1. kafli

Ketill flatnefur ht einn gtur hersir Noregi. Hann var sonur Bjarnar bunu Grmssonar hersis r Sogni. Ketill var kvongaur. Hann tti Yngveldi, dttur Ketils veurs hersis af Raumarki. Bjrn og Helgi htu synir eirra en dtur eirra voru r Auur hin djpga, runn hyrna og Jrunn mannvitsbrekka.

Bjrn sonur Ketils var fstraur austur Jamtalandi me jarli eim er Kjallakur ht, vitur maur og gtur. Jarlinn tti son er Bjrn ht en Gjaflaug ht dttir hans.

etta var ann tma er Haraldur konungur hinn hrfagri gekk til rkis Noregi. Fyrir eim frii flu margir gfgir menn ul sn af Noregi, sumir austur um Kjlu, sumir um haf vestur. eir voru sumir er hldu sig vetrum Suureyjum ea Orkneyjum en um sumrum herjuu eir Noreg og geru mikinn skaa rki Haralds konungs. Bndur kru etta fyrir konungi og bu hann frelsa sig af essum frii.

geri Haraldur konungur a r a hann lt ba her vestur um haf og kva Ketil flatnef skyldu hfingja vera yfir eim her. Ketill taldist undan en konungur kva hann fara skyldu. Og er Ketill s a konungur vill ra rst hann til ferarinnar og hafi me sr konu sna og brn, au sem ar voru.

En er Ketill kom vestur um haf tti hann ar nokkurar orustur og hafi jafnan sigur. Hann lagi undir sig Suureyjar og gerist hfingi yfir. Sttist hann vi hina strstu hfingja fyrir vestan haf og batt vi tengdir en sendi austur aftur herinn.

Og er eir komu fund Haralds konungs sgu eir a Ketill flatnefur var hfingi Suureyjum en eigi sgust eir vita a hann drgi Haraldi konungi rki fyrir vestan haf. En er konungur spyr etta tekur hann undir sig eignir r er Ketill tti Noregi.

Ketill flatnefur gifti Aui dttur sna lafi hvta er var mestur herkonungur fyrir vestan haf. Hann var sonur Ingjalds Helgasonar en mir Ingjalds var ra, dttir Sigurar orms auga, Ragnarssonar lobrkar.

runni hyrnu gifti hann Helga hinum margra, syni Eyvindar austmanns og Rafrtu dttur Kjarvals rakonungs.


2. kafli

Bjrn, sonur Ketils flatnefs, var Jamtalandi ar til er Kjallakur jarl andaist. Hann fkk Gjaflaugar, dttur jarls, og fr san austan um Kjl, fyrst til rndheims og san suur um land og tk undir sig eignir r er fair hans hafi tt, rak braut rmenn er Haraldur konungur hafi yfir sett.

Haraldur konungur var Vkinni er hann spuri etta og fr hi efra norur til rndheims. Og er hann kom rndheim stefndi hann tta fylkja ing og v ingi geri hann Bjrn Ketilsson tlaga af Noregi, geri hann drpan og tiltkjan hvar sem hann vri fundinn.

Eftir etta sendi hann Hauk hbrk og ara kappa sna a drepa hann ef eir fyndu hann. En er eir komu suur um Stai uru vinir Bjarnar vi varir fer eirra og geru honum njsn.

Bjrn hljp sktu eina er hann tti me skuldali sitt og lausaf og fr undan suur me landi v a var vetrarmegn og treystist hann eigi haf a halda. Bjrn fr ar til er hann kom ey er Mostur heitir og liggur fyrir Sunnhralandi og ar tk vi honum s maur er Hrlfur ht rnlfssonur fiskreka. ar var Bjrn um veturinn laun.

Konungsmenn hurfu aftur er eir hfu skipa eignir Bjarnar og setta menn yfir.


3. kafli

Hrlfur var hfingi mikill og hinn mesti rausnarmaur. Hann varveitti ar eyjunni rshof og var mikill vinur rs og af v var hann rlfur kallaur. Hann var mikill maur og sterkur, frur snum og hafi skegg miki. v var hann kallaur Mostrarskegg. Hann var gfgastur maur eyjunni.

Um vori fkk rlfur Birni langskip gott og skipa gum drengjum og fkk Hallstein son sinn til fylgdar vi hann og hldu eir vestur um haf vit frnda Bjarnar.

En er Haraldur konungur spuri a rlfur Mostrarskegg hafi haldi Bjrn Ketilsson, tlaga hans, geri hann menn til hans og boai honum af lndum og ba hann fara tlgan sem Bjrn vin hans nema hann komi konungs fund og leggi allt sitt ml hans vald.

a var tu vetrum sar en Inglfur Arnarson hafi fari a byggja sland og var s fer allfrg orin v a eir menn er komu af slandi sgu ar ga landakosti.


4. kafli

rlfur Mostrarskegg fkk a blti miklu og gekk til frttar vi r, stvin sinn, hvort hann skyldi sttast vi konung ea fara af landi brott og leita sr annarra forlaga en frttin vsai rlfi til slands.

Og eftir a fkk hann sr miki hafskip og bj a til slandsferar og hafi me sr skuldali sitt og bferli. Margir vinir hans rust til ferar me honum. Hann tk ofan hofi og hafi me sr flesta viu er ar hfu veri og svo moldina undan stallanum ar er r hafi seti.

San sigldi rlfur haf og byrjai honum vel og fann landi og sigldi fyrir sunnan, vestur um Reykjanes. fll byrinn og su eir a skar landi inn fjru stra.

rlfur kastai fyrir bor ndvegisslum snum, eim er stai hfu hofinu. ar var r skorinn annarri. Hann mlti svo fyrir a hann skyldi ar byggja slandi sem r lti r land koma. En egar r hf fr skipinu sveif eim til hins vestra fjararins og tti eim fara eigi vonum seinna.

Eftir a kom hafgola. Sigldu eir vestur fyrir Snfellsnes og inn fjrinn. eir sj a fjrurinn er kaflega breiur og langur og mjg strfjlltt hvorumtveggja megin. rlfur gaf nafn firinum og kallai Breiafjr.

Hann tk land fyrir sunnan fjrinn, nr mijum, og lagi skipi vog ann er eir klluu Hofsvog san. Eftir a knnuu eir landi og fundu nesi framanveru er var fyrir noran voginn a r var land kominn me slurnar. a var san kalla rsnes.

Eftir a fr rlfur eldi um landnm sitt, utan fr Staf og inn til eirrar r er hann kallai rs, og byggi ar skipverjum snum.

Hann setti b mikinn vi Hofsvog er hann kallai Hofsstum. ar lt hann reisa hof og var a miki hs. Voru dyr hlivegginum og nr rum endanum. ar fyrir innan stu ndvegisslurnar og voru ar naglar. eir htu reginnaglar. ar var allt friarstaur fyrir innan. Innar af hofinu var hs lking sem n er snghs kirkjum og st ar stalli miju glfinu sem altari og l ar hringur einn mtlaus, tvtugeyringur, og skyldi ar a sverja eia alla. ann hring skyldi hofgoi hafa hendi sr til allra mannfunda. stallanum skyldi og standa hlautbolli og ar hlautteinn sem stkkull vri og skyldi ar stkkva me r bollanum bli v er hlaut var kalla. a var ess konar bl er sf voru au kvikindi er gounum var frna. Umhverfis stallann var gounum skipa afhsinu. Til hofsins skyldu allir menn tolla gjalda og vera skyldir hofgoanum til allra fera sem n eru ingmenn hfingjum en goi skyldi hofi upp halda af sjlfs sns kostnai, svo a eigi rnai, og hafa inni bltveislur.

rlfur kallai rsnes milli Vigrafjarar og Hofsvogs. v nesi stendur eitt fjall. v fjalli hafi rlfur svo mikinn trna a anga skyldi engi maur veginn lta og engu skyldi tortma fjallinu, hvorki f n mnnum, nema sjlft gengi brott. a fjall kallai hann Helgafell og tri a hann mundi anga fara er hann di og allir nesinu hans frndur.

ar sem r hafi land komi, tanganum nessins, lt hann hafa dma alla og setti ar hrasing. ar var og svo mikill helgistaur a hann vildi me engu mti lta saurga vllinn, hvorki heiftarbli og eigi skyldi ar lfrek ganga og var haft til ess sker eitt er Dritsker var kalla.

rlfur gerist rausnarmaur mikill bi og hafi fjlmennt me sr v a var gott matar a afla af eyjum og ru sfangi.


5. kafli

N skal segja fr Birni Ketilssyni flatnefs a hann sigldi vestur um haf er eir rlfur Mostrarskegg skildu sem fyrr segir. Hann hlt til Suureyja.

En er hann kom vestur um haf var andaur Ketill fair hans en hann fann ar Helga brur sinn og systur snar og buu au honum ga kosti me sr.

Bjrn var ess vs a au hfu annan trna og tti honum a ltilmannlegt er au hfu hafna fornum si, eim er frndur eirra hfu haft og nam hann ar eigi yndi og enga stafestu vildi hann ar taka. Var hann um veturinn me Aui systur sinni og orsteini syni hennar.

En er au fundu a hann vildi eigi hlast vi frndur sna klluu au hann Bjrn hinn austrna og tti eim illa er hann vildi ar ekki stafestast.


6. kafli

Bjrn var tvo vetur Suureyjum ur hann bj fer sna til slands. Me honum var fer Hallsteinn rlfsson. eir tku land Breiafiri og nam Bjrn land t fr Staf, milli og Hraunsfjarar, me ri rlfs. Bjrn bj Borgarholti Bjarnarhfn. Hann var hi mesta gfugmenni.

Hallsteini rlfssyni tti ltilmannlegt a iggja land a fur snum og fr hann vestur yfir Breiafjr og nam ar land og bj Hallsteinsnesi.

Nokkurum vetrum sar kom t Auur djpga og var hinn fyrsta vetur me Birni brur snum. San nam hn ll Dalalnd Breiafiri, milli Skraumuhlaupsr og Dgurarr, og bj Hvammi. essum tmum byggist allur Breiafjrur og arf hr ekki a segja fr eirra manna landnmum er eigi koma vi essa sgu.


7. kafli

Geirrur ht maur er nam land inn fr rs til Langadals og bj Eyri. Me honum kom t lfar kappi, er hann gaf land umhverfis lfarsfell, og Finngeir sonur orsteins ndurs. Hann bj lftafiri. Hans sonur var orfinnur, fair orbrands lftafiri.

Vestar ht maur, sonur rlfs blruskalla. Hann kom til sland me fur sinn gamlan og nam land fyrir utan Urthvalafjr og bj ndverri-Eyri. Hans sonur var sgeir er ar bj san.

Bjrn hinn austrni andaist fyrst essa landnmsmanna og var heygur vi Borgarlk. Hann tti eftir tvo sonu. Annar var Kjallakur gamli er bj Bjarnarhfn eftir fur sinn. Kjallakur tti stri, dttur Hrlfs hersis, systur Steinlfs hins lga, au ttu rj brn. orgrmur goi var sonur eirra og Gerur dttir er tti ormur goi, sonur Odds hins rakka. rija var Helga er tti sgeir Eyri. Fr brnum Kjallaks er komin mikil tt og eru a kallair Kjalleklingar.

ttar ht annar sonur Bjarnar, Hann tti Gr Geirleifsdttur, systur Oddleifs af Barastrnd. eirra synir voru eir Helgi, fair svfurs hins spaka, og Bjrn, fair Vigfss Drpuhl. Vilgeir ht hinn riji sonur ttars Bjarnarsonar.

rlfur Mostrarskegg kvongaist elli sinni og fkk eirrar konu er Unnur ht. Segja sumir a hn vri dttir orsteins raus en Ari orgilsson hinn fri telur hana eigi me hans brnum.

au rlfur og Unnur ttu son er Steinn ht. enna svein gaf rlfur r, vin snum, og kallai hann orstein og var essi sveinn allbrger.

Hallsteinn rlfsson fkk skar, dttur orsteins raus. orsteinn ht sonur eirra. Hann fstrai rlfur og kallai orstein surt en sinn son kallai hann orstein orskabt.


8. kafli

enna tma kom t Geirrur, systir Geirrar Eyri, og gaf hann henni bsta Borgardal fyrir innan lftafjr. Hn lt setja skla sinn jbraut vera og skyldu allir menn ra ar gegnum. ar st jafnan bor og matur , gefinn hverjum er hafa vildi. Af slku tti hn hi mesta gfugkvendi.

Geirri hafi tta Bjrn, sonur Blverks blindingatrjnu, og ht eirra sonur rlfur. Hann var vkingur mikill. Hann kom t nokkuru sar en mir hans og var me henni hinn fyrsta vetur.

rlfi tti a lti bland og skorai lfar kappa til landa og bau honum hlmgngu v a hann var vi aldur og barnlaus. lfar vildi heldur deyja en vera kgaur af rlfi. eir gengu hlm lftafiri og fll lfar en rlfur var sr fti og gekk jafnan haltur san. af essu var hann kallaur bgiftur.

Hann geri b Hvammi rsrdal. Hann tk lnd eftir lfar og var hinn mesti jafnaarmaur. Hann seldi lnd leysingjum orbrands lftafiri, lfari lfarsfell en rlygi rlygsstai og bjuggu eir ar lengi san.

rlfur bgiftur tti rj brn. Arnkell ht sonur hans en Gunnfrur dttir er tti orbeinir orbeinisstum inn Vatnshlsi, inn fr Drpuhl. eirra synir voru eir Sigmundur og orgils en hans dttir var orgerur er tti Vigfs Drpuhl. nnur dttir rlfs bgifts ht Geirrur er tti rlfur, sonur Herjlfs hlkinrassa, og bjuggu au Mvahl. eirra brn voru au rarinn svarti og Gun.


9. kafli

rlfur Mostrarskegg andaist Hofsstum. tk orsteinn orskabtur furleif sna. Hann gekk a eiga ru, dttur lafs feilans, systur rar gellis er bj Hvammi. rlfur var heygur Haugsnesi t fr Hofsstum.

enna tma var svo mikill ofsi Kjalleklinga a eir ttust fyrir rum mnnum ar sveit. Voru eir og svo margir ttmenn Bjarnar a engi frndblkur var jafnmikill Breiafiri.

bj Barna-Kjallakur, frndi eirra, Mealfellsstrnd ar sem n heitir Kjallaksstum. Hann tti marga sonu og vel mennta. eir veittu allir frndum snum fyrir sunnan fjrinn ingum og mannfundum.

a var eitt vor rsnessingi a eir mgar, orgrmur Kjallaksson og sgeir Eyri, geru or a eir mundu eigi leggja drag undir ofmetna rsnesinga og a a eir mundu ganga ar rna sinna sem annars staar mannfundum grasi tt eir vru svo stolts a eir geru lnd sn helgari en arar jarir Breiafiri. Lstu eir yfir v a eir mundu eigi troa sk til a ganga ar tsker til lfreka.

En er orsteinn orskabtur var essa var vildi hann eigi ola a eir saurguu ann vll er rlfur fair hans hafi tigna umfram ara stai sinni landeign. Heimti hann a sr vini sna og tlai a verja eim vgi vllinn ef eir hygust a saurga hann. A essu ri hurfu me honum orgeir kengur, sonur Geirrar Eyri, og lftfiringar, orfinnur og orbrandur sonur hans, rlfur bgiftur og margir arir ingmenn orsteins og vinir.

En um kveldi er Kjalleklingar voru mettir tku eir vopn sn og gengu t nesi. En er eir orsteinn su a eir sneru af eim veg er til skersins l hljpu eir til vopna og runnu eftir eim me pi og eggjan. Og er Kjalleklingar su a hljpu eir saman og vru sig. En rsnesingar geru svo hara atgngu a Kjalleklingar hrukku af vellinum og fjruna. Snerust eir vi og var ar hinn harasti bardagi me eim. Kjalleklingar voru frri og hfu einvalali.

N vera vi varir Skgstrendingar, orgestur hinn gamli og slkur r Langadal. eir hljpu til og gengu milli, en hvorirtveggju voru hinir ustu, og fengu eigi skili ur en eir htu a veita eim er eirra or vildu heyra til skilnaarins, og vi a uru eir skildir og me v mti a Kjalleklingar nu eigi a ganga upp vllinn og stigu eir skip og fru brott af inginu.

ar fllu menn af hvorumtveggjum og fleiri af Kjalleklingum en fjldi var sr. Grium var engum komi v a hvorgir vildu au selja og htu hvorir rum afrum egar v mtti vi koma. Vllurinn var orinn alblugur ar er eir brust og svo ar er rsnesingar stu mean barist var.


10. kafli

Eftir ingi hfu hvorirtveggju setur fjlmennar og voru dylgjur miklar me eim. Vinir eirra tku a r a senda eftir ri gelli er var mestur hfingi Breiafiri. Hann var frndi Kjalleklinga en nmgur orsteins. tti hann lkastur til a stta .

En er ri kom essi orsending fr hann til vi marga menn og leitar um sttir. Fann hann a strlangt var millum eirra ykkju en fkk hann komi grium me eim og stefnulagi.

ar uru r mlalyktir a rur skyldi gera um me v mti a Kjalleklingar skildu a til a eir mundu aldrei ganga Dritsker rna sinn en orsteinn skildi a til a Kjalleklingar skyldu eigi saurga vllinn n heldur en fyrr. Kjalleklingar klluu alla hafa falli helga, er af orsteini hfu falli, fyrir a er eir hfu fyrr me ann hug a eim fari a berjast. En rsnesingar sgu Kjalleklinga alla helga fyrir lagabrot a er eir geru helguu ingi. En a vandlega vri undir skili gerina jtai rur a gera og vildi heldur a en eir skildu sttir.

rur hafi a upphaf gerarinnar a hann kallar a s skal hafa happ er hloti hefir, kva ar engi vg bta skulu au er ori hfu rsnesi ea verka, en vllinn kallar hann spilltan af heiftarbli er niur hafi komi og kallar jr n eigi helgari en ara og kallar v valda er fyrri gerust til verka vi ara. Kallai hann a eitt fribrot veri hafa, sagi ar og eigi ing skyldu vera san. En til ess a eir vru vel sttir og vinir aan af geri hann a a orgrmur Kjallaksson skyldi halda uppi hofinu a helmingi og hafa hlfan hoftoll og svo ingmenn a helmingi, veita og orsteini til allra mla aan af og styrkja hann til hveriga helgi sem hann vill leggja ingi ar sem nst veri sett. Hr me gifti rur gellir orgrmi Kjallakssyni rhildi frndkonu sna, dttur orkels meinakurs, nba sns. Var hann af v kallaur orgrmur goi.

eir fru ingi inn nesi ar sem n er. Og er rur gellir skipai fjrungaing lt hann ar vera fjrungsing Vestfiringa. Skyldu menn anga til skja um alla Vestfjru. ar sr enn dmhring ann er menn voru dmdir til blts. eim hring stendur rs steinn er eir menn voru brotnir um er til blta voru hafir og sr enn blslitinn steininum. Var v ingi hinn mesti helgistaur en eigi var mnnum ar banna a ganga rna sinna.


