1. kafli

Haraldur hinn hrfagri son Hlfdanar svarta var einvaldskonungur yfir Noregi er saga essi gerist. Hann tk ungur konungdm. Haraldur var allra manna vitrastur og vel binn a rttum llum eim er konunglegri tign byrjai. Konungur hafi marga hir um sig og valdi ar til gta menn sem reyndir voru a harfengi og mrgum frgarverkum. Og sem konungur girntist a hafa me sr hi besta mannval, svo voru eir og betur haldnir en nokkurir menn arir v landi v a konungur spari hvorki vi f n fullting ef eir kunnu til a gta. En eigi var hitt me minna mti a eim reifst ngum er mti geru hans vilja. Sumir uru landflmdir en sumir drepnir. Kastai konungur sinni eign allt a er eir ttu eftir en margir mikils httar menn flu r Noregi og oldu eigi lgur konungs, eir sem voru af strum ttum, og vildu heldur fyrirlta ul sn og frndur og vini en liggja undir rlkan og nauaroki konungs og leituu mjg til missa landa.

Um hans daga byggist mjg sland v a anga leituu margir eir sem eigi oldu rki Haralds konungs.


2. kafli

rir ht jarl er rki tti a ra Noregi. Hann var gtur maur og kvntur. Hann hafi fengi gta konu. Jarl l vi konu sinni eina dttur barna er lf ht. Hn var egar unga aldri furu kurteis. Hn var allra kvenna frust skpu eirra er voru Noregi og v var lengt nafn hennar og var hn kllu lf geisli.

Jarl unni miki dttur sinni og var svo vandltur um hana a enginn karlmaur mtti tala vi hana. Jarl lt gera henni eina skemmu. a hs lt hann vanda mjg a allri sm. Skemman var va grafin og gagnskorin og rennt gulli skurina. etta herbergi var aki bli og steint allt innan. Skgarur hr var um skemmuna og lst grindhli me sterkum jrnhurum. Ekki var etta hs miur vanda utan en innan. essa skemmu byggi jarlsdttir og hennar jnustukonur.

Jarl sendir og eftir eim konum sem hann vissi kurteisastar og ltur kenna dttur sinni allar r kvenlegar listir er burugum konum byrjai a kunna og a hugsai jarl sem honum gafst a svo skyldi hans dttir bera af llum konum hannyrir sem hn var hverri eirra frari.

En egar hn hafi aldur til vldust til margir gtir menn a bija hennar en jarl var mjg kostvandur fyrir hennar hnd og kom s engi a hann vildi hana gifta. Vsai hann eim fr me hversklegum orum. ngvan smi hn me snum orum ea gerum og lei svo fram um jarlsdttur a hn hafi almannalof.


3. kafli

N skal nefna fleiri menn til sgunnar. Ketill er maur nefndur. Hann tti a ra fyrir Raumarki. Hann var mikilhfur maur, rkur a aufum, vitur og vinsll.

Ketill var kvongaur og ht Ingibjrg kona hans og var hn af drum ttum. au ttu tvo sonu. Ht annar Gunnlaugur en annar Sigurur. eir brur ttu kenningarnafn. Var Gunnlaugur kallaur oflti en Sigurur spaki. Ketill lt kenna sonum snum allar r rttir sem voru tar a nema v, a Ketill var betur binn a rttum en flestir menn arir. eir hldu sr leiksveina og gfu eim gull og ara ga gripi. Riu eir brur jafnan t me sna menn a skjta dr og fugla v a eir voru hinir mestu atgervismenn.

Ketill bndi var hinn mesti bardagamaur. Hann hafi ttar fjrar og tuttugu hlmgngur og hafi llum sigur. Vingott var me eim Haraldi konungi. Ketill var mlamaur svo mikill a aldrei tti hann v mli a skipta a hann ynni eigi vi hvern sem hann tti a skipta v a egar hann tk a tala tti svo sem hann talai. Konungur bau Katli a taka hrri nafnbt og sagi honum a vel sma bi sakir rkdms og margra hluta annarra en Ketill vildi a eigi, sagist heldur vildu vera einfaldur bndi og halda sig til jafns vi sem meiri nafnbtur hefu. Ketill unni svo miki konu sinni a hann mtti hennar ekki mein vita. Lei svo fram um tma.


4. kafli

Svo bar til einn tma a Haraldur konungur bau t leiangri og tlai suur me landi og vandai hann fer bi a skipum og mnnum. Ketill fkk til sonu sna a fylgja konungi og me eim mart frtt li en sjlfur hann sat heima v a hann var hniginn a aldri.

Og egar konungur var binn siglir hann suur me landi. En er hann kom suur Rogaland r ar fyrir jarl s er Eirkur ht. Hann var mikill hfingi og vinsll af snum mnnum. En er hann frttir tilkomu konungs lt hann ba fagra veislu og til eirrar veislu bur hann konungi me llu lii snu og a konungur og gekk land me li sitt en jarl leiddi konung heim me allri hir sinni til hallar me allra handa hljfrum, me sngum og strengleikum og alls konar skemmtan er til kunni a f. Me essum fagnai leiddi jarl konung sna hll, setjandi hann hsti og var ar hin fegursta veisla og var konungur hinn ktasti og allir hans menn v a jarl spari ekki af a veita konungi me blu. Var hinn besti drykkur fram borinn og uru menn skjtt drukknir.

Konungur setti sonu Ketils jafnan nrri sr og hfu eir mikil metor af konungi. Jarl st frammi fyrir konungi sjlfur og jnai a konungs bori. Efldist mikil glei hllinni. Skipai konungur eim brrum a skenkja en hann setti jarl hsti hj sr. En eir brur geru egar sem konungur bau og fengu ar mikla viring fyrir sna hversku.

Og sem bor voru uppi ltur jarl fram bera ga gripi er hann valdi konungi og hans mnnum llum. gaf hann nokkura smilega gripi. Og a enduum gjfum lt jarl fram bera eina hrpu. Annar hvor hennar strengur var me gull en annar hvor me silfur. Var etta smi hi virulegasta. Konungur seildist mti og tk a sl en essi harpa bar svo miki hlj a allir undruust og ttust eigi fyrr slkt heyrt hafa.

mlti jarl: "a vildi eg herra a r gengju me mr a skemmta yur. Vil eg sna yur alla eigu mna ti og inni, akra og aldingara."

Konungur geri sem jarl beiddi og gekk til og s og leist vel upp . eir gengu a einum eplagari. ar st einn fagur lundur en undir eim lundi lku rr piltar. eir voru allvnlegir og bar einn af llum. eir stu a tafli og lku tveir til jafns vi einn. ttust eir varhluta vera og rtuu taflinu. ykktist s vi er betur gekk og sl sinn pstur hvorn eirra. San rust eir og glmdu og voru tveir mti einum og skakkai eigi minna um glmuna en um taflbrgin. ba jarl htta og vera stta og svo geru eir og tefldu san sem ur.

Konungur og hans fylgd fr heim til hallar og settust sti sn. a var aufundi konungi a honum fannst miki um hinn unga mann og frttir jarl a hva sveinum etta hefi veri.

"eir eru synir mnir," segir jarl.

"Eiga eir eina mur?" segir konungur.

"Eigi er a," segir jarl.

frttir konungur a: "Hva heita sveinar essir?"

Jarl svarar: "Sigmundur og Helgi, orgrmur hinn riji og er hann frilluborinn."

En litlu sar komu eir brur hllina allir. Gekk orgrmur sast v a svo var um nnur metor eirra a hann var minnst metinn.

Jarl kallar sveinana og ba ganga fyrir konung. eir geru svo og kvddu konung. En er eir komu fyrir konung tk orgrmur sinni hendi hvorn eirra brra og veik eim fr sr og gekk fram millum eirra og st upp ftskrina og kvaddi konung og hvarf til hans en konungur tk sveininn brosandi og setti hann niur hj sr og frtti hann a murtt sinni. En hann kvest vera systurson ris hersis r Sogni. Konungur renndi gullhring af hendi sr og gaf orgrmi. San gekk orgrmur aftur til brra sinna.

En veislan st me hinni mestu smd allt ar til er konungur sagist vildu brott "en sakir strmennsku eirrar er hefir mr veitt skaltu kjsa r sjlfur laun fyrir."

Jarl var glaur vi etta og ba a konungur mundi taka a sr orgrm son sinn og segir sr a ykja peningum betra "v a ll s ger er r geri mr ykir mr s miklu betri er r geri honum. Vildi eg og v a hann fri til yvar a eg ann honum mest allra sona minna."

En konungur jtar v.

San fer konungur burt og orgrmur me honum. Var hann egar hinn aumjkasti allri jnustu vi konung og funduu hann egar margir menn konungs.


5. kafli

Einn tma er ess geti a konungur fr a veislum til ess manns er Sigurur ht. essi veisla var vndu mjg a llum fngum. Konungur skipar orgrmi a standa frammi um daginn a skenkja sr og snum vildarmnnum. tti hans mnnum mrgum a vi of, hversu konungur lagi miki til orgrms allri viringu.

Sigurur tti frnda einn er Grmur ht. Hann var rkur maur a peningum. Hann var metnaarmaur svo mikill a honum tti flestallt lgt hj sr. Hann var veislu essi og skipai ndugi hinn ra bekk.

orgrmur jnai um daginn og er orgrmur bar eitt strt drykkjuker fyrir Grm stplaist t af kerinu v a orgrmur drap vi fti og kom kli Grms. Hann var illa vi og hljp upp me stryrum og kva a aus a ptuson vri vanari a geyma svna og gefa eim so a drekka en jna nokkurum dugandi mnnum. orgrmur reiddist orum hans og br sveri og lagi gegnum hann. Drgu menn hann undan borum dauan. Sigurur kallai sna menn og ba standa upp og hafa hendur orgrmi.

