1. kafli

ar hefjum vr enna tt er s maur bj a Hofi Vopnafiri er Helgi ht. Hann var sonur orgils orsteinssonar, lvissonar, svaldssonar, xna-rissonar. lvir var lendur maur Noregi um daga Hkonar jarls Grjtgarssonar.

orsteinn hvti kom fyrst t til slands eirra langfega og bj a Tftavelli fyrir utan Sreksstai. En Steinbjrn bj a Hofi, sonur Refs hins raua. Og er honum eyddist f fyrir egnskapar sakar keypti orsteinn Hofsland og bj ar sex tigu vetra. Hann tti Ingibjrgu Hrgeirsdttur hins hvta.

orgils var fair Brodd-Helga. Hann tk vi bi orsteins. orkell og Hinn vgu orgils fur Brodd-Helga en orsteinn hvti tk enn vi bi og fddi upp Helga sonarson sinn.

Helgi var mikill maur og sterkur og brger, vnn og strmannlegur, ekki mlugur barnsku, dll og vgur egar unga aldri. Hann var hugkvmur og margbreytinn.

Fr v er sagt einnhvern dag a Hofi er naut voru stli a graungur var stlinum er eir frndur ttu en annar graungur kom stulinn og stnguust graungarnir. En sveinninn Helgi var ti og sr a eirra graungur dugir verr og fer fr. Hann tekur mannbrodd einn og bindur enni graunginum og gengur aan fr eirra graungi betur. Af essum atburi var hann kallaur Brodd-Helgi. Var hann afbrigi eirra manna allra er ar fddust upp hrainu a atgervi.


2. kafli

Maur ht Svartur er kom t hinga og geri b Vopnafiri. Hi nsta honum bj s maur er Ski ht. Hann var fltill. Svartur var mikill maur og rammur a afli og vel vgur og eirarmaur hinn mesti. Svart og Ska skildi um beitingar og lauk v svo a Svartur v Ska. En Brodd-Helgi mlti eftir vgi og geri Svart sekan. var Brodd-Helgi tlf vetra gamall.

Eftir a lagist Svartur t heii er vr kllum Smjrvatnsheii skammt fr Sunnudal og leggst f Hofsverja og geri miklu meira a en honum var nausyn til.

Sauamaur a Hofi kom inn einn aftan og gekk inn lokrekkjuglf orsteins karls ar sem hann l sjnlaus.

Og mlti orsteinn: "Hversu hefir a fari dag flagi?" segir hann.

"Sem verst," segir hinn, "horfinn er geldingurinn inn hinn besti " segir sauamaur, "og rr arir."

"Komnir munu til saua annarra manna," segir hann, "og munu aftur koma."

"Nei, nei," segir sauamaur, "eir munu aldrei aftur koma."

"Ml vi mig slkt er r lkar," segir orsteinn, "en tala ekki slkt vi Brodd-Helga," segir hann.

Brodd-Helgi spuri sauamanninn hversu flakka hefi, um daginn eftir. En hann hafi ll hin smu svr vi hann sem vi orstein. Brodd-Helgi lt sem hann heyri eigi og fr rekkju um kveldi.

Og er arir menn voru sofnair reis hann upp og tk skjld sinn og gekk hann san t. ess er geti a hann tk upp einn hellustein mikinn og unnan og lt annan enda brkur snar en annan fyrir brjst. Hann hafi hendi bolxi mikla hvu skafti. Hann fer uns hann kemur sauahs og rekur aan spor v a snjr var jru. Hann kemur Smjrvatnsheii upp fr Sunnudal. Svartur gekk t og s mann knlegan kominn og spuri hver ar vri. Brodd-Helgi sagi til sn.

" munt tla a fara fund minn og eigi erindislaust," segir hann.

Svartur hljp a honum og leggur til hans me hggspjti miklu en Brodd-Helgi br vi skildinum og kom utanveran skjldinn og kemur helluna og sneiddi af hellunni svo hart a hann fll eftir laginu. En Brodd-Helgi hggur ftinn svo a af tk.

mlti Svartur: "N geri gfumun okkar," segir hann, "og muntu vera banamaur minn en s ttangur mun vera kyni yru han af a alla vi mun uppi vera mean landi er byggt."

Eftir etta hj Helgi hann banahgg.

N vaknar orsteinn karl heima Hofi og gengur af rekkju sinni og tekur rm Brodd-Helga. Var a kalt ori. Hann vekur upp hskarla sna og biur fara a leita Brodd-Helga. Og er eir komu t rktu eir spor hans alla lei og fundu hann ar sem Svartur l dauur. San huldu eir hr Svarts og hfu me sr allt a sem fmtt var.

Var Brodd-Helgi vfrgur og lofaur mjg af alu fyrir etta rekvirki er hann hafi unni, jafn ungur sem hann var enn a aldri.


3. kafli

ann tma er orsteinn bj a Hofi og Brodd-Helgi x upp me honum bj s maur Krossavk hinni ytri er Ltingur ht og var sbjarnarson, lafssonar, Lauga-Hallssonar. Hann var vitur maur og vel auugur a f. Hann tti konu er rds ht, dttur Heklu-Bjarnar Arnfinnssonar. au ttu tvo sonu er vi essa sgu koma. Ht annar Grmur ea Geitir en annar Blngur. Halla ht dttir Ltings en nnur Rannveig og var hn gift Klifshaga xarfjr eim manni er lafur ht. eir voru mjg jafngamlir, brur og Brodd-Helgi, og var me eim vinfengi miki.

Brodd-Helgi fkk Hllu Ltingsdttur systur eirra brra. eirra dttir var rds todda er tti Helgi sbjarnarson. Bjarni ht sonur eirra hinn yngri en Ltingur hinn eldri. Bjarni var a fstri Krossavk me Geiti.

Blngur var rammur a afli og hallur nokku gngu.

Geitir tti Hallktlu irandadttur fursystur Droplaugarsona.

Svo var vingott me eim Brodd-Helga og Geiti a eir ttu hvern leik saman og ll r og hittust nr hvern dag og fannst mnnum or um hversu mikil vintta me eim var.

ann tma bj s maur Sunnudal er ormur ht og var kallaur stikublindur. Hann var sonur Steinbjarnar krts og brir Refs hins raua Refsstum og Egils Egilsstum. Brn Egils voru rarinn, Hallbjrn, rstur og Hallfrur er tti orkell Geitisson. Synir ormar voru eir orsteinn og Eyvindur en eir synir Refs Steinn og Hreiar. Allir voru eir ingmenn Geitis. Hann var spekingur mikill.

Samfarar eirra Hllu og Brodd-Helga voru gar. Ltingur var a fstri xarfiri me orgilsi skinna. Brodd-Helgi var vel auigur a f.


4. kafli

Eitthvert sumar er fr v sagt a skip kom t Vopnafiri. v skipi stri s maur er orleifur ht og var kallaur hinn kristni. Hann tti b Reyarfiri Krossavk og var stjpsonur sbjarnar loinhfa. Annar strimaur er nefndur Hrafn, norrnn a kyni, auugur og fjlkunnugur a gersemum, snkur maur og fltur og vel stilltur. ess er geti a hann tti gullhring ann er hann hafi vallt hendi sr og kistil er hann hafi oft undir sr og hugu menn hann fullan af gulli og silfri. orleifur fr heim til bs sns en Austmenn vistuust. Brodd-Helgi rei til skips og bur strimanni til vistar me sr. Austmaur kvast eigi anga mundu fara til vistar.