11. kafli

orsteinn orskabtur gerist hinn mesti rausnarmaur. Hann hafi me sr jafnan sex tigu frelsingja. Hann var mikill adrttamaur og var jafnan fiskirrum. Hann lt fyrst reisa binn a Helgafelli og fri anga b sitt og var ar hinn mesti hofstaur a mund. Hann lt og b gera ar nesinu, nr v sem ingi hafi veri. ann b lt hann og mjg vanda og gaf hann san orsteini surt, frnda snum. Bj hann ar san og var hinn mesti spekingur a viti.

orsteinn orskabtur tti son er kallaur var Brkur digri. En sumar a er orsteinn var hlfrtugur fddi ra sveinbarn og var Grmur nefndur er vatni var ausinn. ann svein gaf orsteinn r og kva vera skyldu hofgoa og kallar hann orgrm. a sama haust fr orsteinn t Hskuldsey til fangs.

a var eitt kveld um hausti a sauamaur orsteins fr a f fyrir noran Helgafell. Hann s a fjalli laukst upp noran. Hann s inn fjalli elda stra og heyri anga mikinn glaum og hornaskvl. Og er hann hlddi ef hann nmi nokkur oraskil heyri hann a ar var heilsa orsteini orskabt og frunautum hans og mlt a hann skal sitja ndvegi gegnt fur snum.

enna fyrirbur sagi sauamaur ru konu orsteins um kveldi. Hn lt sr ftt um finnast og kallar vera mega a etta vri fyrirboan strri tinda.

Um morguninn eftir komu menn utan r Hskuldsey og sgu au tindi a orsteinn orskabtur hafi drukkna fiskirri og tti mnnum a mikill skai.

ra hlt ar b eftir og rst s maur til me henni er Hallvarur ht. au ttu son er Mr ht.


12. kafli

Synir orsteins orskabts uxu ar upp heima me mur sinni og voru hinir efnilegustu menn og var orgrmur fyrir eim llu og var egar hofgoi er hann hafi aldur til.

orgrmur kvongaist vestur Drafjr og fkk rdsar Srsdttur og rst hann anga vestur til mga sinna, Gsla og orkels. orgrmur drap Vstein Vsteinsson a haustboi Haukadal. En anna haust eftir er orgrmur var hlfrtugur sem fair hans drap Gsli mgur hans hann a haustboi Sbli. Nokkurum nttum sar fddi rds kona hans barn og var s sveinn kallaur orgrmur eftir fur snum.

Litlu sar giftist rds Berki hinum digra, brur orgrms, og rst til bs me honum til Helgafells. fr orgrmur sonur hennar lftafjr og var ar a fstri me orbrandi. Hann var heldur svfur skunni og var hann af v Snerrir kallaur og eftir a Snorri.

orbrandur lftafiri tti uri, dttur orfinns Sel-rissonar fr Rauamel. eir voru brn eirra: orleifur kimbi elstur, annar Snorri, riji roddur, fjri orfinnur, fimmti ormur. orgerur ht dttir eirra. eir voru allir fstbrur Snorra orgrmssonar.

ann tma bj Arnkell sonur rlfs bgiftar Blsta vi Vailshfa. Hann var manna mestur og sterkastur, lagamaur mikill og forvitri. Hann var gur drengur og umfram alla menn ara ar sveit a vinsldum og harfengi. Hann var og hofgoi og tti marga ingmenn.

orgrmur Kjallaksson bj Bjarnarhfn, sem fyrr var sagt, og ttu au rhildur rj sonu. Brandur var elstur. Hann bj Krossnesi vi Brimlrhfa. Annar var Arngrmur. Hann var mikill maur og sterkur, nefmikill, strbeinttur andliti, raubleikur hr og vikttur snemma, skolbrnn, eygur mjg og vel. Hann var ofstopamaur mikill og fullur jafnaar og fyrir v var hann Styr kallaur. Vermundur ht hinn yngsti sonur orgrms Kjallakssonar. Hann var hr maur, mjr og frur snum. Hann var kallaur Vermundur hinn mjvi.

Sonur sgeirs Eyri ht orlkur. Hann tti uri, dttur Auunar stota r Hraunsfiri. au voru eirra brn: Steinr, Bergr, ormur, rur blgur og Helga.

Steinr var framast barna orlks. Hann var mikill maur og sterkur og manna vopnfimastur og hinn mesti atgervismaur. Hgvr var hann hversdaglega. Steinr var til ess tekinn a hinn riji maur hafi best veri vgur slandi me eim Helga Droplaugarsyni og Vmundi kgur. ormur var vitur maur og stilltur vel. rur blgur var kafamaur mikill og rorur. Bergr var yngstur og hinn efnilegasti.


13. kafli

Snorri orgrmsson var fjrtn vetra er hann fr utan me fstbrrum snum, orleifi kimba og roddi. Brkur hinn digri, furbrir hans, galt honum fimm tigu silfurs til utanferar.

eir uru vel reifari og komu til Noregs um hausti. eir voru um veturinn Rogalandi. Snorri var me Erlingi Skjlgssyni Sla og var Erlingur vel til hans v a ar hafi veri forn vintta me hinum fyrrum frndum eirra, Hra-Kra og rlfi Mostrarskegg.

Um sumari eftir fru eir til slands og uru sbnir. eir hfu hara tivist og komu litlu fyrir vetur Hornafjr.

En er eir bjuggust fr skipi, Breifiringarnir, skaust ar mjg tv horn um bna eirra Snorra og orleifs kimba. orleifur keypti ann hest er hann fkk bestan. Hann hafi og steindan sul allglsilegan. Hann hafi bi sver og gullreki spjt, myrkbln skjld og mjg gylltan, vndu ll kli. Hann hafi ar og til vari mjg llum snum fararefnum. En Snorri var svartri kpu og rei svrtu merhrossi gu. Hann hafi fornan trogsul og vopn ltt til fegurar bin. Bnaur rodds var ar milli.

eir riu austan um Su og svo sem lei liggur vestur til Borgarfjarar og svo vestur um Fltu og gistu lftafiri.

Eftir a rei Snorri til Helgafells og tlar ar a vera um veturinn. Brkur tk v flega og hfu menn a mjg a hltri um bna hans. Tk Brkur svo a honum hefi heppilega me fi farist er llu var eytt.

a var einn dag ndveran vetur a Helgafelli a ar gengu inn tlf menn alvopnair. ar var Eyjlfur hinn gri, frndi Barkar, sonur rar gellis. Hann bj Otradal vestur Arnarfiri.

En er eir voru a tindum spurir sgu eir drp Gsla Srssonar og eirra manna er ltist hfu fyrir honum ur hann fll. Vi essi tindi var Brkur allgleymur og ba rdsi og Snorra a au skyldu fagna Eyjlfi sem best, eim manni er svo mikla skmm hafi reki af hndum eim frndum.

Snorri lt sr ftt um finnast um essi tindi en rds segir a var vel fagna "ef grautur er gefinn Gslabana."

Brkur svarar: "Eigi hlutast eg til mlsvera."

Brkur skipar Eyjlfi ndvegi en frunautum hans utar fr honum. eir skutu vopnum snum glfi. Brkur sat innar fr Eyjlfi en Snorri.

rds bar innar grautartrygla bor og hlt me spnum og er hn setti fyrir Eyjlf fll niur spnn fyrir henni. Hn laut niur eftir og tk sver hans Eyjlfs og br skjtt og lagi san upp undir bori og kom lr Eyjlfi en hjalti nam vi borinu og var sri miki. Brkur hratt fram borinu og sl til rdsar. Snorri hratt Berki svo a hann fll vi en tk til mur sinnar og setti hana niur hj sr og kva rnar skapraunir hennar tt hn vri barin. Eyjlfur hljp upp og hans menn og hlt ar maur manni.

ar uru r mlalyktir a Brkur seldi Eyjlfi sjlfdmi og geri hann miki f sr til handa fyrir verkann. Fr hann vi a brott. Af essu x mjg okki me eim Berki og Snorra.


14. kafli

voringi um sumari heimti Snorri furarf sinn af Berki. Brkur svarar svo a hann mundi gjalda honum furarf sinn "en eigi nenni eg," segir hann, "a skipta Helgafelli sundur. En eg s a okkur er eigi hent a eiga saman tvbli og vil eg leysa landi til mn."

Snorri svarar: "a ykir mr jafnlegast a leggir land svo drt sem r lkar en eg kjsi hvor okkar leysa skal."

Brkur hugsar etta ml og hugist svo a Snorri mundi eigi lausaf hafa a gefa vi landinu ef skjtt skyldi gjalda og lagi hlft landi fyrir sex tigu silfurs og tk af ur eyjarnar v a hann hugist litlu veri r mundu f en Snorri fengi ara stafestu. a fylgdi og a skyldi egar upp gjalda fi og leita eigi lns undir ara menn til ess fjr "og kjs n Snorri," sagi Brkur, "egar sta hvort vilt."

Snorri svarar: "ess kennir n a, Brkur frndi, a r ykir eg fvani er leggur svo drt Helgafellsland en undir mig ks eg furleif mna a essu veri og rtt fram hndina og handsala mr landi."

"Eigi skal a fyrr," segir Brkur, "en hver peningur er fyrir goldinn."

Snorri mlti til orbrands fstra sns: "Hvort seldi eg r sj nokkurn hausti?"

"J," segir orbrandur og br sjnum undan kpu sinni.

Var tali silfri og goldi fyrir landi hver peningur og var eftir sjnum sex tigir silfurs.

Brkur tk vi fnu og handsalar Snorra landi.

San mlti Brkur: "Silfurdrjgari hefir n ori frndi en vr hugum. Vil eg n a vi gefum upp okka ann er millum hefir fari og mun eg a til leggja til hlunninda vi ig a vi skulum ba bir samt essi misseri a Helgafelli er hefir kvikfjr ftt."

Snorri svarar: " skalt njta kvikfjr ns og vera brottu fr Helgafelli."

Svo var a vera sem Snorri vildi.

En er Brkur var brott binn fr Helgafelli gekk rds fram og nefndi sr votta a v a hn sagi skili vi Brk bnda sinn og fann a til forttu a hann hafi losti hana og hn vildi eigi liggja undir hggum hans. Var skipt f eirra og gekk Snorri a fyrir hnd mur sinnar v a hann var hennar erfingi. Tk Brkur ann kost, er hann hafi rum tla, a hafa lti fyrir eyjarnar.

Eftir a fr Brkur brott fr Helgafelli og vestur Mealfellsstrnd og bj fyrst Barkarstum milli Orrahvols og Tungu. San fr hann Glerrskga og bj ar til elli.


15. kafli

Snorri orgrmsson geri b a Helgafelli og var mir hans fyrir innan stokk. Mr Hallvarsson, furbrir Snorra, rst anga me mart bf og tk forr fyrir bi Snorra. Hafi hann hi mesta rausnarb og fjlmennt.

Snorri var mealmaur h og heldur grannlegur, frur snum, rttleitur og ljslitaur, bleikhr og rauskeggjaur. Hann var hgvr hversdaglega. Fann ltt honum hvort honum tti vel ea illa. Hann var vitur maur og forspr um marga hluti, langrkur og heiftigur, heilrur vinum snum en vinir hans ttust heldur kulda af kenna rum hans. Hann varveitti hof. Var hann kallaur Snorri goi. Hann gerist hfingi mikill en rki hans var mjg fundsamt v a eir voru margir er eigi ttust til minna um komnir fyrir ttar sakir en ttu meira undir sr fyrir afls sakir og prfarar harfengi.

Brkur digri og rds Srsdttir ttu dttur er urur ht og var hn gift orbirni digra er bj Fr. Hann var sonur Orms hins mjva er ar hafi bi og numi Frrland. uri, dttur sbrands fr Kambi r Breiavk, hafi hann ur tta. Hn var systir Bjarnar Breivkingakappa, er enn kemur sar vi essa sgu, og Arnbjarnar hins sterka. Synir eirra orbjarnar voru eir Ketill kappi og Gunnlaugur og Hallsteinn. orbjrn var mikill fyrir sr og svfur vi sr minni menn.

bj Mvahl Geirrur, dttir rlfs bgiftar, og rarinn svarti sonur hennar. Hann var mikill maur og sterkur, ljtur og hljlyndur, vel stilltur hversdaglega. Hann var kallaur mannasttir. Hann var eigi fmikill og hafi b gagnsamt. Svo var hann maur hlutdeilinn a vinir hans mltu a hann hefi eigi sur kvenna skap en karla. Hann var kvongaur maur og ht Auur kona hans. Gun var systir hans er tti Vermundur mjvi.

Holti t fr Mvahl bj ekkja s er Katla ht. Hn var fr kona snum en eigi var hn vi aluskap. Oddur ht sonur hennar. Hann var mikill maur og knr, hvaamaur mikill og mlugur, slysinn og rgsamur.

Gunnlaugur sonur orbjarnar digra var nmgjarn. Hann var oft Mvahl og nam kunnttu a Geirri rlfsdttur v a hn var margkunnig.

a var einn dag er Gunnlaugur fr Mvahl a hann kom Holt og talai mart vi Ktlu en hn spuri hvort hann tlar enn Mvahl "og klappa um kerlingarnrann?"

Gunnlaugur kva eigi a sitt erindi "en svo a eins ertu ung, Katla, a eigi arftu a brega Geirri elli."

Katla svarar: "Eigi hugi eg a a mundi lkt vera en engu skiptir a," segir hn. "Engi ykir yur n kona nema Geirrur ein en fleiri konur kunna sr enn nokku en hn ein."

Oddur Ktluson fr oft me Gunnlaugi Mvahl. En er eim var s aftur fari bau Katla Gunnlaugi oft ar a vera en hann fr jafnan heim.


16. kafli

a var einn dag ndveran vetur ann er Snorri geri fyrst b a Helgafelli a Gunnlaugur orbjarnarson fr Mvahl og Oddur Ktluson me honum. au Gunnlaugur og Geirrur tluu lngum um daginn.

Og er mjg lei kveldi mlti Geirrur vi Gunnlaug: "a vildi eg a frir eigi heim kveld v a margir eru marlendur. Eru og oft flg fgru skinni en mr lst n eigi sem hamingjusamlegast ig."

Gunnlaugur svarar: "Eigi mun mig saka," segir hann, "er vi erum tveir saman."

Hn svarar: "Ekki gagn mun r a Oddi vera enda muntu sjlfur gjalda einris ns."

San gengu eir t, Gunnlaugur og Oddur, og fru ar til er eir komu Holt. Katla var komin rekkju sna. Hn ba Odd bja Gunnlaugi ar a vera.

Hann sagist a gert hafa "og vill hann heim fara," segir hann.

"Fari hann sem hann hefir fyrir sr gert," segir hn.

Gunnlaugur kom eigi heim um kveldi og var um rtt a hans skyldi leita fara en eigi var af.

Um nttina er orbjrn s t fann hann Gunnlaug son sinn fyrir dyrum. L hann ar og var vitlaus. var hann borinn inn og dregin af honum kli. Hann var allur blrisa um herarnar en hlaupi holdi af beinunum. L hann allan veturinn srum og var margrtt um hans vanheilsu. Flutti a Oddur Ktluson a Geirrur mun hafa rii honum, segir a au hefu skili stuttleikum um kveldi og a hugu flestir menn a svo vri.

etta vor um stefnudaga rei orbjrn Mvahl og stefndi Geirri um a a hn vri kveldria og hn hefi valdi meini Gunnlaugs. Mli fr til rsnessings og veitti Snorri goi orbirni mgi snum en Arnkell goi vari mli fyrir Geirri systur sna. Tylftarkviur tti um a skilja en hvorgi eirra Snorra n Arnkels tti bera mega kviinn fyrir hleyta sakir vi skjanda og varnarailja. Var Helgi Hofgaragoi kvaddur tylftarkviar, fair Bjarnar, fur Gests, fur Skld-Refs.

Arnkell goi gekk a dmi og vann ei a stallahring a v a Geirrur hafi eigi valdi meini Gunnlaugs. rarinn vann ei me honum og tu menn arir. En eftir a bar Helgi af kviinn og nttist mli fyrir eim Snorra og orbirni og fengu eir af essu viring.


17. kafli

essu ingi deildu eir orgrmur Kjallaksson og synir hans vi Illuga svarta um mund og heimanfylgju Ingibjargar sbjarnardttur, konu Illuga, er Tin-Forni hafi tt a varveita.

Um ingi voru stormar miklir svo a engi maur mtti koma til ingsins af Mealfellsstrnd. Hamlai a mjg afla orgrms a frndur hans komu eigi.

Illugi hafi hundra manna og einvalali og hlt hann fram mlunum en Kjalleklingar gengu a dminum og vildu upp hleypa. Var rng mikil. ttu menn hlut a skilja . Kom svo a Tin-Forni greiddi fi a tlum Illuga.

Svo kva Oddur skld Illugadrpu:

Vestr var rng ingi

rsness, me hug strum

hppum studdr ar er hodda

hjlmraddar stafr kvaddi.

Snarran kom san,

stt var ger me htti,

Forna sjs und fi

farmr dlgsvlu barma.

Eftir a ltti upp storminum og komu Kjalleklingar vestan af strndinni. Vildi orgrmur Kjallaksson eigi halda sttina og veitir eim Illuga atgngu. Tkst ar bardagi. Snorri goi ba sr manna til mealgngu og komu grium me eim. ar fllu rr menn af Kjalleklingum en fjrir af Illuga. Styr orgrmsson v ar tvo menn.

Svo segir Oddur Illugadrpu:

Drtt gekk snt sttir

svellendr en ar fellu

remja svells fyr olli

rr andvku randa

r kynfrmur kmi

kvonar hreggs vi seggi,

frgt gerist a fyra

forr, grium, Snorri.

Illugi akkai Snorra goa sna liveislu og bau honum fyrir f en hann kvest eigi vildu laun fyrir hina fyrstu liveislu. bau Illugi honum heim me sr og a Snorri og fkk hann gar gjafir. Voru eir Snorri og Illugi vinir um hr.


18. kafli

etta sumar andaist orgrmur Kjallaksson en Vermundur mjvi sonur hans tk vi bi Bjarnarhfn. Hann var vitur maur og stundar heilrur.

