1. kafli

Sigurur ht maur. Hann var son Karls hins raua. Hann tti dttur Ingjalds Gnpufelli. Hann tti rj sonu og ht Hrlfur hinn elsti, Halli annar en Bvar hinn riji. eir voru miklir menn og sterklegir. Hrlfur var uppivslumikill og fgefinn. Halli var gleimaur mikill og lgmaur, hvaamaur hinn mesti. Bvar var glyndur og gerist farmaur.

Torfi ht maur er bj Torfufelli, auugur en ekki strttaur. bj Eyjlfur Mruvllum og Gumundur sonur hans var ar me honum.

Sigurur tk stt og heimti saman sonu sna og ba vera samhuga og kvast hann sj mega hvers eirra skaplyndi "og megi n a hyggja og veri ei til sngjarnir og gti hver sinnar smdar."

San andaist hann. var Hrlfur tjn vetra, Halli fjrtn vetra en Bvar tlf vetra.

Kona Torfa andaist. Hann var vel til sona Sigurar. Hann fr anga eitt sinn og kallai tal.

Torfi mlti: "ar hafa lengi kunnleikar millum vor veri og enn vil eg auka minna vegna. N mun eg til mla vi mur yar og bija hennar. Mtti oss a vera frami hvorutveggjum. En tt mannamunur s kann ar fyrir koma f og umssla."

Hrlfur ba hann tala vi mur sna um etta ml. Hann gerir svo.

Hn gefur a svar: "etta r vil eg undir sonum mnum eiga en ei vi einri mitt en standa lt eg svo ef eir samykkjast."

Torfi mlti: "Hva snist r Halli?"

Hann svarar: "etta ml kemur meir til Hrlfs og Bvars. eir eru elstir brur og kunna forsj fyrir a hafa."

Torfi vekur vi Halla og alla saman en eir Hrlfur og Bvar kvu ei vnt stefnt og kvust eir mundu ei af svara um samfarar eirra.

mlti Halli: "Ba vildi eg ykkra ora og var mr slks a von og m eg ei sj hva v er rlegt og mjg horfir til ltillar mannviringar. Slkur maur er snn til fullris. Vil eg ekki samykki ar til gefa a gefa mur mna gfga lausingjanum eftir gfugt gjafor."

En Hrlfi kvast ekki svo snast.

En hn kvast ei mundu af hndum vsa "og samykki eg essu ri."

En Hrlfur kvast ra eiga. Halli kva a mundu fram ganga sem hn vildi. Var brullaup kvei a veturnttum.

N la stundir og ess er geti einn dag a konur voru dyngju sinni og Halli var ar kominn.

Mir hans mlti: "Eg a greia mlagjld dag grikonum vorum. N vil eg senda ig Torfufell og seg a Torfi sendi mr grs nokkurn og yrfti a vrir ei of skapbrur v a grsinn mun vera illur me a fara og mun hann frammi lta ef mn or koma til."

"Fara mun eg v a tt r ar hollan vin."

Og er hann kom ar var Torfi a vinnu og leit ei til hans.

Halli mlti til Torfa: "Mir mn sendi mig hinga til n a sendir henni grs nokkurn a gera af sning konum snum."

Hann leit ekki til hans og mlti : "a m eg gera. Taktu hann sjlfur og starfa a honum."

Halli mlti: "Ekki er a formannlegt a ganga saur a gyltu gamalli kunnum mnnum."

Torfi svarai: "Hva mlir ofurhuginn?"

"Svo mun eg og ekki htta til bsnanna og send anga hvern vilt."

Torfi mlti: "Ei tla eg ig ykjast jafnsnjallan gyltunni."

Halli svarar svo: "Betra vri etta mlt. Ekki jafna eg snilli okkarri gyltu saman og m etta frjuor kallast."

Hann hljp a dyrunum og snarai inn og egar hj hann af henni ranann, tk grsinn og gekk t.

Torfi mlti: "Hafu n yfir anga grsinn og fr henni."

Halli svarai ngvu og rur burt og heim lei. En skgur var um hrai. Hann steig af baki hesti snum og situr hann n skginum ar til er hann s mann ra blrri kpu yfir na og ar kennir hann Torfa. Hann sprettur upp og hleypur a honum og hj hann banahgg. Hann hafi bi spjt og sver. Halli kastai honum undir bakka og huldi hr hans en hafi hestinn me sr.

Hann kom heim og hitti mur sna. Hn spuri um erindi hans en hann segir hvar mli er komi, a Torfi mundi ei koma rekkju hennar ea senda henni grs "er eg skildi vi hann. Er rennt eim rahag a yur yki a ei lklegt."

Hn svarar: "a hygg eg a oft rttir nar hendur til ills og mun etta upphaf giftu innar og muntu annahvort ger sekur ea drepinn, slkir menn sem hr eiga eftirmli ar sem Eyjlfur er."

Halli svarai: "Ei arftu a mla mr svo fast fyrir etta verk v a ltill var mannskai a honum tt r tti hann gur."

Hn kva a nr hfi "en betra vri r unni verki."

San fr hann Gnpufell til Ingjalds frnda sns og sagi honum tindin.

Hann svarar: "Far fund Svarfdla vina inna og frnda ea hva gafstu honum a sk?" sagi Ingjaldur.