"Mr ertu sagur strltur og fgjarn," segir hann, "en eg em smltur og ltilhfur og er a samfrt."

Brodd-Helgi falai af honum ga gripi v a hann var skrautmaur mikill en Hrafn kvast enga gripi vildu frest selja.

Brodd-Helgi svarar: "Smlega hefir gert fer mna, neita vistinni en synja kaupsins."

Geitir kom og til skips og fann strimann og kva honum viturlega hafa til tekist, ginntan a sr hinn gfgasta mann v hrai.

Austmaurinn svarar: "a hefi eg tla a vistast hj einhverjum bnda ea viltu n taka vi mr Geitir?" segir strimaur.

Geitir lt ekki skjtt vi v en kom ar a hann tk vi honum. Vistuust hsetar og var skipi til hlunns ri. Gervibr var Austmanni fengi a geyma varning sinn. Seldi hann smtt varninginn.

er komi var a veturnttum hfu eir Egilssynir haustbo og voru eir Brodd-Helgi og Geitir ar bir og gekk Helgi fyrri og sat innri v a hann var skrautmenni miki. Or var v a eim Helga og Geiti tti svo trtt vera a v boi a menn fengju hvorki af eim tal n gaman. Var n sliti boinu og fr hver heim til sns heimilis.

Um veturinn var leikur fjlmennur b eim er Haga heitir skammt fr Hofi. Brodd-Helgi var ar. Geitir fsti Austmanninn mjg til essa fundar og kva hann ar hitta mundu marga sna skuldunauta. Og fru eir san og var honum hjaldrjgt um skuldir snar. Og er leiknum var loki og menn voru brottbningi sat Helgi stofu og talai vi ingmenn sna ... og sagi eim a Hrafn austmaur vri veginn og uru menn ekki varir vi vegandann. Helgi gekk t egar og mlti illa fyrir verki v er ar var unni. tfer Hrafns var ger smileg a eirri sivenju sem var.

Maur ht Tjrvi og bj Gumundarstum. Hann var mikill maur og rammur a afli. Tjrvi var vinur eirra Brodd-Helga og Geitis en hann var horfinn ann dag allan er Austmaurinn var veginn. a var sumra manna frsgn um lflt Hrafns a honum hafi vsa veri fora og tnst ar. au or fru milli Brodd-Helga og Geitis a hlft f Hrafns mundi hvor hafa og skipta eigi fyrr en eftir voring og tk Geitir vi vrunni um vori og lsti tibri snu.

orleifur hinn kristni bj skip sitt um vori til utanferar og var albinn a voringi. En er svo var komi fru menn til vorings Sunnudal, bi Brodd-Helgi og Geitir, og var mrgum stum ftt heima.

Og er lei mjg ingi vaknar orleifur snemma og vekur upp skipverja sna. Stigu eir btinn og reru san Krossavk og gengu ar upp og til tibrs Geitis og luku v upp og bru t allan fjrhlut ann er Hrafn hafi tt og fluttu til skips sns. Halla var ar, Ltingsdttir, og skipti sr engu af.

N fer Brodd-Helgi heim af inginu me Geiti. En ur eir komu heim var eim sagt a orleifur hefi allan fjrhlut upp teki og tlai brott a flytja. Helgi tk svo upp a orleifur mundi lgvillur orinn um etta ml og egar mundi hann laust lta er vitja vri. Fara eir san t til skips og hfu mrg skip og sm og er eir kvddust mlti Brodd-Helgi a orleifur skyldi laust lta fi. orleifur kvast lti vita til laga en kvast tla a flagi mundi eiga a fra f erfingjum.

Brodd-Helgi svarar: "Eigi tlum vr erindislaust a fara."

orleifur svarar: "Fyrr skulum vr berjast allir en r fi nokkurn pening."

"Heyri r," kva Helgi, "hva s maur mlir er einkis gs er verur. Skulum vr a vsu gera hr a nokkurum svi."

tk Geitir til ora og mlti: "Ekki a ri ykir mr etta a veita eim atskn smskipum en vr vitum eigi nema komi andviri og reki upp og m enn a af gera sem snist."

etta var vel fyrir mlt af llum og var etta r teki. Og ltu menn a landi og fr Brodd-Helgi heim me Geiti og var ar nokkurar ntur.

orleifi gaf egar byr og var hann vel hrafara og fri erfingjum f a er Hrafn hafi tt en eir kunnu honum kk fyrir. eir gfu orleifi sinn hlut skips og skildu eir gir vinir san.


5. kafli

Brodd-Helgi var heldur ktur um sumari og langai mjg til komu orleifs. hverjum mannfundi hittust eir Brodd-Helgi og Geitir og rddu um fjrlt sitt. Brodd-Helgi spuri Geiti hva af kistli eim vri ori sem Hrafn hefi tt.

En Geitir kvast eigi vita hvort orleifur mundi hafa haft hann utan me ru f "ea mun Austmaurinn haft hafa me sr?"

"Eigi tla eg anna heldur," kva Helgi, "en hafir vitum num."

"Ea hvar er hringur s er hann hafi hendi sr er hann var veginn?"

"Eigi veit eg a," segir Helgi, "en a veit eg a eigi hafi hann hann grf me sr."

hverjum fundi er eir hittust spuri Helgi a kistlinum en Geitir mt a gullhringinum og greindi snt um og verur n svo a hvor eirra ttist eiga markna annars gari og tk a fkkast me eim.

Um sumari eftir kom skip t Reyarfiri og tti orleifur hinn kristni og tveir Suurmenn me honum. orleifur seldi sinn hlut skips og fr san til bs sns eftir a. Brodd-Helgi var feginn essum tindum. En er hann spuri a orleifur hefi allt f af hndum greitt erfingjum Hrafns tti honum greileg s sk orleifi a gefa og tlai a f honum fangsta.

Kona ht Steinvr og var hofgyja og varveitti hfuhofi. Skyldu anga allir bndur gjalda hoftoll. Steinvr fr fund Brodd-Helga v a hn var honum skyld og sagi honum til sinna vandra, a orleifur hinn kristni gyldi ekki hoftoll sem arir menn. Brodd-Helgi kvast mundu taka etta ml og gjalda henni a er eir eiga og tk ml af henni hendur orleifi hinum kristna.

Maur ht Ketill er bj Fljtsdal og var kallaur Digur-Ketill, gur drengur og garpur mikill. a er a segja um fr Helga a hann kom a gisting til Ketils og tk hann vel vi honum. eir binda vel vinfengi sitt.

Helgi mlti: "Einn er s hlutur er eg vil bija ig a gerir fyrir mig, a skja orleif hinn kristna um hoftoll og stefnir honum fyrst en eg mun koma til ings og sum vi bir saman."

"Eigi mundi eg bundi hafa vinfengi vi ig hefi eg vita a etta mundi undir ba," segir Ketill, "v a orleifur er maur vinsll en mun eg eigi neita r fyrsta sinni."

Skildust eir san og fer Helgi leiar sinnar. Ketill bjst heiman er honum tti tmi til og fara saman tu karlar og koma Krossavk snemma dags. orleifur st ti og kvaddi vel Ketil og bau eim llum gisting en Ketill kva snemmt a taka gisting svo gott veur sem vri. Ketill spuri hvort orleifur hefi goldi hoftoll en hann kvest tla a goldinn mundi.

