1. kafli

Helgi bjla son Ketils flatnefs nam Kjalarnes millum Leiruvogs og Botnsr og bj a Hofi Kjalarnesi. Hann var nytmenni miki fornum si, bltmaur ltill, spakur og hgur vi alla. Helgi tti rnju dttur Inglfs Vk er fyrst byggi sland. eirra synir voru eir orgrmur og Arngrmur. eir voru bir miklir menn og sterkir og hinir vasklegustu menn.

Helgi skipai skipverjum snum lnd au sem hann hafi numi. Hann fkk rndi rndarstum, Eilfi Eilfsdal, Hkingi Hkingsdal, Tind Tindsstum og ar hverjum sem honum tti falli vera.

Maur ht rlygur. Hann var rskur a allri tt. ann tma var rland kristi. ar r fyrir Konofogor rakonungur. essi fyrrnefndur maur var fyrir konungs reii.

Hann fr a finna Patrek biskup frnda sinn en hann ba hann sigla til slands "v a anga er n," sagi hann, "mikil sigling rkra manna. En eg vil a leggja til me r a hafir rj hluti. a er vg mold a ltir undir hornstafi kirkjunnar og plenarium og jrnklukku vga. munt koma sunnan a slandi. skaltu sigla vestur fyrir ar til er fjrur mikill gengur vestan landi. munt sj fjrinn inn rj fjll h og dali llum. skalt stefna inn fyrir hi synnsta fjall. ar muntu f ga hfn og ar er spakur formaur er heitir Helgi bjla. Hann mun vi r taka v a hann er ltill bltmaur og hann mun f r bsta sunnan undir v fjalli er fyrr sagi eg r fr. ar skaltu lta kirkju gera og gefa hinum heilaga Kolumba. Far n vel," sagi biskup, "og geym tr innar sem best tt verir me heinum."

Eftir a br rlygur fer sna og er fr fer hans a fyrst a segja a allt gekk eftir v sem biskup sagi. Hann tk erneyjarsundi hfn. San fr hann a finna Helga bjlu og tk hann vel vi honum. Reisti rlygur ar n b og kirkju og bj ar san til elli.


2. kafli

ofanverum dgum Konofogors kom skip Leiruvog. ar voru rskir menn. Maur ht Andrur, ungur og kvongaur, mikill og sterkur. ar var kona s er ht Esja, ekkja og mjg auig. S maur er nefndur Kolli er ar var skipi me eim. Helgi tk vi eim llum. Kolla setti hann niur Kollafjr en me v a rlygur var gamall og barnlaus gaf hann upp land og b og tk Esja vi. Settist hn a Esjubergi. Allir essir menn voru kallair skrir en var a margra manna ml a Esja vri forn brgum. Andrur fr um veturinn til vistar til Hofs. Var ar fstbrralag og me sonum Helga.

Andrur ba Helga f sr bsta og kvonfang. Hann hafi au fjr. var skgi vaxi allt Kjalarnes svo a ar aeins var rjur er menn ruddu til bja ea vega. Braut mikil var rudd eftir holtunum fr Hofi. anga riu eir Helgi og Andrur um vori.

Og er eir komu t holti mlti Helgi: "Hr vi eg Andrur," sagi hann, "gefa r jr og a reisir hr b. Mr ykir sem eir synir mnir vilji a r sitji nr."

Eftir a reisti Andrur b brautinni og kallai Brautarholt v a skgurinn var svo ykkur a honum tti allt anna starfameira. Andrur setti ar reisulegt b saman.

Maur ht ormur. Hann bj ormsdal. Me honum var systir hans er urur ht. Hn var fr snum og auig a f. essar konu ba Helgi til handa Andri og essi konu var honum heiti. etta sumar var og heiti orgrmi Helgasyni Arndsi dttur rar Skeggjasonar af Skeggjastum og voru brullaupin bi saman a Hofi og var veitt me hinu mesta kappi. Var ar og allfjlmennt.

Eftir boi fr urur Brautarholt og tk vi bi fyrir innan stokk. Var a brtt austt a hn var mikill skrungur. au hfu mart ganganda fjr og gekk allt nr sjlfala ti skginum um nesi. etta haust var honum vant kvgu revetrar myrkrar. Hn ht Ms. essi kvga fannst rem vetrum sar nesi v er liggur til vesturs undan Brautarholti og hafi hn me sr tvo dilka, annan veturgamlan en annan sumargamlan. v klluu eir a Msarnes.

ann vetur er Andrur bj fyrstan Brautarholti andaist Helgi bjla. a tti mnnum hinn mesti skai v a hann var hinn vinslasti maur.

Um vori skiptu eir brur furarfi snum. Hafi orgrmur furleif eirra og mannaforr v a hann var eldri, en Arngrmur tjarir. Hann reisti b vi fjrinn er hann kallai Saurb. Hann fkk borgfirskrar konu er lf ht. au gtu tvo sonu saman er htu Helgi og Vakur. eir uru frknir menn en ekki miklir vxt.

orgrmur reisti b um vori a Hofi. Var a brtt strkostlegt enda stu margar stoir undir, vinir og frndur. Gerist hann hrasrkur. Hafi hann mannaforr allt til Njahrauns og kalla er Brundlagoor. Hann var kallaur orgrmur goi. Hann var bltmaur mikill. Lt hann reisa hof miki tni snu. a var hundra fta langt en sextugt breidd. ar skyldu allir menn hoftoll til leggja. r var ar mest tignaur. ar var gert af innar kringltt svo sem hfa vri. a var allt tjalda og glugga. ar st r miju og nnur go tvr hendur. Frammi fyrir ar st stallur me miklum hagleik ger og iljaur ofan me jrni. ar skyldi vera eldur s er aldrei skyldi slokkna. a klluu eir vgan eld. eim stalli skyldi liggja hringur mikill af silfri ger. Hann skyldi hofgoi hafa hendi til allra mannfunda. ar a skyldu allir menn eia sverja um kennsluml ll. eim stalli skyldi og standa bolli af kopar mikill. ar skyldi lta bl a allt er af v f yri er r var gefi ea mnnum. etta klluu eir hlaut ea hlautbolla. Hlautinu skyldi dreifa yfir menn ea f en f a sem ar var gefi til skyldi hafa til mannfagnaar er bltveislur eru hafar. En mnnum er eir bltuu skyldi steypa ofan fen a er ti var hj dyrunum. a klluu eir Bltkeldu. au vertr voru sklanum a Hofi er veri hfu hofinu er lafur Jnsson lt brega. Lt hann ll kljfa sundur og voru enn alldigur.

orgrmur lt setja voring Kjalarnesi suur vi sjinn. Enn sr sta banna. ar skyldi smml skja og au ein til alingis leggja er ar yru eigi stt ea strst vru.

au orgrmur og Arnds gtu son saman. S ht orsteinn. Hann var snemmendis uppivslumaur mikill og tti allt lgt hj sr.

Kolli bj Kollafiri sem fyrr var sagt. Hann fkk eirrar konu er orgerur ht, dttur Eilfs r Eilfsdal. au gtu dttur saman er lf ht. a var a gtum gert hversu fgur hn var og v var hn kllu lf hin vna.


3. kafli

er au Andrur hfu bi nokkura vetur Brautarholti gtu au son saman. S var vatni ausinn og kallaur Bi. Hann var brtt miki afbrag annarra manna ungra, meiri og sterkari en arir menn og frari a sj.

Esja bj a Esjubergi sem fyrr var sagt. Hn bau til fsturs Ba syni Andrs og fddist hann upp a Esjubergi. Bi var kallaur einrnn uppfslu. Hann vildi aldrei blta og kvest a ykja ltilmannlegt a hokra ar a. Hann vildi og aldrei me vopn fara heldur fr hann me slngu eina og kntti henni um sig jafnan.