Konungur mlti: "Ger eigi svo Sigurur. Grmur mlti til helgis sr en eg vil bta manninn fullum btum ef vilt a eg skipti sem eg vil v a svo mun best haldast okkart vinfengi."

Var svo a vera sem konungur vildi og galt konungur ar allt fi svo a Siguri lkai allt vel. Lei n af veislan og var ekki til tinda fleira. Fr konungur heimleiis.

Konungur bau til sn strmenni mrgu. Fyrstum bau hann ri jarli og Katli bnda af Raumarki. Var hann orinn konulaus v a kona hans var ndu af sngurfr og fddi dttur ur og ht Ingibjrg eftir mur sinni. Og san bur konungur mg og margmenni v a ekki skorti a er hafa urfti. Komu menn eftir v sem boi var til veislunnar. Fr lf geisli til veislunnar me fur snum. Var n skipa mnnum sti og borinn drykkur gtur. orgrmur gekk um beina og fannst mnnum miki um hversu gildur maur og smilegur hann var. Hann var smilega klddur v a konungur lagi mikla viring hann og tti a mrgum hans mnnum vi of og lgu mikla ykkju orgrm ar fyrir. Lengt var nafn hans og var kallaur orgrmur pri.

En er orgrmur s lfu, lagi hann egar starhug til hennar og svo fr henni til hans a hn unni honum og fundu a ekki arir menn. En egar au gtu fengi sr stund til bar saman fundi eirra og fll ar hvorutveggju vel skap. Spuri orgrmur hversu hn mundi svara ef hann bi hennar en hn kva engi mtmli af sinni hendi ef fair hennar vildi. Og a liinni veislunni hf orgrmur upp bnor sitt og ba lafar geisla. Tk rir jarl v ekki fljtt og skildu vi svo bi.


6. kafli

Nokkuru sar kom orgrmur a mli vi konung og ba hann gefa sr orlof a finna ri jarl en konungur veitti honum a. En er orgrmur kom til ris jarls var honum ar vel fagna. Hf orgrmur enn upp bnori og vildi n til stains vita hver svr jarl mundi veita en jarl sagist eigi mundu gifta honum dttur sna. Var orgrmur ar rjr ntur og fll vel me eim lfu og segja a nokkurir menn a hafi au bundi sitt eiginor. Fr orgrmur aftur til konungs a sinni.

Fr hann n herna og var fullta a aldri. L hann hernai um sumari og tti allra manna rskvastur llum mannraunum. Bi aflai hann essari fer fjr og frama.

a var n essu nst a Ketill af Raumarki var riinn til ris jarls vi rj tigu manna. ar var og Haraldur konungur a veislu. Ketill hf upp bnor sitt og biur lafar geisla sr til handa og me fulltingi konungs giftir rir jarl lfu dttur sna Katli. Lagi lf ar ekki jyri til n samykki.

Og er kaupi skyldi fram fara kva lf vsu essa:

Veit eg a gullhrings gtir

glar kver betr en arir.

S mun hljmr heimi

hauklanda mr granda.

Engi er hirir hringa

hvtr svo a eg til lti.

Einum vann eg eia.

Ann eg vel bjrtum manni.

Flestir hfu a fyrir satt a lf mundi heldur vilja tt hafa orgrm en var svo a vera. Var n kvei brlaupi, nr a skyldi vera. tti a a vera a veturnttum heima hj ri jarli. Lur n af sumari.

Um hausti kom orgrmur r hernai. Frttir hann a lf var gift. Fr hann egar konungs fund a bija hann liveislu a n konunni hvort ri jarli lkai betur ea verr og eim Katli. En konungur skarst undan allri liveislu vi orgrm, sagi Ketil vera sinn hinn besta vin.

"R vil eg leggja til me r," segir konungur, "a deilir eigi kappi vi Ketil. Vil eg bija Ingibjargar dttur hans r til handa og sttist svo heilum sttum."

orgrmur kvest a eigi vilja gera: "Vil eg halda or mn og eia er vi lf hfum bundi me okkur. tla eg mr annahvort hana a eiga ella ngva ara. Vilji r og ekki mig til styrkja mun eg ekki lengur yur jna."

Konungur segir hann v ra mundu "en er a lkast a ekki s inn heiur rum sta meiri en me mr."

San tk orgrmur orlof af konungi. Gaf konungur orgrmi gullhring a skilnai ann er st mrk. Fr hann san til sinna manna. voru rjr ntur til ess er brlaupi mundi vera.

Gengur orgrmur land einn saman sinna manna og ar til er hann kemur garinn ris jarls. a var ann tma er brurin var bekk sett og ll drykkjustofan alskipu af mnnum og konungur hsti og var veislan hin besta. orgrmur gekk inn drykkjustofuna og mitt glfi og stendur ar. Svo voru mrg ljs stofunni a hvergi bar skugga . Allir menn ekktu orgrm og var hann mrgum enginn aufsugestur.

orgrmur mlti: "Hefir Ketill keypt lfu?"

Ketill kva a satt vera.

"Var a nokku me hennar ri gert?" segir orgrmur.

"Eg tlai a rir jarl mundi sjlfur eiga a ra dttur sinni," segir Ketill, "og mundi a kaup lglegt vera sem hann geri."

orgrmur segir: "a segi eg a vi lf hfum eia bundi a hn skyldi ngvan mann eiga nema mig og segi hn hvort eigi er svo."

En lf kva a satt.

" ykist eg eiga konuna," segir orgrmur.

"Hana skaltu aldrei f," segir Ketill, "og hefi eg deilt kappi vi r meiri menn og haldi meira en eir."

orgrmur mlti: " ykist eg sj a gerir etta konungs trausti og sakir ess b eg r hlm og berjumst vi og eigi s konuna er annan vinnur hlmi."

"ess tla eg a njta a eg er mannfleiri en ," segir Ketill.

Og sem eir hfu etta a tala bar svo vi a ll ljsin slokknuu stofunni. Var upphlaup miki og hrundningar. En er ljsi kom var brurin horfin og svo orgrmur. ttust n allir vita a hann mundi essu valda. Var a og satt a orgrmur hafi teki brina og bar hana til skips. Menn hans hfu um bist eftir v sem hann hafi skipa fyrir svo a eir voru bnir til hafs. Vinda eir n upp segl sn egar a orgrmur var binn v a vindur st af landi.

var landnmatmi sem mestur slandi. ttist orgrmur vita a hann mundi eigi geta haldi sig Noregi eftir etta verk. Fstist hann til slands. Ltu eir haf og fengu byri ga og voru skamma stund ti, komu vi Snfellsnes og tku land Hraunhfn.

Spuri konungur og jarl til fera orgrms og ttist Ketill hafa fengi hina mestu sneypu, misst konuna en tti vst hvort hann gti etta nokku vi orgrm rtt ea eigi. Konungur geri orgrm tlgan fyrir etta verk af atgangi Ketils.

Hverfum hr fr a sinni.


7. kafli

Hlmkell ht maur. Hann bj Fossi Snfellsnesi vi Hlmkels. Hann tti konu er orbjrg ht. Hann tti tvo sonu me henni. Ht annar Jkull en annar Einar. Hlmkell var lfarinsson Valasonar. Brir hans var Ingjaldur a Ingjaldshvoli og Hskuldur a Hskuldsstum og Goti Gotalk.

orgrmur hinn pri keypti land a Ingjaldshvoli en Ingjaldur fr kaupferum annan sta og kemur hann ekki vi essa sgu. orgrmur gerist brtt hfingi mikill og hinn mesti risnarmaur. eir gerust vinir miklir og Hlmkell a Fossi.

a er sagt a orgrmur geri brlaup til lafar. Hinn nsta vetur er au bjuggu a Ingjaldshvoli fddi lf barn og var a sveinn og var nefndur Trausti. Vetri sar fddi lf annan svein og var s Vglundur nefndur. Hann var snemma bi mikill og vnn. Og v sama ri fddi orbjrg meybarn og var nefnd Ketilrur. au voru jafngmul og Vglundur en Trausti vetri eldri. au eru upp fdd hrainu og var a allra manna ml a eigi karl n kona fddist fegri upp og a llu kurteisari sveitum en au Vglundur og Ketilrur. Hlmkell unni dttur sinni miki svo a hann mtti ekki mti henni lta en orbjrg munum minna.

er Vglundur var tu vetra en Trausti ellefu voru ngvir ar sveitum jafnsterkir og var Vglundur sterkari. ar fru eftir arar eirra listir enda spari orgrmur ekki af a kenna sonum snum.

ngvar hannyrir vildi orbjrg a Fossi kenna dttur sinni. a tti Hlmkeli bnda mikill skai, tekur san a r a hann rur til Ingjaldshvols me dttur sna. Fagnar orgrmur honum vel v a vintta mikil var me eim. Leitai Hlmkell anga fsturs dttur sinni til lafar a hn kenndi henni hannyrir v a lf var kllu best mennt allra kvenna slandi. Tk hn og fegin vi henni og lagi vi hana stfstur. tti hn lf og unga dttur er Helga ht. Var hn vetri yngri en Ketilrur. Luust au ll saman me glei og skemmtan essir ungu menn. En a hverju gamni sem au voru hlotnaist svo til jafnan a au voru sr, Vglundur og Ketilrur, en au systkin sr, Trausti og Helga. Festi n hvort eirra Vglundar og Ketilrar mikla st til annars. Tluu a og margir a a tti jafnri fyrir flestra hluta sakir. a var jafnan er au voru bi saman a hvorki gi annars en horfa upp anna.