"a er mitt erindi hinga a heimta hoftollinn," segir Ketill, "og er r ekki r a halda v er engan mun fer ."

orleifur svarar: "Meir gengur mr a til en smlti a mr ykir a allt illa komi er ar leggst til."

Ketill svarar: "a er mikil dul a ykist betur kunna en allir arir menn enda viltu eigi gjalda slkar lgskyldur."

orleifur svarar: "Eigi hiri eg hva segir um etta ml."

San nefndi Ketill sr votta og stefndi orleifi hinum kristna. Og er loki var stefnunni bau orleifur eim ar a vera og taldi veri trlegt gerast. Ketill kvast fara mundu. Hann ba aftur hverfa ef veri tki a harna. eir fara brott og var skammt a ba illviris og uru eir aftur a hverfa og komu eir alls til orleifs og voru mjg dasair. orleifur tk vel vi eim og stu eir ar tvr ntur veurfastir og var v betri beini sem eir stu lengur.

En er eir Ketill voru brott bnir mlti hann: "Vr hfum hr haft gan beina og hefir orleifur reynst hinn besti drengur. Og mun eg v launa r a niur skal falla sk n og vera vinur inn han fr."

orleifur svarar: "Mikils ykir mr vert vinfengi itt en ekki ykir mr undir hvor sekur fellur ea eigi. Heiti eg ann flaga er mig ltur ekki slkt vara."

Skilja eir san og er n svo bi til ingsins.

a er sagt a Brodd-Helgi fjlmennir mjg til ingsins og hyggur sr til hreyfings. Og er lei ingi spuri Brodd-Helgi hvar komi var um mli orleifs hins kristna. Honum var sagt hi sanna.

Helgi svarar: "Mjg hefir Ketill brugist um etta ml enda mun n loki vinfengi okkru."

Og fst n ekki fang orleifi og er hann r essari sgu.

eir Brodd-Helgi og Geitir hittust skjtt eftir ingi og taldi Helgi mjg hendur Geiti og kvast af honum essa svviring hloti hafa nr sem hann gti leirtt. Tk eirra vinfengi heldur a minnkast.


6. kafli

a er sagt a Halla Ltingsdttir tk til ora og mlti vi Brodd-Helga: "Samfarar okkrar hafa lengi gar veri en eg kenni mjg vanheilsu og mun r vera skmm forvista fyrir bi nu."

Helgi svarar: "Eg ykist vel kvongaur og tla eg a una essu mean okkart lf vinnst."

En a var sivenja a bijast r bi r mundir.

Kona ht orgerur og var kllu silfra. Hn var dttir orvalds hins hva, ung a aldri og var hn ekkja og bj Fljtsdal ar sem n heitir a orgerarstum og var a umsslu me henni brir hennar er Kolfinnur ht. orgerur bau Brodd-Helga til sn vi rija mann og fr hann anga og tk hn vi honum gtavel og setti hann ndvegi og settist niur hj honum og var eim allhjaldrjgt. Og ur Helgi fr heim er a a segja a hann fastnai sr orgeri silfru. Er ekki fr Helga sagt fyrr en hann kom heim til Hofs og var hann spurur a tindum. Hann segir a kona vri fstnu manni.

Halla spuri: "Er a orgerur silfra?" segir hn.

"J," segir hann.

Hn spuri hverjum hn vri fstnu. Hann segir henni a.

"a ykir r eigi of brtt," segir hn.

Helgi kvast mundu fara og hitta Geiti. Hann ba a hn skyldi ar vera mean og a lt hn leiast a hn fr eigi fyrr en orgerur kom. egar spurust essi tindi um hrai og lagist illur rmur v a Halla var vinsl af llum mnnum.

eir sendu menn eftir Hllu. Fr hn brott er Helgi kom heim og hafi me sr gripi sna. Helgi st ti durum og lt sem hann vissi eigi a Halla fri brottu. Halla var varla bak komin ...

mlti sendimaur a au skyldu ra fyrr, en hann sneri til mlaleitunar vi Helga og mlti hvenr hann skyldi greia af hndum f a "er Halla inn gar."

Helgi svarar: "Gott ykir mr," segir hann, "ef Halla unir eigi Krossavk er hn er heim komin. Mun hn enn hinga koma til Hofs."

Geitir rei n heim vi svo bi og tti hvorutveggjum eigi betur en ur. En er Geitir kom eftir spuri Halla hva eir Helgi hefu vi talast en hann sagi slkt sem til var.

Hn svarar: " hefir veri brur essu mli og m vera a Helga yki sviptir a ur en firrir hann llu saman og er fjrstaur greiur a Helga og mun ekki mitt f verra hans gari ef a stendur me leigum."

"S eg," kva Geitir, "hversu etta ml horfir. ykir mr svo fremst allrar svviringar leita ef rur flaus r hans gari."

N lur veturinn og fr Geitir um vori til Hofs a heimta peninga Hllu anna sinn en Helgi vildi eigi t gjalda. stefndi Geitir Brodd-Helga um f Hllu til Sunnudalsings og fjlmennti hvorutveggi mjg til ingsins og var Helgi fjlmennari en Geitir hafi mannval betra. En er a dmi skyldi ganga var Geitir ofurlii borinn og kom Helgi mlinu fram. Og bau Geitir mlinu til alingis og eyddi Brodd-Helgi enn mli og mest af liveislu Gumundar hins rka og gerist n hin mesta ykkja me eim Brodd-Helga og Geiti.


7. kafli

Maur ht rur er bj Sunnudal b eim er Tungu heitir eim megin r sem Hofsbr stendur. ingmaur var hann Helga. eir ormur ttu skg saman og skildi um skgarhggi og svo um beitingar og ttist rur mjg vanhaldinn fyrir ormi. Og fr rur fund Brodd-Helga og sagi honum ofgang ormar. Brodd-Helgi kvast eigi nenna a deila um f hans og engan hlut mundu eiga nema hann handsalai honum fi allt og fri til Hofs me allt sitt. Hann kaus a og seldist Helga arfsali.

Einnhvern dag kvaddi Brodd-Helgi r a ra afrtt og sj geldf sitt er ar var. Fru eir san og komu afrttinn.

mlti Brodd-Helgi: "N hfum vi s yfir fna ann er i ormur hafi ttan."

N fer Helgi og safnar saman uxum eim er ormur tti og hggur af hfuin og ltur ar liggja, fer san heim og sendir menn til ormar og biur a hann lti forvitnast um yxn sn. Og svo var gert og var sltur ar heim frt.

Eftir a rur ormur Krossavk og sagi Geiti til og ba hann rtta hluta sinn. Geitir kvast eigi nenna a deila vi Helga um enna hlut.

ormur segir: "Illa er r vari er vilt eigi styja ml vor."

"Ekki stoa jagml n vi mig," segir Geitir. "Ber hinga uxasltri og mun eg kaupa svo a r s skalaust."

ormur fr heim vlkur og hann kom ar og var sagt Helga a hann muni hafa fari a segja Geiti til vandra sinna.

"Og vildi eg gjarna," segir hann, "a hann yrfti eigi oftar slkra erinda a fara."

Litlu sar boar Helgi til sn landsetum snum og kveur hann essa til ferar me sr og hskarla sna og gesti og fr skg ann er eir ormur ttu bir saman og hjuggu upp allan skginn og drgu hvert tr heim til Hofs.