Halli svarar: "Or hans viurkvmileg til mn fyrir a a eg vildi ekki gifta honum mur mna og svvira svo tt vora. N veit eg ei nema mr veri nr strt um eftirmli og eg muni fara varlega en snjallara kva hann mig en gyltuna."

svarar Ingjaldur: "a var illa mlt. Ver n me oss ar til er loki er mlum num."

bj Vga-Glmur a ver og hittust eir frndur.

eir fru fund Eyjlfs og bja honum stt fyrir ingmann sinn: "Vr viljum vira ig til ess og bta hundrai silfurs en falli niur gagnsakir vi Torfa fyrir ttisor vi Halla. Er og snt a meira fist af oss frndum og ltum oss ekki etta vera a misykki."

Eyjlfur svarar: "Svo skal og vera. Oss er Halli skyldur enda er hann ttstr."

Sttust eir a v. Var Halli sautjn vetra er f eirra var skipt.


2. kafli

Bvar rst kaupferir en Hrlfur gpur var heima furleif sinni. Bvar var utan langa hr og var hinn ntasti fardrengur, vinsll. Hann var utan tlf vetur. Halli setti b saman og tti Signju Bessadttur frndkonu eirra Mruvellinga og gerist vel me eim Eyjlfi og Halla og kva a vnst til eirra vinfengis a tengdir tkjust. Eyjlfur kva hann rtt s hafa. Halli fr mjg me sakir.

Litlu sar drukknai Eyjlfur Gnpufells. Hann var jaraur Mruvllum tnvellinum heima og var prmsigndur ur. San tk Gumundur hinn rki vi viringu, son hans, og gerist vel me eim Halli og Gumundi. Veitti hann Halla me fjlmenni en Hallur var grjtpll fyrir mlum hans og var hann kallaur Hreu-Halli og hefur hann mesta viring haft af Gumundi. var hann fertugs aldri er hr var komi sgunni og var ei austtur me afla Gumundar en framkvmd sinni. Bessi heitir son Halla og var vnlegur maur. Hrlfur var auigur maur og grlyndur.

ess er geti a Gumundur hlt bo fjlmennt eitt sinn Mruvllum og var Halli ar sem hverju boi ru v er Gumundur hlt. ar var mjg margt tala.

mlti Halli: "Mjg undarlega fer fram hfingskapur hr slandi og verr n mjg mannvali norur hinga, helst hra etta."

Gumundur svarar: "Oft finnst a a eg er viringargjarn. Ei mundi eg annarstaar heldur hfingi vera hrai en hr."

Halli svarar: "Satt er a Gumundur en ei eru au hru er ykir langt milli vera a mannvali s hr meira."

Gumundur spyr: "Hva er a?"

Hann svarar: "a er Svarfaardalur."

Gumundur svarar: "Fleira muntu mla sannara og snoturlegra. Er ar snsamt og liggur vetrarnau mikil."

Halli svarar: "Hinn veg verur lengstum tdlunum slkum a fleiri fara anga a kaupa mat en aan og hinga og fleiri nrast ar a peningum en han."

Gumundur svarar: "Hva skal etta a tala a landskostir eru svo lofair og ekki snist mr svo."

Halli svarar: "a hefur mr hug komi a breyta mnum rahag og fra anga bygg mna ttleif vora."

Gumundur mlti: "Hv er r ar betra a ba en hr?"

Halli mlti: "ar hafa bi gfgir frndur mnir enda fsir mig anga a fara en sitja samkera vi ig v a mr hagar a til ltilla vinslda," segir Halli, "og em eg grjtpll inn og vera mr sumir ofjarlar hr hrainu og mun a niur falla ef eg fer han og skal vera okkar vinfengi samt og ur. En eg mli a n opinberlega a eg fkk vinsldir af viskiptum okkar Einars brurs ns og vil eg n fra mr a af hendi."

Gumundur svarar: "etta er sumt satt en sumt tla eg r a minna til viringar en vinsldar."

Halli svarar: "Hitt er ei miur reyndar a eir frndur mnir, synir Ingjalds, eru yfirmenn mnir og ei m eg hr mestur maur vera vorra frnda mean vr erum hr allir en ar m eg mestur maur heita."

Gumundur mlti: "Ei tla eg a fir ar meiri viring en slka sem hefur hr haft. Eg s ar fjra menn a engi eirra vill lta viring sna fyrir r."

Halli svarar: "Hverjir eru eir fjrir er mti mr munu stra?"

Gumundur mlti: "a er einn Valla-Ljtur, sonur lfs goa, er mestur maur er dalnum, og orgrmur brir hans. Hinn riji er Bjrn a Hofs en fjri er orvarur brir hans. eir eru orgrmssynir, kynstrir menn. tla ekki um rir frnda inn a munir frast a honum. ykir mr r ofurefli vi a eiga."

Halli svarar: "a tla eg muni fram fara."

San fr hann fund rirs Vmundarsonar og sagi honum sitt erindi og vildi land kaupa og spyr hvar hann veit land falt.

rir svarar: "Veit eg land falt Klaufabrekku og mun eg f r engjar til v a ar eru engi ltil. En eg vil kaupa a land til handa r ef vilt hinga rast en ykir mr a rlegast a srt kyrr. Hr mun a reyna fastnma menn og strga."

Halli kva sig ekki a mundi burt reka "og kauptu landi."