Talai Vglundur a einn tma a hann vildi a au byndu sna st me fastmlum en Ketilrur gaf sr ftt a: "Eru ar," segir hn, "margir hlutir mti. a fyrst a r megi etta ekki hug vera er ert fullta. Veri r jafnan hverflyndir karlmenn um slka hluti. er anna a mr stendur a ekki, enda vil eg a ekki, a fara eigi rum fur mns fram. En a hi rija a fyrir m bta a eg s mn eigi randi og veit eg a ar ganga mest a r mur minnar. Hefir hn lti strki mr. En ngvan veit eg ann a eg vildi heldur eiga en ig ef eg skyldi ra en hitt segir mr hugur um a ar muni meinbugir strir vi liggja hversu sem a lyktum gengur."

Oft kom Vglundur etta ml vi Ketilri en hn svarar hinu sama en segja menn a au muni eium hafa bundi sitt eiginor.


8. kafli

N er ar til a taka sem eir brur, Jkull og Einar, gerust mjg spakir hrainu. Gengu eir mjg ftspor mur sinnar um slka hluti en Hlmkeli var a leitt og gat ekki a gert. Vera eir mjg vinslir sakir sns framferis.

eir brur ttu einn graan hest, brnan a lit. Hann var mjg lmur. Hverjum hesti renndi hann sem honum var vi att. Hann hafi vgtenn svo strar a r voru ngum hesttnnum lkar.

Vglundur tti og graan hest, ffilbleikan a lit, hesta bestur og fegurstur. Hann hafi mikil mti hestinum.

orgrmur hinn pri tti tv yxn brandkrosstt a lit. Beinslitur var hornum eirra. Honum tti yxnin g.

a var einn tma a Einar kom a mli vi mur sna: "Illa ykir mr a orgrmur hinn pri hefir svo mikil metor hr hrainu. tla eg a vita ef eg komist muni vi lfu konu hans. Mundi vera annahvort a hann mundi leita a hefna ea metnaur hans mundi lgjast og er vst a hann leiti a hefna a hann beri hrra hlut."

Hn kva etta vera vel mlt og nrri snu skapi.

Og einnhvern dag er orgrmur var heiman farinn a erindum snum rei Einar til Ingjaldshvols og Jkull brir hans me honum. lf hsfreyja hafi a boi einni heimakonu sinni a hvern morgun skyldi hn lsa karldyrum er karlmenn fru til verks sns og svo geri hn. enna morgun komu eir n a bnum og verur heimakona vr vi og gengur til svefnhss lafar og segir henni a eir Fossverjar eru komnir.

Stendur hn upp skjtt og klir sig og gengur til saumstofu sinnar og setur ar niur grikonu sna og leggur yfir hana mttul sinn og mlti: "Bregst ekki kunnig vi tt Einar tli mig ig en eg skal svo til sj a fir ngva skmm af honum."

Ara heimakonu sendi hn til dyranna v a ekki var karlmanna heima. Einar spuri hvar lf vri en hn sagi hana vera saumstofu sinni. anga snr Einar og eir brur bir. En er eir komu stofu su eir a lf sat palli. Settist Einar niur hj henni og talai vi hana. essu kom maur stofuna blklddur og hlt brugnu sveri. Maurinn var ekki str vexti en allreiuglegur var hann. eir spuru hann a nafni en hann nefndist ttar. Ekki ekktu eir enna mann en st eim nokkur tti af essum manni.

Hann tk til ora: "t er a ganga og fagna orgrmi bnda v a hann rur a gari."

eir spretta upp bir og ganga t og sj hvar bndi fer vi mikinn flokk manna. Stkkva eir bak og riu burt og heim. En reyndar var etta bsmali heim rekinn en hinn blklddi maur var lf sjlf.

En er Fossverjar vissu a ttust eir hafa fari mikla smnarfer. Vex n af nju mikill okki eirra millum. En er orgrmur bndi kom heim sagi lf honum allt hversu fari hafi.

orgrmur mlti : "Ekki skulum vi okkur a essu gefa sakir Hlmkels vinar mns me v a Einar kom ekki snum vilja fram."


9. kafli

a var einn dag er eir brur Jkull og Einar riu til Ingjaldshvols. eir voru allir heima fegar og ti staddir. Jkull spuri hvort Vglundur vill gefa honum hestinn hinn ffilbleika. Vglundur kvest ekki rinn v. Jkull kva fornmannlega vi ori en Vglundur kva ekki vera fari a v.

" muntu vilja etja vi mig hestunum."

"a ykir mr mega," segir Vglundur.

" ykir mr betur en gefinn," segir Jkull.

"Mun a eigi fara sem m?" segir Vglundur.

Kvea eir dag nr vera skal hestaati.

En er s stund kom er hestum skal etja var fram leiddur Brnninn eirra brra og ltur hann gurlega. eir bjuggust og til brur bir a fylgja honum. v nst kom fram Bleikurinn Vglundar en egar er hann kom hringinn snerist hann kringlu allt ar til er hann hf upp ba ftur hina fyrri og setti framan snoppu Brns svo a r honum hrutu allar vgtennurnar. San lagi hann a tennurnar snar og ni afturhuppinum Brn og reif ar hol. Datt Brnn san niur dauur og er Fossverjar su a hlupu eir til vopna og svo hvorirtveggju og brust ar til er eir orgrmur og Hlmkell gtu skili og var fallinn einn maur af Vglundi en tveir af eim Jkli og skildu vi svo bi.

Enn hlst vintta me eim orgrmi og Hlmkeli sem ur. Spuri hann og a krt var me eim Vglundi og Ketilri og meinai hann a ekki en orbjrgu og sonum hennar tti a mjg illa vera.

Liu n svo fram stundir a a var allra manna ml a ngvir menn vru jafnvnir sem au Vglundur og Ketilrur slandi eim samta sakir lista og kurteisi.


10. kafli

Einn tma er ess geti a eir brur Jkull og Einar fru heiman fr Fossi um ntt, hn var bjrt, og fram afrtt sem hesturinn s hinn ffilbleiki er Vglundur tti st . eir komu til hrossanna og vildu reka heim en a gekk eim me ngu mti. Svo vari eim hesturinn a eir gtu hvergi reki hrossin. En eir hfu tla a reka hrossin ll langrei me hestinum. En er eir gtu eigi a gert uru eir harla reiir og sttu a hestinum me vopnum og vildu drepa hann en hesturinn varist me tnnum og ftum svo rammlega a a var lengi ntur a eir gtu ekki a gert en a var um sir a eir komu hann spjtalgum og drpu hann svo. En er a var gert nenntu eir ekki a reka heim hrossin v a eim tti sem mundi vst vera a eir hfu drepi hestinn en eir vildu leyna og drgu hann ofan fyrir einn klett til ess a a vri tla a hann hefi ar ofan fyrir dotti sjlfur. Fru eir san heim og ltu sem ekki hefi gerst.

Nokkuru sar fru eir brur Jkull og Einar afrtt er orgrmur hinn pri tti og geldneyti hans gengu . ar gengu fimm tigir uxa flokki er orgrmur tti. ar ekktu eir Brandkrossana hina gu, tku og slgu vi togi og leiddu heim til Foss og drpu af ba og gengu til og festu upp san tibri. etta var ntt eina. Hfu eir og loki essu starfi ur en heimamenn stu upp. Allt vissi mir eirra etta me eim og var heldur tasvg a starfinu me eim sonum snum.


11. kafli

N er ar til a taka er eir brur, Vglundur og Trausti, gengu einn dag til hrossa sinna og er eir komu afrttina til hrossanna sakna eir hestsins og leituu va og fundu hann um sir undir einum klett strum, dauan. Finna eir honum str sr og mrg. Hafi hann veri lagur hol. ttust eir Vglundur vita a eir Fossverjar mundu gert hafa. Gengu eir brur heim og sgu a hestur eirra var dauur og Fossverjar mundu gert hafa.

orgrmur ba lta vera kyrrt: "Hafa eir misst sinn hest ur. Mun yur og nokku til vera anna ef svo fer sem eg tla tt etta li um."

Ltu eir kyrrt fyrst a sinni.

Eigi lngu sar var sagt orgrmi a burtu vru uxar hans hinir gu, Brandkrossarnir, eir sem hann hafi mest mti , og a me a menn hugu af mannavldum vera. orgrmur gaf sr ftt um etta en sagi meiri von a jfar mundu liggja ti fjllum eir sem slku yllu. Lt hann ekki leita uxanna.

Spyrst n etta va og ykir mnnum eir Ingjaldshvoli vera fyrir miklum skum. orbjrg a Fossi hefir etta miklum fleymingi. Hn ltur neyta slturuxanna. En er Hlmkell bndi verur ess var hvar uxarnir eru niur komnir er orgrmur bndi tti, tekur hann einn dag hest sinn og rur til Ingjaldshvols. En er hann finnur orgrm bnda, segir Hlmkell honum a hann hyggur a ar muni niur komnir uxar hans hinir gu hj honum og synir hans muni valda.

"Vil eg," segir hann, "lka ver fyrir uxana svo miki sem vilt sjlfur hafa ef skir eigi saksknum."

orgrmur segir a svo skyldi vera. Tk hann svo mikla peninga sem honum vel lkai og skildu eir Hlmkell og orgrmur me mikilli vinttu.