Kona er nefnd orgerur. Hn bj eim b er heitir a Vatni er sar er kalla Elliavatn. Me henni fddist upp son hennar er Kolfinnur ht. Hann var snemma mikill og snilegur, svartur hr. Hann lagist eldgrf og beit brk af vii steiktan og gtti katla mur sinna. orgeri tti essu mein miki. vildi Kolfinnur ra.

orgrmur goi gaf mikinn gaum a eim mnnum sem ekki vildu blta. Sttu eir af honum hinum mestum afarkostum. Ltu eir orsteinn son hans fara mikil or til Ba er hann vildi eigi blta og klluu hann Ba hund.

a vor er Bi var tlf vetra en orsteinn son orgrms var tjn vetra stefndi orsteinn Ba um rangan trna til Kjalarnessings og lt vara skggang. essa sk stti orsteinn og var Bi sekur skgarmaur. Eigi lt Bi sem hann vissi og llum ferum snum httai hann sem ur. Hann fr jafnan Brautarholt a finna fur sinn og mur og svo geri hann enn. Af essu llu saman uru fleikar miklir millum hsa.

Um vori er lei er ess geti a Bi fr til Brautarholts. Hann fr jafnan einn saman. Ekki hafi hann vopnabur meira en fyrr. Hann hafi kntt um sig slngu sinni. orsteinn s fr Ba og kenndi manninn.

Hann gekk til fur sns og mlti: "Hversu lengi skal svo fram fara fair a sj hundur er eg stti til skgar sumar skal hr ganga um tn svo frjlslega sem hann eigi oss ngu a svara? Snist mr ef slkt olist af num nbum sem rum muni eigi miki ykja fyrir a brjta itt bo ea hira eigi hva vr mlum."

orgrmi kvest miki ykja til slks haft "ea hva viltu n a hafast?"

orsteinn segir: "Ljs er eg v. Eg vil a fir mr menn. Vil eg taka Ba af lfi er hann fer heim. Mr ykir eigi a a vira a fair hans bji nokkura smd fyrir hann."

etta stafestist me eim fegum. Halda eir n til njsnum nr Bi gengur heim hj.

Bi dvaldist nokkurar ntur Brautarholti og er hann bjst heim kom urur mir hans a honum og mlti: "a vildi eg son minn a frir eigi svo varlega. Mr er sagt a orsteinn hafi hr or til n. Vildi eg a ltir fara me r hi fsta tvo vaska menn og brir vopn en frir eigi slyppur sem konur."

Bi segir: "Skyldur er eg a gera eftir num vilja en ungt er fstru minni a annast slka fleiri sem eg er. En vant er a sj tt fund okkarn orsteins beri saman hverjir fr kunna a segja tt eg eigi vi lismun nokkurn. Mun eg fara a sinni sem eg hefi tla."

Eftir a fer Bi lei sna austur me sj og egar fkk orsteinn njsn af. eir tku vopn sn og uru saman tlf. Bi var kominn h er heitir Klberg er hann s eftirfrina. Nam hann staar og tk a sr steina nokkura. eir orsteinn fru miki og er eir komu yfir lk ann er ar var heyra eir a aut slngu Ba og fl steinn. S kom fyrir brjsti einum manni orsteins og fkk s egar bana. sendi Bi steina nokkura og hafi mann fyrir hverjum. Voru eir orsteinn mjg komnir a Ba. Sneri Bi af hinni annan veg. Var leiti eitt millum eirra. v laust yfir myrkri v a hvergi s af tm sr.

orsteinn mlti : "N er vi ramman reip a draga er bi er a eiga vi hund og trll en aftur munum vr n fara fyrst a sinni. En vilja skal eg til hafa a s veri fundur okkar Ba a vi eigum ekki bir fr a segja."

Eftir a sneru eir aftur og bru frunauta sna me sr og undu allilla vi sna fer. Var a og ml manna a eim hefi allilla til tekist ferin.


4. kafli

Bi fr heim og var Esja fstra hans ti dyrum og heilsai vel Ba. Hann tk og vel kveju hennar.

Esja mlti: "ttist n ekki lifr vera um hr?"

Bi mlti: "Eigi urfti n fleiri."

Esja mlti: "Eigi varstu n einn bragi me llu."

Bi mlti: "Gott ykir mr gs a njta."

Esja mlti: "Mun r ekki enn leiast eltingar orsteins?"

" vissi a," sagi Bi, "ef eg tti nokkurs trausts von."

Esja mlti: "Til margs verur htt jafnan."

Eftir a skildu au tali.

N lur til vetrar. fer Bi einn aftan seint t Brautarholt og var ar um nttina. Um morguninn fyrir dag var hann ftum. Sneri hann austur holti ar er hann s gjrla til bjarins a Hofi. Veur var heirkt og bjart. Hann s a maur kom t snemma a Hofi lnklum. S sneri ofan af hliinu og gekk strti a er l til hofsins. Kenna ttist Bi a ar var orsteinn. Bi sneri til hofsins og er hann kom ar s hann a garurinn var lstur og svo hofi. Bi gekk inn hofi. Hann s a orsteinn l grfu fyrir r. Bi fr hljlega ar til er hann kom a orsteini. Hann greip til orsteins me v mti a hann tk annarri hendi undir knsbtur honum en annarri undir herar honum. Me eim htti br hann orsteini loft og keyri hfu hans niur vi stein svo fast a heilinn hraut um glfi. Var hann egar dauur. Bi bar hann t r hofinu og kastai honum undir garinn. San sneri hann inn aftur hofi. Hann tk eldinn ann hinn vga og tendrai. San bar hann login um hofi og br tjldin. Las ar brtt hva af ru. Logai n hofi innan ltilli stundu. Bi sneri t og lsti bi hofinu og garinum og fleygi lyklunum logann. Eftir a gekk Bi lei sna.

orgrmur goi vaknai um morguninn og s t. Hann gat a lta logann til hofsins. Ht hann menn sna, bi konur og karla, a hlaupa til me vatnkerld og hjlpa vi hofinu. Hann kallar og orstein son sinn og fannst hann hvergi. En er eir komu til garshlisins var ar ekki greifrt v a hlii var lst en eir fundu hvergi lyklana. Uru eir a brjta upp hlii v a garurinn var svo hr a hvergi mtti a komast. Brutu eir upp hlii. Og er eir komu inn um hlii og garinn su eir hvar orsteinn l dauur. Hofi var og lst og mtti v ngu bjarga er inni var. Voru gervir til krakar og var dregi sundur hofi og nist vi a nokku af viinum.

N er a segja fr Ba a hann kom ann b er heitir Hlum. Lsti hann ar vgi orsteins sr hnd, gekk eftir a heim. Var Esja fyrir vestan gar og heilsai Ba. Hann tk vel kveju hennar.

Hn mlti: "Hefir nokku eltur veri morgun af orsteini ea hefir nokku n teki brningunni?"

Bi kvest n ekki rta a eim Hofverjum tti ori nokku svarf.

Esja mlti: "Hefir nokku lst vginu?"

Hann kvest a gert hafa.

Esja mlti: "Ekki hefi eg til ess traust a halda ig fylgsnislaust fyrir orgrmi v a eg veit a hann kemur hr dag.

Bi mlti: "Muntu n eigi sj fyrir sem r lkar?"

Sneru au fyrir ofan gar me fjallinu og ar yfir na og san gengu au einstigi upp fjalli og til gnpu eirrar er heitir Laugargnpa. ar var fyrir eim hellir fagur. Var a gott herbergi. ar var undir niri fgur jarlaug. hellinum voru vistir og drykkur og kli.

mlti Esja: "Hr muntu n fyrst vera a byggja."

Bi kva svo vera skulu. Esja sneri heim og egar hn kom heim lt hn gera elda hsunum af vatntorfi v er svinai en yri sem mestur reykur ea remma.


5. kafli

Bndi s er bj Hlum rei egar fund orgrms goa er Bi var brott og sagi honum hvert erindi Bi hafi anga haft. Og egar orgrmur var essa vs sendi hann fyrst eftir mnnum, sonum Arngrms brur sns, Helga og Vakur, og rum fleirum svo a eir uru saman rr tigir manna. orgrmur rei me flokk enna til Esjubergs. Og er sn var fer eirra lt Esja bera sorp eldana og horn en hn st ti dyrum er eir orgrmur komu. Esja heilsai eim og bau eim ar a vera.

orgrmur sagi anna erindi sitt en eta ar mat: "Viljum vr," sagi hann, "a seljir fram Ba hund fstra inn og skulum vr f honum herfilegan daua sem maklegt er."