Og er ormur frtti etta, hver skai honum er ger fer hann anna sinn fund Geitis og sagi hver jfnuur honum var ger.

svarar Geitir: "Miklu ykir mr meiri vorkunn a r yki s skainn illur heldur en hinn er fyrr var v a s tti mr ltils verur. Vil eg og ekki veita Helga til essara mla en mun eg leggja r til me r. Finn frndur na, sonu Refs hins raua, Stein og Hreiar, og bi fara me r stefnufr til Hofs. Kom og Gumundarstai og bi Tjrva a fara me r og veri eigi fleiri saman en tta. Og skaltu stefna ri um skgarhgg og stilltu svo til a Brodd-Helgi s eigi heima. Eigi mun yur ellegar duga."

ormur fer vi svo bi og hittir menn er Geitir hefir til nefnda og htu eir allir a fara og kvea hvenr eir fara skyldu. Rur ormur heim og segir Geiti hvar komi var. En svo er satt sem mlt er, fer or er munn lur, og kemur etta til Helga og fer hann eigi sem tla var.

ann morgun er eirra var von mlti Helgi vi hskarla sna a eir skyldu hvergi fara fr hsum um daginn: "r skulu hggva yur sviga stra r vii og stafi marga. Er manna hinga von dag og skulu r neyta stafanna og berja hrossin undir eim og reka svo r tni allt saman."

N fara ormur og eir heiman sem tla var og koma til Hofs og sj ekki manna ti og ra egar hlai og nefnir ormur sr votta og stefnir ri um skgarhgg.

Helgi var inni og heyrir stefnuna og hleypur t san og leggur gegnum orm og mlti san: "Rekum brott essi vanmenni og ltum hafa hinga erindi til Hofs dag."

N hlaupa t hskarlarnir og berja hrossin undir eim og hrfar n allt saman ofan fyrir hlai og uru au mlalok en ekki betri. Komust menn Geitis undan me illan leik. a hfu menn fyrir satt a Helgi mundi veri hafa banamaur eirra manna er lfltnir voru. Helgi lt bera lkin tft eina og bera ofan hrs.

Geitis menn undu strilla snum hlut og vi ekki anna verr en a a eir nu eigi a jara frndur sna og stmenn. Og komu eir oft tal vi Geiti um etta ml.

Hann svarar og ba ba: "a er mlt a liar verur s a leita er lti sax hefir og mun svo oss vera vi Brodd-Helga."


8. kafli

En er lei sendir Geitir or ingmnnum snum og fara eir san r Krossavk og stefndu lei til Hofs.

Geitir mlti: "Vr hfum ekki li etta svo leynilega saman dregi a eigi muni Helgi spurt hafa og get eg a ar muni fjlmennt fyrir vera. Vr skulum ra tn og stga af baki og binda hesta vora og leggja af oss skikkjur og ganga san snugt. En eg get a ri Helgi mt en eigi get eg a hann beri vopn menn vora. En a skulu r varast a sta verkum vi engan mann fyrri og fist svo vi. N skulu fara af lii voru Egilssynir og Tjrvi hinn mikli me eim upp essum megin um Gumundarstai og svo skgana bak Hofi og skulu r hafa kollaupa stra, tma af dreggjunum, hrossunum og fari egar er r komi a tngarinum heim til hssins leynilega, taki lkamana og lti laupana og fari aftur hina smu lei til mts vi mig."

N skiljast eir og fara hvorutveggju eftir fyrirsgn Geitis.

Og er eir Geitir koma mjg a bnum stga eir af baki og fara a llu tmlega. Helgi var fjlmennur mjg og rst egar mti Geiti og vera ar kvaningar me engri blu. Spuri Helgi hvert Geitir tlai a fara en hann kvast litlu mundu vi auka, lst a tla a llum mundi ykja ausnt erindi.

"Vr munum n og eigi fri bja a sinni tt til ess s rin sk og viljum vr reyna enn framar ur en vr rum fr me llu."

eir fast annig vi um daginn og reiir rngdina msa vega eftir vellinum.

tekur maur til ora r flokki Helga: "Menn fara arna eigi allfir og me klyfjahross."

Annar svarar: "Eigi eru a sur kolamenn og fara r skgi og eru laupar hrossunum og s eg dag er eir skginn fru."

N fellur etta ml niur.

mlti Geitir: "N mun enn fara sem oftar a vr munum bera lgra hlut r v a vr num eigi a flytja brott lk frnda vorra."

"Hv ltur annig?" kva Helgi. "a er enn lklegra a hinn lgri veri a lta. En er a vnst a hvorigir taki n viring af rum essum fundi og viljum vr n slta essi f ef yur snist en eigi viljum vr komu yra nr hsi en n eru r komnir."

Eftir a slta eir rngdinni og fru eir Geitir til hesta sinna en eir Helgi voru eftir vellinum. eir Geitir komu til mts vi Egilssonu og stga egar af baki og gefa upp reiina en eir Helgi stu heima hlainu Hofi og su a eir dvldust.

tk Helgi til ora: "Eftir koma svinnum r hug," segir hann. "Vr hfum veri allan dag rng essari. Eg s n eftir a kappar Geitis voru hj engir og munu eir hafa bori brott lkin kollaupunum og er vallt a Geitir er vitrastur vor tt hann veri jafnan ofrki borinn."

Ekki var eftirml um vg ormar og a engu mli fkk Geitir jfnu af Helga.

orkell sonur Geitis fr utan og jafnan landa millum egar er hann hafi aldur til ess og var hann ltt vi riinn ml eirra Brodd-Helga og Geitis fur sns.

Vanmttur Hllu Ltingsdttur Krossavk gerist mikill og httilegur.


9. kafli

a er sagt a Geitir fr heiman Fljtsdalshra til Eyvindarr kynnislei og var brottu meir en viku.

Og er hann var heiman farinn sendi Halla mann eftir Helga og ba hann a hann skyldi hitta hana. Hann fr egar Krossavk. Halla kvaddi hann. Hann tk vel kveju hennar. Hn ba hann a hann skyldi sj meini. Hann geri svo og kvast honum ungt hugur um segja. Hann hleypir t vatni miklu r sullinum og var hn mttltil eftir etta. Hn ba hann ar vera um nttina en hann vildi a eigi.

a var bi a hn var mttltil enda var hn angursm vi hann og mlti: "Eigi arf n a bija ig hrvistar. munt n mjg loki hafa verkum og get eg a fstir munu lka vi snar konur svo sem munt vi mig."

Brodd-Helgi fr heim og undi illa vi sinn hlut. Halla lifi litla stund san og var hn ndu er Geitir kom heim og var honum sagt allt svo sem fari hafi. Og er n kyrrt um hr.


10. kafli

Eftir etta x mikil ykkja me eim Brodd-Helga og Geiti.

Eitthvert sumar var Helga aflaftt ingi og ba hann Gumund lis. En hann kvast eigi nenna a veita honum li hverju ingi og vinsla sig vi ara hfingja en taka af honum engi gi mti. eir skildu svo me etta ml a Gumundur ht honum lii en Helgi skyldi gefa honum hlft hundra silfurs.

Er dmum var loki, og hfu Helga mlin vel gengi, mttust eir Gumundur vi bir og heimti Gumundur fi a Helga. En Helgi kvast ekki eiga a gjalda honum og kvast eigi sj a hann yrfti f a gefa milli vinfengis eirra.