12. kafli

Kjlvr ht kona er bj Hraunskari. Hn var fjlkunnig mjg og a llu illa fallin, harla vinsl vi alu manna. Mikil vintta var me eim orbjrgu a Fossi.

au mgin ll saman, orbjrg, Jkull og Einar, keyptu a Kjlvru og gfu henni til hundra silfurs a hn skyldi fyrirkoma eim brrum Vglundi og Trausta me einhverjum gerningum eftir v sem hn si r til v a eim lk hin mesta fund eim en hfu spurt hver krleikur var me eim Vglundi og Ketilri, en fyrirmundu eim a njtast sem san gaf raun . En au unnust v heitara me leynilegri st og flginni elsku eim brjsti egar fyrstu er au voru uppvaxandi svo a rtur elskunnar og uppvxtur starinnar er aldrei var upprttur r eirra hjrtum eftir v sem nttra er amorsins, a eldur yndisins og logi elskunnar brennur v heitara og skir v meir brjst og hjrtu mannanna saman sem fleiri vilja eim meina og strri skorur vi settar eirra vandamanna er ur hefir st og elska saman falli eirra millum sem n essara manna, Vglundar og Ketilrar, v a au unnust alla vi svo heitt mean au lifu bi a hvorki mtti af ru sj aan af er au sust fyrsta ef au skyldu eftir v gera sem hugir eirra stu til.

Maur ht Bjrn. Hann var heimamaur orgrms pra. Hann var sjgarpur svo mikill a honum tti ekki veur frt sj a fara. Kvest hann aldrei hira um glettingsbru. Hann hafi komi t me orgrmi og hafi iju a hann var fyrir skipum hans en var fiskgangur mikill nesinu. Aldrei reri hann vi fleiri menn en vi rija mann og hafi rskvan teinring.

a bar til a lismenn hans bir sktust um hausti af gldrum Kjlvarar. Voru allir menn a heyverkum. vildi Bjrn ra til fiski og biur brur Vglund og Trausta a ra me sr um daginn. eir geru svo v a veur var gott og san var vingott me eim. Allt vissi Kjlvr etta og fr upp hs og veifi kofra snum austurtt og ykknai skjtt veri. En er eir komu t mii var fiskur ngur undir. su eir a dr upp flka einn vi austur og landnorur.

Vglundur mlti: "a ykir mr r a vr hldum a landi. Mr lst ekki veur etta."

Bjrn segir: "Eigi munum vr a gera fyrr en hlai er skipi."

" munt," segir Vglundur, "ra v."

Flkann dr skjtt yfir og fylgdi bi vindur og frost og svo mikil sjillska a sjrinn var hvergi kyrr og rauk sem saltkorn. Bjrn kvast vildu a landi halda.

Vglundur kva betur fyrr "en skal n ekki a telja."

eir ra , Bjrn og Trausti, og gengur hvergi fram. Rekur tsuur til hafs. Tekur a fylla undir eim skipi. Vglundur biur Bjrn ausa en Trausta stra en hann sest til ra og rr svo sterklega a hann nr landi vi Dgurarnes. ar bj orkell skinnvefja er t kom me Bri Snfellss og var gamall.

En er sagt var Ketilri a hefi undan reki og eir vru dauir s hana megin. En er hn raknai vi kva hn vsu essa er hn leit til sjvarins:

Eigi m eg gi

grtandi lta

s er mlvinir mnir

fyr marbakkann sukku.

Leir er mr sjvar sorti

og sgandi bra.

Heldr geri mr haran

harm unna farmi.

orkell tk vel vi eim brrum og fru eir heim annan dag. Var ar fagnafundur me eim Vglundi og Ketilri.


13. kafli

N er ar til a taka er fyrr var fr horfi a Ketill raumur unir illa vi mlalyktir r er uru me eim orgrmi hinum pra. Tk hann fast a eldast og tti eigi hgt til atgera. Synir hans, Sigurur og Gunnlaugur, gerust hraustir menn og vnir en Ingibjrg dttir hans var allra kvenna frust.

Hkon ht maur, vkverskur a tt og rkur a peningum og kappsamur. Hann byrjar sna fer til Ketils af Raumarki og biur dttur hans sr til handa.

En hann svarai svo v mli: "Eg mun gifta r dttur mna me eim skilmla a skalt fara ur t til slands og drep ur orgrm pra og fr mr hfu hans."

Hkon kva sr ekki ykja a mikils vert og essu keyptu eir. Fr Hkon til slands a sumar. Hann kom skipi snu vi Frrs. eir Fossverjar komu til skips fyrst, Jkull og Einar. Tk strimaur vel vi eim og spuri margs. eir voru og lttir af tindum. Spuri hann a hblum.

En eir sgu hvergi betra en a Fossi hj fur snum: "Eigum vi systur svo fra og kurteisa a engin finnst hennar lki. Viljum vi gera hvort er vilt a eiga hana ea takir hana frillutaki. Viljum vi bja r anga til vistar me okkur."

Strimanni tti etta mjg fsilegt. Segist hann og anga fara munu, segir eim hvert erindi hann hefir til slands og tti eim a vel vera og bundust n allir essum rum.

Nokkuru sar fr strimaur heim til Foss og var a fjarri vilja Hlmkels bnda en var svo a vera. Og nokkuru sar kom strimaur sr vinttu vi orbjrgu. Gaf hann henni marga ga gripi.

a var einn tma a Hkon kom a mli vi au mgin.

Hann spuri hvar s kona vri er eir brur hfu honum af sagt: "Vildi eg sj hana."

au sgu hana vera fstri hj lfu a Ingjaldshvoli.

Hkon ba a hn skyldi heim fara "og treysti eg v a eg skal af yur mginum tna til hafa a eg fi hennar vilja sakir vorrar vinttu."

Litlu sar kom orbjrg a mli vi Hlmkel bnda.

"a vil eg," segir hn, "a Ketilrur dttir mn fari heim til mn."

"Hitt ykir mr r," segir bndi, "a hn s ar kyrr sem hn er komin."

"Eigi skal a vera," segir hn, "skal eg fyrr skja hana en hn s ar lengur og fi vlkt or af Vglundi sem horfist. Vil eg fyrr gifta hana Hkoni v a a lst mr smar."

Skilja au tal sitt a v.

ykist Hlmkell vita a orbjrg ltur skja Ketilri og vill hann heldur skja hana sjlfur. Rur hann san til Ingjaldshvols. Var honum ar vel fagna.

En er hann var kominn gengur Vglundur til Ketilrar og mlti svo: "Hr er kominn fair inn. ykist eg vita a hann tlar a skja ig og flytja ig heim me sr. Mun hann og v ra. En a vildi eg Ketilrur a myndir ll okkur einkaml v a eg veit a eg ver r aldrei afhuga."

Ketilrur mlti og grt vi mjg: "Fyrir lngu ttist eg vita a vi mundum eigi njtast mega num. tti mr n betur a vi hefum ar frra um tala en ekki er vst a unnir mr meira en eg ann r tt eg tali ar um frra en . En s eg a etta eru r mur minnar. Hefi eg lti strki af henni haft um langan tma og er a lkast a farnar su gleistundir okkrar ef hn rur. En vildi eg vel una ef eg vissi a r gengi vel til og annahvort munum vi njtast aldrei ea munu ar r fur mns til ganga en hann vi ungt a hrra ar sem eru brur mnir og mir v a au vildu allt mti mnum vilja gera. En lt sem sst r finna."

San gekk Vglundur a henni og kyssti hana. Var aufundi henni og eim bum a eim tti miki fyrir a skilja a v sinni.

Og kva Vglundur vsu:

ngri skal eg ungri

unna silki-Gunni

enn svo a tar finni,

annarri en r, svanni.

Fr, mun or og eia

r er fyrri vru,

Hlkk, a spreytinn sprakki

spilli vor milli.

Ketilrur gekk inn binn a finna fur sinn. Sagi hann a hn skyldi heim me sr.

Ketilrur kva hann ra skyldu "en gott ykir mr hr."

"Veit eg a," segir hann, "en verur n a vera."

llum tti miki a skilja vi Ketilri v a hn var hugekk hverjum manni. Riu au n heim til Foss og er Ketilrur var heim komin var strimaur harla feginn og glaur. orbjrg mir hennar skipai henni a jna Hkoni en hn vildi a me ngu mti gera.

Sagi hn etta fur snum me grti en hann sagi: " skalt ekki Hkoni jna nema viljir og a eina gera sem vilt og vertu jafnan hj mr bi ntur og daga."

Hn kvast a gjarna vilja. Fer svo fram nokkura stund a Hkon ni aldrei a tala me hana.


14. kafli

N eru teknir upp leikar Esjutjrn og gengu Fossverjar fyrir glei. Og hinn fyrsta dag er menn komu heim fr leikunum spuri Ketilrur hvort ekki hefi komi fr Ingjaldshvoli. Henni var sagt a eir hefu allir komi fegar og lf og Helga dttir hennar.

Ketilrur ba fur sinn annan dag a fara til leiksins. Hann jtar v og fru au n ll saman um daginn og var glei g v a orgrmssynir komu en ekki fleira fr Ingjaldshvoli. eir gengu anga brekkuna sem konurnar stu. Ketilrur st upp mti eim og fagnar eim bllega. Settust eir niur hj henni sna hnd hvor eirra, Vglundur og Trausti.

mlti Ketilrur: "N mun eg gera mr jafnkrt vi ba ykkur a yfirvarpi."