Esja mlti: "Hva hefir fstri minn ess til gert a hann s daua verur?"

orgrmur segir: "a mun r eigi allkunnigt. Kanntu a lta marga vega. Hann hefir unni au dmaverk a v er betur a eigi munu dmi til finnast. Hann hefir drepi orstein son minn en a me a etta er ltils vert. Hann hefir brennt upp hofi og go vor."

Esja mlti: "tt Bi fstri minn vri hr og hefi hann dauaverk gert mundi eg r hann aldrei til daua fram selja. En n hefir Bi ekki hr komi san grdag er hann gekk braut."

orgrmur mlti: "Vr trum v eigi a hann s eigi hr og viljum vr rannsaka."

Esja mlti: "Finn eg n a a Helgi bjla fair inn er dauur. Aldrei mundu hs mn rannsku ef hann mtti um mla. En vera mun s rkismunur n a munt ra tla. En ekki skulu a vilja mnum fleiri menn fara um hs mn en vi hinn fimmta mann."

orgrmur kva svo vera skyldu. orgrmur gekk inn og eir fimm. Esja st dyrum og kvaddi til grikonu a bera ljs fyrir eim. En er eir orgrmur komu inn voru hsin full af reyk og af svo mikilli remmu a varla mttu eir draga ndina nema eir byrgu ftum yfir hfu sr. En heimakonu tkst seint a kveikja ljsi en var a um sir a a var bori fyrir eim a kalla. En eir voru miklu skemur inni og fru vara og forvitnuust frra en eir mundu ef nokkurum vri inni vrt. Eftir a komu eir t og kvu ar ngum manni inn kvmt.

orgrmur mlti: "a hfum vr fyrir satt Esja a hafir Ba undan brugi. Mundum vr n gangast nr ef eigi nytir fur mns og ess a mr ykir til einskis a taka ig hndum."

Esja mlti: "Eigi mun Bi hr finnast v a hann hefir hr ekki dag komi."

Eftir a rei orgrmur brott og heimleiis.

Hann mlti til sinna manna: "Miklu liggur mr etta allt saman meira rmi en eigi veri nokkur niur a koma mn reii. Skal fara Brautarholt a drepa Andr."

Helgi og Vakur sgu a illt verk a drepa hann gamlan. orgrmur kvest a n gera skyldu.

Ra eir Brautarholt. Var ar engi vrn fyrir v a Andrur var tekinn ndugi snu og leiddur t. urur hsfreyja bau f fyrir Andr bnda sinn en a tji ekki. Fkk orgrmur til mann a drepa hann og var hann drengilega vi daua sinn. Eftir a ra eir braut.

urur hsfreyja lt ba um lk Andrs og var hann fluttur ey er ar liggur fyrir landi og var ar heygur og er s ey kllu san Andrsey.


6. kafli

etta sama haust sem n var fr sagt kom skip af hafi. Strimaur ht rn, vkverskur a tt. rn strimaur fr til vistar Kollafjr. En er Austmaur hafi ar eigi lengi veri leiddi hann augum til hversu fgur lf var Kolladttir. Tk hann vana a sitja tali vi hana hvern dag. Kolli hafi pr hbli. Vildi hann og halda til glei sakir strimanns. Lt hann efla til leika. En er a spuru ungir menn um sveitina drifu eir til og uru ar leikar fjlmennir.

Esja kom brtt a finna Ba fstra sinn og sagi drp fur hans. Ekki br Bi sr vi a, kva falls von a fornu tr.

ess er n geti a einn dag kom Esja a finna Ba. Hann spuri hva hn hefi honum a segja njungu.

Hn kva leika laga Kollafiri "en hitt er meira," sagi hn, "a rn strimaur situr tali vi lfu hina vnu hvern dag og tla menn a hann muni glepja hana."

Bi mlti: "Hn skyldi f gott forlag."

Ejsa mlti: "Allvesalmannlega koma r stundum or upp ar sem eg hefi r essa konu tla. N vil eg a gangir til leika anga og httir svo lfi nu. Ekki m varveita ig annig ef r er daui tlaur."

Bi kva hana ra skyldu.

Eftir um morguninn gekk Bi til leiks Kollafjr. Hann kom heldur s og var teki til leiksins. Hinn sama hafi hann bning, gyrt a sr slngu sinni. lf sat palli og rn strimaur ara hnd henni og tluust au vi. Bi gekk a palli og kippti upp eim tveim er stu ara hnd lfu. San settist hann niur og sat ar ann dag, gekk heim um kveldi helli sinn. Svo breytti hann annan dag og hinn rija. rn austmaur hlt htti snum en hvorgi talai svo vi lfu a eigi heyri annar.


7. kafli

N er ar til a taka er orgerur hsfreyja var a Vatni. Hn kom eldhs um dag. ar l Kolfinnur son hennar og rtti bfur helsti langar.

Hn mlti: "Miki m skilja," sagi hn, "til hvers menn eru fddir heiminn og a hverju geti skal vera. eir sitja tveir menn Kollafiri og keppast um lfu hina vnu og mrg karlmannleg brg eru fr eim sg. N ganga anga allir ungir menn til leika en ert s vanmenna a liggur eldgrfum til hrellingar inni mur og vri betra a vrir dauur en vita slka skmm tt sinni."

Kolfinnur segir: "kf ertu n mir og mun brtt betur."

orgerur snr burt.

Litlu sar rs Kolfinnur upp og gengur t og litast um, sr a ekki er framori. Kolfinnur var svo binn a hann var kollhettu og hafi kneppt blum milli fta sr. Hann hafi hkulbrkur og klfskinnsk lona ftum. Viarbolungur st hlainu. Gekk hann anga til og tk eitt tr htt hnd sr, sneri san r gari. Hann skaut stnginni fram fyrir sig og hljp ar eftir san. Hann fr strlega miki. Eigi ltti hann fyrr en hann kom Kollafjr. Var teki til leiks. lf sat palli og sna hnd henni hvor, rn austmaur og Bi. En er Kolfinnur kom stofu svo binn sem fyrr var sagt tti flestum mnnum hann vera heldur hilegur. Hann nam staar glfinu og litast um. Hann s hvar reiustll st glfinu. Hann gekk anga og tk stlinn og setti a framan ar sem lf sat. Kolfinnur settist san stlinn og sat ar ann dag allan.

Um kveldi gekk hann heim. Hann gekk til stofu. Mir hans heilsai honum og spuri hvar hann hefi veri. Hann sagi henni.

Hn mlti: "Hversu tti r ar a litast um?"

"Gott," sagi hann.

Skaltu fara anga oftar?" sagi hn.

Kolfinnur segir: "Ekki ykist eg lausgejaur," sagi hann, " athfnum mnum. ykir mr n von a eg veiti r etta a ganga anga um hr."

Hn mlti: "a vil eg a hafir kli smileg son minn og vopn g og mann til fylgdar," sagi hn.

"a vil eg eigi," sagi hann, "vil eg halda bnai mnum svo bi. Mun eg og ngan mann me mr draga."

" munt ra vilja," sagi hn.

Eftir um morguninn gekk Kolfinnur til Kollafjarar og httai llu sem hinn fyrra dag. Svo fr fram ndveran vetur a essir rr menn httuu svo ferum snum. Engi eirra mlti vi annan, hvorki gott n illt. Engi mlti og a vi lfu a eigi heyri annar. llum svarai hn eim kurteislega.

orgrmur goi spyr n athfi Ba og atferi en sakir ess a hann hafi nr hggi honum drpi fur hans geri hann n eigi til hans og hefir etta n svo lii nokkura stund.


8. kafli

ess er n geti einn tma a rn austmaur kemur a mli vi Kolla bnda.

Hann mlti svo: "Hr horfi til ess Kolli," sagi hann, "a hr mundu vera g hbli og a eina leiir af r til er vel er. En a m ykja mikil fyrirsynja er essir tveir menn hafa vani hinga komur snar og ykir mr a olanda ef illa skal vera a Bi hafi slka mefer en hitt hrsi er ar situr og hlir til tals manna er eg enda kljur a ola a lengur."

Kolli segir: "Hr vil eg a hafir mefer er r lkar."

enna sama aftan ba rn svein sinn taka vopn eirra og ganga me suur r tni og ba sn ar. En me v a ys var mikill en margir menn bjuggust gfu ngvir menn gaum a Austmanni hvert hann gekk. Sneri Austmaur suur um holt a er ar var. Stu eir ar tveir fyrir Kolfinni.