Styr hafi og bi um hr undir Hrauni inn fr Bjarnarhfn. Hann var vitur maur og harfengur. Hann tti orbjrgu, dttur orsteins hreggnasa. orsteinn og Hallur voru synir eirra. sds ht dttir eirra, drengileg kona og heldur skapstr. Styr var hrarkur og hafi fjlmennt mjg. Hann tti sktt vi marga menn v a hann v mrg vg en btti engi.

etta sumar kom t skip Salteyrarsi og ttu hlft norrnir menn. Ht Bjrn strimaur eirra. Hann fr til vistar Eyri til Steinrs. Hlft skipi ttu suureyskir menn og ht lfgeir strimaur eirra. Hann fr til vistar Mvahl til rarins svarta og flagi hans me honum er Nagli ht, mikill maur og fthvatur. Hann var skoskur a kyni.

rarinn tti vghest gan fjalli. orbjrn digri tti og sthross mrg saman er hann lt standa fjallhgum og valdi af hross um haustum til slturs.

etta haust gerist a til tinda a eigi fundust hross orbjarnar og var va leita en hausti var heldur veurhart.

ndveran vetur sendi orbjrn Odd Ktluson suur um heii undir Hraun. ar bj s maur er Sp-Gils ht. Hann var framsnn og eftirrningamaur mikill um stuldi ea hluti ara er hann vildi forvitnast.

Oddur spyr hvort hrossum orbjarnar hfu stoli tlendir menn ea utanhrasmenn ea nbar hans.

Sp-Gils svarar: "Segu svo orbirni sem eg mli a eg hygg a hross hans muni eigi langt gengin r hgum eirra en vant er menn a kvea og er betra a missa sns en str vandri hljtist af."

En er Oddur kom til Frr virtu eir orbjrn sem Sp-Gils hefi nokkurar sneiir stungi Mhlingum um ml essi. Sagi Oddur og a hann hafi svo mlt a eir vru lkastir til hrossatku er sjlfir voru fvana og hfu auki hjnum r v sem vandi var til. essum orum tti orbirni kvei Mhlinga.

Eftir etta rei orbjrn heiman vi tlfta mann. Hallsteinn sonur hans var ar fr en Ketill kappi, annar sonur hans, var utanlands. ar var rir, sonur Arnar af Arnarhvoli, nbi orbjarnar, hinn rskvasti maur. Oddur Ktluson var essi fer. En er eir komu Holt til Ktlu fri hn Odd son sinn kyrtil mbrnan er hn hafi ngert.

San fru eir Mvahl og var rarinn og heimamenn dyrum ti er eir su mannferina. eir kvddu orbjrn og spuru tinda.

San mlti orbjrn: "a er vort erindi hinga rarinn," segir hann, "a vr leitum eftir hrossum eim er stolin voru fr mr haust. Viljum vr hr beia rannsknar hj yur."

rarinn svarar: "Er rannskn essi nokku me lgum upp tekin ea hafi r nokkura lgsjendur til kvadda a skynja etta ml ea vilji r nokkur gri selja oss rannskn essi ea hafi r nokku vara fari til rannsknar?"

orbjrn svarar: "Ekki tlum vr a var urfi essa rannskn a fremja."

rarinn svarar: " viljum vr verlega essar rannsknar synja ef r vilji aflaga eftir leita og upp hefja."

orbjrn svarar: " munum vr a fyrir satt hafa a srt sannur a skinni er vilt ig eigi lta undan bera me rannskninni."

"Geri a sem yur lkar," segir rarinn.

Eftir a setti orbjrn dyradm og nefndi sex menn dm. San sagi orbjrn fram skina hendur rarni um hrossatkuna.

gekk Geirrur t dyrnar og s hva er ttt var og mlti: "Of satt er a er mlt er a meir hefir rarinn kvenna skap en karla er skalt ola orbirni digra hverja skmm og eigi veit eg hv eg slkan son."

mlti lfgeir strimaur: "Veita munum vr r allt a er vr megum hva sem vilt upp taka."

rarinn svarar: "Eigi nenni eg n lengur hr a standa."

Eftir etta hlaupa eir rarinn t og vilja hleypa upp dminum. eir voru sj saman og sl egar bardaga. rarinn v hskarl orbjarnar en lfgeir annan. ar fll og hskarl rarins. Ekki festi vopn Oddi Ktlusyni.

Auur hsfreyja ht konur a skilja og kstuu r klum vopn eirra.

Eftir a gengur rarinn inn og hans menn en eir orbjrn riu brott og sneru ur mlum til rsnessings. eir riu upp me voginum og bundu sr sn undir stakkgari eim er Korngarur heitir.

tninu Mvahl fannst hnd ar sem eir hfu barist og var snd rarni. Hann s a etta var konuhnd. Hann spuri hvar Auur var. Honum var sagt a hn l sng sinni. gekk hann til hennar og spuri hvort hn var sr. Auur ba hann ekki um a hira en hann var vs a hn var handhggin. Kallar hann mur sna og ba hana binda sr hennar.

gekk rarinn t og eir flagar og runnu eftir eim orbirni. Og er eir ttu skammt til garsins heyru eir mlgi til eirra orbjarnar og tk Hallsteinn til ora og mlti: "Af sr rak rarinn ragmli dag."

"Djarflega barist hann," segir orbjrn, "en margir vera vaskir einangrinum a ltt su vaskir ess milli."

Oddur svarar: "rarinn mun vera hinn rskvasti maur en slys mun a ykja er hann henti er hann hj hndina af konu sinni."

"Var a satt?" segir orbjrn.

"Satt sem dagur," segir Oddur.

hljpu eir upp og geru a essu mikla skll og hltur.

essu komu eir rarinn eftir og var Nagli skjtastur. En er hann s a eir ofruu vopnunum glpnai hann og hljp umfram og fjalli upp og var a gjalti.

rarinn hljp a orbirni og hj me sveri hfui og klauf ofan jaxla. Eftir a stti rir Arnarson a rarni vi rija mann. Hallsteinn stti lfgeir vi annan mann. Oddur Ktluson stti flaga lfgeirs vi annan mann. rr frunautar orbjarnar sttu tvo menn rarins og var bardagi essi sttur me miklu kappi.

eirra skipti fru svo a rarinn hj ft af ri ar er klfi var digrastur en drap ba frunauta hans. Hallsteinn fll fyrir lfgeiri sr til lfis en er rarinn var laus rann Oddur Ktluson vi rija mann. Hann var eigi sr v a eigi festi vopn kyrtli hans. Allir lgu eftir arir frunautar eirra. Ltnir voru og bir hskarlar rarins.

eir rarinn tku hesta eirra orbjarnar og ra eim heim og su eir hvar Nagli hljp hi efra um hlina. Og er eir komu tni su eir a Nagli var kominn fram um garinn og stefndi inn til Blandshfa. ar fann hann rla rarins tvo er rku saui r hfanum. Hann segir eim fundinn og lismun hver var. Kallaist hann vst vita a rarinn og hans menn voru ltnir og v su eir a menn riu heiman eftir vellinum. tku eir rarinn a hleypa v a eir vildu hjlpa Nagla a hann hlypi eigi sj ea fyrir bjrg.

Og er eir Nagli sj a mennirnir riu silega hugu eir a orbjrn mundi ar fara. Tku eir n rs af nju allir inn til hfans og runnu ar til er eir koma ar sem n heitir rlaskria. ar fengu eir rarinn teki Nagla v a hann var nlega sprunginn af mi en rlarnir hljpu ar fyrir ofan og fram af hfanum og tndust sem von var v a hfinn er svo hr a allt hefir bana a sem ar fer ofan.

San fru eir rarinn heim og var Geirrur dyrum og spyr hve farist hefir. rarinn kva vsu:

Vari eg mig ar er myrir

morfrs vega ori,

hlaut rn af n neyta

njum, kvenna frju.

Barkat vg a vgi

valnars styr ara.

Mli eg hl fyr hli

hjaldrsgos af v sjaldan.

Geirrur svarar: "Segi r vg orbjarnar?"

rarinn kva:

Kntti hjr und hetti,

hrfl, bragar Ma,

rauk um sknar ski,

slrbeittr staar leita.

Bl fll, en var voi

vgtjalds nar skaldi,

var dmisalr dma

dreyrafullr, um eyru.

"Teki hefir brningin," sagi Geirrur, "og gangi inn og bindi sr yur." Og svo var.

N er a segja fr Oddi Ktlusyni. Hann fr ar til er hann kom til Frr og sagi ar tindin. Lt urur hsfreyja safna mnnum og fara eftir lkunum en flytja heim sra menn. orbjrn var haug lagur en Hallsteinn sonur hans var grddur. rir af Arnarhvoli var og grddur og gekk vi trft san. v var hann kallaur rir vileggur. Hann tti orgrmu galdrakinn. eirra synir voru eir rn og Valur, drengilegir menn.


19. kafli

Eina ntt var rarinn heima Mvahl. En um morguninn spyr Auur rarinn hvert r hann tlar fyrir sr "vildum vr eigi thsa r," segir hn, "en hrdd er eg a hr su fleiri settir dyradmarnir vetur v a eg veit a Snorri goi mun tla a mla eftir orbjrn mg sinn."

kva rarinn:

Myndit vitr vetri

vekjandi mig sekja,

ar eg lfhvtu leyfan,

lngrns, um r vnir,

ef nibri nag

ns valfallins sar,

Hugins ltum ni njta

ngrundar, Vermundi.

mlti Geirrur: "a er n rlegast a leita a slkum tengdamnnum sem Vermundur er ea Arnkell brir minn."

rarinn svarar: "Meiri von a hvortveggja urfi ur lkur essum mlum en ar munum vr fyrst treysta er Vermundur er."

Og ann sama dag riu eir allir er a vgum hfu veri inn um fjru og komu Bjarnarhfn um kveldi og gengu inn er menn voru komnir sti.

Vermundur heilsar eim og rmdi egar ndvegi fyrir eim rarni. En er eir hfu niur sest spuri Vermundur tinda.

rarinn kva:

Skal eg rymvium remja,

egi her mean, segja,

von er sarns sum

rleiks, fr v grla

hv hjaldrviir hldu,

haldendr, vi mig, skjaldar,

roinn s eg Hrundar handa

hnigreyr, lngum, dreyra.

"Hva er ar fr a segja mgur?" segir Vermundur.

rarinn kva:

Sttu heim, eir er httu,

hjr-Nirir mig, fjrvi.

Gnljmi beit geymi

geira stgs a vgi.

Svo grum vr svera

skn-mijungar rija,

sleitka lknar leiki

lostigr, fa kosti.

Gun systir hans nam staar glfinu og mlti: "Hefir nokku vari ig n frjuorinu eirra t ar?"

rarinn kva:

Urum vr a verja,

var r drifin sra,

hrafn naut hrva, Gefnar

hjaldrskja mig frju,

er vi hjlm hlmi

hrein mns fur sveini,

aut andvaka unda

unnr, benlkir runnu.

Vermundur mlti: "Brtt ykir mr sem r hafi vi st."

rarinn kva:

Knttu hjlmi httar

hjaldrs mnum skjaldi

rar vangs hins unga

ings spmeyjar singva

er bjgrull bgar

baugs fyr aldraugi,

Gjll x vopns vllum,

var bldrifinn Fra.

Vermundur mlti: "Hvort vissu eir n hvort varst karlmaur ea kona?"

rarinn kva:

Reka ttumk eg, Rakna,

remmisks vi Ma,

kunnfka hn kennir,

klmor af mr bora,

hvatki er Hildar gtva,

hrafn sleit af n beitu,

sks vi sna leiku

slingr um a mlir.

Eftir a segir rarinn tindin. spuri Vermundur: "Hv frstu eftir eim? tti r eigi ri a ori hi fyrra sinn?"

rarinn kva:

Kvein man, Hrofts, a heiftum,

hyrskerir, mr vera,

kunni eg r fyr Enni,

ylgteiti, vel beita,

er ltviir ltu

lkendr, eir er skil flkja,

eggjum hfs, a hjggag

Hln guvefjar mna.

"Vorkunn var a," segir Vermundur, "a stist a eigi. En hversu gfust r eir hinir tlensku menn?"

rarinn kva:

Ngglum fkk Nagli

nest dlega flestum.

Kafsunnu r kennir

klkkr fjall a stkkva.

Heldr gekk hjlmi faldinn,

hjaldrs, a vopna galdri,

uri eldr of aldir,

lfgeir af hvt meiri.

"Bar Nagli sig eigi allvel?" kva Vermundur.

rarinn kva.

Grtandi rann gtir

geira stgs fr vgi.

ar varat grmu geymi

g von friar honum

svo a merskyndir myndi,

men-skiljandi, vilja,

hugi bjr bleyi

bifstaups, sj hlaupa.

Og er rarinn hafi veri um ntt Bjarnarhfn mlti Vermundur: "Eigi mun r mr ykja fara mikilmannlega mgur um liveisluna vi ig. Eg ber eigi traust a taka vi yur svo a eigi gangi fleiri menn etta vandri. Og munum vr ra inn dag Blsta og finna Arnkel frnda inn og vita hva hann vill veita oss v a mr snist Snorri goi ungur eftirmlinu."

"r skulu ra," segir rarinn.

Og er eir voru lei komnir kva rarinn:

Muna munum vr a vorum

Vermundr glair stundum,

auar ll, r ollum

auvarpaar daua.

N sumk hitt, a hlaupa,

hr-Gerr, munum vera,

lei erum randa raura

regn, fyr prum egni.

essu veik hann til Snorra goa. eir Vermundur og rarinn riu inn Blsta og fagnai Arnkell eim vel og spyr a tindum.

rarinn kva:

Var til hreggs a hyggja

hrafn-vns b mnum,

uri eldr of aldir,

ugglegt, Munins tuggu

er fyra fundi

frn vkinga mna

lind beit, lgis kindir

liu Hgna v ggnum.

Arnkell spyr eftir atburum um tindi au er rarinn sagi. Og er hann hafi fr sagt sem var, mlti Arnkell: "Reist hefir n frndi, svo hgvr maur sem ert."

rarinn kva:

Htu hirinjtar

haukaness til essa,

heftandi var eg heiftar,

hglfan mig drfu.

Oft kemr, alnar leiftra

vifs, r dsi,

n kn jr til ora,

iregn, a fregna.

"Vera kann a," segir Arnkell, "en a vil eg vi ig mla, rarinn frndi, a ver me mr ar til er lkur mlum essum nokkurn htt. En a eg gerist nokku gerklfur essu boi vil eg a vi ig mla, Vermundur, a srt eigi vi skilinn ml essi a eg taki vi rarni."

"Skylt er a," segir Vermundur, "a eg veiti rarni a er eg m, eigi a sur tt srt fyrirmaur a liveislu vi hann."

mlti Arnkell: "a er mitt r a vr sitjum hr vetur allir saman samtnis vi Snorra goa."

Og svo geru eir a Arnkell hafi fjlmennt um veturinn. Var Vermundur mist Bjarnarhfn ea me Arnkatli. rarinn hlt hinum smum skapshfnum og var lngum hljur.

Arnkell var hblaprur og gleimaur mikill. tti honum og illa ef arir voru eigi jafnglair sem hann og rddi oft um vi rarin a hann skyldi vera ktur og kvinn, lst hafa spurt a ekkjan a Fr bri vel af sr harmana "og mun henni hlglegt ykja ef r beri yur eigi vel."

rarinn kva:

Skalat ldrukkin ekkja,

eg veit a gat beitu

hrafn af hrva efni,

hoppfgr af v skoppa

a hjrdggvar hyggjag,

hr er fjn komin ljna,

haukr unir hrum leiki

hrva strs, kvu.

svarar einn heimamaur Arnkels: "Eigi veistu fyrr en vor er loki er rsnessingi hversu einhltur verur r mlunum."

rarinn kva:

Lta hitt a hljta

haldendr munum skjaldar,

skjum r und rkjan,

rmusamt r dmi

nema Arnketill rum

orgr vi lof jar,

vel tri eg grmu geymi

galdrs, sakmlum haldi.


20. kafli

Geirrur hsfreyja Mvahl sendi au or inn Blsta a hn var ess vs orin a Oddur Ktluson hafi hggi hndina af Aui, kallaist hafa til ess or hennar sjlfrar og svo kva hn Odd hafa v hlst fyrir vinum snum.

Og er eir rarinn og Arnkell heyru etta riu eir heiman vi tlfta mann t til Mvahlar og voru ar um ntt.

En um morguninn riu eir t Holt og er sn fer eirra r Holti. ar var eigi karla fyrir fleira en Oddur.

Katla sat palli og spann garn. Hn ba Odd sitja hj sr "og ver hljur og kyrr."

Hn ba konur sitja rmum snum "og veri hljar," kva hn, "en eg mun hafa or fyrir oss."

Og er eir Arnkell komu gengu eir inn egar og er eir komu stofu heilsai Katla Arnkatli og spuri a tindum. Arnkell kvast engi segja og spyr hvar Oddur s. Katla kva hann farinn suur til Breiavkur "og mundi hann eigi forast fund inn ef hann vri heima v a vr treystum r vel um drengskapinn."

"Vera m a," segir Arnkell, "en rannsaka viljum vr hr."

"a skal sem yur lkar," segir Katla og ba matselju bera ljs fyrir eim og lka upp bri "a eitt er hs lst bnum."

eir su a Katla spann garn af rokki. N leita eir um hsin og finna eigi Odd og fru brott eftir a.

Og er eir komu skammt fr garinum nam Arnkell staar og mlti: "Hvort mun Katla eigi hafa hni veift um hfu oss? Og hefir ar veri Oddur sonur hennar er oss sndist rokkurinn."

"Eigi er hn lkleg til," segir rarinn, "og frum aftur." eir geru svo.

Og er sst r Holti a eir hurfu aftur, mlti Katla vi konur: "enn skulu r sitja rmum yrum en vi Oddur munum fram ganga."

En er au koma fram um dyr gekk hn ndina gegnt tidyrum og kembir ar Oddi syni snum og sker hr hans.

eir Arnkell hljpu inn dyrnar og su hvar Katla var og lk a hafri snum og jafnai topp hans og skegg og greiddi flka hans.

eir Arnkell gengu stofu og su hvergi Odd. L ar rokkur Ktlu bekknum. ttust eir vita a Oddur mundi eigi ar hafa veri, gengu san t og fru brott.

En er eir koma nr v sem fyrr hurfu eir aftur mlti Arnkell: "tli r eigi a Oddur hafi veri hafurslkinu?"

"Eigi m vita," segir rarinn. "En ef vr hverfum n aftur skulum vr hafa hendur Ktlu."

"Freista munum vr enn," segir Arnkell, "og vita hva gerist," og sna enn aftur.

En er sn var ferin ba Katla Odd ganga me sr. En er au koma t gekk hn til skuhaugs og ba Odd leggjast niur undir hauginn "og ver ar hva sem gerist."

En er eir Arnkell komu binn hljpu eir inn og til stofu og sat Katla palli og spann. Hn heilsar eim og kva ykkfari gera. Arnkell kva a satt.