Ketilrur horfi jafnan Vglund og mlti: "N mun eg lengja nafn itt og kalla ig Vglund hinn vna og er hr hringur er eg vil gefa r er fair minn gaf mr tannf og hann vil eg gefa r nafnfesti."

Hann tk vi hringnum og dr hnd sr. Vglundur gaf henni mt hringinn Haraldsnaut v a fair hans hafi gefi honum hann. Var eim n drjgtala. Sem eir Fossverjar su etta fkkst eim miki um. Fru n hvorirtveggju heim.

Um kveldi kom Hkon a mli vi orbjrgu og ba hana ekki lta dttur sna fara til mannfunda nokkurra "me vlka skapsmuni sem hn hefir."

Hn jtar v og talar orbjrg vi Hlmkel bnda a hann skyldi eigi Ketilri lta fara til nokkurra leika og lta hana heldur sitja heima og svo geri hann og var Ketilrur vi a kt. Fair hennar sagist heima skyldu vera hj henni ef henni tti betur en ur en hn kvest a gjarna vilja.

Fru menn n til leika sem ur og stu ar snum megin a hvorir a leik, Fossverjar og orgrmssynir.

a var einn tma a Vglundur sl t knttinn fyrir Jkli. Jkull reiddist og tk knttinn er hann ni og setti framan andlit Vglundi svo a ofan hljp brnin. Trausti reist af skyrtu sinni og batt upp brnina brur snum. En er a var gert voru Fossverjar heim farnir.

eir brur fru heim og er eir komu stofu sat orgrmur palli og mlti: "Bi i heil systkin."

"Hvorn okkar kvenkennir fair?" segir Trausti.

"Mr ykir," segir orgrmur, "sem a muni kona vera sem faldinn hefir."

"Eigi er eg kona," segir Vglundur, "en vera m a skammt s fr."

"Hv hefndir n eigi Jkli er hann bari ig?"

"Farnir voru eir," segir Trausti, " er eg hafi bundi um andlit Vglundar."

Fll ar etta skraf fyrst a sinni.

Annan dag fru eir til leiks bir brur og er minnst var von slr Vglundur knettinum framan brn Jkli svo a sprakk fyrir. Jkull tlai a sl Vglund me knattdrepunni en Vglundur hljp undir hann og fri hann niur vi klakanum svo a Jkull var egar viti. Voru eir skildir og fru heim hvorirtveggju. Eigi var Jkull sjlfkrafi bak. Var hann fluttur fjrum skautum heim. Batnar honum brlega.

Voru teknir upp leikar a Fossi. Bjuggust eir orgrmssynir til leiks. Latti orgrmur ess og kvest tla a str vandri mundu af hljtast en eir fru eigi a sur.

En er eir komu stofu a Fossi var teki til leiks. Alskipu var stofan. Vglundur gengur innar a palli ar sem bndi sat og dttir hans. Ketilrur fagnai vel Vglundi. Hann tk hana r sti og settist ar niur en setti hana kn sr. En er bndi s a okai hann um manns rm. Settist Ketilrur niur millum eirra. Tku au tal sn millum. lt bndi f eim tafl og tefldu au ar um daginn. Illa gast Hkoni a eim brrum. Oft hafi hann komi a v um veturinn vi Hlmkel bnda a hann skyldi gifta honum Ketilri dttur sna en hann svarar hinu sama og lst a eigi gera munu. Lur n dagurinn ar til sem eir brur bast heim.

En er eir voru t komnir hla var Ketilrur ar fyrir og ba brur ekki fara heim um kveldi "sakir ess," segir hn, "a eg veit a eir brur mnir sitja fyrir ykkur."

Vglundur kvest fara sem ur eftir v sem hann hafi tla og svo geru eir. Sna xi hafi hvor eirra brra hendi sr. En er eir koma a stakkgari einum su eir a ar voru fyrir Fossverjar tlf saman.

mlti Jkull: "a er vel Vglundur a vi hfum fundist. Skal n launa r knatthggi og falli."

"Eg kann eigi a lasta," segir Vglundur.

San skja eir a eim brrum en eir verjast vel. Eigi hafi Vglundur lengi barist ur en hann var manns bani og annars. hafi Trausti drepi hinn rija.

mlti Jkull: "N skulum vr fr halda og sna llum skum hendur eim brrum."

Og svo geru eir. fru hvorirtveggju heim.

Sagi Jkull fur snum a Vglundur og Trausti hefu drepi heimamenn hans rj "en vr vildum ekki hluta eirra gera fyrr en vr fyndum ig."

Hlmkell var reiur mjg vi sgu essa.


15. kafli

Jkull eggjai fur sinn a gifta Hkoni Ketilri og me atgangi eirra brra gifti Hlmkell Hkoni Ketilri og lagi hn ar ekki jor til. tlai Hkon a festast hr slandi v a hann s a hann kom ekki v til vegar a drepa orgrm pra.

Spyrst etta n til Ingjaldshvols og br Vglundi mjg vi etta. En er Hlmkell frttir hi sanna um fyrirst eirra brra ttist hann hafa ofgert er hann gifti Hkoni Ketilri.

Skja eir n leika sem ur, orgrmssynir, til Foss og kom Vglundur a mli vi Ketilri og gaf henni str vt er hn var gift. En er eir bjuggust heim um kveldi var Hkon horfinn og eir Hlmkelssynir og margir menn me eim. Bndi leitai um vi Vglund.

a vildi eg," segir hann, "a i fru eigi heim kveld v a mr "ykir ekki trleg fer eirra brra."

En hann kvest fara mundu sem hann hefi tla fyrir v. Og er eir komu t fyrir dyr var Ketilrur ar fyrir og ba Vglund ara lei fara en hann hefi tla og hann hefi eigi ur fari.

Ekki mun eg strt fyrir n or gera," segir hann og kva vsu: "

Tri mlmings meiir,

marglar r tra.

Hugi eg sst a hefi

hringlestir ig festa.

Eigi tju eiar

oss ea margir kossar.

Seint er kvenna ge kanna.

Kona sleit vi mig heitum.

"Ekki ykist eg a gert hafa," segir Ketilrur, "og vildi eg n a frir hvergi."

"Eigi skal a vera," segir Vglundur, "v a mr er meiri hugur a vi Hkon finnumst og reynum me okkur en hann spenni ig og sji eg ar upp " og kva vsu:

ola mun eg eld sem arir

eggviir mig leggja,

r eru ungleg, rar

ann sem mar ea annar.

Hinn ykir mr meiri

menbrennir ig skal spenna

inn axlarmeium

annar en eg ig, svanni.


16. kafli

San fru eir veg sinn og allt ar til er eir komu a stakkgarinum er eir hfu fyrr vi st. ar voru Fossverjar tlf saman. eir orgrmssynir komust upp heyi er garinum var svo a hinir uru ekki fyrr varir vi en eir hfu leyst upp strt klakatorf og miki. En er eir su orgrmssonu hlupu eir upp og sttu a eim og var ar hinn snarpasti bardagi og ttust eir Fossverjar sj a eir mundu seint geta stta orgrmssonu mean eir voru heyinu.

mlti Jkull: "a er n r Vglundur a hvika eigi undan og hfum vr a fyrir satt a srt eigi fullrskur karlmaur nema farir ofan af heyinu og berjumst svo til rautar."

Og vi eggjun Jkuls stkk Vglundur ofan af heyinu og svo Trausti brir hans. Var svipan hr og fllu menn eirra Hkonar allir svo a eir stu upp rr einir Fossverjar, Jkull og Einar og Hkon, og enn tveir menn og voru eir vgir.

Jkull mlti: "N skal me prvgi a vinna. eir skulu berjast Trausti og Einar, Vglundur og Hkon en eg skal sitja hj."

Trausti var bi sr og mur. Berjast eir til ess er hvortveggi fellur.

tku eir til a berjast Vglundur og Hkon. Var Vglundur kafamur en ekki sr. eirra atskn var bi hr og lng v a Hkon var bi sterkur og fullhugi en Vglundur var bi sterkur og vopnfimur og kafur og svo lkur eirra viskiptum a Hkon fellur dauur niur en Vglundur er mjg sr.

Jkull sprettur ftur. Var hann mur og ekki sr. snr hann til mts vi Vglund og taka eir til og berjast og var eirra atgangur lengi dags bi harur og langur svo a ar mtti eigi millum sj hvor a sigrast mundi. ttist Vglundur sj a honum mundi eigi endast a berjast vi Jkul til rautar sakir sra og mi. Kastar hann upp skildinum og xinni v a hann var jafnvgur bum hndum, tk hinni hgri hendi skjldinn en hinni vinstri xina. Vi v gat Jkull eigi s og hj Vglundur af honum hndina hgri olbogabt. leitai Jkull undan. Eigi gat Vglundur eftir fari. Greip hann spjt eitt v a mrg lgu hj honum og sktur eftir Jkli. Spjti kom millum hera honum og flaug t um brjsti. Fll Jkull niur dauur en Vglund mddi svo mjg blrs a hann fellur vit og l sem dauur vri.

etta su eir tveir menn sem eftir voru af Fossverjum. Leituu eir bak og riu heim til Foss og komu stofu. Sat bndi palli og dttir hans en hsfreyja ara hnd. eir sgu tindin a fallnir vru eir Hkon og Jkull og Einar og sj menn arir og svo vru fallnir eir orgrmssynir. Og er Ketilrur heyri a sagt fll hn vit.

En er hn vitkaist mlti orbjrg mir hennar: "N snir lausleika inn og hverja st hefir Vglundi haft. Er n vel er i skulu skilja."