Eftir leikinn gekk Kolfinnur t a vanda og fr lei sna. En er hann kom suur af holtunum hlupu eir rn austmaur upp og sttu a honum. Kolfinnur varist me lurkinum og bari vopnin fyrir eir. Var eim hann torsttari en eir hugu. Og er eir hfu saman tt um hr sl Kolfinnur sveininn rot. Hraut fr honum bi skjldurinn og sveri. Kolfinnur greip upp hvorttveggja. Stti hann a Erni austmanni og lauk svo a rn fll en Kolfinnur var sr. v raknai sveinninn vi og vildi Kolfinnur ekki gera honum meira. Gekk hann lei sna. Sveinninn s Austmanninn veginn. Skaut hann yfir hann skildi, gekk san heim Kollafjr. Kolli lt flytja heim lk hans og ba um eftir sivenju.

N er a segja fr fer Kolfinns. Hann var sr mjg sem sagt var. r strar voru lei hans. En er hann kom af Leiruvogs geri honum kalt mjg og stirnai hann. Frost var nokku.

Maur ht Korplfur. Hann bj Korplfsstum. Hann var gamall maur og kallaur heldur forn brgum. Son tti hann ann er Grmur ht. Hann var ungur og frlegt mannsefni. Korplfur var murbrir Kolfinns. anga sneri Kolfinnur sinni fer og fkk ar gar vitkur. Batt Korplfur sr hans. Dvaldist Kolfinnur ar um hr en sendi mur sinni or hva hann dvaldi.

enna sama morgun sem rn var veginn kom Esja snemma til fstra sns. Hann fagnai henni vel og spuri a tindum.

Esja sagi honum vg Arnar austmanns og alla atburi er ar uru: "N vil eg a breytir bnai num. Hefi eg hr n lokpu er eg vil a berir. Skyrta er hr anna kli. a ykir mr lkara a hn slitni ekki skjtt hvorki fyrir vopnum n fyrnsku. Sax er hr hinn riji gripur. ess vntir mig a a nemi hvergi hggi sta v a munt n skjtt vera a reyna hversu r bta vopnin."

Bi kva hana ra skyldu. Bi hlt ferum snum Kollafjr. Var n engi rng palli hj lfu. Jafnt lt hn til Ba n sem fyrr.

er Kolfinnur var grinn sra sinna sagi hann Korplfi frnda snum a hann vill finna mur sna.

Korplfur ba hann v ra "en v vil eg ra a hafir eigi lengur ttra essa." sagi Korplfur, "vil eg a hafir han g kli og vopn er eg vil gefa r. Muntu eirra brtt urfa. ar me vil eg gefa r Grm son minn til fylgdar og fruneytis."

Kolfinnur kva svo vera skyldu.

Eftir a fru eir frndur til Vatns a finna orgeri. Var hn eim fegin og spuri hva Kolfinnur vildi a hafast.

Kolfinnur mlti: "Eg tla n fund Ba. Skulum vi eigi lengur sitja bir tali vi lfu."

orgerur mlti: "S fyrirtlan er ei vnleg, a skipta hggum vi Ba vi margkunnindi Esju en harfengi hans."

Kolfinnur segir: "Tveir eru httu hverri. Annahvort mun eg lifa ea deyja."

" munt ra vilja son minn," segir hn.


9. kafli

Um morguninn fru eir frndur snemma og komu Kollafjr. Bjuggust menn til leiks. Bi sat palli hj lfu.

Kolfinnur sneri til stofu og gekk a pallinum ar sem Bi sat og mlti: "Tveir eru r kostir gerir," sagi Kolfinnur, "s annar a lttir komum hinga me llu, hinn annar a gakk hlm vi mig morgun hlmi eim er liggur suur Leiruvogs."

Bi segir: "v heldur skal kjsa sem kostir eru jafnari. Eg hefi veri sjlfri fera minna hr til og svo tla eg enn en hlmgngu skal veita r egar vilt."

Eftir a tku eir hndum saman og bundu etta sn milli.

eir Kolfinnur og Grmur hfu sig egar braut. Fru eir um kveldi Korplfsstai og sgu Korplfi hvar komi var.

Hann segir: "N stefnir frndi ekki vnt. Hefir eim ori ungt a skipta vi Esju er meira ttu undir sr. En a mun n fram vera a ganga sem tla er."

ar voru eir um nttina.

En er eir bjuggust mlti Korplfur: "Lti li m eg veita r Kolfinnur," sagi hann, "en sver er hr er eg vil gefa r. etta bar eg ndvera daga mna. En ekki mun r a fyrir miki koma etta sinn."

Eftir a fru eir frndur lei sna. Bi var eftir hj leik er eir Kolfinnur skildu. Gekk hann ekki heim fyrr en a vanda. Var Esja ar fyrir og heilsai fstra snum og spuri hvort honum vri hlm skora. Hann kva svo vera.

Esja mlti: "ar er harfengur maur er Kolfinnur er og fjrmikill. En hr ver eg n a sofa ntt hj r."

Hn geri honum laug og strauk hvert bein honum. San klddi hn hann um morguninn sem henni lkai og ba hann vel fara.

Bi fr n til ess er hann kom hlminn. Var ar Kolfinnur fyrir og fjldi manns v a forvitni mikil var mnnum a sj atgang essa ungu manna v a bir voru eir sterklegir.

a var siur a kasta feldi undir ftur sr. a voru lg eirra a s eirra er af feldi hopai skyldi leysa sig rem mrkum silfurs. S eirra var vgur er fyrri lt sitt bl jr.

Eftir a voru sg upp hlmgngulg milli eirra. Bi tti fyrr a hggva v a honum var hlm skora. Hvortveggi hafi gan skjld og ll nnur vopn. Bi hj til Kolfinns. Kolfinnur br vi skildinum og tk af rumegin mundria. Eftir a hj Kolfinnur vlkt hgg til Ba. Bi hj til Kolfinns og geri ntan fyrir honum skjldinn og sri hann miklu sri hndina. Var Kolfinnur egar vgur. Menn hlupu millum eirra og voru eir skildir. Eftir a fr hvor lei sna.

Fr Kolfinnur Korplfsstai og batt Korplfur sr hans og kva eigi minna a von um skipti eirra Ba. Dvaldist Kolfinnur n ar um stund.

Bi sneri fr hlmstefnu heim til Kollafjarar og var lf vi laug og heilsai Ba.

Hann tk kveju hennar og mlti: "Svo hefir n bori til um fund okkarn lf a eg mun eigi einn saman fara til hellis mns. ykir mr og leiint a ganga hinga hvern dag til tals vi ig. Muntu n fara me mr a sinni."

lf segir: "a mun fur mnum illa hugna."

Bi segir: "Hann mun n ekki a spurur."

Tk hann lfu upp handlegg sr og gekk lei sna. Fru au ar til er au komu helli Ba.

Var Esja ar fyrir og heilsai eim: "ykir mr Bi n haft hafa vel a mli, vari hana lfu fyrir vanmennum enda flutt hana n r klandri eirra. Skaltu lf mn vera hr velkomin."

lf kva n Ba mundu ra snum vistum a sinni.

Kolfinnur spuri brotttku lafar.

Hann mlti vi Korplf frnda sinn: "Til fjarri var eg n. Eigi skyldi lf svo fari hafa enda skal eg egar leita fund Ba er sr mitt er gri."

Korplfur segir: "Illa gerir a," sagi hann, "er leggur eftir lfu hug inn. Skaltu og eigi a mnu ri leita fund Ba nema hafir menn marga."


10. kafli

N lur veturinn og gerast grin sr Kolfinns og mlti hann: "N mun eg fara a finna mur mna og f mr aan menn en Grmur son inn skal vera morgun fyrir mr vi Leiruvogs og eir menn sem sendir til lis vi mig."

Korplfur kva svo vera skyldu.

Um morguninn fundust eir frndur ar sem Kolfinnur hafi kvei og uru eir saman fimmtn. Fru eir san alla lei ar til er eir komu undir fjalli hj helli Ba. Var ar einstig bratt. ar voru uppi tveir varmenn, vel vopnair. Hfu eir og ngt grjt. S Kolfinnur a eir mttu me ngu mti vinna einstigi.