San rst hann anga. Ekki var byggarleyfis bei. eir lta sr ekki um finnast Svarfdlir v a Ljtur var hfingi yfir eim frndum og undu eir vel vi a enda r hann einn llu eirra milli. Hann var hlutdeilinn umsslumaur, enginn strumaur, mikill maur. a var til marks hversu honum lkai. Hann tti tvennan bna, blan kyrtil stuttan og xi snaghyrnda og var vafi jrni skafti. var hann svo binn er vgahugur var honum. En honum lkai vel hafi hann brnan kyrtil og bryntrll reki hendi.


3. kafli

Hrlfur ht bndi er bj upp fr Klaufabrekku. Hans synir voru eir rur og orvaldur. Hann var gfugur maur. Hann tk stt og andaist. eir brur tku erf eftir fur sinn og vildu a Ljtur skipti me eim bi lndum og lausum aurum eim er eir ttu. Fr Ljts frestaist nokkra stund en kristna var fyrir litlu landi og voru lgleiddir drottinsdagar. var Mikaelsmessa er fundurinn var lagur. Voru eir ar komnir rir og Halli og hfu eir s mannafrina.

Ljtur skipti lndum eirra brra. Snr var fallinn landamerkin. Hann skipti lndum og tekur sjnhending stein nokkurn en r steininum na og fer rtt svo fram og nam staar vi na og skar ar upp torfu ea jarkross og mlti: "Svo kann eg a gera landaskipti."

eim brrum lkai etta vel og svo llum nema Halli.

mlti Ljtur: "Vi hfum ekki vi st hr Halli en ert maur hygginn ea hversu lst r etta skipti?"

Halli svarar: "Vel a jafnai tla eg ig lndum skipt hafa en er mlir til essa tla eg a lgin mundu sveig hafa veri. M eg svo helst nokku um ra landaskipti ea hversu lgknn maur ertu Ljtur?"

Hann mlir: "Ei kann eg lgin vel."

Halli svarar: "a tla eg vi lg vara a vinna Mikaelsmessu tt hn vri ei drottinsdegi og mun eg stefna r um helgibrigi."

Ljtur svarar: "Ung er enn tran."

Halli mlti: "Svo er a kvei a kristnispell s ori og er ei vel s fyrir hinum smrrum mnnum er r geri svo fyrir hfingjarnir."

Ljtur svarar og segir etta ei vel gert "og mun ei svo vera anna sinn."

Halli mlti: "Skjt eru ummli mn vi ig Ljtur. Ger annahvort, gjalt mr hlft hundra silfurs ea eg mun stefna r."

Ljtur svarar: "a mun rlegra a ei s oralaust vi mig og bti eg fyrir vanhyggju mna en ykir best a kyrrt s en eg mun styja itt ml."

Halli svarar: "Ekki smir a lta minna fyrir koma hvorugum okkrum."

Ljtur svarar: " skalt eiga heimila hegning ef oftar verur en legg n samykki vi mig og nir kk minni."

Halli svarar: "a skal anna vera og ger annahvort, gjalt upp f ea eg mun stefna r."

Ljtur svarar: "Eigi vil eg a stefnir mr. Heldur vil eg gjalda f og mun vingott mti koma. Lengi hafa vorir frndur vi hnippst," segir Ljtur, "vera m a kyn kippi. Mun eg egar gjalda f v a ei vil eg reii engilsins. N ef r gengur til vintta vi mig muntu vera mn hlf og skjldur. En ef r gengur til fgirni og gangur vi mig sem eg tla heldur m enn vera a sjlft snist."

Halli tk vi fnu.

Og sama hausti var bo Mruvllum og kom Halli ar. var Bessi sonur hans kominn t og var a boinu.

Gumundur setti Halla hi nsta sr og hafi haft frtt af viskiptum eirra Ljts og Halla og mlti svo: "Hversu lkar r ar dalnum t?"

Halli kva sr vel lka.

Gumundur mlti: "Eru menn vel vi ig ar dalnum t?"

En hann kva a me gum htti.

"a er sagt," sagi Gumundur, "a hafir f upp teki af Ljti fyrir litla sk."

Halli svarar: "Ei er ann veg jafnt. Eg leitai eftir me rttindum og kaus hann ann er honum gegndi betur og mttu hr sj silfri."

"J," segir Gumundur, "s eg a ykist vel leiki hafa en svo segir mr hugur um a rautt mun sj skrina fyrir hinar riju veturntur. Vil eg n a ra r a komir ei t anga. San mun eg kaupa r hr land en byrgjast ig ei t ar."

Halli svarar: "Vel er etta boi en vera ykir mr eir brestir eftir a eg vil a ei og mun eg reyna enn meir og fer eg ekki af eim skum enn burt."

San fr Bessi Hallason me honum og komu eir t a jlum dalinn.

rir bau Halla til jlaveislu Grund, ar var kirkjubr, en Bessi son hans fr heim. rir lt fara eftir andvirki v a heyftt var heima um jlin er lei. au ein or fru til eyrna Valla-Ljti af Halla um skipti eirra er heldur voru vingjarnleg.

En eftir jlin bjst Halli burt og ann morgun hittust sauamenn af Grund og Vllum, spurust tinda og rddu um hvorir betur mundu veitt hafa um jlin og fylgdi hvor snum bnda.

Sagi rirs maur ei ar jafn vel skemmt hafa veri "v engi er skemmtunarmaur betri en Halli er ar var um jlin."

Hskarl Ljts spuri hvenr Halli mundi heim fara. Hskarl ris kva hann affarardag jlanna fara mundu.

rir spuri hskarl er hann kom heim hva hann hefi manna fundi en hann sagi. rir frtti hva eir hefu haft a tala en sauamaur sagi allt a sem fari hafi.