Hlmkell bndi mlti: "Hv skal svo vira til fyrir Ketilri? Svo miki unni hn brrum snum a henni brygi eigi sur vi a er hn spuri eirra fall."

"Vera m a," segir orbjrg, "a a s svo en eigi tlai eg a svo mundi vera og er ml a safna mnnum og drepa orgrm pra og hefna sem greypilegast."

"Mun v nokku vel ri?" segir bndi. "ykir mr sem hann s saklaus af drpi eirra brra en orgrmssynir mttu eigi meira fyrir tna en lfinu. L eim a fyrir a verja hendur snar."


17. kafli

eir Vglundur og Trausti liggja n valnum. Raknar Vglundur vi og leitar a brur snum og finnur a lf er me honum. tlar hann a veita honum umb v a hann treystist eigi enn a bera hann til bygga. heyri hann shggvagang. Var ar kominn fair eirra me slea. Ltur hann Trausta ar og ekur honum heim til Ingjaldshvols en Vglundur rur einn saman. Ltur hann undir sng sna jarhs og var ar lf fyrir og batt um sr eirra. Voru eir ar laun og uru grddir a heilu og lgu eir alla tlf mnui srum.

Hlmkell lt heygja sonu sna og menn sem me eim hfu falli. Heita a n Kumlahaugar san. Spurist etta n va og tti llum etta mikil tindi. Hfu a og allir nr fyrir satt a orgrmssynir vru fallnir.

Fundust eir Hlmkell og orgrmur og skildi ekki etta eirra vinfengi og uru a sttir a leggja eigi essi ml til laga n dma. En er orbjrg vissi a sendir hn or Ln-Einari fur snum a hann skyldi taka vgsmli eftir sonu sna og skja sonu orgrms til fullra sekta ef eir lifu. En tt Einar vri gamall rst hann fyrir mli og stti sonu orgrms ba rsnessingi til fullra sekta. Spurist etta n heim hra.

Hsetar Hkonar sigldu fram um sumari egar er eir voru bnir og komu vi Noreg og fundu Ketil og sgu honum allt hversu fari hafi og tti honum seinlega horfast um hefndina vi orgrm og sonu hans. Synir Ketils voru nkomnir r vkingu, Gunnlaugur og Sigurur. eir voru hinir frgustu menn. Gunnlaugur oflti hafi ess heit strengt a synja ngum manni fars ef lf lgi vi en Sigurur hinn spaki hafi ess heit strengt a launa aldrei illu gott.

Ketill segir n sonum snum fall Hkonar og biur fara til slands og hefna sinnar svviringar og drepa orgrm pra. eir ltu seint vi v og fru sakir bnarstaar fur sns. Og egar er eir komu haf rak fyrir eim storma og strviri og velktust eir ti allt til veturntta, komu vi Snfellsnes oku mikilli og brutu skipi vi ndvertnesi. Komust menn allir lfs land en lti nist af f.

orgrmur spuri a og svo hverjir menn voru. Rei hann til mts vi og bau eim Gunnlaugi og Siguri heim til sn vi alla sna menn og a gu eir og voru ar um veturinn. Miki fannst Siguri um Helgu en talai hann ftt vi hana. Aldrei uru eir varir vi orgrmssonu.

a var einn tma er Gunnlaugur kom a mli vi Sigur brur sinn.

Hann mlti svo: "Skulum vi ekki leita til hefnda vi orgrm v a a veit eg a vi fum fullgott fri honum?"

Sigurur mlti: "etta er betra mlt. tti mr eg launa illu gott ef eg skyldi ann mann drepa er mig hefir ur teki af skipbroti og gert vi mig hvern hlut rum betur. Skyldi eg heldur verja hann en vont gera ef v vri a skipta."

Skildu eir sitt tal og kom Gunnlaugur aldrei a v oftar.

Lur n veturinn og lta eir brur ba skip sitt og bast a sumri til burtferar. Tluu a sumir menn a vel mundi hafa falli me eim Helgu og Siguri en kom a ekki mjg loft fyrir alu manna.


18. kafli

N vkur sgunni til Eirks jarls. Hann gerist maur gamall og d af elli. Tk Sigmundur son hans eignir eftir hann og fkk ngva nafnbt af Haraldi konungi v a konungur lagi heldur ykkju alla frndur orgrms sakir vinttu vi Ketil. Helgi hafi kvongast Noregi og var kona hans ndu er hr var komi sgunni. Hann tti eina dttur barna er Ragnhildur ht, kvenna frust. Helgi undi eigi Noregi og fr til slands og kom Austfjru seint landnmatar. Hann keypti land Gautavk a Gauta er a land hafi numi og bj ar til elli.

N skal nefna fleiri menn til sgunnar. Steinlfur ht maur er bj Hraunsdal. Hann tti ann son er orleifur ht, mikill maur og efnilegur. Hann ba Ketilrar en hn vildi ekki eiga hann. orleifur talai ar miki um a hann skyldi f hennar tt hn vildi eigi ar samykki til gefa. Mjg var orbjrg honum samykk.

En er svo var komi a orgrmssynir voru mjg svo alheilir ornir sinna sra spuru eir fur sinn hva hann legi eim til rs.

Hann svarar: "a ykir mr r a i komi ykkur skip me eim brrum, Gunnlaugi og Siguri, og biji hann fars um slandshaf og segi liggja vi lf ykkart sem satt er. i skulu dyljast en hann mun halda heitstrenging sna og flytja ykkur. Er Sigurur gur drengur og munu i af honum gott hljta enda munu i og ess vi urfa v a ar munu i mn gjalda."

Var etta n statt gert.

a segja menn a Ketilrur vri mjg harmrungin um veturinn. Svaf hn oft lti og vakti saumstofu sinni um ntur.

smu ntt er Vglundur tlai til skips um daginn eftir, v a eir Ketilssynir voru hafbnir, fru eir til Foss og gengu stofu Ketilrar og sat hn ar fyrir og vakti en jnustukonur hennar svfu.

Hn fagnar vel eim brrum: "Hefir n langt veri san," segir hn, "er fundi vora bar saman og ykir mr n allvel er i eru heilir og vel til reika."

Settust eir brur niur hj henni og tluu lengi. Sagi Vglundur henni alla tlan sna.

Hn lt vel yfir v: "ykir mr," segir hn, "vel egar r gengur vel til hversu sem um mig lur."

"Gifst eigi mean eg er brott," segir Vglundur.

"Fair minn mun v ra," segir Ketilrur, "v a eg m ekki, enda vil eg ekki mti hans vilja gera. En vera m a mr s ekki hgra en r ef ruvs verur en mun a snu fram fara."

Vglundur ba hana skera hr sitt og vo hfu sitt. Hn geri og svo.

En er a var gert mlti Vglundur: "a lt eg um mlt a engin skeri hr mitt n voi hfu mitt nnur en mean lifir."

San gengu au t ll saman. au skildu tninu ti. Minntist Vglundur til Ketilrar en hn grt srlega. Var aufundi a eim tti miki fyrir a skilja en var n svo a vera. Gekk hn inn stofu sna en eir fru veg sinn.

kva Vglundur vsu ur en au Ketilrur skildu:

Mr, nem mnar vsur,

munnfgr, ef vilt kunna.

r munu r a gamni,

orngrund, vera stundum.

En ef, trust, verr ti

eygarr litinn, Freyja,

muntu mn, hin mjva,

minnast hverju sinni.

En er eir voru komnir skammt r gari kva Vglundur vsu:

Stum tv tni.

Tk Hln um mig snum

hndum, hauklegt kvendi,

hrfgr og grt sran.

Ttt flugu tr um tru,

til segir harmr um vilja.

Strauk me drifhvtum dki

drs um hvarminn ljsa.

Litlu sar er Ketilrur kom stofu sna kom Hlmkell bndi ar og s dttur sna grtna mjg. Hann spuri hv henni yri svo svefnsamt.

Hn segir. "v, a mr kemur hug fall brra minna."

"Vildir lta hefna eirra?" segir Hlmkell.

"a skyldi prfa ef eg vri svo karlmaur mikils randi sem n er eg kona."

Bndi svarar: "Vit a fyrir satt dttir a eg hefi a fyrir na skuld gert a ganga ekki a eim brrum v a eg veit a eir lifa og dylst ekki fyrir mr hvorn mta er vilt vera lta v a eg skal, egar eg get, drepa ef a er inn vilji."

Hn svarai : "A sur skyldu eir drepnir ef eg skyldi ra a hvorgi skyldi sekur hafa veri ger ef eg skyldi ra og svo peninga til gefa eim til farareyris ef eg tti og svo skyldi eg ngvan annan mann eiga en Vglund ef eg skyldi kjsa."

Hlmkell st upp og gekk t og tk hest sinn og rei eftir eim brrum.

En er eir su hann mlti Trausti: "ar rur Hlmkell og er einn saman og er eitt til ef vilt f Ketilrar og er a eigi gott r, a drepa Hlmkel en taka Ketilri."

Vglundur segir: " a a vri baki a eg si aldrei Ketilri han af vildi eg a heldur en gera Hlmkeli nokku mein og ltt myndi eg honum dygg er hann hefir mr veitta, slka harma sem hann tti mr a launa, enda mun Ketilrur nga harma bera a eigi s drepinn fair hennar s sem henni vildi allt gott."

"Svo er og betur," segir Trausti.

"N skulum vi," segir Vglundur, "ra tni fyrir Hlmkel. Er honum a smdarauki."