Frunautar hans tku rokkinn og hjuggu sundur.

mlti Katla: "Eigi er n a heim a segja kveld a r hafi eigi erindi haft hinga Holt er r hjuggu rokkinn."

San gengu eir Arnkell og leituu Odds ti og inni og su ekki kvikt utan tnglt einn, er Katla tti, er l undir haugnum og fru brott eftir a.

Og er eir koma mileiis til Mvahlar kom Geirrur mti eim og verkamaur hennar me henni og spuri hversu eim hefi farist. rarinn sagi henni.

Hn kva hafa varleita hans Odds "og vil eg enn a r hverfi aftur og mun eg fara me yur og mun eigi mega me laufsegli a sigla ar sem Katla er."

San sna eir aftur. Geirrur hafi bl skikkju yfir sr. Og er fer eirra var sn r Holti er Ktlu sagt a n vru fjrtn menn saman og einn litklum.

mlti Katla: "Mun Geirrur trlli ar komin og mun eigi sjnhverfingum einum mega vi koma."

St hn upp af pallinum og tk hgindin undan sr. Var ar hlemmur undir og holur innan pallurinn. Lt hn Odd ar koma og bj um sem ur og settist ofan og kva sr vera heldur kynlegt.

En er eir koma stofu var eigi a kvejum me eim. Geirrur varp af sr skikkjunni og gekk a Ktlu og tk selbelg er hn hafi haft me sr og fri hann hfu Ktlu. San bundu frunautar eirra a fyrir nean. ba Geirrur brjta upp pallinn. Var Oddur ar fundinn og san bundinn.

Eftir a voru au fr inn til Blandshfa og var Oddur ar hengdur.

Og er hann spornar glgann mlti Arnkell til hans: "Illt hltur af inni mur. Kann og vera a eigir illa mur."

Katla mlti: "Vera m vst a hann eigi eigi ga mur en eigi hltur hann af v illt af mr a eg vildi a. En a vri vilji minn a r hlytu allir illt af mr. Vnti eg og a a mun svo vera. Skal n og eigi leyna yur v a eg hefi valdi meini Gunnlaugs orbjarnarsonar er essi vandri hafa ll af hlotist. En Arnkell," segir hn, "mtt eigi af inni mur illt hljta er tt enga lfi en um a vildi eg a mn kvi stust a hlytir v verra af fur num en Oddur hefir af mr hloti sem hefir meira httu en hann. Vnti eg og a a s mlt ur lkur a eigir illan fur."

Eftir a bru eir Ktlu grjti hel ar undir hfanum. San fru eir Mvahl og voru ar um nttina en riu heim eftir um daginn. Spurust n essi tindi ll jafnsaman og var engum harmsaga . Lur n svo veturinn.


21. kafli

Eftir um vori var a einn dag a Arnkell kallar tal vi sig rarin frnda sinn, Vermund og lfgeir og spuri hver liveisla eim tti vinveittust vi sig, hvort eir fru til ings "og kostum a v allra vina vorra," segir hann. "Kann vera a s annahvort a menn sttist og mun yur a vera fskylt a bta menn alla er ar ltust ea fyrir srum uru. a kann og vera ef ingreiina er htt a vandrin aukist ef mlin eru me ofurkappi varin. Hinn er annar kostur," segir hann, "a leggja allan hug a r komist utan me lausaf yvart en leikist um lnd sem aui er, au sem eigi vera seld."

eirrar liveislu var lfgeir fsastur. rarinn kvast og eigi sj efni sn til a bta sakir r allar me f er gerst hfu essum mlum. Vermundur kvast eigi mundu skilja vi rarin, hvort er hann vildi a hann fri utan me honum ea veita honum vgsgengi hr landi. En rarinn kaus a Arnkell veitti eim til utanferar.

San var maur sendur t Eyri til Bjarnar strimanns a hann skyldi allan hug leggja a ba skip eirra sem fyrst mtti hann.


22. kafli

N skal segja fr Snorra goa a hann tk vi eftirmli um vg orbjarnar mgs sns. Hann lt og uri systur sna fara heim til Helgafells v a s orrmur lk a Bjrn, sonur sbrands fr Kambi, vendi anga komur snar til glapa vi hana. Snorri ttist og sj allt r eirra Arnkels, egar hann spuri skipbnainn, a eir mundu eigi tla fbtum uppi a halda eftir vgin vi a a engar voru sttir bonar af eirra hendi. En var kyrrt allt framan til stefnudaga.

En er s tmi kom safnar Snorri mnnum og rei inn lftafjr me tta tigu manna v a a voru lg a stefna heiman vgsk svo a vegendur heyru ea a heimili eirra og kveja eigi ba til fyrr en ingi.

En er fer eirra Snorra var sn af Blsta rddu menn um hvort egar skyldi sta verkum vi v a fjlmennt var fyrir.

Arnkell segir a eigi skal a vera "og skal ola Snorra lg," segir hann og kva hann a eitt a gera svo bi er nausyn rak til.

Og er Snorri kom Blsta voru ar engi kst me mnnum. San stefndi Snorri rarni til rsnessings og eim llum er a vgum hfu veri. Arnkell hlddi vel stefnunni. Eftir a riu eir Snorri brott og upp til lfarsfells.

Og er eir voru brott farnir kva rarinn vsu:

Erat sem grps fyr glpi,

grund fagrvita mundar,

fra fleygiru

frnings lgum rni

ef sannvitendr sunnu,

s eg eira li meira,

oss megni go gagni,

Gauts ekju mig sekja.

Snorri goi rei upp um hls til Hrsa og svo til Drpuhlar og um morguninn t til Svnavatns og svo til Hraunsfjarar og aan, sem lei liggur, t til Trllahls og ltti eigi ferinni fyrr en vi Salteyrars. En er eir komu ar varveittu sumir Austmennina en sumir brenndu skipi og riu eir Snorri goi svo heim, a etta allt var gert.

Arnkell spyr etta, a Snorri hefir brennt skipi. gengu eir skip Vermundur og rarinn me nokkura menn og reru vestur um fjr til Dgurarness. ar st skip uppi er Austmenn ttu. eir Arnkell og Vermundur keyptu a skip og gaf Arnkell rarni hlft skipi en Vermundur bj sinn hluta. eir fluttu skipi t Dmun og bjuggu ar. Sat Arnkell ar vi til ess er eir voru bnir og fr san me eim t um Elliaey og skildu ar me vinttu. Sigldu eir rarinn haf en Arnkell fr heim til bs sns og lagist s orrmur a essi liveisla tti hin skrulegasta.

Snorri goi fr til rsnessings og hlt fram mlum snum. Var rarinn ar sekur og allir eir er a vgum hfu veri en eftir ingi heimti Snorri sr slkt er hann fkk af sektarf og lauk svo essum mlum.

 

23. kafli

Vigfs sonur Bjarnar ttarssonar bj Drpuhl sem fyrr segir. Hann tti orgeri orbeinisdttur. Hann var gildur bndi og dldarmaur mikill. Me honum var vist systursonur hans er Bjrn ht. Hann var rorur maur og gegn.

Um hausti eftir Mhlingaml fundust sthross orbjarnar digra fjalli og hafi hesturinn eigi haldi hgum fyrir hesti rarins og hafi fennt hrossin og fundust ll dau.

etta sama haust ttu menn rtt fjlmenna Tungu milli Lax upp fr Helgafelli. anga fru til rttar heimamenn Snorra goa. Var Mr Hallvarsson furbrir Snorra fyrir eim. Helgi ht sauamaur hans. Bjrn frndi Vigfss l rttargarinum og hafi fjallstng hendi. Helgi dr saui. Bjrn spuri hva sau a vri er hann dr. En er a var huga var mark Vigfss saunum.

Bjrn mlti: "Slundasamlega dregur sauina dag Helgi."

"Httara mun yur a," segir Helgi, "er sitji afrtt manna."

"Hva mun jfur inn vita til ess," segir Bjrn og hljp upp vi og laust hann me stnginni svo a hann fll vit.

Og er Mr s etta br hann sveri og hj til Bjarnar og kom hndina upp vi xl og var a miki sr. Eftir a hljpu menn tvo stai en sumir gengu milli og skildu svo a eigi var fleira til tinda ar.

Um morguninn eftir rei Vigfs ofan til Helgafells og beiddi bta fyrir vansa enna en Snorri sagi a hann kvest eigi mun gera eirra atbura er ar hfu ori. etta lkai Vigfsi illa og skildu eir me hinum mesta styttingi.

Um vori bj Vigfs verkamli til rsnessings en Snorri drepi til helgi vi Bjrn og uru au mlalok a Bjrn var heilagur af frumhlaupinu vi Helga og fkk engar btur fyrir verkann en hann bar fatla hndina jafnan san.


24. kafli

essu sama ingi sttu eir orgestur hinn gamli og synir rar gellis Eirk hinn raua um vg sona orgests er ltist hfu um hausti er Eirkur stti setstokkana Breiablsta og var etta ing allfjlmennt. eir hfu ur haft setur fjlmennar.

Eirkur bj um ingi skip sitt til hafs Eirksvogi xnaey og veittu eir Eirki orbjrn Vfilsson og Vga-Styr og synir orbrands r lftafiri og Eyjlfur suson r Svney. en Styr einn var inginu liveislumanna Eirks og dr alla menn undan orgesti er hann mtti.

Styr beiddi Snorra goa a hann skyldi eigi fara a Eirki eftir ingi me orgestlingum og ht Snorra mt a hann mun veita honum anna sinn a hann eigi vandri a halda. Og fyrir essi heit Styrs leiir Snorri hj sr essi mlaferli.

En eftir ingi fru eir orgestur me mrgum skipum inn eyjar en Eyjlfur suson leyndi skipi Eirks Dmunarvogi og komu eir Styr og orbjrn ar til mts vi Eirk. Geru eir Eyjlfur og Styr eftir dmum Arnkels a eir fylgdu Eirki sinni ferju hvor eirra t um Elliaey.

eirri fer fann Eirkur raui Grnland og var ar rj vetur og fr san til slands og var ar einn vetur ur hann fr a byggja Grnland. En a var fjrtn vetrum fyrir kristni lgtekna slandi.


25. kafli

N er a segja fr eim Vermundi og rarni svarta a eir komu af hafi norur vi rndheimsmynni og hldu inn rndheim. r Hkon jarl Sigurarson fyrir Noregi og fr Vermundur til jarls og gerist honum handgenginn.

rarinn fr vestur um haf egar um hausti me lfgeiri og gaf Vermundur eim sinn hlut skipinu og er rarinn eigi vi essa sgu han af.

Hkon jarl sat a Hlum um veturinn. Vermundur var me honum krleikum. Var jarl vel til hans v a hann vissi a Vermundur var strttaur t hr.

Me jarli voru brur tveir, snskir a tt. Ht annar Halli en annar Leiknir. eir voru menn miklu meiri og sterkari en ann tma fengjust eirra jafningjar Noregi ea vara annars staar. eir gengu berserksgang og voru eigi mannlegu eli er eir voru reiir og fru galnir sem hundar og ttuust hvorki eld n jrn. En hversdaglega voru eir eigi illir viureignar ef eigi var mti eim gert en egar hinir mestu rskiptamenn er eim tk vi a horfa. Eirkur hinn sigursli Svakonungur hafi sent jarli berserkina og setti varna a hann skyldi gera vel til eirra og sagi sem var a hi mesta fullting mtti a eim vera ef til yri gtt skapsmuna eirra.

Um vori er Vermundur hafi veri einn vetur me jarli fstist hann til slands og ba jarl gefa sr orlof til eirrar ferar.

Jarl ba hann fara sem hann vildi og ba hann hugsa um ur "ef nokkurir eru eir hlutir mnu valdi, arir meir en arir, er vilt iggja r til framkvmdar en bum okkur til smdar og viringar."

En er Vermundur hugsai eftir hverra hluta hann skal af jarli beiast kom honum hug a honum mundi mikillar framkvmdar afla slandi ef hann hefi slka eftirgngumenn sem berserkirnir voru. Og stafestist a skapi hans a hann mundi leita eftir ef jarlinn vildi f honum berserkina til eftirgngu. En a bar til er hann beiddist essa a honum tti Styr brir sinn mjg sitja yfir snum hlut og hafa jafna vi sig sem flesta ara er hann fkk v vi komi. Hugi hann a Styr mundir ykja dlla vi sig a eiga ef hann hefi slka fylgdarmenn sem eir brur voru.

N segir Vermundur jarli a hann vill ann sma af honum iggja a hann gefi honum til trausts og fylgdar berserkina.

Jarl svarar: "ar beiddist ess er mr snist a r muni engi nytsemd vera a eg veiti r. Hygg eg a eir veri r stirir og skapstrir egar er r kaupist vi. Hygg eg a flestum bndasonum ofurefli a stra eim ea halda hrddum a eir hafi mr hlnir veri sinni jnustu."

Vermundur kvast mundu til htta a taka vi eim ef jarl vildi gefa hans vald. Jarl ba hann leita fyrst vi berserkina ef eir vildu honum fylgja.

Hann geri svo, leitai ef eir vildu fara me honum til slands og veita honum fylgd og sporgngu en hann ht mt a gera vel til eirra um hluti er eim tti sig vara og eir kynnu honum til a segja.

Berserkirnir kvust eigi hafa sett hug sinn eftir a fara til slands. Ltust eir og eigi vita von ar eirra hfingja er eim tti sr hent a jna "en ef kostgfir svo mjg Vermundur a vi skulum fara til slands me r mttu svo tla a vi munum v illa kunna ef veitir okkur eigi slkt er vi beium ef hefir fng ."

Vermundur kva a og eigi vera skyldu. Eftir a fkk hann jyri af eim a fara me sr til slands ef a vri jarls vilji og samykki.

N segir Vermundur jarli hvar var komi.

Jarl veitti rskur a berserkirnir skulu fara me honum til slands "ef r ykir a n smd mest ger," en ba hann svo hugsa a honum mundi fjandskapur ykja ef hann lkur illa vi svo sem eir eru n hans vald komnir.

En Vermundur kvast eigi mundu urfa til ess a taka. Eftir a fr Vermundur til slands me berserkina og var vel reifara og kom heim Bjarnarhfn til bs sns hi sama sumar sem Eirkur raui fr til Grnlands, sem fyrr er rita.

Brtt er Vermundur kom heim vakti Halli berserkur til ess vi Vermund a hann mundi f honum kvonfang mjg smilegt. En Vermundur ttist eigi vita von eirrar konu af gum ttum er sig mundi binda vi berserk n sn forlg og hafi Vermundur undandrtt um etta ml. En er Halli fann a sl hann sig lf og illsku og fr allt ver me eim. Geru berserkir sig stra og mjka vi Vermund. Tk Vermundur a irast a hann hafi berserkina hendur tekist.

Um hausti hafi Vermundur bo miki og bau Arnkatli goa til sn og Eyrbyggjum og Styr brur snum. Og er boinu var loki bau Vermundur a gefa Arnkatli berserkina og kallar a best henta, en hann vill eigi iggja. leitar Vermundur rs vi Arnkel hversu hann skal af sr koma essu vandri en hann lagi a til a hann skyldi gefa Styr, kallar honum best falli a hafa slka menn fyrir sakir ofsa og jafnaar.

Og er Styr var brott binn gekk Vermundur a honum og mlti: "N vildi eg brir a vi legum niur f er me okkur var ur eg fr utan en vi tkjum upp holla frndsemi me gri vinttu og ar me vil eg gefa r menn er eg hefi t flutt r til styrktar og fylgdar og veit eg eigi eirra manna von a traust muni til hafa a stra vi ig ef hefir slka sporgngumenn sem eir eru."

Styr svarar: "Vel vil eg v taka frndi a batni frndsemi okkur en eina frtt hefi eg til essa manna er hefir t flutt a a mun heldur vera vandratak en menn muni framkvmd ea aunu af eim hljta. N vil eg aldrei a eir komi mn hbli v a rnar eru mnar vinsldir a eg hljti eigi vandri af eim."

"Hvert r gefur til frndi," segir Vermundur, "a eg komi essu vandri af mr?"

"Anna ml er a," sagi Styr, "a eg leysi vandri itt en hitt a iggja menn essa af r vingjf og a vil eg eigi. En vandri itt er engi maur jafnskyldur a leysa sem eg ef okkur ykir einn veg bum."

En a Styr mlti svo um kaus Vermundur a Styr tki vi berserkjunum og skilja eir brur n me krleik.

Fr Styr heim og berserkirnir me honum og voru eir ess eigi fsir fyrstu og kalla Vermund eigi eiga a selja sig n gefa sem nauga menn en kalla eir nr snu skapi a fylgja Styr en Vermundi. Og fru eirra skipti mjg lklega fyrst.

voru berserkirnir me Styr er hann fr vestur um fjr a drepa orbjrn kjlka er bj Kjlkafiri. Hann tti lokrekkju sterka gerva af timburstokkum og brutu berserkirnir egar upp svo a af gengu nafarnar fyrir utan, en var Styr banamaur orbjarnar kjlka.


26. kafli

a haust er berserkirnir komu til Styrs var a til tinda a Vigfs Drpuhl fr til kolgerar anga sem heita Seljabrekkur og me honum rlar hans rr. Einn ht Svartur hinn sterki.

Og er eir komu skginn mlti Vigfs: "Allmikill harmur er a, og svo mun r ykja Svartur, er skalt vera nauigur maur svo sem ert sterkur og drengilegur a sj."

"Vst ykir mr miki mein a v," segir hann, "en eigi er mr a sjlfrtt."

Vigfs mlti: "Hva viltu til vinna a eg gefi r frelsi?"

"Eigi m eg a me f kaupa, v a eg ekki, en hluti er eg m mun eg enga til spara."

Vigfs mlti: " skalt fara til Helgafells og drepa Snorra goa en eftir a skaltu sannlega f frelsi itt og ar me ga kosti er eg skal veita r."

"v mun eg eigi til leiar koma," segir Svartur.

"Eg skal r til setja," segir Vigfs, "a er etta skal framkvmt vera mannhttulaust."

"Heyra vil eg a," segir Svartur.

" skalt fara til Helgafells og ganga loft a er ar er yfir tidyrum og rma fjalir glfinu svo a fir ar lagt atgeiri gegnum. En er Snorri gengur til kamars skaltu leggja atgeirinum gegnum loftsglfi bak Snorra svo fast a t gangi um kviinn, hlaup san t rfri og svo ofan fyrir vegginn og lt nttmyrkri gta n."

Og me essu ri fr Svartur til Helgafells og rauf rfri yfir tidyrum og gekk ar inn lofti. a var ann tma er eir Snorri stu vi mlelda.

ann tma voru tikamrar bjum. En er eir Snorri gengu fr eldinum tluu eir til kamarsins og gekk Snorri fyrstur og bar undan t dyrnar ur tilri Svarts var. En Mr Hallvarsson gekk nst Snorra og lagi Svartur atgeirinum til hans og kom lagi herarblai og renndi t undir hndina og skar ar t og var a eigi miki sr.