"J," kva rir, ,til er sagt en Halli skalt hvergi fara dag" og segir honum hva til bar og svo hva eir hfu rtt hskarlarnir: "Er mr ekki um a eir segi um ferir nar. Er og mr ar grunur a svo fari sem Gumundur sagi a Ljtur mundi vera r drjgur mlunum."

Halli svarar: "Hva er okkar Ljts milli nema gott?"

rir mlti: "Skuggi er honum mlum ykkrum."

"N skal eg fara," kva Halli.

rir svarar: " skulu r fylgja hskarlar mnir rettn en mr er ungt og m eg ei af v fara."

Halli kva ess ei urfa mundu.


4. kafli

San fru eir upp um Hrabrekku.

mlti Halli: "Fari n aftur v a n eg skammt heim og munu n ngvir fyrir sitja."

eir geru svo sem Halli mlti.

Sauahs Halla voru gtunni.

mlti frunautur Halla: "Menn eru ar," sagi hann.

Halli svarar: "M vera a a s Bessi son minn."

Hann svarai: "a eru ekki vorir menn. eir voru tlf saman og einn blm kyrtli og hefur xi snaghyrnda hendi."

"Far heim og seg Bessa a Ljtur ykist eiga smerindi vi mig og er engi rf n hr a vera."

Hinn tk egar rs mikilli.

Halli var gyrur brkur og hafi skikkju yfir sr. Hann kastai henni af sr. Hann hafi hjlm hfi og broddstng hendi en gyrur sveri og gengur mti eim og hj fram.

mlti Ljtur: "Dveljum ei vi atgngu og tkum hann."

eir ra a honum en hann gengur snigt og komst hj fram er hann fr forbrekkt og f eir ekki vi hann fest er eir gengu vi brekkunni. San nam hann staar slttu nokkri.

mlti Ljtur: "N hlist hann um vi oss er hann stendur hrra en vr."

Halli svarar: "Eg mun njta frkleiks mns og frleika en ba ei."

Ljtur mlti: "Ba mundi Karl afi inn er eir ttu hinn efra hlut heimsins og aldrei lt hann eltast sem geit."

Halli svarar: "Staar skal og nema og berjumst vi tveir. Er a smi inn en hitt skmm."

Ljtur svarar: "Ei er a a lta enda skal og svo vera."

Halli mlti: "Hva gefur mr a sk?"

Ljtur segir: "S er skin a skalt ei oftar kenna mr helgihaldi. N ef r hefur gott til gengi og vilji engillinn gefa r sigur muntu ess a njta. En ef a var me fgirnd og gang hafu minna hlut og sji hann ml okkart og muntu vel njta ess hlfs hundras silfurs er tkst af mr og haldi san."

Ljtur gekk a honum me jrnaan skjld. Halli lagi til Ljts skjldinn og kom bluna svo hart a sveri festi. Ljtur snarai skjldinn svo fast a sveri brast tanganum en san hj Ljtur Halla banahgg. eir fra hann til sauahss og komu heim binn og segja tindin og lsti Ljtur vgi Halla hendur sr.

Bessi fer egar fund Gumundar og sagi honum essi tindi. Hann kva a fara eftir getu sinni.

Bessi ba hann taka vi mlinu "en eg vil fara utan."

voru af tekin hlmgngulg ll og hlmgngur.


5. kafli

Gumundur tk vi mlinu og br til alingis og fjlmennti mjg. var leita um sttir af vinum Ljts. Hann var fjlmennur og hafi traust margra hfingja. En svo lauk v mli me frndaafla Ljts og vinastyrk a hundra silfurs var goldi fyrir vg Halla en a hlft hundra silfurs er Ljtur galt Halla, ar kom ekki fyrir v a Ljtur vildi a kmi fyrir vanhyggju sna. En vinir hans bu a hann tki a hlft hundra undir sr og vildi hann a me ngvu mti, sagi a lti vera fyrir hlmgngubo Halla. Gumundur undi illa vi mlalyktun en varveitti f til handa frndum Halla.

Skip kom t um sumari Eyjafiri og var ar kaupstaur mikill. eir sttu t anga Svarfdlir. ar voru eir fr orgrmssynir systursynir Ljts og hskarlar hans og tku sr varning. ar var og s maur er Sigmundur ht.

eir dalbyggjarnir voru sofnair dalverpi nokkru.

En lsingina kom a eim maur og mlti: "Viti r a Eyfiringar eru rum megin ssins og fr eg a segja yur a r varist v a eir eru ekki trlegir og gakktu t orvarur og tlumst vi," sagi s.

orvarur svarar: "Ekki arf eg viurtals yvars nokkurs v a mr ykir trlegur."

orvarur gengur t r tjaldinu me honum hlinn og tluust ar me. komu ar a eim nu menn svartklddir. orvarur vildi aftur sna en s er hann hafi teygan me sr kippti honum flokk eirra. eir bru vopn hann egar og vgu hann ar. Sigmundur vildi hefna hans og var honum haldi. a verk geri Hrlfur gpa me svikum og orum.

En er Gumundur hitti hann kva hann Hrlf illa gert hafa a ganga sttir manna, sagi a illa reifa mundu. Hrlfur kvast ekki a sttum staddur hafa veri.

En Ljtur tk eftirml um vgi orvarar frnda sns.