Kolfinnur kallar og mlti: "Ef Bi m heyra ml mitt gangi hann r einstiginu ef hann hefir heldur manns hug en berkykvendis."

Bi heyri gjrla or Kolfinns. Hljp hann upp og greip vopn sn og kvest aldrei skyldu ola klkisor Kolfinns. lf kva rlegt t a ganga vi ann lismun sem vera mundi. Bi kvest eigi a hira. Og er Bi var vopnaur laust eim verk augu hans bi a hann var ar bum hndum til a grpa. lf spuri hva honum vri.

Bi kva mundu seinkast um tgnguna: "Get eg," sagi hann, "a fstra mn hlutist n til."

lf kva a vel vera. er Kolfinnur ttist vita a ekki mundi vera tgangan Ba sneri hann braut og hans menn. Ltti hann eigi fyrr en hann kom heim og undi illa vi sna fer. egar er Kolfinnur sneri braut fr einstiginu btist Ba augnaverkjarins.

Lei n af veturinn.


11. kafli

En er sumra tk rddust au Bi vi og Esja.

"Vil eg n," sagi hn, "a liggir eigi hr lengur heldur skaltu fara norur til Hrtafjarar. ar hefir skip uppi stai vetur Boreyri. ar skaltu utan fara og freista hva ar liggi fyrir r. Eg gerist n gmul og mun eg eiga f vetur lifa."

essu nst bj hn fer hans og fkk honum mann til fylgdar og rj hesta. lf skyldi fara heim Kollafjr og ba hans um rj vetur. Bi fr me fjalli inn, egar hann var binn, sem lei liggur. Esja fstra hans fr lei me honum og tti miki fyrir a skilja vi hann.

San rei Bi lei sna og er hann kom inn fyrir Blikdals fann hann ar smalamann r Saurb. Hann spuri hverjir essir menn vru. Bi sagi honum allt hi sanna. Og egar eir voru skildir og leiti bar millum eirra tk sauamaur rs heim og sagi eim brrum allt um ferir Ba. eir kkuu honum sitt starf. Ltu eir egar taka hesta og klluu me sr heimamenn sna. Vopnuust eir skjtt og uru saman tlf menn. Riu eir miki.

Bi s eigi eftirreiina fyrr en hann kom ofan hj Skeihl. Hann rei ar til er hll s var fyrir honum er san heitir Orustuhll. ar nam Bi staar og ba frunaut sinn geyma hesta eirra og gagna. Bi gekk upp hlinn og bar upp grjt a sr. Hann hafi ll g vopn og skyrtu er fstra hans hafi gefi honum. brur bar brtt a. Hlupu eir egar af hestum snum og veittu Ba atskn hara. Bi varist drengilega. Lt hann ganga grjt fyrstu. Var a jafnsnemma a fallnir voru fjrir menn af eim brrum enda hafi Bi loki grjtinu. Hann tk skjld sinn og sver. eir brur sttu a me miklu kappi v a eir voru bir hugprir. Fllu enn tveir frunautar eirra. Voru eir brur srir og allir eirra menn. Bi var enn sr en kaflega vgmur. v bili kom til Eilfur bndi r Eilfsdal vi hinn stta mann og gekk millum eirra. Og me v a eir brur voru srir, Helgi og Vakur, gfu eir upp. Eilfur ba Ba fara lei sna og svo geri hann. Eilfur lt jara daua menn en lt binda sr hinna. Eftir a fru eir brur heim Saurb og undu illa sinni fer.

Bi ltti eigi fyrr sinni fer en hann kom norur Hrtafjr. Tk hann sr ar fari og er eir voru bnir sigldu eir haf.

eir brur Helgi og Vakur tku sr fari um sumari Kollafiri og fru utan bir. eir tku Noreg og fru til hirar Haralds konungs hins hrfagra. Voru eir me konungi um veturinn og okkuust hverjum manni vel. eir sgu konungi fr skiptum eirra Ba. Lt konungur illa yfir v er Bi hafi brennt hofi og kallai a ningsverk.


12. kafli

N er a segja fr Ba. eim byrjai seint og tku Orkneyjar um hausti sarla. r eyjunum Einar jarl Rgnvaldsson. Bi fr til hirar jarls og gekk fyrir hann og kvaddi hann. Jarl spuri hver hann vri.

Bi sagi af hi ljsasta "og vildi eg iggja veturvist me yur herra."

Jarl segir: "Fylgd g mun r. Skaltu vst vera me oss vetur ef vilt."

Bi var me hir jarlsins um veturinn. Einar jarl hafi starfsamt um veturinn. Var Bi hinn ruggasti llum mannraunum. En um vori er skip a bjst til Noregs er Bi hafi anga fari gekk Bi fyrir jarl og ba hann orlofs.

Jarl segir: "Hitt ykir mr rlegra Bi a dveljist me oss. Hfum vr ig a rskum manni reynt. Munum vr leia ig hirlg og lta ig taka ar me arar smdir ef vilt hr vera."

Bi akkai jarli me fgrum orum en kvest vilja til Noregs. Jarl kva svo vera skyldu. Eftir a sigldu eir til Noregs og komu a norarlega. Spuru eir a Haraldur konungur sat rndheimi. Fr Bi til rndheims einum byringi. Og er hann kom til Steinkera gekk hann fyrir konung er hann sat yfir borum og kvaddi hann vel. Konungur spuri hver s vri hinn mikli maur. Bi sagi til allt hi sanna. Konungur spuri hvar hann hefi veri um veturinn.

Bi sagi honum "og er eg v hr kominn herra," sagi hann, "a eg vil bja yur mna jnustu."

Konungur mlti: "Muntu nokku eiga hr vel kvmt?"

Bi kvest a eigi vita. Konungur ba kalla til sn Helga og Vakur.

Og er eir komu fyrir konung mlti hann: "Kenni i nokku enna hinn mikla mann?"

"J," sgu eir, "a mundi hann reyna ef r vru eigi svo nr og gjarna bijum vi yur a r gefi okkur orlof til a hefna honum harma okkarra."

Konungur mlti: " ngum manni nist eg eim er gengur mitt vald. S eg ykkur ngan ga tt r reyni me yur jafnbnum. En af v Bi a vannst a ningsverk a brenndir inni go vor er llum mnnum hfir a tigna, ar fyrir skyldi eg hafa lti drepa ig ef hefir eigi vort vald gengi. En n skaltu leysa hfu itt me einni sendifer. skalt skja tafl til Dofra fstra mns og fra mr."

Bi mlti: "Hvert skal eg fara?"

Konungur mlti: "Hygg sjlfur fyrir v."

Bi mlti: "a munu margir mla herra a etta s forsending en mun eg undir jtast. Vil eg a r festi mr gri ar til er eg kann aftur a koma."

Konungur kva svo vera skyldu.

Bi fr braut r bnum og var um sumari inn rndheimi. Hann frttist fyrir um rnefni. Var honum sagt hvar Dofrafjall var.


13. kafli

ndveran vetur er snj lagi fjll sneri Bi fer sinni upp byggina. Dvaldist hann ofanverri bygginni um hr me bnda eim er Rauur ht. Bi spuri Rau ef hann kynni nokku r til a leggja me honum a hann kmi fram ferinni.

Rauur mlti: "Marga menn hefir konungur sent essa erindis og hefir engi aftur komi og ausnt er mr a konungur vill ig feigan. En ngra manna veit eg eirra von a viti hvar Dofri rur fyrir nema Haraldur konungur. En ar hefir mig sttan skal eg til leggja nokku. Eg mun vsa r lei til Dofrafjalls og svo gnpu eirrar er flestir menn tla a hellir Dofra muni vera. Haga og svo til a kom undir gnpu jlaaftan en san verur a leitast um. Ekki kann eg meira a a gera."

Bi ba hann hafa kk fyrir og gaf Rau fingurgull gott og miki.

Rauur akkai honum gjfina "og kom hr Bi," sagi hann, "ef svo lklega er a komir aftur."

Bi kva svo vera skyldu.

Hann httar n svo llu sem Rauur hafi mlt, kom jlaaftan undir essa gnpu og dvaldist ar um hr og s ar ekki lklegt til dyra.