Svartur hljp t og ofan fyrir vegginn. Honum var hlt brsteinunum og fll hann fall miki er hann kom niur og fkk Snorri teki hann ur hann st upp. Voru hafar af honum sannar sgur og sagi hann allt hversu fari hafi me eim Vigfsi og svo a a hann er a kolbrennu undir Seljabrekkum. San var bundi sr Ms.

Eftir a fru eir Snorri sj saman t til Drpuhlar. Su eir, er eir koma upp hlina, eldinn er eir Vigfs brenndu kolin. eir komu a eim Vigfsi vrum og drpu Vigfs en gfu gri hskrlum hans. San fr Snorri heim en hskarlar Vigfss sgu essi tindi heim Drpuhl. Vigfs var heygur eftir um daginn.

ann sama dag fr orgerur kona Vigfss inn Blsta a segja Arnkatli frnda snum og ba hann taka vi eftirmli um vg Vigfss. En Arnkell veik v af sr og kva a koma til Kjalleklinga frnda hans og vsai hann essu mli helst Styr, segir hans vera a mla eftir Vigfs frnda sinn me v a hann vildi mrgu starfa.

ormur Trefilsson kva vsu essa um vg Vigfss:

Felldi flksvaldi

fyrst hins gullbyrsta

velti valgaltar,

Vigfs ann htu.

Slta ar san

sra benskrar

br af b-Niri,

Bjarnar arfnytja.


27. kafli

Eftir etta fr orgerur t undir Hraun og ba Styr mla eftir Vigfs frnda sinn.

Hann svarar: "v ht eg Snorra goa vor er hann sat hj mlum vorum orgestlinga a eg skyldi eigi me fjandskap ganga mt honum um au ml er margir vru jafnnr sem eg. N mttu skja Vermund brur minn a essu mli ea ara frndur vora."

Eftir a fr hn t til Bjarnarhafnar og beiddi Vermund liveislu og kallar honum vandast um "v a Vigfs tri r best af llum snum frndum."

Vermundur svarar: "Skyldur er eg hr nokku gott til a leggja en eigi nenni eg a ganga etta vandri fyrir ara frndur vora. En vera skal eg aveitandi bi me framkvmd og rum, slkt er eg f a gert. Vil eg fyrst a farir t Eyri og finnir Steinr frnda Vigfss. Honum er n lttvgt og er ml a hann reyni sig nokkurs konar mlaferlum."

orgerur svarar: "Miki geri r mr fyrir essu mli en eigi mundi eg mitt erfii til spara ef til framkvmdar yri."

San fr hn t Eyri og fann Steinr og ba hann gerast formann eftirmlis essa.

Steinr svarar: "Hv beiir mig essa? Eg er ungur maur og tt eigi hlut a mlum manna en frndur Vigfss, eir er honum eru nnari en eg, eru meiri uppivslumenn en eg. Er og ess engi von a eg taki etta ml fyrir hendur eim en eigi mun eg skiljast vi frndur mna er eftir essu mli eiga a sj."

Fkk orgerur ar eigi nnur svr. Fr hn eftir a inn yfir fjru fund Vermundar og sagi honum hvar var komi, kva allt sitt ml fyrir bori vera nema hann gerist skrungur fyrir essu mli.

Vermundur svarar: "Meiri von er a reki veri a ger essum mlum r til hugganar. Skal eg til leggja enn r me r ef vilt r a fylgja."

Hn svarar: "Flesta hluti mun eg til ess vinna."

"N skaltu heim fara," sagi Vermundur, "og lta upp grafa Vigfs bnda inn. Tak san hfu hans og fr Arnkatli og seg honum svo a etta hfu mundi eigi vi ara meta a mla eftir hann ef ess yrfti vi."

orgerur kvast eigi vita hvar essu mli mundi koma en sj kvast hn a eir spru hana eigi til erfiis og skaprauna "en til mun eg etta vinna," segir hn, "ef yri yngri hlutur vina minna en ur."

Eftir a fr hn heim og hafi essa mefer alla sem henni var kennd. Og er hn kom Blsta segir hn Arnkatli a frndur Vigfss vildu a hann gerist fyrirmaur a eftirmli um vg Vigfss en eir htu allir sinni lisemd. Arnkell kvast sagt hafa ur hversu honum var gefi um etta ml.

br orgerur hfinu undan skikkju sinni og mlti: "Hr er n a hfu er eigi mundi undan teljast a mla eftir ig ef ess yrfti vi."

Arnkatli br mjg vi etta og hratt henni fr sr og mlti: "Far brott," segir hann, "og seg svo frndum Vigfss a eir skjplist eigi meir liveislunni mti Snorra goa en eg mun fyrirvist mlanna. En svo segir mr hugur um hversu sem etta ml fer a fyrr leggi eir undir land en eg. En s eg a etta eru r Vermundar er fer n me en eigi mun hann urfa a eggja mig fram hvar sem vi mgar erum staddir."

San fr orgerur heim. Lei veturinn. En um vori bj Arnkell ml um vg Vigfss hendur eim mnnum llum er til vgs hfu fari nema Snorra goa en Snorri lt til ba fjrraml vi sig og verkaml Ms til helgi Vigfsi og fjlmenntu hvorirtveggju til rsnessings og veittu allir Kjalleklingar Arnkatli og uru eir fjlmennari. Hlt Arnkell fram essum mlum me mikilli freku.

Og er mlin komu dm gengu menn a og voru mlin ger lagin me umgangi og sttarboum ggjarnra manna og kom svo a Snorri goi gekk til handlaga fyrir vg Vigfss og voru gervar miklar fsektir. En Mr skyldi vera utan rj vetur. En Snorri galt f upp og lauk svo inginu a ar var sst ll ml.


28. kafli

N gerist a nst til tinda, sem fyrr er rita, a berserkir voru me Styr. Og er eir hfu ar veri um hr slst Halli tal vi sdsi dttur Styrs. Hn var ung kona og skruleg, oflti mikill og heldur skapstr.

En er Styr fann tal eirra ba hann Halla eigi gera sr svviring ea skapraun v a glepja dttur hans.

Halli svarar: "a er r engi svviring a eg tali vi dttur na. Vil eg a og eigi gera til vanviru vi ig. Er r a skjtt af a segja a eg hefi svo mikinn starhug til hennar fellt a eg f a eigi r hug mr gert. N vil eg," segir Halli, "leita eftir stafastri vinttu vi ig og bija a giftir mr sdsi dttur na en ar mt vil eg leggja mna vinttu og trlega fylgd og svo mikinn styrk me krafti Leiknis brur mns a slandi skal eigi fst jafnmikil frg tveggja manna fylgd sem vi skulum r veita. Skal og okkur framkvmd meir styrkja inn hfingskap en a giftir dttur na eim bnda er mestur er Breiafiri. Skal a ar mt koma a vi erum eigi fsterkir. En ef vilt hr engan kost gera mun a skilja vora vinttu. Munu og hvorir vera a fara me snu mli sem lkar. Mun og raunlti tja a vanda um tal okkart sdsar."

En er hann hafi etta mlt agnai Styr og tti nokkur vandi svrum og mlti er stund lei: "Hvort er essa leita me alhuga ea er etta oraframkast og mlaleitan?"

"Svo skaltu svara," segir Halli, "sem etta s eigi hgmatal og mun hr ll vor vintta undir felast hversu essu mli verur svara."

Styr mlti: " vil eg etta ml tala vi vini mna og taka r af eim hversu essu skal svara."

Halli mlti: "etta ml skaltu tala vi menn er r lkar, innan riggja ntta. Vil eg eigi essi svr lta draga fyrir mr lengur v a eg vil eigi vera vonbiill essa rs."

Og eftir etta skildu eir.

Um morguninn eftir rei Styr inn til Helgafells. Og er hann kom ar bau Snorri honum ar a vera en Styr kvast tala vilja vi hann og ra san. Snorri spuri ef hann hefi nokkur vandaml a tala.

"Svo ykir mr," sagi Styr.

Snorri svarar: " skulum vi ganga upp Helgafell. au r hafa sst a engu ori er ar hafa rin veri."

"r skulu slku ra," sagi Styr.

San gengu eir fjalli upp og stu ar tali allt til kvelds. Vissi a engi maur hva eir tluu. San rei Styr heim.

Um morguninn eftir gengu eir Halli tal. Spyr Halli Styr hvern sta eiga skal hans ml.

Styr svarar: "a er ml manna a ykir heldur fltill ea hva skaltu til essa vinna me v a hefir eigi f fram a leggja?"

Halli svarar: "Til mun eg vinna a er eg m en eigi tek eg ar f er eigi er til."

Styr svarar: "S eg," sagi hann, "a a mun r mislka ef eg gifti r eigi dttur mna. N mun eg gera sem fornir menn a eg mun lta ig vinna til rahags essa rautir nokkurar."

"Hverjar eru r?" segir Halli.

" skalt ryja," segir Styr, "gtu yfir hrauni t til Bjarnarhafnar og leggja hagagar yfir hrauni mill landa vorra og gera byrgi hr fyrir innan hrauni. En a essum hlutum fram komnum mun eg gifta r sdsi dttur mna."

Halli svarar: "Eigi er eg vanur til vinnu en mun eg undir etta jttast ef eg skal auveldlega komast a rahagnum."

Styr kva essu kaupa mundu.

Eftir etta tku eir a ryja gtuna og er a hi mesta mannvirki. eir lgu og garinn sem enn sr merki. Og eftir a geru eir byrgi.

En mean eir voru a essu verki lt Styr gera bastofu heima undir Hrauni og var grafin jr niur og var gluggur yfir ofninum, svo a utan mtti gefa, og var a hs kaflega heitt.

Og er loki var mjg hvorutveggja verkinu, var a hinn sasta dag er eir voru a byrginu, gekk sds Styrsdttir hj eim en a var nr bnum. Hn hafi teki sinn besta bna. En er eir Halli mltu vi hana svarar hn engu.

kva Halli vsu essa:

Hvert hafi, Gerr, of grva,

gangfgr liar hanga,

ljg vtr a mr, leygjar,

lnbundin, fr na,

v a vetr, hin vitra,

vangs, skat ig ganga,

hirids, fr hsi,

hns, skrautlegar bna.

kva Leiknir:

Slgrund Siggjar linda

sjaldan hefr of faldi

jafnhtt, glis stttar

elds n er skart ellu.

Hoddgrund, hva br undir,

Hln, oflti nu,

hrmlt, hti fleira,

hvtings, en vr ltum?

Eftir etta skildi me eim. Berserkirnir gengu heim um kveldi og voru mir mjg sem httur er eirra manna sem eigi eru einhama a eir vera mttlausir mjg er af eim gengur berserksgangurinn.

Styr gekk mt eim og akkai eim verk og ba fara ba og hvla sig eftir a. eir geru svo. Og er eir komu bai lt Styr byrgja bastofuna og bera grjt hlemminn er var yfir forstofunni en hann lt breia niur nautsh hrblauta hj uppganginum. San lt hann gefa utan bai glugg ann er yfir var ofninum. Var bai svo heitt a berserkirnir oldu eigi bainu og hljpu hurirnar. Fkk Halli broti hlemminn og komst upp og fll hinni. Veitti Styr honum banasr. En er Leiknir vildi hlaupa upp r dyrunum lagi Styr gegnum hann og fll hann inn bastofuna og lst ar. Sa lt Styr veita umbna lkum eirra. Voru eir frir t hrauni og kasair dal eim er ar er hrauninu er svo djpur a engan hlut sr r nema himin yfir sig. a er vi sjlfa gtuna. Yfir grefti berserkjanna kva Styr vsu:

Sndist mr sem myndi

mteflandar spjta

la ekki dlir

l-herndum vera.

Uggi eg eigi seggja

ofrgang of mig strangan.

N hefr bilgrndur brandi

berserkjum sta merktan.

En er Snorri goi spyr etta rei hann t undir Hraun og stu eir Snorri og Styr enn allan dag. En af tali eirra kom a upp a Styr fastnai Snorra goa sdsi dttur sna og tkust essi r um hausti eftir og var a ml manna a hvortveggja tti vaxa af essum tengdum. Var Snorri goi ragerarmaur meiri og vitrari en Styr atgngumeiri. Bir voru eir frndmargir og fjlmennir innan hras.


29. kafli

roddur ht maur. Hann var ttaur af Mealfellsstrnd, skilgur maur. Hann var farmaur mikill og tti skip ferum. roddur hafi siglt kaupfer vestur til rlands, til Dyflinnar.

ann tma hafi Sigurur jarl Hlvsson Orkneyjum herja til Suureyja og allt vestur Mn. Hann lagi gjald Manarbyggina. Og er eir hfu sst setti jarl eftir menn a ba skattsins en hann var mest goldinn brenndu silfri. En jarl sigldi undan norur til Orkneyja.

En er eir voru seglbnir er skattsins biu tku eir tsunnanveur. Og er eir hfu siglt um stund gekk veur til landsuurs og austurs og geri storm mikinn og bar norur um rland og brutu ar skipi spn vi ey eina bygga. Og er eir voru ar a komnir bar ar a eim rodd slending er hann sigldi r Dyflini. Jarlsmenn klluu kaupmenn til hjlpar sr. roddur lt skjta bti og gekk ar sjlfur. En er eir fundust htu jarlsmenn rodd til hjlpar sr og buu honum f til a hann flytti heim til Orkneyja fund Sigurar jarls en roddur ttist a eigi mega er hann var ur binn til slandsferar. En eir skoruu hann fast v a eim tti vi liggja f sitt og frelsi a eir vru eigi upp leiddir rland ea Suureyjar ar sem eir hfu ur herja. Og svo kom a hann seldi eim btinn fr hafskipinu og tk ar vi mikinn hlut af skattinum. Hldu eir san btinum til Orkneyja en roddur sigldi btlaust til slands og kom sunnan a landinu. Hlt hann san vestur fyrir og sigldi inn Breiafjr og kom me heilu Dgurarnes og fr um hausti til vistar me Snorra goa til Helgafells. Hann var san kallaur roddur skattkaupandi.

etta var litlu eftir vg orbjarnar digra. ann vetur var a Helgafelli urur, systir Snorra goa, er orbjrn digri hafi tt.

Litlu eftir a er roddur kom t hafi hann uppi or sn og ba Snorra goa a hann gifti sr uri systur sna. En me v a hann var auigur a f og Snorri vissi g skil honum og hann s a hn urfti mjg forvistu, vi etta allt saman sndist Snorra a gifta honum konuna og veitti hann brkaup eirra um veturinn ar a Helgafelli. En um vori eftir tk roddur vi bi a Fr og gerist hann gur bndi og skilrkur.

En egar urur kom til Frr vandi Bjrn sbrandsson anga komur snar og var a aluml a me eim uri vru fflingar. Tk roddur a vanda um komur hans og hafi eigi a sk.

bj rir vileggur a Arnarhvoli. Voru synir hans vaxnir, rn og Valur, og voru hinir efnilegustu menn. eir lgu roddi til mlis a hann oldi Birni slka skmm sem hann veitti honum og buust eir til fylgdar me roddi ef hann vildi ra btur komum Bjarnar.

a var eitt sinn a Bjrn kom til Frr a hann sat tali vi uri. En roddur var jafnan vanur inni a sitja er Bjrn var ar en n sst hann hvergi.

urur mlti: "Hugsa svo um ferir nar Bjrn," sagi hn, "a eg hygg roddur tli n af a ra hingakomur nar og get eg a eir hafi fari veg fyrir ig og mun hann tla a r skuli eigi jafnlia finnast."

kva Bjrn vsu essa:

Guls mundum vi vilja

viar og bls mili,

grand f eg af sto stundum

strengs, enna dag lengstan,

alls aftan, ella,

eg tegumk sjlfr a drekka

oft horfinnar erfi,

armlinns, glei minnar.

Eftir a tk Bjrn vopn sn og gekk brott og tlar heim. En er hann kom upp um Digramla hljpu upp fyrir honum fimm menn. ar var roddur, hskarlar hans tveir og synir ris vileggs. eir veittu Birni atgngu en hann varist vel og drengilega. Gengu eir fastast a rissynir. eir veittu honum verka en hann var banamaur beggja eirra.

Eftir a leitai roddur undan me hskarla sna og var sr ltt en eir ekki.

Bjrn gekk lei sna ar til er hann kom heim og gekk til stofu og ba hsfreyja grikonu a vinna honum beina. Og er hn kom stofu me ljs s hn a Bjrn var blugur mjg. Gekk hn fram og sagi sbrandi fur hans a Bjrn var blugur heim kominn. Gekk sbrandur stofu og spuri hann hv Bjrn var blugur "ea hafi i roddur fundist?"

Bjrn svarar og segir a svo var. sbrandur spuri hversu fari hefu viskipti eirra. Bjrn kva:

Munat hyrlesti hraustum

hrar mr a stra,

heldr hef eg vgi valdi

Vileggs sona tveggja,

sem vgbalkar vlki

valdr geymi-Bil falda

ea dalsveigi deigum

Draupnis skatt a kaupa.

San batt sbrandur sr hans og var hann grddur a heilu.

roddur stti Snorra goa a eftirmli um vg rissona og lt Snorri ba ml til rsnessings en synir orlks Eyri veittu Breivkingum a mlum essum. Og uru r mlalyktir a sbrandur gekk til handsala fyrir Bjrn son sinn og hlt upp fbtum fyrir vgin en Bjrn var sekur ger utan um rj vetur og fr hann brott samsumars.

a sama sumar fddi urur a Fr sveinbarn og var nefndur Kjartan. x hann upp heima a Fr og var snemma mikill og efnilegur.

En er Bjrn kom um haf fr hann suur til Danmarkar og aan suur til Jmsborgar. var Plna-Tki fyrir Jmsvkingum. Bjrn gekk ar lg eirra og var ar kappi kallaur. Hann var Jmsborg er Styrbjrn hinn sterki vann hana. Bjrn fr og til Svjar er Jmsvkingar veitu Styrbirni. Hann var og orustunni Frisvllum er Styrbjrn fll og komst aan skg me rum Jmsvkingum. Og mean Plna-Tki lifi var Bjrn me honum og tti hinn besti drengur og hinn hraustasti llum mannraunum.


30. kafli

N skal segja fr rlfi bgift. Hann tk n a eldast fast og gerist illur og fur vi ellina og mjg jafnaarfullur. Lagist og mjg mjkt me eim Arnkatli fegum.

a var einn dag a rlfur rei inn til lfarsfells a finna lfar bnda. Hann var forverksmaur gur og tekinn til ess a honum hirist skjtar hey en rum mnnum. Hann var og svo fsll a f hans d aldrei af megri ea drephrum.