Gumundur sendir or Ljti a hann vill sttast vi hann "og vildi eg a hefir hr fullar smdir fyrir" og sagi sr etta verk heldur mislka og lt svo best fara mundi hrasstjrnina a eir stilltu menn a illvirkjum slkum.

ingi komu til vinir beggja eirra. Var um sttir leita og var til ess nefndur Skafti roddsson vin Ljts me umleitun margra annarra. Ljtur kvast ei einn vera mundu verlyndur slku en sagi slk verk illa upp hefjast og kva mrgum minna ykja fyrir a gera slkt en fyrstu, kva enn mega snast annan gang fyrri vi sig meir en mtgerir snar vi ara. orvarur var bttur tveimur hundruum silfurs. Hrlfur undi betur vi san en ur og lifi tvo vetur upp fr v.


6. kafli

Skip kom t um sumari og var ar Bvar Sigurarson og Bessi Hallason. eir hitta skjtt Gumund. Hann sagi eim hva hafi gerst og hvar komi var ml manna. Bvar var hfsamur og stilltur vel og sagi sr vel lka forsj Gumundar en sagi sr leitt allt sundurykki manna hrainu og kvast enn mundu utan fara og vera ei vi riinn.

Og um veturinn er Gumundur var ei heima komu menn utan r lafsfiri fr Kvabekk til kaupa. S ht smundur er fyrir eim var og keypti til sex hundraa og kvast allt mundu t gjalda. Bvar kvast vildu a Gumundur si honum til handa skuldastai.

smundur svarar: "Kunnugt mun a a vr gjldum skuldir vorar."

Bvar svarar: " vil eg a frir hinga f."

En smundur kvast vilja a hann tki ar t vruna og lkur svo a eir kaupa essu en san fara eir burt.

Gumundur kom heim. eir sgu honum kaup sn.

Hann svarar: "Ei skyldu essi kaup veri hafa ef eg hefi heima veri."

N la jlin og er vertta g.

ba Bvar Bessa a fara a heimta vruna en Gumundur kva a rlegt a ganga greipar eim Svarfdlum "og tla eg a ei veiti Ljtur r gang."

Fru eir fjrir saman. Og er eir komu t lafsfjr var varan ei bin v a margir hfu keypt en hann var einn bundinn skuldum vi Bvar. eir hfu haft ferju t anga er Austmenn ttu og er dvlin var lng rak frost miki svo a ei mtti skipinu fara. smundur kva eim heimilt ar a vera. Bvar kvast a mundu ekkjast og voru eir ar hlfan mnu hrfastir. San geri urrafrost og frir gar og leggur fjrinn svo a ei mtti skipinu fara.

mlti smundur: "Veri ktir og vel komnir me oss Bvar."

En hann kva a vel boi "en f oss heldur leitoga og munum vr ganga."

smundur kva a sur sitt r "og vildi eg vel skiljast vi yur."

"Svo verur a vera," segir Bvar.

eir fru tlf saman til heiarinnar ar til skiptast vegir heiarinnar. ykknai veri og dreif. Frin var ung en Bvar var frr og vanur gngu og tluu til Svarfaardals um nttina til Narfa. Veri gerist myrkt og vissu eir gjrla hvar eir fru.

mlti Bvar: "Villist r n vegarins en nttmyrkri vi sig."

eir lttu ei fyrr en eir drpu ftum hsum nokkrum nttmyrkrinu. eir drpu ar dyr en menn stu vi elda. var gengi til dyra og spurt hverjir komnir vru.

Bvar spuri: "Hver br hr ea hva heitir br s?"

"orgrmur br hr Ljtlfsson en brinn heitir a Upsum og vill bndi a r gangi inn v a ei er ti vrt. Bau hann mr svo a segja yur hverjir sem ti vru."

Bvar svarar: "Ei viljum vr fyrr inn ganga en bndi bur sjlfur."

Maurinn gengur inn, segir orgrmi a eir menn sem komnir eru vilja a honum bo iggja og lta mikillega.

orgrmur gengur t og spyr hverjir komnir vru "og iggi hr a vera ntt."

Bvar svarai og kva suma vera slenska en suma norrna og nefnir sjlfan sig.

orgrmur gekk inn fyrir og ba niur setjast og iggja beina "og skal ekki boi aftra" en kva ara ei sur aufsugesti ar vera og annarra eigi minni von veri hafa.

orgrmur lt gera eim elda.

Sigmundur var ar a bi er nefndur var fyrri, fstbrir sona orgerar Ljtlfsdttur. Honum bregur mjg vi og segir orgrmi leynilega fr skilnai eirra orvarar frnda hans.

orgrmur kva a ml ekki til sn taka "og vil eg eim vel veita er ngvir eru ills af mr verir og vil eg a menn su eim trir er mig hafa heim sttan."

ar eru eir um nttina. orgrmur br um hurina og ba ngvan mann fyrri hurum upp a lka en hann vildi "en s skal hru mta er af bregur."

Sigmundur leitai ei a fyrr en eir svfu fast. Innangengt var fjsi og svo kemst hann burt. var rofi veri og var jarfjk. Hann fkk sr sk og kom um nttina til Hofsr til Bjarnar og vakti hann af svefni. Hann spuri hver kominn vri. Sigmundur segir til. Bjrn spyr hv hann fari svo lega.

Hann kva nausyn til reka "og muntu n mega hefna brur ns."

"Hverjir eru komnir?" segir Bjrn.