Bi drap hjltum snum hamrinum og mlti: " Dofri," sagi hann, "lk upp hll na og lt inn farman mann og langt a kominn. ar byrjar inni tign."

En er Bi hafi etta mlt rem sinnum lt hamrinum sem er gengur rei og v spratt sundur hamarinn og uru dyr og v nst gekk kona dyrnar. Hn var mikil allan vxt. Hn var fgur a liti og vel bin, rauum kyrtli og allur hlum binn, og digurt silfurbelti um sig. Hn hafi slegi hr sem meyja siur er. Var a miki og fagurt. Hn hafi fagra hnd og mrg gull og sterklegan handlegg og ll var hn listuleg a sj. Hn heilsai hinum komna. Hann tk v vel. Hn spuri hann a nafni.

Hann sagi henni "ea hvert er itt nafn ea kyn?"

Hn segir: "Eg heiti Frur dttir Dofra konungs ea v ber maur um herbergi vor?" sagi hn.

"Eg vil hitta fur inn og bija hann jlavistar. Hann er einn frgastur konungur."

Frur mlti: "Ekki ertu lklegur maur a sj. Kalla eg r a gangir inn me mr."

Bi geri svo. Frur ba aftur lkast hellinn og svo var. au gengu um stund og lsti af eldi. Hn sneri t a bjarginu einum sta. Var ar fyrir hur og nnur og komu au lti herbergi. a var allt tjalda og gta vel um bi.

Frur mlti: "Hr skaltu Bi setjast niur og hvla ig og leggja af r vopn n og voskli."

Hann geri svo. San skaut hn fyrir au fgru bori og bj a, bar san a honum munnlaug af silfri og dran dk. v nst ba hn hann sitja og sna. Tk hn ga vist og gtan drykk. Allur borbnaur var ar af silfri og vi gull binn, diskar og ker og spnir. Frur settist niur hj Ba og snddu og drukku bi saman. Hn ba hann segja sr allt af snum ferum. Bi geri n svo a hann sagi henni allt af arkomu sinni.

"N hefir vel gert," sagi hn, "a hefir ekki dult mig hins sanna. M vera a r veri ekki mein a v. En vita ttist eg ur. En marga menn hefir Haraldur konungur sent eftir tafli essu og hefir fair minn llum tortmt en n mun eg ganga a finna hann og segja honum hva komi er."

Frur gekk braut og var brott um hr. Bi fagnai henni vel er hn kom aftur og spuri hva au fair hennar hefu vi talast. Hn kvest hafa sagt honum a skeggbarn eitt lti vri komi. Hann lst vilja sj a.

"Eg sagi a a var a hvlast ntt. Skaltu n hr sofa ntt mnu herbergi."

Hann lt sr a vel lka. Skemmtu au sr ar um kveldi.


14. kafli

Bi vaknai um morguninn og var ljst af degi. Frur spuri hversu sofist hafi. Hann lt vel yfir.

Hn bar a honum gt kli og mlti: "N skaltu halda r upp vel er gengur fyrir fur minn og kref hann djarflega jlavistar."

Gengu au fram hellinn. San gekk hn fyrir ar til er fyrir uru hurir og v nst komu au miki herbergi. a var allt altjalda og hlmur glfi. Maur sat ndugi hinum ra bekk, mikill og frur. Hann hafi skegg miki og hvtt af hru. essi maur var vel binn og allur sndist Ba hann ldurmannlegur. Hvortveggi bekkur var skipaur af flki og voru eir margir heldur strleitir. Konur stu um vert herbergi og var s best farandi er miju sat. Bor stu um allt herbergi og vist fram sett og s ein er mnnum smdi ann tma a neyta. ar gengu og ungir menn og skenktu. Frur gekk fyrir hstismanninn og heilsai fur sinn. essi hinn skeggjai maur svarai vel dttur sinni.

ttist Bi n vita a a mundi vera Dofri. Gekk hann fyrir hann og mlti svo: "Sit heill Dofri konungur me hir glaa."

Dofri tk vel orum hans og mlti til dttur sinnar: "Er etta a skeggbarn er sagir mr fr gr?"

"Svo er fair," sagi Frur.

Dofri mlti: "Fir koma slkir r Mannheimum nema Haraldur konungur fstri minn. Hann er langt fyrir alla. Ea hvert er itt erindi til vor?"

Bi mlti: "v er eg hr kominn a bija yur jlavistar. Er eg tlenskur maur en heyrt margt sagt af frg yvarri. N tti mr frlegt a sj eigi svo tgulegan hfingja."

Dofri segir: "Vel mlist r. Vil eg a srt me oss. Skaltu drekka inni me oss um daga. Viljum vr eiga tal vi ig. Skaltu skipa ndugi hi ra. En kveldum skulu i Frur dttir mn skemmta ykkur stofu hennar v a r mun ykja hskarlar mnir heldur leikmiklir."

Bi akkai me fgrum orum hfinglegt bo og fagra tilskipan. Gekk hann um vert glf og Frur me honum. Hn ba upp standa rj er ar stu ur. Og svo var. San lt hn taka undir au fgur hgindi og settust au ar , stu ar um daginn. Dofri spuri Ba margra hluta en hann leysti r llum vel. En er aftna tk gengu au fyrir Dofra og heilsuu hann. Hann ba au vel fara. Gengu au til herbergis hennar og voru ar um nttina. Me eim htti liu jl r gari.

Affaradag jla gekk Bi fyrir Dofra og mlti: "r hafi veitt mr hfinglega sem von var a. N a mr yki hr gott skal eg eigi stni vi yur hafa."

Dofri mlti: " Bi skalt vera hr velkominn allan vetur ef r ykir a betra."

Bi akkar honum n af nju sinn velgerning. Hldu au Frur n snum httum sem fyrr var sagt.

Lei n veturinn og er fr ntur voru til sumars mlti Bi til Frar: "Hverja tlan hefir a vera skuli mitt erindi? Eg vil bija ig a leggir til nokkur or vi fur inn."

Frur segir: "Kemur r ekki a hug a munir svo hafa veri hr vetur a eigir ngva von san a koma Mannheima? Er r a a gera kunnleika a eg geng me barni nu."

Bi kvest v ekki vilja mti mla "en vnti eg a r muni nokkurninn vel fara til mn."

Frur mlti: "Illt mun mr n ykja a srt drepinn tt vrir ess verur. Mun eg n heldur ganga til fur mns dag og vita hvar komi nu mli."

Um daginn er flk var komi sti gekk Frur til fur sns og settist kn honum og lagi hendur um hls honum og mlti: "Hvernig tlar fair a skiljast vi Ba veturgest inn? Vri a n hfinglegt a gera vel til hans. Munu a gjarnara gtir menn yur heimskja."

Dofri segir: "Hvernig vel vildir dttir a eg lki vi hann?"

Frur mlti: "Gef honum gtar gjafir fair. m a sj a hann hefir mikinn hfingja og gtan heim stt."

Dofri mlti: "Hva skal ar til velja?"

Frur mlti: "Gef honum tafl a er Haraldur konungur hefir oft eftir sent og ar me fingurgull. M hann kaupa sig fri vi konung me taflinu en fingurgulli skal hann eiga til menja."

Dofri mlti: "Ra skaltu essu dttir a sinni v a eg m r eigi synja."

" geri vel fair sem von var."

Gekk hn braut og til stis sns.

Liu essir dagar til sumars og sumars dag hinn fyrsta mlti Frur til Ba: "N skulum vi sna hr stofu minni. San taktu kli n og vopn og lt a til reiu. skalt hr skamma dvl eiga fr v i fair minn skilji."

Eftir a gengu au fund Dofra. Var hann kominn undir bor. Dofri heilsai eim og ba au sitja og drekka. au geru svo.

mlti Dofri: " Bi hefir hr vel veri vetur a vorri vitund og til marks viljum vr a a sjist me snnum jartegnum a hefir oss heim stt. Tafl er hr er eg vil gefa r. enna greip veit eg svo a Haraldi konungi fstra mnum leikur mestur hugur . Gullhring enna skaltu iggja a mr."

Bi akkai honum me mrgum fgrum orum sinn velgerning og miklu smd er hann geri til hans og ba hann sitja allra konunga heilastan. Eftir a tku au orlof til handa Ba og sneru brott. Sem au komu til hellisdyra au laukst upp hellirinn.