Gumundur svarar: "a er r illa fari," segir hann, "arft annarra vallt en geldur eigi a er ert heitbundinn. En vinfengi itt ykir mr ltils vert. Mun eg og eigi oftar heimta etta f enda vera r aldrei a lii san."

Og skildu vi svo bi og er n loki vinfengi eirra.

Geitir spyr etta og fer til fundar vi Gumund og bur honum a taka f til vinfengis. Gumundur lst eigi vilja hafa f hans og kva sr lti um a veita eim mnnum li er vallt vildu hinn lgra hlut r hverju mli bera fyrir Helga.

Fara menn n heim af ingi og var n kyrrt um hr.


11. kafli

a er sagt a skip kom t Vopnafiri og var v skipi rarinn Egilsson er var kallaur vnstur maur frum og gervilegastur. Brodd-Helgi rei til skips og bau hann rarni til vistar me sr og eim mnnum me honum sem hann vildi en hann kvast a mundu iggja. Helgi fr heim og sagi a von vri rarins strimanns anga til vistar.

Geitir fr til skips og hitti rarin og spyr ef hann tlai til Hofs. Hann kva a rtt en ri eigi.

Geitir kva honum heldur rlegra a fara Krossavk "v a fm tla eg mnum mnnum vel gefist a iggja vist hj Helga."

a rst r a rarinn fr Krossavk. Brodd-Helgi spyr etta og rur hann egar til skips me slaa hesta og tlar a hafa rarin heim me sr. rarinn segir a var anna ri.

"a vil eg sna," kva Helgi, "a eg hefi r eigi me flr heim boi v a eg vil vera vandalaus af tt farir anga."

Annan dag eftir rei Helgi til skips og gaf rarni sthross fimm saman til vinfengis og voru ll ffilbleik.

Geitir fer eftir rarni og spyr hvort hann hefir egi sthrossin a Brodd-Helga. Hann kva a satt vera.

"a r eg r," segir Geitir, "a skilir aftur sthrossunum."

Hann geri svo og tk Helgi aftur vi sthrossunum.

rarinn var me Geiti um veturinn og fr utan um sumari eftir. Og er hann kom t aftur hafi Geitir flutt bsta sinn og bj ar er heitir Fagradal. rarinn fr Egilsstai til vistar.

eir bera r saman ingmenn Geitis og ttust eigi ola mega lengur jafna Brodd-Helga, fru n til fundar vi Geiti og mlti rarinn fyrir ingmenn.

"Hversu lengi skal svo fram fara," segir hann, "hvort ar til er yfir lkur me llu? N gengur margt manna undan r og lagast allir til Helga og virum vr r rekleysi eitt til ganga er hlfist vi Helga. ert ykkar snarari en hefir eigi me r minni garpa en hann hefir me sr. Og eru n tveir kostir af vorri hendi, a farir heim Krossavk b itt og flyt aan aldrei san en ger mt Helga ef hann gerir r nokkurn sma han fr ellegar munum vr selja bstai vora og rast brottu, sumir af landi en sumir r hrai."


12. kafli

Geitir gerir heiman fr sna og fer norur Ljsavatnsskar til feigs Jrngerarsonar. Gumundur hinn rki hitti Geiti og stu eir tali allan dag. Skiljast eir san og gistir Geitir a Mvatni a lvis hins spaka og spuri hann a Brodd-Helga vandlega. Geitir lt vel yfir honum og kva hann vera strmenni miki, vginn og dlan og gan dreng a mrgu lagi.

"Er hann eigi jafnaarmaur mikill?" segir lvir.

Geitir svarar: "a er helst mr ori um jafnainn Helga a hann unni mr eigi a hafa himininn jafnan yfir hfi mr sem hann hefir sjlfur."

lvir svarar: "Skal honum allt ola?"

"Svo hefir enn veri hr til," segir Geitir.

N htta eir essu tali. Fer Geitir heim og er n allt kyrrt um veturinn.


13. kafli

Um vori eftir frir Geitir bsta sinn Krossavk og hafi mjg mannmargt. Hallri var miki. En er dr a ingi hittast eir Brodd-Helgi og Geitir og spuri Helgi hversu fjlmennur hann vildi ra til ingsins.

"Hv skal n fjlmennari fara," segir hann, "ar eg ekki um a vera? Eg mun ra til ndvers ings og ra vi f menn."

" er eg fer munum vi hittast," kva Helgi, "og ra bir saman. Eg mun og me f menn ra."

"Vel mun a mega," segir Geitir.

Bjarni sonur Brodd-Helga rur heiman ndvert ing me ingmenn eirra Helga en Ltingur bei Helga v a hann unni honum miklu meira. Geitir hefir njsn af um fr Brodd-Helga. Brodd-Helgi rur heiman og me honum Ltingur sonur hans, egar er hann var binn, og orgils skinni fstri Ltings, Eyjlfur feiti, Kollur austmaur, orgerur silfra og dttir eirra Helga er Hallbera ht.

Geitir rur og heiman og me honum eir Egilssynir - rarinn, Hallbjrn, rstur, - Tjrvi hinn mikli og sj menn arir.

a segja sumir menn a Helgi tti fstru framvsa og var hann vanur a finna hana jafnan ur hann fr heiman og svo geri hann enn. Og er hann kom til hennar sat hn og s gaupnir sr og grt. Helgi spyr hv hn grti ea hv henni vri svo skapungt. Hn kvast grta drauma sna.

"Mig dreymdi a," segir hn, "a eg s hr upp rsa a Hofi uxa bleikan, mikinn og skrautlegan, og bar hann htt hornin og gekk hann sandinn fram hj Sunnudalsmynni. Enn s eg fara naut utan eftir hrainu, str og eigi allf, og gekk ar fyrir uxi rauflekkttur, ekki mikill n fagur, en allsterklegur var hann. Nautin stnguu uxann til bana. reis hr upp a Hofi rauur uxi og var beinlitur hornunum og var allra nauta skrautlegastur. S stangai rauflekktta uxann til bana. reis upp Krossavk jr nokkur og var snautalitur . Hann fr beljandi um allt hrai og allar heiarnar og leitai vallt hins raua uxans enda vaknai eg ."

"a muntu tla," segir Helgi, "a eg muni eiga hinn bleika uxann en Geitir rauflekkttan og muni hann vera mr a bana."

"a tla eg vst," kva hn.

"a muntu tla a Ltingur muni s raui uxinn og muni hann hefna mn."

"Nei," sagi hn, "Bjarni mun hefna n."

" veistu ekki til," segir hann og hljp hann t reiur ...


(Hr er eya llum papprshandritum sgunnar. Eina skinnblai sem til er af sgunni fyllir hluta eyunnar, en er illlsilegt, svo a va verur a geta i eyurnar. seinni su skinnblasins er va unnt a fylla eyur eftir papprshandritum.)


14. kafli

... er furfi er og vill nokku ... en ... utanfer ... var mli loki a brla skyldi gera svo miki ... Gumundar Eyjlfssonar til alingis. Mltar voru fyrstu a fyrirmun greinir r a Tjrvi hinn mikli skyldi sitja bi snu au misseri en vera brottu fyrir hinn fyrsta fardag og ar aldrei eiga hrasvrt san. N fara eir til alingis og semur Gumundur stt eirra. Gerir hann fyrir drp Brodd-Helga hundra silfurs og rj tigi um fram. Geitir spuri Gumund ef Bjarni mundi vi una.