En er eir rlfur fundust spuri rlfur hvert r lfar gfi honum hversu hann skyldi haga verkshttum snum ea hversu honum segi hugur um sumar hversu errisamt vera mundi.

lfar svarar: "Eigi kann eg r anna r a kenna en sjlfum mr. Eg mun lta bera t lj dag og sl undir sem mest m essa viku alla v a eg hygg a hn muni vera regnsm en eg get a eftir a mun vera gott til erra hinn nsta hlfan mnu."

Fr etta svo sem hann sagi v a a fannst oft a hann kunni gerr veur a sj en arir menn.

San fr rlfur heim. Hann hafi me sr mart verkmanna. Lt hann n og egar taka til engiverka. Veur fr annig sem lfar hafi sagt.

eir rlfur og lfar ttu engi saman upp hlsinn. eir slgu fyrst hey miki hvorirtveggju. San urrkuu eir og fru strsti.

a var einn morgun snemma a rlfur st upp. S hann t. Var veur ykkt og hugi hann a glepjast mundi erririnn. Ba hann rla sna upp standa og aka saman heyi og ba a vinna sem mest um daginn "v a mr snist veur eigi trlegt."

rlarnir klddust og fru til heyverks en rlfur hl heyinu og eggjai fast um verki a sem mest gengi fram.

enna morgun s lfar t snemma og er hann kom inn spuru verkmenn a veri. Hann ba sofa num "veur er gott," sagi hann, "og mun skna af dag. Skulu r sl tu dag en vr munum annan dag hira hey vort, a er vr eigum upp hlsinn."

Fr svo um veri sem hann sagi. Og er lei kveld sendi lfar mann upp hlsinn a sj um andvirki sitt a er ar st. rlfur lt aka rennum eykjum um daginn og hfu eir hirt heyi a nni a er hann tti. ba hann aka heyi lfars gar sinn. eir geru sem hann mlti. En er sendimaur lfars s a hljp hann og sagi lfari.

lfar fr upp hlsinn og var ur mjg og spyr hv rlfur rndi sig. rlfur kvast eigi hira hva hann sagi og var mli og illur viureignar og hlt eim vi hld. S lfar engan sinn kost annan en vera brottu.

Fer lfar til Arnkels og segir honum skaa sinn og ba hann sj, lst ella allur mundu fyrir bori vera. Arnkell sagist mundu beia fur sinn bta fyrir heyi en kva sr ungt hug segja um a nokku mundi a sk hafa.

Og er eir fegar fundust ba Arnkell fur sinn bta lfari heytkuna en rlfur kva rl ann helsti augan. Arnkell ba hann gera fyrir sn or og bta honum heyi. rlfur kvest ekki gera ar fyrir nema versnai hlutur lfars og skildust eir vi a.

En er Arnkell fann lfar segir hann honum hversu rlfur hefir svara. a fannst lfari a honum tti sem Arnkell hefi ltt fylgt mlinu og kva hann ra slku vi fur sinn ef hann vildi. Arnkell galt lfari fyrir heyi slkt ver sem honum lkai. Og er eir fegar fundust anna sinn heimti Arnkell enn heyver a fur snum en rlfur lt eigi batna um svrin og skildu eir reiir. Um hausti eftir lt Arnkell reka af fjalli yxn sj er rlfur fair hans tti og lt drepa alla b sitt. etta lkai rlfi strilla og heimti ver af Arnkatli en Arnkell kva skyldu koma fyrir heyi lfars. lkai rlfi miklu verr en ur og kallast etta af lfari hloti hafa, kva hann sig skyldu fyrir finna.


31. kafli

enna vetur um jl hafi rlfur drykkju mikla og veitti kappsamlega rlum snum. En er eir voru drukknir eggjar hann a fara inn til lfarsfells og brenna lfar inni og ht a gefa eim ar til frelsi. rlarnir sgust etta mundu vinna til frelsis sr ef hann efndi or sn. San fru eir sex saman inn til lfarsfells. Tku eir vikst og drgu a bnum og slgu eldi .

enna tma stu eir Arnkell vi drykkju Blsta. Og er eir gengu til svefns su eir eld til lfarsfells, fru egar til og tku rlana en slkktu eldinn. Voru enn ltt brennd hsin.

Um morguninn eftir lt Arnkell flytja rlana inn Vailshfa og voru eir ar hengdir allir. Eftir a handsalai lfar Arnkatli f sitt allt og gerist hann varnaarmaur lfars.

etta handsal lkai illa orbrandssonum v a eir ttust eiga allt f eftir lfar, leysingja sinn, og tkst af essu f mikil me eim Arnkatli og orbrandssonum og mttu eir aan af eigi leika saman eiga. En ur hfu eir leikist vi og var Arnkell sterkastur a leikum. En s maur tk best mti honum og var annar sterkastur er ht Freysteinn bfi og var fstri orbrands og kenningarson v a a var flestra manna sgn a hann vri hans son en ambtt var mir hans. Hann var dregilegur maur og mikill fyrir sr.

rlfi bgift lkai strilla vi Arnkel er rlarnir voru drepnir og beiddi bta fyrir en Arnkell synjai verlega a gjalda fyrir nokkurn pening. Lkai rlfi n verr en ur.

a var einn dag a rlfur rei t til Helgafells a finna Snorra goa og bau Snorri honum ar a vera en rlfur kvast eigi urfa a eta mat hans "er eg v hr kominn a eg vil a rttir hlut minn v a eg kalla ig hrashfinja og skyldan a rtta eirra manna hlut er ur eru vanhluta."

"Fyrir hverjum liggur hlutur inn undir, bndi?" sagi Snorri.

"Fyrir Arnkatli syni mnum," segir rlfur.

Snorri mlti: "a skaltu eigi kra v a r svo hver hlutur a ykja sem honum v a hann er betri maur en ."

"ann veg er eigi," segir hann, "v a hann veitir mr n mestan gang. Vil eg n gerast vinur inn fullkominn, Snorri, en tak vi eftirmlum um rla mna er Arnkell hefir drepa lti og mun eg eigi mla mr allar bturnar."

Snorri svarar: "Eigi vil eg ganga deilu me ykkur fegum."

rlfur svarar: "Engi ertu vinur Arnkels. En a kann vera a r yki eg fglggur en n skal eigi a. Eg veit," sagi hann, "a vilt eiga Krkunes og skginn me er mest gersemi er hr sveit. N mun eg etta allt handsala r en ml eftir rla mna og fylg v svo skrulega a vaxir af en eir ykist ofgert hafa er mig svvirtu. Vil eg og engum manni hlfa lta eim er hr hafa hlut tt hvort sem hann er meiri ea minni minn vandamaur."

Snorri ttist mjg urfa skginn. Og er svo sagt a hann tk handslum landinu og tk vi eftirmli rlanna. Rei rlfur san heim og undi vel vi en etta mltist ltt fyrir af rum mnnum.

Um vori lt Snorri ba ml til rsnessings hendur Arnkatli um rladrpi. Fjlmenntu eir bir til ingsins og hlt Snorri fram mlum.

Og er ml koma dm kvaddi Arnkell sr bjargkviar og fri a til varna a rlarnir voru teknir me kveiktum eldi til bjarbrennu.

fri Snorri a fram a rlarnir voru helgir eim vettvangi "en a a r fru inn Vailshfa og drpu ar, a hygg eg a eir vru ar eigi helgir."

Hlt Snorri fram mlinu og eyddi bjargkvinum Arnkels. Eftir a ttu menn hlut a stta og var sttum komi. Skyldu eir brur gera um mli, Styr og Vermundur. eir dmdu fyrir rlana tlf aura fyrir hvern, gjaldist fi egar inginu. Og er fi var goldi fkk Snorri rlfi sjinn.

Hann tk vi og mlti: "Eigi tlai eg til ess er eg fkk r land mitt a mundir essu svo ltilmannlega fylgja og a veit eg a eigi mundi Arnkell essa hafa varna mr a eg hefi slkar btur fyrir rla mna ef eg hefi undir hann lagi."

Snorri svarar: "a kalla eg a srt skammlaus af essu en eigi vil eg vesetja viring mna til mts vi illgirni na og ranglti."

rlfur svarar: "a er og mest von a eg ski ig eigi oftar a mlum og sofi yur eigi ll v hrasmnnum."

Eftir etta fru menn af inginu og undu eir Arnkell og Snorri illa vi essar mlalyktir en rlfur verst.


32. kafli

Svo er sagt a a gerist n til tinda a rlygur rlygsstum tk stt. Og er a honum tk a la sat lfar brir hans yfir honum. Hann andaist af essi stt.

En er rlygur var ltinn sendi lfar egar eftir Arnkatli. Fr Arnkell egar rlygsstai og tku eir lfar f allt undir sig a er ar st saman. En er orbrandssynir spuru andlt rlygs fru eir rlygsstai og veittu tilkall um f a er ar st saman og kalla sna eign a er leysingi eirra hafi tt en lfar kvast arf eiga eftir brur sinn a taka. eir spuru hvern hlut Arnkell vildi a eiga. Arnkell kva lfar rntan skyldu fyrir hverjum manni mean flag eirra vri ef hann mtti ra.

Fru orbrandssynir brott og fyrst t til Helgafells og segja Snorra goa og beiddu hann liveislu en Snorri goi kvast eigi mundu etta ml leggja rtur vi Arnkel me v a eim hafi svo sleppt til tekist fyrstunni a eir Arnkell hfu fyrri komi hndum fi. orbrandssynir kvu hann eigi mundu meira stjrna ef hann hirti eigi um slkt.

etta haust eftir hafi Arnkell inni haustbo miki en a var vandi hans a bja lfari vin snum til allra boa og leia hann jafnan me gjfum t.

ann dag er menn skyldu fr boinu fara af Blsta rei rlfur bgiftur heiman. Hann fr a finna Sp-Gils vin sinn, hann bj rsrdal Sp-Gilsstum, og ba hann ra me sr inn lfarsfellshls. rll rlfs fr me honum.

Og er eir komu inn hlsinn mlti rlfur: "ar mun lfar fara fr boinu og meiri von a hann hafi gjafir smilegar me a fara. N vildi eg Sp-Gils," segir hann, "a frir mt honum og stir fyrir honum undir garinum a lfarsfelli og vil eg a drepir hann. En ar til vil eg gefa r rjr merkur silfurs og eg skal btum upp halda fyrir vgi. En er hefir drepi lfar skaltu taka af honum gripi er hann hefir egi af Arnkatli. skalt hlaupa t me lfarsfelli til Krkuness. En ef nokkurir menn fara eftir r, lt skginn hlfa r. Far san minn fund og svo skal eg til sj a ig skal eigi saka."

En me v a Sp-Gils var megarmaur og mjg furfi tk hann vi flugu essi og fr utan undir tngarinn a lfarsfelli. S hann a lfar gekk nean fr Blsta og hafi skjld gan er Arnkell hafi gefi honum og sver bi. Og er eir fundust beiddist Sp-Gils a sj sveri. Hann hldi lfari mjg og kva hann vera gfgan mann er hann tti ess verur a iggja hinar smilegustu gjafir af hfingjum. lfar vatt vi skegginu og seldi honum sveri og skjldinn. Gils br egar sverinu og lagi gegnum lfar. Eftir a hljp hann t me lfarsfelli til Krkuness.

Arnkell var ti staddur. Hann s hvar maur hljp og hafi skjld og ttist kenna skjldinn. Kom honum hug a lfar mundi eigi hafa skjldinn lti sjlfrur.

Kvaddi Arnkell menn til a fara eftir manninum "en me v," segir hann, "a hr hafa komi fram r fur mns og hafi essi maur veitt lfari bana, skulu r egar drepa hann hver sem hann er og lti hann eigi koma mr augsn."

gekk Arnkell upp til lfarsfells. Fundu eir ar lfar dauan. rlfur bgiftur s a Sp-Gils hljp t me lfarsfelli og hafi skjld. ttist hann vita hversu fari hafi me eim lfari.

mlti hann vi rlinn er honum fylgdi: "N skaltu fara inn Krsstai og segja orbrandssonum a eir fari til lfarsfells og lti n eigi rna sig leysingjaarfinum sem fyrr v a n er lfar drepinn."

Eftir a rei rlfur heim og ttist n hafa vel ssla. En eir er eftir Sp-Gilsi hljpu fengu teki hann t vi klif er upp rur r fjrunni. Fengu eir af honum sannar sgur. Og er hann hafi sagt allt sem fari hafi tku eir hann af lfi og ksuu hann ar vi klifi en eir tku gripina og fru Arnkatli.

rll rlfs kom Krsstai og sagi orbrandssonum orsending rlfs. fru eir t til lfarsfells og er eir komu ar var Arnkell ar fyrir og mart manna me honum. veittu orbrandssynir tilkall um f a er lfar hafi tt en Arnkell leiddi fram vottasgu eirra er vi voru handsal eirra lfars og kvast a halda mundu v a hann kva ar eigi sttir hafa gengi a lgum, ba eigi kall veita um f etta v a hann kvast halda mundu sem furarfi snum.

Su orbrandssynir sinn kost a hverfa fr. Fru eir enn t til Helgafells og sgu Snorra goa hvar var komi og bu hann liveislu.

Snorri kva enn fari hafa sem fyrr a eir hfu ori tafli seinni en Arnkell "og munu r", sagi hann, "eigi rfa hendur honum eftir essum peningum me v a hann hefir ur teki undir sig lausaf en lndin liggja yur llum jafnnr og munu eir au hafa sem handsterkari eru. En ess er meiri von a Arnkell hafi hr af meira hlut sem af rum yrum skiptum. Er a og satt a segja a m yur a er yfir margan gengur v a Arnkell situr n yfir hvers manns hlut hr hrai og mun a svo vera mean hann lifir hvort sem a er lengur ea skemur."

orleifur kimbi svarar: "Satt segir a Snorri. M a og kalla vorkunn a rttir eigi vorn hlut vi Arnkel v a heldur engu mli til fulls vi hann v er i eigist vi me ykkur a skipta."

Eftir a fru eir orbrandssynir heim og lkai eim allungt.


33. kafli

Snorri goi lt n vinna Krkunesskg og miki a gera um skgarhggi. rlfi bgift tti spillast skgurinn. Rei rlfur t til Helgafells og beiddi Snorra a f sr aftur skginn og kvest hafa l honum en eigi gefi. Snorri kva a skyldu skrra vera er eir bera um er vi handsali voru, kvast og eigi skyldu skginn lta nema eir bru af honum. rlfur rei brott og var allillu skapi. Hann rei inn Blsta a finna Arnkel son sinn. Arnkell fagnar vel fur snum og spyr a erindum hans.

rlfur svarar: "a er erindi mitt hinga a eg s missmi a f er me okkur. Vildi eg a n legum vi a niur og tkjum upp frndsemi okkra v a a er skaplegt a vi sum sttir v a mr tti sem vi mundum miklir vera hr hrai vi harfengi na en ragerir mnar."

"v betur tti mr," segir Arnkell, "er fleira vri me okkur."

"a vil eg," sagi rlfur, "a vi hfum upphaf a sttarger okkarri og vinttu a vi heimtum Krkunesskg a Snorra goa v a mr ykir a verst er hann skal sitja yfir hlut okkrum en hann vill n eigi lausan lta skginn fyrir mr og kallar a eg hafi gefi honum en a er lyg," segir hann.

Arnkell svarar: "Eigi gerir a til vinttu vi mig er fkkst Snorra skginn og mun eg eigi gera a fyrir rg itt a deila vi Snorra um skginn. En veit eg a hann hefir eigi rttar heimildir skginum. En eigi vil eg a hafir a fyrir illgirni na a glejast af deilu okkarri."

"a hygg eg," segir rlfur, "a meir komi ar til ltilmennska en sparir a eg hendi gaman a deilu ykkarri."

"Haf a fyrir satt sem vilt ar um," segir Arnkell, "en eigi mun eg svo bi deila um skginn vi Snorra."

Vi etta skildu eir fegar. Fr rlfur heim og unir strilla snum hlut og ykist n eigi sinni r fyrir bor koma.

rlfur bgiftur kom heim um kveldi og mlti vi engan mann. Hann settist niur ndvegi sitt og mataist eigi um kveldi. Sat hann ar eftir er menn fru a sofa. En um morguninn, er menn stu upp, sat rlfur ar enn og var dauur.

sendi hsfreyja mann til Arnkels og ba segja honum andlt rlfs. Rei Arnkell upp Hvamm og nokkurir heimamenn hans. Og er eir komu Hvamm var Arnkell ess vs a fair hans var dauur og sat hsti en flk allt var ttafullt v a llum tti okki andlti hans. Gekk Arnkell n inn eldasklann og svo inn eftir setinu bak rlfi. Hann ba hvern a varast a ganga framan a honum mean honum voru eigi nbjargir veittar. Tk Arnkell herar rlfi og var hann a kenn aflsmunar ur hann kmi honum undir. San sveipai hann klum a hfi rlfi og bj um hann eftir sivenju. Eftir a lt hann brjta vegginn bak honum og draga hann ar t. San voru yxn fyrir slea beittir. Var rlfur ar lagur og ku honum upp rsrdal og var a eigi rautarlaust ur hann kom ann sta sem hann skyldi vera. Dysjuu eir rlf ar rammlega.

Eftir a rei Arnkell heim Hvamm og kastai sinni eign f a allt er ar st saman og fair hans hafi tt. Var Arnkell ar rjr ntur og var essa stund tindalaust. Fr hann san heim.


34. kafli

Eftir daua rlfs bgifts tti mrgum mnnum verra ti egar er slina lgi. En er lei sumari uru menn ess varir a rlfur l eigi kyrr. Mttu menn aldrei frii ti vera egar er sl settist. a var og me a yxn eir er rlfur var ekinn uru trllria, og allt f a er nr kom dys rlfs rist og pti til bana. Smalamaur Hvammi kom svo oft heim a rlfur hafi eltan hann.

S atburur var um hausti Hvammi a hvorki kom heim smalamaur n fi og um morguninn var leita fari og fannst smalamaur dauur skammt fr dys rlfs. Var hann allur kolblr og lami hvert bein. Var hann dysjaur hj rlfi en fnaur allur, s er veri hafi dalnum, fannst sumur dauur en sumur hljp fjll og fannst aldrei. En ef fuglar settust dys rlfs fllu eir niur dauir.

Svo gerist mikill gangur a essu a engi maur ori a beita upp dalinn. Oft heyru menn ti dunur miklar um ntur Hvammi. Uru menn og ess varir a oft var rii sklanum. Og er vetur kom sndist rlfur oft heima bnum og stti mest a hsfreyju. Var og mrgum manni a essu mein en henni sjlfri hlt vi vitfirring. Svo lauk essu a hsfreyja lst af essum skum. Var hn og fr upp rsrdal og var dysju hj rlfi.