Gekk Frur t og mlti til Ba: "N er svo komi Bi sem eg sagi r a eg geng me barni nu. Skal eg n segja r hver skipan v skal vera. Ef a er meybarn skal a hr vera me mr en ef a er sveinn mun eg r senda hann er hann er tlf vetra gamall. Skaltu vel vi honum taka en ef gerir ei svo muntu num hlut kenna. Hvergi mun eg leia ig. Far vel," segir Frur.

Eftir a skilja au.


15. kafli

Gekk Bi lei sna og ltti eigi fyrr en hann kom til Raus. Tk hann vel vi honum og spuri a ferum hans en Bi sagi af hi sanna.

Rauur mlti: "Mikla gfu hefir bori til um na fr. En svo muntu eiga vi a bast a eigi mun Haraldur konungur essu einu vi ig hlta v a n mun hann etja ig v trlli er eg veit mest Noregi. En a er blmaur s er mrgum manni hefir a bana ori. N vil eg gefa r fangastakk ann er skalt hafa. Vnti eg a munir eigi allmjg kenna hvar sem hann leggur a r krummur snar v a hann brtur bein flestum ef hann deyir eigi."

Bi akkai Rau sinn velgerning. Dvaldist hann ar nokkurar ntur, fr san ofan rndheim. Spuri hann til konungs a hann var a Steinkerum. Sem Bi kom ar gekk hann konungs fund og kvaddi hann.

Konungur leit vi honum og mlti: "Ertu ar Bi? Hversu tk Dofri r?"

"J herra," sagi Bi, "yar naut eg a v a vel fr Dofra til mn."

Konungur mlti: "Varstu me Dofra vetur ea fkkstu tafli?"

"J herra," sagi Bi, "fkk eg tafl."

Konungur mlti: "Kom til mn morgun me a.

Bi kva svo vera skyldu.

Um daginn eftir kom Bi fyrir konung er hann sat yfir drykkjuborum og fri honum tafli.

Og er konungur s a mlti hann: " ert mikill maur fyrir r Bi," sagi konungur, "hefir sannar jartegnir a hefir Dofra fundi. etta tafl hefir hann aldrei vilja fyrir mr laust lta. En svo gildur sem ert verum vr a sj nokku af nu afli og skaltu fst vi blmann vorn."

Bi segir: "a hugi eg ef eg fengi tafli a r mundu mig lta fara frii."

Konungur mlti: "etta er ltils vert a taka eitt fang."

Bi segir: "Drt er drottins or. Vil eg a n skilja til vi yur herra ef svo lklegt er a eg beri af honum a r gefi mr upp reii yra og gott orlof til slands."

Konungur jtai v. Eftir a lagi konungur til hlfs mnaar stefnu a etta fang tkist v a hann vildi a sem flestir sju. En er s stund var liin lt konungur blsa til llu flki t van vll. Sem konungur og miki fjlmenni var ar komi bjst Bi til fangs. Hann fr skyrtu sna er Esja hafi gefi honum og fyrr gtum vr. San steypti hann yfir sig fangastakki eim er Rauur gaf honum, fr til leikmtsins. Konungur lt leia fram blmanninn og hldu honum fjrir menn. Hann grenjai fast og lt trllslega.

ar var svo htta a ar var slttur vllur en ar um utan hir miklar. Sat ar flki umhverfis. vellinum st ein hella mikil og uppunn niur vllinn. a klluu eir fanghellu.

Bi gekk fram fyrir konung og mlti: "Hvar er s maur herra er r tli mr fang vi?"

Konungur mlti: "Sj hvar eir halda honum fram vllinn."

Bi mlti: "Ekki snist mr a maur. Trlli snist mr a lkara."

Konungur mlti: "Vr skulum freista n skamma stund ef vr sjum a hefir ekki vi."

Bi mlti: "r munu ra vilja."

Eftir a gekk Bi fram vllinn og er flki s hann mltu margir a a vri illa er trlli skyldi etja upp jafndrengilegan mann. eir ltu lausan blmanninn. Hljp hann grenjandi a Ba. Og er eir mttust tkust eir afar fast og sviptust. Skildi Bi a skjtt a hann var mjg aflvani fyrir essu kykvendi. Forai hann sr vi fllum en st fast og fr undan va um vllinn. Skildi Bi a a hann tk svo a bein hans mundu brotna ef eigi hlfu honum klin. a skildi Bi a blmaurinn vildi fra hann a hellunni. En er eir hfu a gengist um stund mddist blmaurinn kaflega og tk a lta honum sem a ltur gltum er eir gangast a og ann htt felldi hann frou. Og er Bi fann a lt hann hrfast undan a hellunni. Blmaurinn herti a af nju og voru gurleg hans lti a heyra v a hann var drjgum sprunginn af skn. En er Bi kom a hellunni svo a hann kenndi hennar me hlunum herti blmaurinn a slkt er hann mtti. Bi br vi er minnst var von og hljp hann fugur yfir helluna en blmanninum uru lausar hendurnar og skruppu af fangastakkinum. Bi kippti a sr blmanninum slkt er hann mtt. Hratai hann a hellunni svo a bringspalir hans tku ar sem hvssust var. hljp Bi ofan hann me llu afli. Gengu sundur bringspelirnir blmanninum og v nst var hann dauur. Margir tluu um a etta vri miki rekvirki. Bi gekk fyrir Harald konung.

Konungur mlti: "Mikill maur ertu fyrir r Bi og mun n skilja me okkur og far n til ttjara inna frii fyrir oss."

Bi akkai a konungi. Fr Bi til hafs t og fkk sr fari til slands.


16. kafli

a sumar er Bi fr utan gekk lf hin vna me barni. Fddi hn um hausti mey er hn kenndi Ba og var kllu urur. Esja bau meynni til fsturs til sn og a gu au Kolli.

En a sumar er Bi var rndheimi fru til slands Helgi og Vakur. Sgu eir t au tindi a Bi vri ltinn og Haraldur konungur hefi sent hann forsending er engi hefi aftur komi. En er a spurist fr Kolfinnur til Kollafjarar og tk aan brott lfu hina vnu nauga og a vilja flur hennar. Kolfinnur fr me lfu t til Vatns. Var hn ar sumar og veturinn eftir.

En um sumari eftir kom skip suur Eyrarbakka hfn er heitir Einarshfn. Spurist a ar af a ar var Bi Andrsson. Og egar etta spurist ofan yfir heii hlt Kolfinnur til njsnum um ferir Ba og spuri er hann kom lfus. rei Kolfinnur heiman upp til xnaskars vi tlfta mann. ar var me honum Grmur frndi hans og tu menn arir. eir stu ar fyrir Ba.

v bili rei Bi ofan r skarinu. Hann s mennina vopnaa. Hann hugsar hverjir vera mundu. Bi hafi ll g vopn. Hann var skyrtu sinni Esjunaut. Bi rei til steins eins mikils er st undir skarinu og st ar af hesti snum. eir hlupu anga til. Bi hafi haft snarspjt lti hendi. Fleygi hann v til eirra. a kom skjld Grms neanveran. brast t r skildinum. Hljp spjti ft Grmi fyrir ofan kn og ar gegnum. Var Grmur egar vgur. Bi sneri baki a steininum v a hann er svo mikill sem hamar. Mtti framan aeins a honum ganga.

Kolfinnur mlti : "Vel er a Bi a vr hfum hr mst. Mun n eigi hlfa hellir Esju trllsins sem nst."

Bi segir: "Ekki kann eg a kasta lstum a. Hafa eir einir ori fundir okkrir er munt svo lti hafa unni. Vnti eg a svo muni enn vera. Er a n drengsverk a einn gangi a einum."

Kolfinnur mlti: "ess skulum vr n njta a vr erum fleiri."

Bi mlti: " skal vel vi v taka."

veittu eir honum atskn en hann varist prlega. Kolfinnur eggjai sna menn en hlfist sjlfur vi v a hann tlai sr afbur. En eim var Bi torsttur v a tt eir kmu hggum ea lgum hann var hann ekki sr ar er skyrtan tk en hver sem hann kom hggum urfti eigi um a binda. Var svo komi a sex menn voru ltnir af Kolfinni en hinir allir srir. Bi var sr fti.