"Sjlfur mun hann halda sttina," segir hann.

Fara eir san heim af ingi og er n allt kyrrt.

Bjarni br au misseri me orgeri silfru stjpmur sinni ... og upp systkin, Bjarni og brn orgerar. eir finnast oft frndur og galt Geitir hundra silfurs sem skili var en rr tigir stu eftir. Bau Geitir a ekki fram enda heimti Bjarni a ekki.

N lur a fardgum og hefir Tjrvi hinn mikli lga landi snu og allt li ... a var vottdagsmorgun. Hestur Tjrva var heftur hj gari og tlai hann a fara laun sar og ra laus.

etta mund kom smalamaur inn a Hofi og spuri Bjarni hva hann segi tinda.

En hann svarar: "N leysist varningur Tjrva."

Bjarni stendur upp og tekur skjld sinn og spjt og stgur bak smalahestinum og kemur Gumundarstai. Tjrvi var farinn a skja hest sinn og sr hann n fr Bjarna og snr hann egar heim hvatlega. S verur misfari eirra a rur Tjrvi tni a Bjarni kemur a tn- garinum. Hann strkur eftir honum og rekur gegnum hann spjti og rur heim eftir a og segir orgeri vg Tjrva.

Hn segir: "Betra er a en ekki."

Geitir spyr vg Tjrva og ltur jara hann og gaf ekki Bjarna skuld fyrir etta. eir voru a veislum bir saman og var Bjarni a heimboum Krossavk og voru ar r hans ll er Geitir var. N fer svo fram lengi a ... var kyrrt um hr.

Bjarni kvongaist og fkk konu eirrar er Rannveig ht og var dttir orgeirs Eirkssonar r Gudlum. Hana hafi tt Ingimundur lfsson og var eirra son Ski hinn pri. Rannveig var vn kona og vel a sr og hafi hn au fjr.

Fr v er a segja essu nst a Bjarni var a boi Krossavk og stu menn vi elda. En eir frndur lgu svefnbri nokkuru einni sng bir. Bjrili var hsinu og voru gluggar tveir . Geitir leit t um glugginn. Bjarni spuri hva hann si.

Geitir segir: "Kynlegt er a er fyrir mig bar. Mr sndist sem kli vri fest fyrir bli drifi og er roi svo mikill af klinu a mr ykir allt ... hinga hsi."

"Ekki s eg af v," segir Bjarni, "og mun sga bl augu r fyrir sakir elds."

"Vera m a," segir Geitir.

N ganga eir inn eftir a og var ... lat var. Bjarni fer heim san og er n enn kyrrt allt nokkura hr.

a var ar vandi hrai a menn hfu samkomu ndveran einmnu b eim er orbrandsstum heitir. Skyldi ar skipta vinnum bndur, mla eim mlum llum er tti nausyn til og sk ... millum voru. Geitir var maur skilrkur og ttu margir menn vi hann mlarfir og sat hann ... en eigi drfan mikil og spuri Bjarni hva hann skyldi yfir sr hafa.

... hnd Bjarna. Hann tekur vi og rekur sundur og var hn bi ... og sundur hggvin:

Bjarni laust til hennar og mlti: "Sel allra kvenna rmust."

Bjarni var rauur sem bl ... gengur t skyndilega.

Hn segir: "Eigi arftu a snarast brott fyrir v a ... er ekki var minni garpur en og ... mundi s ..."

... gaf engan gaum a orum hennar. Hann hefir hendi sr viarxi litla. En er hann kemur til fundarins var ar fjlmenni. Geitir sat hur ltilli vi tngarinn sjlfan ... ba ... Bjarni heilsar fyrirmenn og heldur flega.

"Svo lst mr ig," segir Geitir, "sem muni hvaar ... fyrir r ur frst heiman a r mun skap hafa runni vi oss og vildum vr a eigi."

Bjarni var fmlugur mjg. Kolfinnur fr heiman me Bjarna.

Hann tk til ora illu heilli og mlti og s himininn upp: "N er marghtta um verin, morgun tti mr nokku llegt vera og var afar kalt en n ykir mr vlkt gera sem eyja muni."

Bjarni segir: " mun vallt eyja ef etta verur a ey."

Bjarni st upp og mlti: "Dofinn er mr ftur minn."

"Ligg kyrr ," segir Geitir.

Bjarni hj hfu Geiti og fkk hann egar bana. Og jafnskjtt sem hann hafi hggi iraist hann og settist undir hfu Geiti og andaist hann knjm Bjarna. Geitir var n jaraur san. Eftir etta fara menn brott. Var ar ekki mlt til lka.

etta verk mltist illa fyrir og tti mannlegt ori verki. Bjarni fr heim til Hofs. Og er hann kom heim rak hann brott orgeri silfru og mlti a hn skyldi aldrei koma augsn honum.

orkell son Geitis var eigi slandi er fair hans var veginn en Blngur varveitti b Krossavk me umsj Egilssona er voru mgar orkels Geitissonar.

Um vori tku bndur af ingi og vildu eigi hafa og tti vnt millum a ganga eirra manna er slkum strmlum ttu hlut.

a er sagt a Bjarni setti til mann er Birningur ht a hafa njsn af ef nokkurs friar vri von og gera Bjarna varan vi svo a eigi mtti honum vart koma.

orvarur ht maur. Hann var vinsll og var kalla a hann vri bestur lknir ar hrai. Hann bj Sreksstum.

N kemur orkell Geitisson t og fer hann egar til bs sns til Krossavkur og ltur sem hann eigi ekki um a vera. sendir Bjarni menn fund orkels, er beggja eirra vinir voru, a bja orkatli stt og smd og sjlfdmi. En er eir bru essi erindi upp fyrir orkel lt hann sem hann heyri eigi og eigi br hann tali snu v er hann hafi ur. N fara sendimenn aftur a segja Bjarna svo bi. Svo virtu menn a hann mundi til hefnda hyggja.

Bjarni var vanur hvert haust a fara fjall sem fair hans hafi gert og treysti engi rum rangt a gera. orvarur lknir var var a orkell bjst til fjallgngu og valdi menn me sr til brautargengis. orvarur geri Bjarna varan vi. Bjarni settist aftur og fr ara menn sta sinn. N gengu menn fjalli. Fundur eirra Bjarna var eigi sem orkell hafi tla og stu eir um kyrrt um veturinn.


15. kafli

ar er n nst fr a segja a orkell sendir mann heiman um dag r Krossavk og til Egilsstaa a hitta rarin. S maur ht Kollur er sendur var. a var erindi Kolls a vita hversu fjlmennt vri a Hofi. Og er hann kom Egilsstai hitti hann rarin ti og sagi honum sn erindi.

rarinn mlti: "Eigi mun r gestbeinlega ykja boi. Far heim sem tast og lt eigi vera vart en eg mun vs vera ess er orkell vill forvitnast" og kvest honum a segja mundu.

N snr Kollur heim lei og verur honum s fari. En essum sama aftni var s atburur a maur braut ft sinn nsta b t fr Sreksstum og var fari eftir orvari lkni og kom hann a binda ftinn. Honum var boi ar a vera en hann vildi heim ra um nttina og hitti hann Koll lei og kvejast eir og spurust tinda og spyr orvarur hvaan Kollur vri a kominn en Kollur spyr mti v hann fari um ntur. orvarur segir a ngu sta.

"Seg mr n itt erindi Kollur," segir orvarur.