Eftir etta stukku menn burt af bnum. Tk rlfur n a ganga svo va um dalinn a hann eyddi alla bi dalnum. Svo var og mikill gangur a afturgngum hans a hann deyddi suma menn en sumir stukku undan. En allir menn eir er ltust voru snir fer me rlfi.

Kru menn n etta vandkvi mjg. tti mnnum Arnkell eiga a ra btur . Arnkell bau eim llum til sn er a tti vildara en vera annars staar. En hvar sem Arnkell var staddur var aldrei ar mein a rlfi og sveitungum hans. Svo voru allir menn hrddir vi afturgngur rlfs a engir menn oru a fara fera sinna, a erindi ttu, um veturinn.

En er af lei veturinn vorai vel. Og er eli var r jru sendi Arnkell mann inn Krsstai eftir orbrandssonum og ba fara til me sr a fra rlf brott r rsrdal og leita annars legstaar. Jafnskylt var llum mnnum lgum eirra a fra daua menn til graftrar sem n ef eir eru kvaddir.

En er orbrandssynir heyru etta kvu eir sr enga nausyn til bera a leysa vandkvi Arnkels ea manna hans.

svarar orbrandur karl: "a er nausyn," segir hann, "a fara ferir r allar er mnnum eru lgskuldir til og eru r n ess beiddir er r eigi eigi a synja."

mlti roddur vi sendimanninn: "Far og seg Arnkatli a eg mun fara fer essa fyrir oss brur og kem eg til lfarsfells og finnumst ar."

N fr sendimaurinn og sagi Arnkatli. Bj hann n fer sna og voru eir tlf saman. Hfu eir me sr eyki og graftl. Fru eir fyrst til lfarsfells og fundu ar rodd orbrandsson og voru eir rr saman.

eir fru upp yfir hlsinn og komu rsrdal og til dysjar rlfs, brjta dysina og finna rlf ar finn og var hann n hinn illilegasti. eir tku hann upp r grfinni og lgu hann slea og beittu fyrir tvo sterka yxn og drgu hann upp lfarsfellshls og voru rotnir yxnirnir og teknir arir og drgu hann inn hlsinn. tlai Arnkell a fra hann inn Vailshfa og jara hann ar. En er eir komu inn hlsbrnina rust yxnirnir og uru egar lausir og hljpu egar af hlsinum fram og stefndu t me hlinni fyrir ofan gar a lfarsfelli og ar t til svar og voru sprungnir bir. En rlfur var svo ungur a eir fengu hvergi komi honum talsvert. Fru eir hann einn ltinn hfa er ar var hj eim og jruu hann ar og heitir ar san Bgiftshfi.

Lt Arnkell san leggja gar um veran hfann fyrir ofan dysina svo hvan a eigi komst yfir nema fugl fljgandi og sr enn ess merki. L rlfur ar kyrr alla stund mean Arnkell lifi.


35. kafli

Snorri goi lt vinna Krkunesskg allt a einu a rlfur bgiftur hefi um vanda en a fannst Arnkatli goa a honum tti eigi a lgum fari hafa heimildartakan skginum. tti honum rlfur hafa gert arfskot v er hann hafi fengi Snorra goa skginn.

a var eitt sumar er Snorri sendi rla sna a vinna skginn og hjuggu eir timbur mart og hlu saman og fru heim eftir a. En er timbri ornai lt Arnkell sem hann mundi heim bera timbri en a var eigi en ba hann smalamann sinn vera varan vi er Snorri lti skja timbri og segja sr. En er urr var viurinn sendi Snorri rla sna rj a skja viinn. Hann fkk til Hauk, fylgdarmann sinn, a fylgja rlunum til styrks vi . Fru eir san og bundu timbri tlf hesta, sneru san heim lei.

Smalamaur Arnkels var var vi fer eirra og segir Arnkatli. Hann tk vopn sn og rei eftir eim og gat fari t fr Svelgs, milli og Hla, og egar hann kemur eftir eim hljp Haukur af baki og lagi til Arnkels me spjti, kom a skjldinn og var hann eigi sr. hljp Arnkell af baki og lagi til Hauks me spjti og kom a hann mijan og fll hann ar sem n heitir Hauks.

Og er rlarnir su fall Hauks tku eir rs og hljpu heim lei og elti Arnkell allt um xnabrekkur. Hvarf Arnkell aftur og rak heim me sr viarhestana, tk af eim viinn en lt lausa hestana og festi reipin upp . Var eim san vsa t me fjalli. Ganga hestarnir til ess er eir komu heim til Helgafells. Spurust n essi tindi. St allt kyrrt essi misseri.

En um vori eftir bj Snorri goi til vgsmli Hauks til rsnessings en Arnkell bj frumhlaupi til helgi Hauki. Og fjlmenntu mjg hvorirtveggju til ingsins og gengu me miklu kappi a essum mlum. En r uru mlalyktir a Haukur var heilagur a frumhlaupinu og nttust ml fyrir Snorra goa og riu vi a heim af inginu. Voru dylgjur miklar me mnnum um sumari.


36. kafli

orleifur ht maur. Hann var austfirskur og hafi ori sekur um konuml. Hann kom til Helgafells um hausti og beiddi Snorra goa vitku en hann veik honum af hndum og tluu eir mjg lengi ur hann fr brott. Eftir a fr orleifur inn Blsta og kom ar um kveldi og var ar ara ntt.

Arnkell st upp snemma um morguninn og negldi saman tihur sna. En er orleifur reis upp gekk hann til Arnkels og beiddi hann vitku. Hann svarar heldur seinlega og spyr ef hann hefir fundi Snorra goa.

"Fann eg hann," segir orleifur, "og vildi hann engan kost gera a taka vi mr enda er mr lti um," segir orleifur, "a veita eim manni fylgd er jafnan vill sinn hlut lta undir liggja vi hvern mann sem um er a eiga."

"Eigi kemur mr a hug," segir Arnkell, "a Snorri kaupi snu kaupi betur tt hann gefi r mat til fylgdar."

"Hr vil eg halda um vitkuna Arnkell sem ert," segir orleifur.

"Eigi er eg vanur," segir Arnkell, "a taka vi utanhrasmnnum."

ttust eir ar vi um hr. Hlt orleifur um mli en Arnkell veik af hndum. borai Arnkell hurarokann og lagi niur mean tlguxina. orleifur tk hana upp og reiddi skjtt yfir hfu sr og hugi a setja hfu Arnkatli. En er Arnkell heyri hvininn hljp hann undir hggi og hf orleif upp bringu sr og kenndi ar aflsmunar v a Arnkell var rammur a afli. Felldi hann orleif svo miki fall a honum hlt vi vit en xin hraut r hendi honum og fkk Arnkell hana teki og setti hfu orleifi og veitti honum banasr.

S orrmur lagist a Snorri goi hefi enna mann sendan til hfus Arnkatli. Snorri lt etta ml eigi til sn taka og lt hr ra um hvern a er vildi og liu svo au misseri a eigi var til tinda.


37. kafli

Anna haust eftir a veturnttum hafi Snorri goi haustbo miki og bau til vinum snum. ar var ldrykkja og fast drukki.

ar var lteiti mrg. Var ar tala um mannjfnu hver ar vri gfgastur maur sveit ea mestur hfingi. Og uru menn ar eigi eitt sttir sem oftast er ef um mannjfnu er tala. Voru eir flestir a Snorri goi tti gfgastur maur en sumir nefndu til Arnkel. eir voru enn sumir er nefndu til Styr.

En er eir tluu etta svarar ar til orleifur kimbi: "Hv rta menn um slka hluti er allir menn mega sj hversu er?"

"Hva viltu til segja orleifur," sgu eir, "er deilir etta ml svo mjg brotum?"

"Miklu mestur ykir mr Arnkell," segir hann.

"Hva finnur til ess?" segja eir.

"a er satt er," segir hann. "Eg kalla a ar s sem einn maur er eir eru Snorri goi og Styr fyrir tengda sakir, en engir liggja heimamenn Arnkels gildir hj gari hans eir er Snorri hefir drepi, sem Haukur fylgdarmaur Snorra liggur hr hj gari hans er Arnkell hefir drepi."

etta tti mnnum mjg mlt og satt ar sem eir voru komnir og fll niur etta tal.

En er menn fru brott fr boinu valdi Snorri gjafir vinum snum. Hann leiddi orbrandssonu til skips inn til Rauavkurhfa.

Og er eir skildu gekk Snorri a orleifi kimba og mlti: "Hr er x orleifur er eg vil gefa r og eg essa hskeftasta og mun hn eigi taka til hfus Arnkatli, er hann br um hey sitt rlygsstum, ef reiir heiman til r lftafiri."

orleifur tk vi xinni og mlti: "Hugsa svo," segir hann, "a eg mun eigi dvelja a reia xina a honum Arnkatli er ert binn a hefna Hauks fylgdarmanns ns."

Snorri svarar: "a ykist eg eiga a yur orbrandssonum a r haldi njsnum nr fri gefur Arnkatli en mli mr ef eg kem eigi til mts vi yur, ef nokku m a skapast, ef r geri mig varan vi."

Skildu eir vi a a hvorirtveggju ltust bnir a ra Arnkel af lfi en orbrandssynir skyldu halda njsn um ferir hans.

Snemma vetrar geri slg mikil og lagi fjru alla. Freysteinn bfi gtti saua lftafiri. Hann var settur til a halda njsnum ef fri gfi Arnkatli.

Arnkell var starfsmaur mikill og lt rla sna vinna alla daga milli slsetra. Arnkell hafi undir sig bi lndin, lfarsfell og rlygsstai, v a engir uru til a taka lndin fyrir frelsi orbrandssona.

En um veturinn var a siur Arnkels a flytja heyi af rlygsstum um ntur er nlsi voru v a rlarnir unnu alla daga. Hirti hann og eigi a orbrandssynir yru eigi vari vi er heyi var flutt.

a var eina ntt um veturinn fyrir jl a Arnkell st upp um ntt og vakti rla sna rj og ht einn feigur. Arnkell bndi fr me eim inn rlygsstai. eir hfu fjra yxn og tvo slea me.

orbrandssynir uru varir vi fer eirra og fr Freysteinn bfi egar um ntt t til Helgafells eftir snum og kom ar er menn hfu rekkju veri um hr. Hann vakti upp Snorra goa.

Snorri spyr hva hann vill. Hann svarar: "N er rninn gamli floginn sli rlygsstai."

Snorri st upp og ba menn klast. Og er eir voru klddir tku eir vopn sn og fru nu saman inn eftir snum til lftafjarar. Og er eir komu inn fjararbotninn komu orbrandssynir til mts vi , sex saman. Fru eir san upp til rlygsstaa. Og er eir komu ar hafi rllinn einn heim fari me heyhlassi en eir Arnkell voru a gera anna. su eir Arnkell a vopnair menn fru fr s nean.

Rddi feigur um a friur mundir vera "og er s einn til a vr frum heim."

Arnkell svarar: "Hr kann eg gott r til v a hr skulu gera hvorir a er betra ykir. i skulu hlaupa heim og vekja upp fylgdarmenn mna og munu eir koma skjtt til mts vi mig en hr er vgi gott stakkgarinum og mun eg han verjast ef etta eru friarmenn v a mr ykir a betra en renna. Mun eg eigi skjtt vera sttur. Munu mnir menn koma skjtt til mts vi mig ef i reki drengilega erindi."

Og er Arnkell hafi etta mlt hfu rlarnir rs. Var feigur skjtari. Hann var svo hrddur a hann gekk nlega af vitinu og hljp fjall upp og aan foss einn og tndist og heitir ar feigsfoss. Annar rll hljp heim binn og er hann kom til hlunnar var ar fyrir flagi hans og bar inn heyi. Hann kallar ann rlinn er hljp a hann skyldi leggja inn heyi me honum en a fannst a rlnum var verki eigi leitt og fr hann til me honum.

N er a segja fr Arnkatli a hann kenndi fer eirra Snorra goa. reif hann meiinn undan sleanum og hafi upp garinn me sr. Garurinn var hr utan en vaxinn mjg upp innan og var a gott vgi. Hey var garinum og voru teknir garsetar.

En er eir Snorri komu a garinum er eigi geti a eir hefust or vi og veittu eir honum egar atgngu og mest me spjtalgum en Arnkell laust af sr me meinum og gengu mjg sundur spjtskftin fyrir eim en Arnkell var eigi sr. En er eir hfu lti skotvopnin rann orleifur kimbi a garinum og hljp upp garinn me brugi sver en Arnkell laust slemeinum mt honum og lt orleifur fallast undan hgginu fugur t af garinum en meiurinn koma garinn og gekk r garinum upp fyrir jarartorfa frosin en slemeiurinn brotnai fjtraraufinni og hraut annar hluturinn t af garinum. Arnkell hafi reist vi heyi sver sitt og skjld. Tk hann upp vopnin og varist me eim. Var honum skeinisamt. Komust eir upp garinn a honum en Arnkell hljp upp heyi og varist aan um hr. En uru r mlalyktir a Arnkell fll og huldu eir hann garinum me heyi. Eftir etta fru eir Snorri heim til Helgafells.

Um drp Arnkels kva ormur Trefilsson vsu essa:

Fkk hinn flkrakki,

framdist ungr sigri,

Snorri s-orra

sveri ngs verar.

Laust lfs kstu

Leifa mreifir

unda gjlfrs eldi

er hann Arnkel felldi.

N er a segja fr rlum Arnkels a eir gengu inn er eir hfu inn bori heyi og fru af skinnstkkum snum. vknuu fylgdarmenn Arnkels og spuru hvar hann var.

var sem rllinn vaknai af svefni og svarar: "a er satt," segir hann, "hann mun berjast inn rlygsstum vi Snorra goa."

hljpu menn upp og klddust og fru sem skyndilegast inn rlygsstai og fundu Arnkel bnda sinn dauan og var hann llum mnnum harmdaui v a hann hefir veri allra menna best a sr um alla hluti fornum si og manna vitrastur, vel skapi farinn, hjartaprur og hverjum manni djarfari, einarur og allvel stilltur. Hafi hann og jafnan hinn hrra hlut mlaferlum vi hverja sem skipta var. Fkk hann af v fundsamt sem n kom fram.

Tku eir n lk Arnkels og bjuggu um og fru til graftar. Arnkell var lagur haug vi sinn t vi Vailshfa og er a svo vur haugur sem stakkgarur mikill.


38. kafli

Eftir vg Arnkels voru konur til erfar og aildar og var fyrir v eigi svo mikill reki a ger um vgi sem von mundi ykja um svo gfgan mann. En var sst vgi ingi og uru r einar mannsektir a orleifur kimbi skyldi vera utan rj vetur v a honum var kennt banasr Arnkels.

En me v a eftirmli var eigi svo smilegt sem lklegt tti um svo mikinn hfingja sem Arnkell var fru landsstjrnarmenn lg v a aldrei san skyldi kona vera vgsakaraili n yngri karlmaur en sextn vetra og hefir a haldist jafnan san.


39. kafli

orleifur kimbi tk sr fari um sumari me kaupmnnum eim er bjuggust Straumfiri og var hann sveit me strimnnum.

a var kaupmanna siur a hafa eigi matsveina en sjlfir mtunautar hlutuu me sr hverjir barvr skyldu halda dag fr degi. skyldu og allir skiparar eiga drykk saman og skyldi ker standa vi siglu er drykkur var og lok yfir kerinu en sumur drykkur var verplum og var aan btt keri svo sem r var drukki.

En er eir voru mjg bnir kom ar maur Barhamar. essi maur var mikill vexti og hafi byri baki. Sndist mnnum hann nokku undarlegur. Hann spyr a strimanni og var honum vsa til hans bar. Hann lagi af sr baggann hj bardyrum og gekk san inn bina.

Hann spyr ef strimaur vildi veita honum far um hafi. eir spuru hann a nafni en hann nefndist Arnbjrn, sonur sbrands fr Kambi, og kvast vilja fara utan og leita Bjarnar brur sns er utan hafi fari fyrir nokkurum vetrum og hafi eigi til hans spurst san hann fr til Danmerkur. Austmenn sgu a var bundinn blki og ttust eigi leysa mega. Hann lst eigi hafa fararefni meiri en liggja megi blka. En me v a eim tti honum nausyn ferinni tku eir vi honum og var hann einn saman mtuneyti og bj iljum fram. bagga hans voru rj hundru vamla og tlf vararfeldir og farnest hans. Arnbjrn var ligur og oflttur og virist kaupmnnum hann vel.

eir fengu hga tivist og komu vi Hraland og tku ar tsker eitt. eir bjuggu ar mat sinn landi.

orleifur kimbi hlaut barvr og skyldi gera graut. Arnbjrn var landi og geri sr graut. Hafi hann barketil ann er orleifur skyldi hafa san. Gekk orleifur land upp og ba Arnbjrn f sr ketilinn en hann hafi enn eigi afan sinn graut og hrri enn katlinum. St orleifur yfir honum uppi.

klluu Austmenn af skipinu a orleifur skyldi matba og sgu hann vera mjg slenskan fyrir tmlti sitt. var orleifi skapftt og tk ketilinn en steypti niur grautinum Arnbjarnar og sneri brott san. Arnbjrn sat eftir og hlt vrunni og laust me henni til orleifs og kom hlsinn. a var lti hgg en me v a grauturinn var heitur brann orleifur hlsinum.

Hann mlti: "Eigi skulu Noregsmenn a v hlja, me v a vi erum hr komnir tveir samlendir, a eir urfi a draga okkur sundur sem hunda en minnast skal essa er vi erum slandi. Arnbjrn svarar engu.

Lgu eir ar fr ntur ur eim byrjai a landi inn og skipuu ar upp. Vistaist orleifur ar en Arnbjrn tk sr fari me byringsmnnum nokkurum austur til Vkur og aan til Danmerkur a leita Bjarnar brur sns.


40. kafli

orleifur kimbi var tvo vetur Noregi og fr san til slands me smu kaupmnnum og hann fr utan. Komu eir Breiafjr og tku Dgurarnes. Fr orleifur heim lftafjr um hausti og lt vel yfir sr sem vandi hans var til.

a saman sumar komu eir brur t Hraunhafnarsi, Bjrn og Arnbjrn. Bjrn var san kallaur Breivkingakappi. Hafi Arnbjrn ga peninga t haft og keypti hann egar um sumari er hann kom t land Bakka Hraunhfn og geri ar b um vori eftir. Hann var um veturinn Knerri me ri blg mgi snum

Arnbjrn var engi burarmaur og fmlugur um flesta hluti en hann var hinn gildasti karlmaur um alla hluti.