Kolfinnur mlti : "Miki trll ertu Bi," sagi hann, "er verst svo lengi jafnmrgum mnnum."

Bi mlti: " hefir leikandi einni haft og er a klkilegt a ora eigi a skja a mr."

Kolfinnur mlti: "a mundi eg vilja a ttir a a segja a eg hlfist eigi vi ur en lki."

Hljp Kolfinnur a Ba me brugi sver og hj hvert a ru. Bi hlfi sr me skildinum. Kolfinnur hj hart og tum og stti alldrengilega. Hjst allmjg skjldur Ba. En er Kolfinni rnai hin mesta atskn og hann mist herti Bi a honum og gekk fram fr steininum. Hann hj eigi mrg hgg ur hann ntti skjld Kolfinns. San veitti hann Kolfinni a slag a hann tk sundur miju. Bi var og sr nokku bi hndum og ftum ar sem eigi hafi skyrtan hlft en kaflega var hann vgmur. Bi gekk anga til sem Grmur var son Korplfs og spuri hvort hann vildi gri hafa. Hann kvest a vildu.

" skaltu a sverja," segir Bi, "a vera mr trr han af."

Grmur kva svo vera skyldu. Frunautar Kolfinns tku og gri af Ba. Ba hann taka lk Kolfinns og sj fyrir v.

Bi tk hest sinn. Rei hann ar til er hann kom ofan til Elliavatns. lf var ti og heilsai Ba. Hann ba hana taka kli sn og fara me sr. Hn geri svo. Rei hn me Ba til Kollafjarar. Kolli var ti og fagnai vel Ba og bau honum ar a vera. Bi kvest mundu eiga ar dvl nokkura vi laugina og binda sr sn. Var n svo gert.

Bi mlti til Kolla: "N er svo Kolli," sagi Bi, "sem r er kunnigt um skipti okkar lafar. Hefi eg launa Kolfinni sna djrfung. En n skal lf dttir yur vera me r ar til henni bst forlag v a eg vil n ekki elska hana san Kolfinnur hefir spillt henni."

N var svo a vera sem Bi vildi.


17. kafli

Bi rei til Esjubergs og var Esja fstra hans enn lfi. Var hn honum alls hugar fegin. Bi fr brtt Brautarholt a finna mur sna. Var hn enn hraust kona. Dvaldist Bi ar um hr.

orgrmur bj enn a Hofi og var gamall mjg. Hann tti dttur eina barna er Helga ht. Hn var ung og hin skrulegasta kona. Arngrmur brir hans var og andaur en eir brur hfu skipt arfi me sr. Hafi Helgi land Saurb en Vakur gerist kaupmaur og tti vera hinn vaskasti.

En er svo var komi vldust til vitrir menn og ggjarnir og bru sttml millum eirra Ba og orgrms. Og hversu margt sem hr var um tala fr a fram a eir festu ll essi ml, Bi og orgrmur, undir dm hinna bestu manna. eim mlum var upp loki um vori voringi. Hfu eir a upphaf a essum mlum og sttum a Bi skyldi f Helgu orgrmsdttur en fgjld au sem dmdust Ba skyldu vera heimanfylgja Helgu. Su eir a sem var a au Bi ttu hvern pening eftir hans dag. Helgi Arngrmsson skyldi f lafar Kolladttur. Eftir a veittu hvorir rum tryggir. Efldu eir n til veislu mikillar a Hofi v a ar skyldu vera bi brullaupin. Tkust essi r um sumari hvortveggi.

Litlu sar andaist Esja. Hn gaf allt f sitt Ba og uri dttur hans. Bi tk vi bi Esjubergi og setti ar rausnarb. Eftir brullaupi um sumari fr Helga til Esjubergs me Ba. Var a brtt austt a hn var hinn mesti skrungur. Tkst n vintta me eim orgrmi goa me mgum. Hlt orgrmur n llu Ba til smdar. Var anga skoti llum mlum. Bi fri sr a allvel nyt. Var hann hinn vinslasti maur.

eim Ba og Helgu var barna aui. au ttu son ann er Inglfur ht og annar ht orsteinn. Dttur ttu au er Hallbera ht.

Anna sumar eftir tk orgrmur stt og andaist. Var hann t leiddur a eim si sem var og drukki eftir hann erfi.

ann tma lt Vakur af frum. Tk hann vi landi Saurb en Helgi tk Hofsland af Ba. Tk Bi vi mannaforri. Hafi hann allt t a Njahrauni og inn til Botnsr. Bi bj Esjubergi tlf vetur og tti miki rausnarb. eirri stundu fkk Vakur urar dttur Ba og lafar.


18. kafli

En er svo var komi kom skip norur Eyjafiri. ar voru rnskir menn. v skipi var s maur er Jkull ht, ungur og strriflegur. egar er Jkull kom land keypti hann sr hesta og fruneyti. Rei hann san suur um land og er ekki fyrr fr hans fer sagt en hann kom aftan dags til Esjubergs. Lt hann lti yfir sr. eir voru ar um nttina v a ar var llum mnnum matur til reiu.

Um morguninn gekk Jkull til tals vi Ba og mlti: "Svo er me vexti a eg vi ig erindi Bi," sagi hann.

Bi spuri hverninn a var.

Jkull mlti: "Mr er sagt a srt fair minn en Frur er mir mn dttir Dofra konungs."

Bi segir: "lkleg sgn er a srt minn son v a mr tti von a s mundi vera gildur maur er undir okkur list en mr snist heldur auriflegur."

Jkull mlti: "Eg hefi enn ekki marga vetur baki. En mir mn ba mig a segja r til jartegna a hn kvest hafa sagt r a mundir kenna num hlut ef tkir eigi vel vi frndsemi minni."

Bi segir: "Ekki hiri eg um sgur nar. ykja mr r merkilegar. Vil eg a vi tkum fang v a ert ekki okkar son ef engi mttur er r."

Jkull mlti: "a er fheyrt a eg, tlf vetra gamall, urfi a taka fang vi ig ar sem deyddir blmann Haralds konungs fangbrgum num, en muntu ra vilja.

eir Bi gengu austur undir fjalli til laugar. ar voru vellir fagrir. San klddust eir til fangs og tkust allsterklega og gekk svo lengi a hvorgi fll. Bi var mur mjg.

Jkull mlti: "reytum etta ekki meir og tak vi frndsemi minni."

"Nei," kva Bi, "falla skal annar hvor okkar."

Jkull mlti: "Eigi mun betur."

Eftir a rust eir anna sinn. Voru allmiklar sviptingar. Var vi sjlft bi a Jkull mundi falla. Og v var sem kippt vri bum ftum senn undan Ba og fll hann fram og ar var vi brestur hr og mikill.

Bi mlti: "Fellt mun n til hltar og mtti mir n eigi hlutlaust lta vera."

hlupu a arir menn og su ar vegsummerki a bringspelirnir voru sundur Ba og hafi ori undir steinn.

Bi mlti til Jkuls: "Ekki hefir n ori erindi itt hinga hagfellt v a hefir veri mannsefni enda mun n skmm saga fr mr ganga."

Eftir a var Bi borinn heim rauum skildi og lifi rjr ntur og andaist san.

Jkli tti verk sitt svo illt a hann rei egar brott og til skips er bi var suur Eyrarbakka og fr ar utan um sumari en san hfum vr nga sgu heyrt fr honum.

Helga orgrmsdttir bj a Esjubergi me brnum eirra Ba. st enn kirkja s a Esjubergi er rlygur hafi lti gera. Gaf engi maur gaum a henni. En me v a Bi var skrur maur en bltai aldrei lt Helga hsfreyja grafa hann undir kirkjuveggnum hinum syra og leggja ekki fmtt hj honum nema vopn hans.

S hin sama jrnklukka hkk fyrir kirkjunni Esjubergi er rni biskup r fyrir sta, orlksson, og Nikuls Ptursson bj a Hofi, og var slitin af ryi. rni biskup lt og ann sama plenarium fara suur Sklholt og lt ba og lma ll blin kjlinn og er rskt letur .

Fr Ba Andrssyni er komin mikli tt.

Og lkum vr ar Kjalnesinga sgu.