"Eg fr upp hra a leita saua og fann eg eigi," segir hann.

Skiljast eir n og fer Kollur heim um nttina.

orvarur fr og heim um nttina. Og um morguninn eftir tk hann hest sinn og rei upp til Hofs og var ar vi honum vel teki og var spurur a tindum en hann sagi a maur braut ft sinn. Hann heimtir Bjarna tal og segir a hann hitti Koll og tti sem hann mundi kominn fr Egilsstum og sagist vst vita a hann sagi honum ekki or satt um sna fer.

"S eg n," segir Bjarni, "a vilt a ekki gerist a t hrai a eg viti eigi og haf mikla kk fyrir. N far heim og kom b ann er heitir Fskrsbakka miju hrainu. ar eru orkels menn fyrir. Og ef a verur spurt hversu fjlmennt hr er seg a hr komu morgun nokkurir vorir menn og voru hross heim rekin og eigi allf en

(Hr rtur skinnblai og papprshandritin taka vi a nju.)


vissir eigi hva au skyldu."

orvarur fer og kemur Bakka og var hann spurur hversu fjlmennt vri a Hofi. En hann sagi slkt sem honum var sagt og fer hann heim san. En egar er hann var brottu sendu eir menn til Egilsstaa og sgu a seta mikil var a Hofi. San sendi rarinn orkeli or a eigi mundi a svo bnu austt til Hofs og lur n enn veturinn.


16. kafli

Um vori eftir tti Bjarni fer t Strnd og var hann a fara hi efra um heiina v a vatn gengur fram um vkurnar. Sel voru heiunum og rur Bjarni hj selinu vi rija mann og finnur eigi fyrr en ar var orkell fyrir honum vi nunda mann og hafi hann haft njsn af um ferir hans Bjarna. Fyrir selinu st fjalhgg miki og rftt.

"N skulum vr taka fjalhggi," kva Bjarni, "og fra a kpu mna og setja sul minn og ra tvr hendur og styja baki og ra a leiti er nst er selinu en eg mun ganga inn seli. Og ef eir ra eftir yur og um fram seli mun eg ganga skginn og fora mr. En ef eir vkja hinga a selinu mun eg verjast eftir v sem minn er drengskapur til."

N gera eir eftir v sem eim var fyrir sagt.

orkell var maur eigi skyggn en var hann vitur og glggekkinn og er saman dr me eim spuri orkell ef eir sju vst a rr riu mennirnir fr selinu fram "v a a vri r a ganga inn seli og svo skginn ef oss ber um fram."

En eir kvust vst sj a rr fru mennirnir fram.

"S eg," kva orkell, "a rr voru hestarnir en grunur er mr hvort menn voru baki llum."

"A heldur voru menn baki eim llum," kvu eir, "a s var maurinn mestur baki er mii rei."

"essu munum vr hlta," segir orkell, "sem yur snist en a hygg eg a a muni misri er eigi er kanna seli."

Ra eir orkell n eftir eim og er eir eru mjg eftir komnir lta eir frunautar Bjarna falla ofan fjalhggi og ra undan san. En Bjarni hefir sig egar skginn og er n hlpinn fyrir eim orkeli.

orkell hverfur n aftur og kemur heim og unir illa vi sinn hlut. Frunautar Bjarna vitja hans egar er eim ykir honum htt vera. Og fara eir leiar sinnar og ber n enn sundur me eim orkeli og Bjarna a sinni.


17. kafli

Litlu sar sendir orkell menn Fljtsdalshra eftir frndum snum, Helga og Grmi Droplaugarsonum, a eir skyldu koma Krossavk og eir fara egar me sendimnnum orkels. Og er eir komu Krossavk var vi eim teki vel og spyr Helgi hva a skyldi hafast er hann hefi honum or sent.

"Fyrir skmmu fr eg fer er eg uni illa vi svo bi," segir orkell. "Geri eg mig beran v a eg vildi Bjarna feigan og kom eg engu fram. N vildi eg brtt fara til Hofs og veita Bjarna heimskn og skja hann me eldi ef vr getum eigi me vopnum."

Helgi lt vel yfir essari tlan. Sofa eir n af nttina fyrst. orkell var ltt heill jafnan og tk oft bra stt.

Helgi vaknar egar elding og klist og gengur til lokrekkju orkels og mlti: "Ml er upp a standa ef n er slkt hug sem gr fyrir v a sjaldan vegur sofandi maur sigur."

orkell svarar: "Litla athfn mun eg drgja daglangt fyrir sakar vanheilsu minnar."

Helgi baust til ferar essarar og gera a slkt sem ur var tla.

orkell svarar: "Ekki ykir mr a annarra manna en mn a vera foringinn essarar ferar."

Helgi mlti og tk a styttast: "Eigi arftu mr or oftar a senda er skrfist n, er eg em hr kominn til lis vi ig enda viltu eigi a arir fari."

Skiljast eir n san me styttingi. Fara eir brur n heim og er n kyrrt um hr og fundust eir Bjarni og orkell ekki essu sinni.


18. kafli

Um vori eftir fara eir bir hfingjar, Bjarni og orkell, til vorings Fljtsdalshra. Me orkeli var Blngur og eir Egilssynir, rarinn, Hallbjrn og rstur, Eyjlfur er bj Vivllum og voru eir orkell fimmtn saman og fru til Eyvindarr til Gr og annaist hn a er eir urftu. Me Bjarna voru fr orvarur lknir af Sreksstum, Brni af orbrandsstum, Eilfur Torfason af Torfastum, brur tveir af Bastum, Bergur og Brandur, Ski fstri Bjarna, Haukur Loftsson og voru eir tjn saman.

au Helgi sbjarnarson og rds Brodd-Helgadttir tku vi eim vel. Og er inginu var loki var orkell fyrr braut binn og tti Bjarna a vel. En er hann var binn til heimferar gaf rds todda honum men gott og kvast eigi laun vilja fyrir hafa, bj svo um a var fest hls honum og festi rammlega.

orkell fer n me v fruneyti um heiina. eir orkell komu san ofan Bvarsdal. Tku eir ar gisting hj bnda eim er Kri ht og var hann ingmaur orkels. En er eir gengu a sofa bau orkell Kra um a hann skyldi vr halda ef menn nokkurir kmu af heiinni og gera hann egar varan vi.

Bjarni fr tmlega um heiina og tti vel a orkell geri feril um heiina fyrir v a fr var ill. Hann kom til konu eirrar um nttina er Freygerur ht og fr san um heiina og kom snemma um morguninn ofan Bvarsdal hj b Kra.

Og er spor eirra orkels lgu til bjarins mlti Bjarni a eir rr skyldu ganga jafnframt og ar eftir arir rr og san hinir riju rr "og munu snast riggja manna spor."

Og svo geru eir.

Kri var ti er eir gengu hj gari og geri ekki vart vi og tti mikill vandi me eim frndum og vildi hann a ekki til sn taka lta.

orkell vaknai sng sinni og vakti upp frunauta sna og kva fullsofi. N vopnast eir og ganga san t. orkell ba ganga aftur ferilinn og sj ef nokkur spor lgju af ferlinum og sj eir liggja riggja manna spor af brott.

Hann fer sjlfur til ferilsins og mlti: "ungir hafa essir menn veri," segir orkell, "og tla eg a eir Bjarni muni hr fari hafa og hldum n eftir hart."