Og svo geru eir. Rur Hlmkell fram um og snr san aftur og heim. eir brur fara n aftur gtuna og sj eir a ar liggur fsjur og gullhringur gtunni me rnakefli. ar eru ristin ll or eirra Ketilrar og Hlmkels og a me a etta f gefur hn Vglundi.


19. kafli

San fru eir brur til skips og voru eir Gunnlaugur bnir til hafs og st byr af landi. Vglundur kallar skipi t og spyr hvort Gunnlaugur vill veita honum far um slandshaf. En hann spuri hverjir eir vru. Annar eirra sagist heita Vandrur en annar Torrur. Gunnlaugur spuri hva drgi til essarar ferar en eir sgu lf sitt vi liggja. Hann ba ganga skip t og svo geru eir. San draga eir segl upp og sigla eir haf.

En er eir hfu siglt um stund spuri Gunnlaugur hinn mikla mann hv hann nefndist Vandrur.

"v nefndist eg Vandrur," segir hann, "a ar eru til ng vandri mn en eg heiti Vglundur en brir minn Trausti. Erum vi synir orgrms pra."

agnar Gunnlaugur og mlti san: "Hva er n til ra Sigurur brir v a n ykir mr r vndu a ra v a eg veit a Ketill fair okkar ltur drepa egar er eir koma til Noregs?"

Sigurur segir: "Ekki spurir mig essa er tkst vi eim en ekkti eg Vglund af Helgu systur sinni er eg s hann. ykir mr r vera sjlfrtt a hann hafi ekki meira vald eim en vilt. Mttir svo og helst launa eim fyrir a er orgrmur hefir vel til okkar gert."

"etta er vel mlt," segir Gunnlaugur, "og gerum svo."

eir f n ga byri og komu vi Noreg og fara heim Raumsdal. Var Ketill eigi heima. En er hann kom heim voru synir hans stofu og stu eir orgrmssynir milli eirra. eir voru saman fjrir og tuttugu. Ekki heilsa eir fur snum. Settist hann sti sitt. Hann ekkti sonu sna en ekki orgrmssonu. Hann spuri hv eir heilsuu honum ekki ea hverjir eir vru hinir kunnu menn.

Sigurur mlti: "Annar heitir Vglundur en annar Trausti, synir orgrms pra."

Ketill mlti: "Standi upp allir mnir menn og taki . Vildi eg a svo vri hr n orgrmur hinn pri og skyldu eir svo fara allir."

Sigurur spaki svarar: "Mikill er munur vor orgrms pra en hann tk okkur brur af skipbroti og geri vi okkur hvern hlut rum betur en hann tti alls kosti vi okkur en n viltu drepa sonu hans saklausa. Munum vr kumpnar vera yur skeinuhttir ur en orgrmssynir eru drepnir v a eitt skal yfir oss ganga alla saman."

Ketill segir a frt s a berjast vi sonu sna. Rennur honum reii.

Sigurur mlti : "a legg eg til a geri um Gunnlaugur brir minn um ll essi ml v a hann er reyndur a rttdmi."

Ketill segir: "a mun n vera a vera heldur en vr fegar deilum illdeildum."

Var etta statt gert.

Gunnlaugur mlti: "a er mn ger a orgrmur skal eiga sjlfur lfu og svo skal hn hafa fyrirgert llum arfi eftir ri jarl fur sinn. Skal fair minn hann a rttu taka eftir hann en fair minn skal gifta Ingibjrgu dttur sna Trausta orgrmssyni en Sigurur spaki skal eiga Helgu orgrmsdttur. Lt eg hr mna ger standa."

llum tti etta vel gert og viturlega. Undi Ketill vel vi ar sem var komi. Stu eir ar um veturinn gu yfirlti. Fkk Trausti Ingibjargar. En a sumri fru eir herna allir fstbrur og voru hinir frgustu menn og bar Vglundur langt af eim llum. Voru eir rj vetur hina nstu essum hernai. Var Vglundur aldrei me hinu meira gleibragi v a honum gekk Ketilrur aldrei r hug.


20. kafli

N er ar til a taka sem Hlmkell bndi sat heima a Fossi. a var einn dag er hann rei til Ingjaldshvols og stu eir orgrmur bndi allan dag tali og vissi engi maur tal eirra. Eftir a fr Hlmkell heim. orleifur Steinlfsson hlt enn bnorinu vi Ketilri en hn tk ekki fljtt. Litlu sar sendir orgrmur heiman menn rj og voru eir burtu rjr vikur og komu heim san og vissu ngvir menn hva eir hfu erinda.

a bar til tinda einn dag a Fossi a ar komu rr tigir manna. Hlmkell spuri foringja eirra a nafni en hann kvest rur heita og eiga heima Austfjrum en kva a erindi sitt a bija Ketilrar. Bndi veik til umra dttur sinnar. Var hn a spur og tk hn essu fjarri og tti vera maurinn gamall en kvast ngvan hug hafa v a giftast. orbjrg fsti mjg a kaupi skyldi fram ganga og r uru mlalyktir a Hlmkell gifti konuna ri hvort henni var ljft ea leitt og fr hn egar me ri. Skyldi brlaupi vera Austfjrum. Linna au eigi fyrr en au koma heim Austfjru. Tk Ketilrur ar vi llum rum. su menn aldrei gleimt henni. Ekki geri rur brlaup til hennar. einni sng lgu au bi saman. Eitt sparlak var ar fyrir. Lei svo fram langar stundir.

orleifur undi illa vi er Ketilrur var gift en tti eigi hgt til agera er hn var svo langt brott.

rur geri alla hluti vel til Ketilrar og gagnaist henni a ekki fyrir eirri st er hn hafi Vglundi v a hn bar loganda stareld sr brjsti fyrir hans skuld.


21. kafli

Vglundur og eir fstbrur allir komu etta sumar r hernai. Tk Ketill vel vi eim.

Einn dag er eir voru kallair til hfuvottar segir Vglundur: "ngvan hfuvott mun eg hafa og ngvan hefi eg haft san vi Ketilrur skildum."

Hann kva vsu:

Langig strauk lauri

lneik um skr mna.

v er mr enn til annars

brtt hfuvttar.

ldungis skal engi

Aui glst hi nsta

ein aldri mnum

asklaugar mr vaska.

Lt Vglundur ekki vaska sr.

Stu eir n um kyrrt ann vetur en a sumri bjuggust eir til slands snu skipi hvorir og skildu hafi. Komu Ketilssynir Hvt og fru vistum Ingjaldshvol og sgu orgrmi af sttum eirra og svo a sona hans vri t von. Gladdist orgrmur vi etta allt saman.

eir Vglundur sigldu ar til er eir su Snfellsjkul.

kva Vglundur vsu:

S eg fjall a er Fjtra

framlunduust sitr undir,

renni eg til hennar

hugreik, vinaraugum.

brekku kvea ekka.

rr er ar stendr hj prri

hlas sem hlir arar

hugekk er mr nokku.

Og enn essa:

Ljst er t a lta,

lauka rei, yfir heii.

Sl gengr s und mla.

Slkt langar mig anga.

Fjll eru mr ekk af ellu.

v er eg hljr, valin tra.

Vf eg vnst a leyfa,

valgrund er ar sitr undir.

v nst kom vindur ofan af nesinu svo mikill a rak haf t og kom a vestanveur og geri verttu hara og stu menn jafnan austri.

a var einn dag er Vglundur sat bunka. Var veur allhvasst.

Hann kva vsu:

Ketilrr ba ei kva

karlmann fr snjallri

ungan tt ldur gangi

jafnhtt skeiar stafni.

Enn er or a minnast,

verum hraustir n, Trausti.

Ver eg af harmi hrum

hrlyndr Ketilrar.

"Miki er n um," segir Trausti, "er nefnir hana bi niurlagi og upphafi vsu innar."

"ykir r svo frndi?" segir Vglundur.

eir voru ti hlft hundra daga og tku land me nauum Austfjrum Gautavk.

Vglundur mlti : "a ykir mr r brir, ar er vi eigum sktt, a nefnist Hrafn en eg rn."

Bndi r Gautavk kom til skips. Tku strimenn vel vi honum og buu honum a taka af varningi slkt er hann vildi.

Bndi sagist eiga konu unga: "Skal hn koma til skips og taka af varningi ykkrum slkt er hn vill."

Rei bndi n heim en hsfreyja kom um morguninn. ekkti hn egar Vglund er hn s hann og gaf sr ftt a en Vglundi br mjg vi er hann ekkti hana. Tk hn af varningi slkt er hn vildi. Var henni allt til reiu.

Bndi hafi boi heim strimnnum og er eir komu heim gekk bndi mti eim og hsfreyja. skrinuu bnda ftur v a hann var stirur af elli.

Hsfreyja mlti og heldur lgt: "Illt er a eiga gamlan mann."

"ar var sleipt nsta," kva bndi.

Voru eir san inn leiddir me mikilli smd. Ekki tlai Vglundur a Ketilrur mundi kenna hann.

kva Ketilrur vsu:

Kenni eg Vglund vnan

Vonar elds a kveldi,

firn er a fund minn girnist

flaustra eims, og Trausta.

Gift er gullhlas fta

grannvaxin n manni.

mun engi finnast

eldri eim heimi.

N stu eir ar um veturinn og var Vglundur harla glaur en Trausti var hinn ktasti og svo var bndi hinn ktasti og veitti eim me blu. Svo er sagt a Ketilrur hafi haft hinnu fyrir andliti sr og hafi eigi vilja a Vglundur hafi ekkt hana og svo a a Vglundur hafi eigi veri rinn v a ekkja hana.