Hann svarar: "Bvar brir Halla og tlar n inn til Eyjafjarar."

Bjrn svarar: "Ekki smir vel a kveikja fri a gerum sttum en s maur er saklaus og aldrei veri vi skipti manna hr landi. Vri nr miklu ef a Hrlfur vri og semdi ei vel. Kann eg og kappi orgrms frnda a honum mun ykja svviring um gesti sna ef a eim er illa fari."

Sigmundur svarar: "Ei skiptir ig a hgum til er eir voru af teknir er skainn er a en mannlur slkar lifa sem ert og m oss hugkvmt ykja er brir inn var drepinn grium fyrir oss. N viltu ei hefna hans."

Hann fr sr menn og vera tta saman. Bjrn kvast vilja hitta Ljt frnda sinn, stst ei mlisor Sigmundar og hans kompna. Fru eir Vllu. Ljtur spyr hva Bjrn vilji er hann fer um ntur.

Bjrn svarar: "Eg tla n a fara og hefna orvarar frnda mns."

Ljtur mlti: "Er Hrlfur kominn?"

"Ei er a," segir Bjrn, "hr er kominn Bvar brir hans dal."

Ljtur mlti: "Eru etta n r frndi a drepa saklausan mann og ganga sttir? Og fer eg ekki essa fer og leggja viring vi a a skja fram og heim brur minn."

Bjrn mlti: "Ei munum vr urfa a skja heim brur inn til ess a n eim. Sitjum n fyrir eim er eir fara burt."

Sigmundur svarar: "Vr munum sj fr eirra."

Ljtur kvast ei mundu fara.

eir fru burt og er eir fru mlti Sigmundur: "Komum vr til Tjarnar til eirra fega orsteins og Eyjlfs."

eir voru harir menn og ofurhugar.

Bjrn mlti: "Lis vil eg bija ig a ei fari vinir vorir um veran dalinn frii."

Hann kva a einstt og rst til ferar me eim en Eyjlfur son hans var farinn upp Sandrdal.


7. kafli

N er a segja fr Bvari a hann bst um morguninn og hans frunautar.

orgrmur mlti: "Ekki er mr um Bvar a farir almannalei. Eg veit gjrla a maur hefur burt komist ntt og mun sagt hafa um ferir nar en eg vildi a ekki yri a yur er r hafi mig heim sttan."

Bvar kva honum vel fara "eg mun og svo gera."

eir sna n leiina og fru almannaveg.

Sigmundur tk til ora lii Bjarnar: "N s eg og eru eir fyrir oss komnir."

San sttu eir fast eftir eim og fundust hrsum upp fr Dalsb milli bjanna og Hellu er Narfi bj.

"Menn fara arna," segir Bvar, "og hva munu eir vilja?"

Bessi svarar: "Ekki munu eir gott vilja og m vera a vr drukknum nrri landi."

Bvar mlti: "Ei skulum vr renna."

Bessi svarar: "Ekki tla eg a," segir hann, "og munum vr hr ba."

Bvar og Bessi og strimaur, eir voru fremstir. Voru eir sj saman en eir Bjrn ellefu saman.

mlti orsteinn: "Frum a me rum. Ei er snt hve vegnar svo bi. eir hafa vgi nokku en menn harsnnir og ski sumir bak eim og vertu hr orgrmur."

v bili hljp maur mikill a baki eim. Var ar og kominn Eyjlfur orsteinsson.

mlti Bvar: "Hldumst vr vi og hlfum oss."

Bjrn var fremst atskn. orsteinn skaut spjti a Hvari austmanni og setti hann mijan. a spjt rfur Bvar og sendir a aftur og hfir orstein og var honum a skaa. Og v kom Eyjlfur bak Bvari og hj hann banahgg og v rfur Eyjlfur til Bessa og renndi ftskriu a honum og li eirra og ba Bjrn a ra til.

Hann hljp a honum og v hann og mlti: "Vasklega frstu enn Eyjlfur."

Hafi Bessi vegi Sigmund ur. ar fll Bvar, Bessi, Hvarur austmaur og einn af frunautum eirra og orsteinn af Svarfdlum og Sigmundur. eir gera or Narfa a hann ski lkin. Hann kunni essu illa v a hann var vinur hvorratveggju. Hann rur Mruvelli og sagi Gumundi. Hann kva etta mikla hamingju orna.

En eir Bjrn og Eyjlfur gera r sitt.

Eyjlfur kva a snt r a hitta Ljt " a nokkur yfiror fylgi er ar traust. Mun hann mr sj veita. Mun eg hr ekki dveljast ef gerir ei svo v a mtt ekki traust veita."

Bjrn kva hann letja a mannhefndir fru fram.

Eyjlfur kvast tla a v fastari mundi hann til trausts sem eir yrftu meir "og er etta eitt til og ann veg helst komu mannahefndir frnda hans af voru tilstilli."

eir fara n og hitta Ljt og segja honum a eir hafa mannhefndir framdar eftir frndur eirra.

Ljtur mlti: "Ei er gott a eiga vonda frndur. eir koma oss vandkvi. Er n og ei gott agera."

eir fara a hitta orgrm.

mlti Ljtur: "v tkstu vi vinum vorum orgrmur frndi?"