Og er eir komu nokku svo brott fr bnum sj eir a sporin dreifust. Fara eir n sem eir mega mest uns eir koma mjg svo ndveran dalinn. Br stendur ar ltill er heitir Eyvindarstum. ar bj s maur er Eyvindur ht. En er eir Bjarni ttu skammt til tngarsins tku eir hvld.

Bjarni mlti: "Eigi mun eg renna lengur fyrir orkeli og skulum vr hr ess ba er a hndum kemur."

egar er orkell kemur eftir mlti hann: "Gngum n a drengilega. Vi Bjarni, frndurnir, munum sjst en Blngur og Birningur, orvarur og rstur."

N tekst bardagi og vrust eir Bjarni hi drengilegasta og gekk svo um stund a menn uru ekki srir.

mlti orkell: "Klkilega skjum vr n a er ekki verur sgulegt ."

Bjarni svarar: "rinn hefir hug," segir hann.

Kona ein gekk t Eyvindarstum og sr sameign manna og hverfur hn inn aftur skyndilega og mlti: "Eyvindur," segir hn, "eg hygg a eir frndur muni berjast hr skammt fr gari, orkell og Bjarni, og eg s einn mann liggja undir garinum og sndist mr s allhrddur."

Eyvindur svarar: "Frum vr sem skjtast og hfum kli me oss og kstum vopnin."

Eyvindur tk upp stokk og reiir um xl sr og hljp ar t af garinum er maurinn l undir og var etta orvarur. Hann spratt upp og var felmtsfullur. En egar er hann kom til tkst mannfalli bardaganum, og hafi hann kasta sr niur af mi undir garinn. Fll ar fyrstur Birningur fyrir Blngi. hj Blngur til Bjarna og kom hlsinn og brast vi htt fyrir v a meni brast sundur. Bjarni skeindist og allt meni fll niur sninn. Bjarni seildist eftir meninu og lt a serk sinn.

orkell mlti: "Fgjarn ertu enn frndi."

Bjarni mlti: "Svo muntu um ba dag a urfa mun fjrins."

orkell settist niur en Blngur stti a Bjarna allfast kafa. Lkur svo eirra atgangi a Blngur fellur. st orkell upp og skir snarplega og fkk hann sr hendi svo a hann var vgur. Synir Glru-Halla fllu ar bir. Eilfur fll og fyrir Hallbirni og lifi hann a kalla.

kom a Eyvindur og gekk svo hart fram me setstokkinn milli manna a eir hrukku hvorutveggju vegna. Konur voru me honum og kstuu klum vopnin og stvaist bardaginn. voru fallnir r lii Bjarna fjrir menn en eir margir srir er eftir lifu. Fjrir fllu af orkeli.

Eyvindur spuri ef orkell lofai a fra Bjarna til hsa og hans menn en kvast sj a orkell vildi bjargast snar hendur og hans menn. orkell bannai a eigi. var san bi um lk eirra manna er ar fllu.

Eftir a sneru brottu hvorutveggju. Fru eir orkell heim til Krossavkur og hans menn en Eyvindur flutti Bjarna inn eftir Vopnafiri og komu eir heim til Hofs. orvarur lknir kom til Hofs og batt sr manna. Eilfur Torfason l srum lengi og var grddur.

Bjarni fr egar fund Halla og sagi honum fall sona sinna og bau honum til sn og kvast skyldu vera honum sona sta.

Halli svarar: "Mikill skai ykir mr a sonum mnum en ykir mr betra a missa eirra en a eir bru bleyior sem sumir frunautar nir. En eg mun enn hlta bm mnum og fara ekki til Hofs en haf mikla kk fyrir heimboi."

a var einn dag a Bjarni mlti vi orvar lkni: "N er svo komi srum vorum hr a Hofi a vr munum vera sjlfbjargi me umsj inni en eg veit a orkell hefir sr og grir hann engi og gerist hann mttltill. N vil eg a farir a lkna hann."

orvarur segist svo mundu gera sem hann vill. Hann fer n og kemur Krossavk nr mijum degi og er tafl uppi og sat orkell uppi og horfi tafli. Hann var mjg flleitur. Engi maur heilsai orvari.

Hann gekk a orkeli og mlti: "Sj vil eg sr itt. Mr er rflegt sagt fr v."

Hann ba hann gera sem hann vildi. Var hann ar sj ntur og batnai bnda dag fr degi.

N fer orvarur brott r Krossavk og launai orkell honum vel lkning sna, gaf honum hest og silfurhring og mlti san vi hann vingjarnlegum orum. Fer hann n san og kemur til Hofs og segir Bjarna til svo bins og tti honum vel hafa um rist er orkell var heill.


19. kafli

Sumar etta var lti forverk v a orkell var ltt fr til umsslu Krossavk, Jrunn var hsfreyja hans, og horfist til vnlega a skera mundi vera kvikf niur ea drepa.

Hskarl orkels tti fr upp hra. Tk hann gisting a Hofi. Var ar vel vi honum teki. Bjarni spuri hann um heilsun manna og um bfjrhagi.

Hskarlinn mlti: "Vel okar leiis um heilsun manna" en um bfjrhagi kallai hann gerast hi vnlegasta.

En um morguninn er hskarlinn fr brott leiddi Bjarni hann r gari og mlti: "Bi orkel annahvort flytja hinga hj sn ellegar mun eg anga flytja sltur og fjrfi svo a eigi urfi a um huga fjrlt og vertu n gur erindsreki."

Hskarlinn fer n og kemur svo heim a menn voru undir bor komnir og bar Jrunn mat fram. Hann gekk fyrir orkel og segir honum ll or Bjarna. Jrunn nam staar glfinu og hlddi hva hann mlti. orkell svarar engu.

Jrunn mlti: "Hv muntu egja vi v er svo er drengilega boi?"

orkell svarar: "Eigi mun eg br svr veita essu mli v a kostabo essi munu flestum mnnum vart koma."

Jrunn mlti: "a vildi eg a vi frum til Hofs morgun og hittum Bjarna og ykir mr vlk bo allsmileg af vlkum manni sem hann er."

" skalt ra," segir orkell, "v a eg hefi oft reynt a ert bi vitur og ggjrn."

Um morguninn eftir fara au orkell heiman tlf saman og er fr eirra var sn fr Hofi var sagt Bjarna. v var hann feginn er hann spuri a n egar og gekk mti eim og kvaddi orkel vel.

Og er eir ttu tal me sr frndur rippuu eir upp ll mlaferli eirra vel og einarlega. Bau Bjarni san orkeli stt og sjlfdmi og hans vilja a gera um alla hluti aan fr mean eir lifu bir. orkell ekktist essi bo og sttust eir n heilum sttum og geri hann hundra silfurs fyrir vg Geitis og seldi hvor rum gri og hldu vel san.

Bjarni var rskur maur. Ekki hafa Hofverjar veri spekingar miklir en hefir eim vel flest tekist.

orkell var hfingi mikill og hinn mesti hreystimaur og mlafylgismaur mikill. F gekk af hndum honum elli hans og er hann br bi snu bau Bjarni honum til Hofs og eldist hann ar til lykta. orkell var kynsll maur. Ragnheii dttur hans tti Loftur rarinsson og ttu au nu brn. Halla var dttir eirra, mir Steina, fur Hllu, mur orlks biskups hins helga. Ragnheiur var systir orlks biskups, mir Pls biskups og Orms Jnssonar og Jns prests Arnrssonar.