22. kafli

a var einn dag er Ketilrur var ti stdd. Henni var varmt mjg. Hn hafi sprett hinnunni fr andliti sr en Vglundur gekk t v og s gjrla sjnu hennar. Honum br mjg vi etta og setti rauan sem bl. Hann gekk inn stofu og var Trausti ar fyrir og spuri hva honum vri ea hva hann hafi ess s er honum brygi svo mjg vi.

Vglundur kva vsu:

Leit eg aldrei auga

ormasetrs til betra,

eg lg a r eigi,

auar Bil s er vi skildum.

ess skal eg hls af herum,

hart b eg af eim, sna,

angr hlaut eg aus af spngu,

args karls er famar.

En aldrei hafi Ketilrur hinnu fyrir andliti sr aan fr er hn vissi a Vglundur hafi ekkt hana.

Trausti svarai brur snum: "a er hi mesta r a gera nokku illt bnda svo vel sem hann hefir gert til okkar og mundi okkur a til gfu vera ef drpir bnda hennar saklausan og lei ig ar fr" og kva vsu:

i munu, brenndra bauga

brjtr, aldregi njtast

ef gingi gum

grandar Ffnis landa.

hlaup munu eigi

einhlt vera rtar.

Taka skulum rtt til ra

raunfrlegar brir.

Lur n kveldi og fara menn til na. Um nttina st Vglundur upp og gengur til sngur eirrar er au bndi svfu . Ljs var upp dregi sklanum svo a sj mtti allt hi efra en dimmt var hi nera. Hann lyftir upp fortjaldinu. Sr hann a Ketilrur horfir upp til ilis en bndi horfir fram a stokki og hafi lagt hfui fram stokkinn sem best undir hggi. tlai Vglundur a brega sverinu.

Og v kom Trausti a og mlti: "Varastu," segir Trausti, "og ger ekki a forduverk a drepa sofanda mann. Lt ngvan r finna a hafir hug konu essi og ber ig sem karlmannlegast."

kva Trausti vsu:

Mun mey er grandar,

minn vinr, glei inni.

Lttu hr fremdar flti

feginlitr gerir segja.

Skalattu, skrautlegs silkis

skor a r hafi ori

ein a yndis tjni,

uppsktt um a lta.

sefaist Vglundur. En a undraist hann a svo var langt millum eirra snginni. Gengu eir brur til sngur sinnar og svaf Vglundur lti ntt.

Um morguninn eftir var Vglundur allktur en bndi var allktur og spuri Vglund hva honum vri a glei.

Vglundur kva vsu, er allir tluu rn heita:

Mjk hefir mundar jkla

mjallhvt numi allan,

strangr stjrnar bingi

straumr, mig kona flaumi.

Aldrei gengr hin unga

eik a vi menn leiki,

flj hygg eg a kvell kunni,

kona n r hug mnum.

"Vera m a svo s," segir bndi. "ykir mr n r a vi skemmtum okkur og teflum."

Og svo geru eir. Ltt gi rn a taflinu fyrir hug eim er hann hafi hsfreyju svo a honum var komi a mti.

Og v kom hsfreyja stofuna og s tafli og kva enna vsuhelming:

oka mundir undar

inni tflu hinn gjfli,

r eru tjalda tru,

teitr a rum reiti.

Bndi leit til hennar og kva:

Enn er mtsnin manni

men-Hln dag snum.

Einskis m nema elli

au-Baldr fr r gjalda.

rn tefldi a sem til var lagt og var jafntefli. Ftt tluust au vi hsfreyja og rn.

a var einn tma er au fundust ti tv ein. au tluust vi nokku og ekki lengi. Gengur rn til mts vi bnda. Var hann glaur vi strimanninn.

rn kva vsu:

Halt vr vnni,

vinr minn, konu inni.

Lttu eigi Gn geira

ganga mr a angri.

Eigi veit ef ti

oft finnumst Bil tvinna

Hlkk a hvorum okkrum

heimilari verr seima.

Og essa ara:

Vildi eg vera aldrei,

vglundr, a v fundinn

a vera svo tamr vi tru

a taki eg manns konu annars.

Nema a mr myrkri

manlegr kmi svanni,

a tek eg undan eii,

enn a eg reifi til hennar.

Bndi segir vel duga a hn sji fyrir. Skildu eir sna ru.

Hvern hlut geri bndi rum betur til strimanns en honum gagnaist a ekki. Var hann maur svo glaur a hann kva aldrei gleior. En etta tti brur hans Trausta miki mein og talai oft um fyrir honum a hann skyldi af hyggja og f sr konu.

En rn segir a a mundi ekki vera: "Mun eg v ngri slkt unna. Mun eg og ekki v fram fara."

Hann kva vsu:

Ann eg, tt thallt renni

eikikjlr hinn flvi,

muna minn hagr ykja

mannlegr, konu annars.

Eigi kann, ef nnur

jafnbl verr mr san,

vindr rak knrr r klandri,

kvinna nokkuru sinni.

"Svo m vera," segir Hrafn.

Gengu eir til stofu. Sat bndi ar og hsfreyja knjm honum. Hlt bndi um hana mija. S rn a a henni var ekki miki um. Fr hn r knjm honum og settist niur bekkinn og grt. rn gekk anga a og settist niur hj henni og tluust vi nokku hljtt.

Hann kva vsu:

Svo vildi eg ig sjaldan,

svinn brr, koma a finna,

hrvi glst, a hristi

hrumr mar a r krummur.

Heldr vildi eg halda,

Hln, a vilja mnum,

lsigrund, landi,

liar elds, um ig mija.

"Ekki er okkur a vst," segir hsfreyja, "a a muni svo vera."

Stendur hn upp og gengur burt.

En bndi var enn allktur og mlti: "a vil eg n rn strimaur a hugsir um b mitt og anna a er mig varar v a eg hefi tla mr heimanfer. Mun eg skemmst burtu mnu. Treysti eg r best til alls ess er mig varar mestu."

En rn gefur sr ftt um etta.


23. kafli

San rur bndi heiman vi hinn fimmtnda mann.

rn talar vi brur sinn: "a ykir mr r a vi rum heiman og sum ekki heima mean bndi er burtu v a a mun ellegar tla a eg ffli Ketilri konu hans og er mikill mannamunur okkar bnda."

Riu eir san heiman og voru hj kaupunautum snum allt ar til er bndi kom heim nefndan tma og var n heldur fjlmennri. ar var fr me honum orgrmur hinn pri og lf kona hans og Helga dttir eirra og Sigurur spaki og Gunnlaugur brir hans og Hlmkell bndi fr Fossi. Voru eir saman fimm tigir. komu og heim strimennirnir. Ketilrur hafi vi bist eftir v sem bndi hafi fyrir sagt. tlai hann n a veita brlaup sitt.

En er eir stu stofu allir st bndi upp og mlti: "Svo er htta rn strimaur a hefir veri hr vetur og i brur bir og veit eg a heitir Vglundur en brir inn Trausti og eru i synir orgrms pra. Svo og eigi sur vissi eg hvern hug hafir Ketilri. Hefi eg r og margar skapraunir gervar og hefir r allar vel bori en hefir brir inn v olla a hefir ig ngri hfu haft ea gert en vallt tti eg meira undir mr. N skal ekki leyna ig a eg heiti Helgi og er eg son Eirks jarls en furbrir inn. Ba eg v Ketilrar a eg vildi geyma hana r til handa og er hn spillt af mr. Hefir Ketilrur allt etta vel bori og kvenlega v a hn var essa alls duld. Hfum vi og aldrei undir einum klum legi v a rekkjustokkur tekur upp millum rma okkarra a vi hfum haft eitt kli. tla eg a henni hafi a engi raun veri n skrift a hn kenndi ngvan karlmann mean lifir. Er etta allt r Hlmkels bnda og ykir mr n r a sttist vi Hlmkel bnda en bijir san dttur hans. Mun hann lta ig n sttum. Miklu hefir honum betur fari yrum viskiptum og prilegar."

Vglundur gengur a Hlmkeli bnda og leggur hfu sitt kn honum og biur hann gera af slkt er hann vill.

En hann svarar lei: " num hlsi mun a betur komi vera v a svo mun Ketilri dttur minni betur lka og skulum vi a vsu sttast."

Var n svo a Hlmkell gifti Vglundi Ketilri dttur sna en orgrmur Siguri spaka Helgu dttur sna en Helgi Gunnlaugi oflta Ragnhildi dttur sna og var n seti a essum brlaupum llum senn. San fr hver heim til sns heimilis.

Undu au Vglundur og Ketilrur n allvel snu ri og bjuggu a Fossi eftir Hlmkel bnda en Trausti a Ingjaldshvoli eftir orgrm bnda fur sinn en Gunnlaugur og Sigurur fru utan og stafestust Noregi og lkur hr essi sgu.

A henni m ykja miki gaman,
gleji oss gu alla saman.
Fr ar endir,
en vr sum allir gui sendir.
Og hver sem essar allar sgur girnist a segja,
ann arf eigi lngum a egja.

Hafi ann kk sem r hefir saman sett og skrifa.

Amen.


( AM 510 4to eru sgulok essa lei:)

Vr kstum allir kvlum og mi
ef kappar girnast gtt i,
sgur og menntir og signu fri
og san eftir sannleiks gi.
Hafi eir kk er hlddu
og eir er sguna ddu,
og orgeir er letri skri,
sjlfur gu og Mara alla ni.

rr fegar hafa skrifa bk essa og biji til gus fyrir eim llum.