Hann svarar: "a eina samdi mr. til ltils kmi var a mitt a eg geri en a Sigmundar er hann geri og er v fjarri ori er eg vildi a vri."

mlti Ljtur: "Betur mundi ef essi r hefu hf veri en rlegt snist mr yur a sitja bum yrum milli Tjarnar og Upsa. Kve eg a n betur sma a vr sum allir saman heldur en r su drepnir sem melrakkar grenum og mun ykja koma til vor a veita a mlum yrum og mun eg n leita fyrir a vera. En eg er tregur til strvirkjanna en ykir mr illt a lta hlut minn fyrir nokkrum manni."

orgrmur mlti: "Slkt liggur n fyrir ea hva skal gera af Eyjlfi er mest er skum bundinn og strvirkjum?"

Ljtur svarar: "Hann m vera me mr fyrst en sar mun eg senda hann suur Hjalla og koma honum ar utan. En ara rj skal senda til Hermundar Illugasonar en tvo til orkels Eyjlfssonar. Vri auvelt um sttir a leita ef eir kmust utan. En Bjrn skal me mr vera og eitt yfir okkur ganga."


8. kafli

Allt gekk etta svo fram. Eyjlfur fr utan og var ingamannalii Englandi.

Narfi var a ru vi Gumund og tti honum v verri essi tindi sem eir frttu ger. fr hann me Narfa t strndina til bos og frtti glggt um fundinn.

Gumundur mlti: "Hafa eir gott or af og er mikill skai a um slka menn er svo uru vel vi en sjlfir saklausir og upp ganga eir n Svarfdlar og munu vel vi una ea hversu eru eir varir um sig, Bjrn og orgrmur?"

Hann svarar: "Oft er Bjrn heima me fmenni og svo orgrmur."

"Gott hefur orgrmur af mlinu en er Ljtur forstjri eirra ea hversu var er hann um sig?"

Hann sagi a Ljtur vri var um sig.

"Ei uni eg n a svo bi s," sagi Gumundur. "Vil eg n hafa vi r n og skja t dalinn og forvitnast ef vr mttum n nokkrum eirra."

Narfi kvast heimill: "Til ess er eg n binn. Er mr og kunnug ll gng og leynivegar en gfuvant er til slkra ra."

Gumundur kvast mundu htta og fru eir t dalinn.

Narfi mlti: "Ljtur mun og ra hi efra me fjllunum og ofan a Vallab."

Gumundur mlti: "Hr munum vr sitja og ba en forvitnast tinda af bnum."

Ljtur tti sauahs skammt fr eim. a var til tinda bnum a eir frndur voru ar komnir allir til bos og hfu eir ei a vita.

a var vandi Ljts a vera snemma ftum og sj um verk sitt og fna. En eir Gumundur stu tungu einni milli gilja tveggja skginum og su a maur gekk fr bnum svrtum kyrtli og hafi bryntrll hendi. Hann fer inn hsi og rekur t f. ba Gumundur upp spretta og taka hann hndum en bera ei vopn hann. Ljtur sr a og snr undan og hafi fyrir sr bryntrlli og hljp gljfri fram en ar var undir hr fnn reyndar gilinu og rennir hann ofan eftir gilinu og sakai hann ekki.

Gumundur mlti : "ar fr hann nna" og skaut eftir honum spjti og hfir bryntrlli.

Ljtur tk upp spjti og fr heim en Gumundur fr skginn og mlti: "Handgur er Ljtur og er slkum mnnum vel fari. Hann er hlutdeilinn en sjlfur fullhugi og rknn. a eitt r l honum til er hann hafi og mun hann vita hafa ur a frt var gili. Bum n og vitum hverjar tiltekjur hann hefur. Ltum ei elta oss, frum vr n helsti sviplega."

En er Ljtur kom heim varveitti hann spjti. a var gullreki. eir spuru hvaan honum kmi a spjt.

Hann svarar: "Gumundur hinn rki sendi mr a."

eir spuru hver me fri en Ljtur kva hann ekki rum a v hlta "og geri hann a sjlfur."

eir kvu hann v of lengi leynt hafa.

Hann kva ei a vera: "Eg vissi a a eg mundi yur ei stva f ef r hefu etta fyrri vita en oss mundi a illa skjast og ofr vera vi Eyfiringa."

Og ltur Ljtur ei essum mlum sna leiis um fjrr vi sig.

Og lur n fram a ingi og var ar all fjlmennt. Komu eir Norlendingar, Ljtur og Gumundur. Fr Gumundur me vgsmli hendur Ljti. N gengu menn um sttir a leita.

eir Ljtur og Skafti fundust vinir og tluust vi og segir Ljtur honum allan atburinn um viskipti eirra Gumundar "og ef vi megum semja ml okkar mun eg ekki til ess taka og frum vi a ra vi hann."

Skafti svarar: "Vel er me fari innar handar og skal eg allan hlut eiga."

"J," segir Ljtur, "undan sneri eg og sndist mr ekki a ba hvert or sem leikur. N vil eg a frir Gumundi spjti."

Skafti ba hann fara me sr.

Ljtur kva svo vera skyldu "og m eg vel sj hann."

Gumundur heilsai Skafta: "v sndist r a veita Ljti gnguli?"

Skafti kva svr bera til "og ekki er a til vinfengis gert vi ig. En spjt etta vill Ljtur a hafir og kva ig sent hafa."

Gumundur svarar: "Svo var a r sent Ljtur a eg tlai a til ltilla smda r."

Ljtur svarar: "San svo hefur til snist geri eg mr a ekki til fjr, spjt etta."

Hann kvast a gjarnan vilja "en sver etta skaltu hafa."

a var gersemi mikil.

mlti Ljtur til Gumundar: "igg af mr sver etta en send mr ei anna spjt ess httar en lkum svo mlum okkrum a ykist halda llum sma num og lkum svo fjandskap okkrum."

"Svo skal vera," sagi Gumundur.

Bjrn var ei ingi v hann var sendur t til Grmseyjar me ri Ljts og var laun me eim manni er rndur ht.

Bjrn sagi honum orsending Ljts a hann var anga sendur til sjr og trausts um ingi "en hann mun mlum lka fyrir mig." rndur kva fara mundu me slku sem vera mtti.


9. kafli

Hrlfur var heima um ingi. En inginu voru mlin reif. Kvast Ljtur vilja bja utanfer manna og fsekt virulega. Og lgu margir hinir smrri menn hi verra til en hinir deildu sr gan hlut af og tti a Ljti vel a hver ni sttum en Gumundur fengi sma af. Svo kemur a Ljtur vill a Skafti geri af hans hendi en Gumundur vill sjlfur gera fyrir sna hnd. Var svo og uru eir vel sttir og skyldi Skafti ger upp segja og var ar hj fjlmenni miki.

Skafti mlti: "a ltum vr jafnt eim mlum, fyrirst fyrir Bvari og vg Sigmundar, Bessa vg og orsteins en fyrir kaupmannsins vg tv hundru silfurs en fyrir a skal anna gjaldast er kom fyrir vg orvarar en nu menn skulu ei eiga tkvmt. Bjrn skal gjalda hundra og vera ar me frjls og gjalda tv sumur lei."

Og sttust a essu.

En Bjrn var eyjunni me rndi vel haldinn.

Og einn dag um ingi fstist Bjrn a ra me rndi en hann kva ess ngva rf "eg vildi a ngvar umstir vru um ann mann er Ljtur sendir mr og vnna er til trausts af smskipum en eynni."

"Ekki mun a saka," segir Bjrn.

Og reru ann dag rr tigir skipa fr eyjunni og flest sm. Veur var gott og voru menn ktir v a skipin lgu nr.

mlti rndur: "Skip fer ar inn eftir firinum og kenni eg ferju Gumundar ea hverjir munu ar vera ea viti r nokku til hvort Hrlfur gpur er ingi?"

eir svara fiskimennirnir a hann vri heima.

rndur mlti: "Hann mun hr kominn og tlar fund inn Bjrn og muntu vera kenndur fyrir oss og munum vr illa verjast af smskipunum en menn ei haldinorir en eir hafa strt skip og fjlda manna. Bumst vi a vrn verur ltil."

Og ra n upp a eyjunni.

mltu ferjumennirnir: "Geysa eir n rurinn af miunum og kann vera a eir uggi oss."

mlti Hrlfur: "Skjum eftir eim."

Og gera eir svo og fundust skjtt. spuri Hrlfur hvort Bjrn vri skipi.

rndur svarar: "Leiddu svo getur um."

Hrlfur mlti: "Selji fram hann og leggi yur ei httu n f yvart v a r hafi ekki li vi. Firri yur vandkvi og geri ekki heimilissk hendur yur."

rndur svarar: "Ekki ttu gan hlut mlum manna er setur ig fram fyrir hfingja og m af vlku standa vandri en vilt ei halda gerir hfingja og gerir slku sttrof og kveikir svo upp me hfingjum fullan fjandskap. Kann og vera a skapir Birni fullan hlut slkan sem brur hans og af r hafa hlotist essi vg ll ea hva hefur spurt af inginu, eru menn ei sttir? Er a vandi inn a sttast fyrst og drepa menn san og ei muntu fyrstu hr n honum."

"Vr munum n honum," sagi Hrlfur, "en drepa yur."

rndur svarar: "Vilji r f taka?"

Hrlfur svarar: "Sjlfdmi vort."

Bjrn svarar: "Illa gefast sjlfdmin og httum heldur til hversu a fer."

rndur svarar: "Ei skortir oss f en dreng fr varla slkan sem ert."

Bjrn kva margt mundu gerast ur eir nu honum.

rndur kvast vilja lka mlunum "og kemur n til mn."

Hrlfur mlti: "N egar skaltu upp gjalda tv hundru silfurs fyrir Bjrn."

rndur svarar: "Erfi munu oss gjldin svo rng."

En skipamenn halda upp gjldum me honum og fru snauir til lands og skildi svo me eim rndi og Hrlfi.

Ljtur kom heim af ingi og hittust eir Bjrn og segir hvor rum au tindi er gerst hfu.

Ljtur kva rnd ei mlisveran "en Hrlfur snir skaplyndi sitt og verur honum ttt til gjaldanna. N er hgur hj. Vr eigum a gjalda Gumundi tv hundru silfurs lei. N munum vr a greia en ei anna ef eir Hrlfur lta a me smd laust."

Ljtur geri Gumundi or og kvast sj snan gang slku og ba hann setja Hrlf. Hann kva svo vera skyldu og kva hann oft hafa eim til viringar strt og greiddi hann aftur allt f eyjarmanna. En Ljtur skipai fyrir sna hnd bi vi rnd og Gumund svo hvorutveggjum lkai vel og tti Ljtur hinn mesti hfingi og lkur ar viskiptum eirra Gumundar hins rka.

En Gumundur hlt viringu sinni allt til dauadags og lkur ar essari sgu.