Bjrn brir hans var burarmaur mikill er hann kom t og hlt sig vel v a hann hafi sami sig eftir si tlenskra hfingja. Var hann maur miklu frari en Arnbjrn en engu var hann gildari maur en reyndur mjg framgngu er hann hafi frami sig utanlands.

Um sumari er eir voru nkomnir t var stefnt fjlmennt mannamt fyrir noran heiina undir Haugabrekkum, inn fr Frrsi, og riu eir til kaupmennirnir allir litklum. Og er eir komu til mannamtsins var ar mart manna fyrir. ar var urur hsfreyja fr Fr og gekk Bjrn til tals vi hana og lagi engi maur a til ors. tti mnnum a vonum a eim yri hjaldrjgt svo langt sem milli funda hafi veri.

ar uru verkar me mnnum um daginn. ar var srur til lfis maur eirra noranmanna og var hann borinn undir hrsrunn einn er st eyrinni og hljp bl miki r srinu og st bltjrn runninum.

ar var sveinninn Kjartan, sonur urar fr Fr. Hann hafi xi litla hendi. Hann hljp a runninum og laugai xina blinu.

En er eir Heisynningar riu suur af mannamtinu spyr rur blgur hversu horfist um tal me eim uri a Fr. Bjrn lt vel yfir.

spuri rur hvort hann hefi s um daginn sveininn Kjartan son eirra rodds allra saman.

"S eg hann," segir Bjrn.

"Hvern veg leist r hann?" sagi rur.

kva Bjrn vsu essa:

S eg hvar rann runni

runnr a fenris brunni,

gilegr augum,

iglki mr, brkar.

Lta eygi rjtar

a barn vita Mrnar,

hesta hleypi rastar

hlunns, sinn fur kunna.

rur mlti: "Hva mun roddur n til segja hvor ykkar eiga mun sveininn?"

kva Bjrn vsu:

mun ll hin mjva

rodds aalbjra,

fold unni mr fldu

fannhvt, getu sanna,

ef ttgfug tti

aubrk sonu lka,

enn er eg gjarn til Gunnar

gjlfrelda, mr sjlfum.

rur mlti: "a mun vera yart r a eigast ftt vi og sna fr hug snum ar sem urur er."

"a mun vera gott r," segir Bjrn, "en firr er a mnu skapi a vi nokkurn mannamun s a eiga ar sem Snorri goi er, brir hennar."

" sr n r fyrir r," segir rur. Og skildi ar tali me eim.

Bjrn fr n heim til Kambs og tk ar bstjrn v a fair hans var andaur. Hann hf fer sna um veturinn yfir heii norur a hitta uri. En a roddi tti a illa tti honum sr hgt vera btur a ra, taldi a hug sr hversu hart hann hafi af fengi er hann hafi um vanda hagi eirra en hann s a Bjrn var n miklu kraftameiri en fyrr.

roddur keypti um veturinn a orgrmu galdrakinn a hn skyldi gera hrviri a Birni er hann fri um heiina.

a var einn dag a Bjrn fr til Frr. Og um kveldi er hann bjst heim a fara var ykkt veur og regn nokku og var hann heldur sbinn. En er hann kom upp heiina klnai veri og dreif. Var svo myrkt a hann s eigi leiina fyrir sr. Eftir a laust hr me svo miklu hreggi a hann fkk varla strt sr. Tk a frysta a honum klin er hann var ur alvotur. Fr hann og svo villur a hann vissi eigi hvert hann horfi. Hann hitti um nttina hellisskta einn og fr ar inn og var ar um nttina og hafi kalda b. kva Bjrn:

Myndit Hln of hyggja

hafleygjar vel eygi,

s er ber v va

vir, mnu ri

ef eld-Njrun ldu

ein vissi mig steina,

hirioll, helli,

hafviggs, kalinn liggja.

Og enn kva hann:

Slda skar eg svana fold

sum v a gibrr

stum leiddi oss fast

austan me hlai flaust.

Va gat eg vosb,

vglundr n um stund

helli byggir hugfullr

hinga fyr konu bing.

Bjrn var ti rj dgur hellinum ur upp ltti hrinni en kom hann af heiinni hi fjra dgri og kom heim til Kambs. Hann var rekaur mjg. Spuru heimamenn hann hvar hann hefi veri um verin. Bjrn kva:

Spurust vor und vrum

verk Styrbjarnar merkjum.

Jrnfaldinn hl ldum

Eirekr dyn geira.

N tra eg haur of heii

hundvillr v fat eg illa

va braut votri

vfs grninga drfu.

Bjrn var n heima um veturinn. Um vori geri Arnbjrn brir hans b Bakka Hraunhfn en Bjrn bj a Kambi og hafi rausnarb miki.


41. kafli

Vor etta hi sama rsnessingi hf orleifur kimbi bnor sitt og ba Helgu orlksdttur Eyri, systur Steinrs Eyri, og gekk mest me essu ormur brir hennar. Hann tti orgeri orbrandsdttur, systur orleifs kimba.

En er etta ml kom til Steinrs tk hann v seinlega og veik nokku til ra brra sinna. Gengu eir til rar blgs. Og er etta ml kom fyrir hann svarar hann svo: "Eigi mun eg essu mli skjta til annarra manna. M eg hr vera skrungur. Og er a r a segja orleifur hr af a fyrr skulu grnir grautardlarnir hlsi r, eir er brannst er varst barur fyrir remur vetrum Noregi, en eg muni gifta r systur mna."

orleifur svarar: "Eigi veit eg hvers ar verur um aui. En hvort ess verur hefnt ea eigi mundi eg a vilja a eigi liu rr vetur ur vrir barur."

rur svarar: "hrddur sit eg fyrir htum eim."

Um morguninn eftir hfu eir torfleik hj b orbrandssona og ar ganga eir hj orlkssynir. Og er eir fru framhj fl sandtorfa ein mikil og kom undir hnakka ri blg. Var a hgg svo miki a ftunum kastai fram yfir hfui. En er hann st upp s hann a orbrandssynir hlgu a honum mjg. Sneru orlkssynir egar aftur og brugu vopnum. Hljpust eir mt og brust egar. uru nokkurir menn srir en engir ltust. Steinr hafi eigi vi veri. Hafi hann tala vi Snorra goa.

En er eir voru skildir var leita um sttir og var a a stt a eir Snorri og Steinr skyldu gera um. Var jafna srum manna og frumhlaupum en bttur skakki. Og voru allir kallair sttir er heim riu.


42. kafli

etta sumar kom skip Hraunhafnars en anna Dgurarnes. Snorri goi tti erindi til skips Hraunhfn og rei hann heiman vi fimmtnda mann.

En er eir koma suur yfir heiina Dufgusdal hleyptu ar eftir eim sex menn alvopnair. Voru ar orbrandssynir. Snorri spyr hvert eir tli a fara. eir kvust fara skyldu til skips Hraunhafnars.

Snorri kvast mundu lka erindum eirra en ba fara heim og glettast eigi vi menn, kallar oft lti urfa til me eim mnnum er ur var ftt meal ef fundi bri saman.

orleifur kimbi svarar: "Eigi skal a spyrjast a vr orum eigi a ra um sveitir fyrir eim Breivkingum en vel mttu heim ra ef orir eigi a ra lei na a eigir erindi."

Snorri svarar engu. Riu eir san t yfir hlsana og svo t til Hofgara og aan t um sanda me s. Og er eir komu mjg t a sinum riu orbrandssynir fr eim og upp a Bakka. Og er eir komu a bnum hljpu eir af baki og tluu inn a ganga og fengu eigi upp broti hurina. Hljpu eir upp hsin og tku a rjfa. Arnbjrn tk vopn sn og varist innan r hsunum. Lagi hann t gegnum ekjuna og var eim a skeinisamt. etta var snemma um morguninn og var veur bjart.

enna morgun hfu Breivkingar stai upp snemma og tluu a ra til skips. En er eir komu inn fyrir xlina su eir a maur var skrklum hsum uppi Bakka. En eir vissu a a var eigi bnaur Arnbjarnar. Sneru eir Bjrn anga fer sinni.

En er Snorri goi vissi a orbrandssynir hfu fr rii fruneyti hans rei hann eftir eim. Og er eir komu Bakka voru eir sem astir a rjfa hsin og ba Snorri fr hverfa og gera engan fri snu fruneyti. Og me v a eim hafi eigi tekist inngangan gfu eir upp atsknina sem Snorri ba og riu san til skips me Snorra.

Breivkingar komu til skips um daginn og gengu hvorir me snum flokki. Voru miklar dylgjur og visjr me eim en hvorigir leituu ara. Voru Breivkingar fjlmennari kaupstefnunni.

Snorri goi rei um kveldi suur Hofgara. ar bj Bjrn og Gestur sonur hans, fair Hofgara-Refs. eir Bjrn Breivkingakappi buu Arnbirni a ra eftir eim Snorra en Arnbjrn vildi a eigi og kva n hafa skyldu hvorir a er fengi hfu.

eir Snorri riu heim um daginn eftir og undu orbrandssynir n snum hlut verr en ur. Tk n a la hausti.


43. kafli

orbrandur bndi lftafiri tti rl ann er Egill sterki ht. Hann var manna mestur og sterkastur og tti honum ill vi sn er hann var naugaur og ba oft orbrand og sonu hans a eir gfu honum frelsi og bau ar til a vinna slkt er hann mtti.

a var eitt kveld a Egill gekk a sauum lftafiri t til Borgardals. Og er lei kveldi s hann a rn fl vestan yfir fjrinn. Drhundur mikill fr me Agli. rninn lagist a hundinum og tk hann klr sr og fl vestur aftur yfir fjrinn dys rlfs bgifts og hvarf ar undir fjalli. enna fyrirbur kva orbrandur vera mundu fyrir tindum.

a var siur Breivkinga um haustum a eir hfu knattleika um veturnttaskei undir xlinni suur fr Knerri. ar heita san Leiksklavellir, og sttu menn anga um alla sveitina. Voru ar gervir leiksklar miklir. Vistuust menn anga og stu ar hlfan mnu ea lengur. Var ar gott mannval um sveitina og bygg mikil og flestir hinir yngri menn a leikum nema rur blgur. Hann mtti eigi a vera fyrir kapps sakir en eigi var hann svo sterkur a hann mtti eigi fyrir sk a vera. Sat hann stli og s leikinn. eir brur, Bjrn og Arnbjrn, ttu eigi a leikum hfir fyrir afls sakir nema eir lkjust vi sjlfir.

etta sama haust rddu orbrandssynir vi Egil, rl sinn, a hann skal fara t til knattleikanna og drepa nokkurn af Breivkingum, Bjrn ea r ea Arnbjrn, me nokkuru mti en san skal hann hafa frelsi.

a er sumra manna sgn a a vri gert me ri Snorra goa og hafi hann svo fyrir sagt a hann skyldi vita ef hann mtti leynast inn sklann og leita aan til verka vi menn og ba hann ganga ofan skar a er upp er fr Leiksklum og ganga ofan er mleldar vru gervir v a hann sagi a mjg far veranna a vindar lgust af hafi um kveldum og hlt reykinum upp skari og ba hann ess ba um ofangnguna er skari fyllti af reyk.

Egill rst til ferar essarar og fr fyrst t um fjru og spyr a sauum lftfiringa og lt sem hann fri eftirleit. En mean hann var essi fer skyldi Freysteinn bfi gta saua lftafiri.

Um kveldi er Egill var heiman farinn gekk Freysteinn a sauum vestur yfir na og er hann kom skriu er Geirvr heitir er gengur ofan fyrir vestan na s hann mannshfu laust huli. Hfui kva stku essa:

Roin er Geirvr

gumna bli,

hn mun hylja

hausa manna.

Hann sagi orbrandi fyrirburinn og tti honum vera tindavnlegt.

En a er a segja af fer Egils a hann fr t um fjru og upp fjall fyrir innan Blandshfa og svo suur yfir fjalli og stefndi svo a hann gekk ofan skari a Leiksklum. Leyndist hann ar um daginn og s til leiksins.

rur blgur sat hj leikinum. Hann mlti: "a veit eg eigi hva eg s upp skari, hvort ar er fugl ea leynist ar maur og kemur upp stundum. Kvikt er a," segir hann. "ykir mr r a um s forvitnast," en a var eigi.

enna dag hlutu eir barvr Bjrn Breivkingakappi og rur blgur og skyldi Bjrn gera eld en rur taka vatn. Og er eldurinn var ger lagi reykinn upp skari sem Snorri hafi geti til. Gekk Egill ofan eftir reykinum og stefndi til sklans.

var enn eigi loki leikinum. En dagurinn var mjg liinn og tku eldarnir mjg a brenna en sklinn var fullur af reyk. Og stefnir Egill anga. Hann hafi stirna mjg fjallinu.

Egill hafi skfaa skvengi, sem var siur til, og hafi losna annar vengurinn og dragnai skfurinn. Gekk rllinn inn forhsi. En er hann gekk aalsklann vildi hann fara hljlega v a hann s a eir Bjrn og rur stu vi eld og tlai Egill n ltilli stundu a vinna sr til vinlegs frelsis. Og er hann vildi stga yfir rskuldinn st hann vengjarskfinn ann er dragnai. Og er hann vildi hinum ftinum fram stga var skfurinn fastur og af v reiddi hann til falls og fll hann innar glfi. Var a svo mikill dynkur sem nautsbk flegnum vri kasta niur glfi.

rur hljp upp og spuri hva fjanda ar fri. Bjrn hljp og upp og a honum og fkk teki hann ur hann komst ftur og spyr hver hann vri.

Hann svarar: "Egill er hr, Bjrn flagi," sagi hann.

Bjrn spuri: "Hver er Egill essi?"

"etta er Egill r lftafiri," segir hann.

rur tk sver og vildi hggva hann. Bjrn tk r og ba hann eigi svo skjtt hggva manninn "viljum vr ur hafa af honum sannar sgur." Settu eir fjtur ftur Agli.

En um kveldi er menn komu heim til skla segir Egill svo a allir menn heyru hversu fer hans hafi tlu veri. Sat hann ar um nttin en um morguninn leiddu eir hann upp skari, a heitir n Egilsskar, og drpu hann ar.

a voru lg ann tma ef maur drap rl fyrir manni a s maur skyldi fra heim rlsgjld og hefja fer sna fyrir hina riju sl eftir vg rlsins. a skyldu vera tlf aurar silfurs. Og er rlsgjld voru a lgum fr var eigi skn til um vg rlsins.

Eftir vg Egils tku Breivkingar a r a fra rlsgjld a lgum og vldu rj tigu manna aan fr Leiksklum og var a einvalali. eir riu norur um heii og gistu um ntt Eyri hj Steinri. Rst hann til ferar me eim. Voru eir aan fer sex tigir manna og riu inn um fjru og voru ara ntt Bakka a ormar, brur Steinrs. eir kvddu Styr og Vermund frndur sna til essar ferar og voru saman tta tigir manna.

sendi Steinr mann til Helgafells og vildi vita hva Snorri goi tki til ra er hann spuri lisafnainn. En er sendimaurinn kom til Helgafells sat Snorri goi ndugi snu og var ar engi breytni hblum. Var sendimaur Steinrs engra tinda vs hva Snorri tlaist fyrir. En er hann kom t Bakka segir hann Steinri hva tinda var a Helgafelli.

Steinr svarar: "ess var von a Snorri mundi ola mnnum lg. Og ef hann fer eigi inn til lftafjarar s eg eigi til hvers vr urfum lisfjlda enna v eg vil a menn fari spaklega a vr hldum mlum vorum til laga. Snist mr r rur frndi," segir hann, "a r Breivkingar su hr eftir v a ar mun minnst til urfa a komi me ykkur orbrandssonum."

rur svarar: "a er vst a eg skal fara og skal orleifur kimbi eigi a v eiga a spotta a eg ori eigi a fra rlsgjld."

mlti Steinr til eirra brra, Bjarnar og Arnbjarnar: "a vil eg," segir hann, "a i su eftir me tuttugu menn."

Bjrn svarar: "Eigi mun eg keppast til fylgdar vi ig meir en r ykir hfilegt en eigi hefi eg ar fyrr veri a eg hafi lirkur veri ger. En a hygg eg," segir hann, "a yur veri Snorri goi djpsr runum en eigi er eg framsnn," sagi Bjrn, "en a er hugbo mitt a ar komi essi fer a r yki nir menn eigi of margir ur vi finnumst nst."

Steinr svarar: "Eg skal gera r fyrir oss mean eg er hj a eg s eigi svo djpsr sem Snorri goi."

"Mega skaltu a frndi fyrir mr," segir Bjrn.

Eftir etta riu eir Steinr brott af Bakka, nr sex tigir manna, inn eftir Skeium til Drpuhlar og inn yfir Vatnshls og um veran Svelgsrdal og stefndu aan inn lfarsfellshls.


44. kafli

Snorri goi hafi sent nbum snum or a eir skyldu flytja skip sn undir Rauavkurhfa. Fr hann egar anga me heimamenn sna er sendimaur Steinrs var farinn brott. En v fr hann eigi fyrr a hann ttist vita a maurinn mundi sendur vera a njsna um athafnir hans.

Snorri fr inn eftir lftafiri rennum skipum og hafi nr fimm tigu manna og kom hann fyrr Krsstai en eir Steinr.

En er menn su fer eirra Steinrs af Krsstum, mltu orbrandssynir a eir skyldu fara mti eim og lta eigi n a komast tni "v a vr hfum li miki og frtt." a voru tta tigir manna.

svarar Snorri goi: "Eigi skal eim verja binn og skal Steinr n lgum v a hann mun viturlega og spaklega fara me snu mli. Vil eg a allir menn su inni og kastist engum orum svo a af v aukist vandri manna."

Eftir a gengu allir inn stofu og settust bekki en orbrandssynir gengu um glf.

eir Steinr riu a dyrum og er svo fr sagt a hann vri rauum kyrtli og hafi drepi upp fyrirblunum undir belti. Hann hafi fagran skjld og hjlm og gyrur sveri. a var forkunnlega bi. Hjltin voru hvt fyrir silfri og vafur silfri mealkaflinn og gylltar listur .

eir Steinr stigu af hestum snum og gekk hann upp a dyrum og festi hurarklofann sj ann er voru tlf aurar silfurs. Hann nefndi votta a rlsgjld voru a lgum fr.

Hurin var opin en heimakona ein var dyrunum og heyri vottnefnuna. Gekk hn stofu og mlti: "a er bi," sagi hn, "a hann Steinr af Eyri er drengilegur enda mltist honum vel er hann fri rlsgjldin."

Og er orleifur kimbi heyri etta hljp hann fram og arir orbrandssynir og san gengu fram allir eir er stofunni voru. orleifur kom fyrstur dyrnar og s a rur blgur st fyrir dyrum og hafi skjld sinn en Steinr gekk fram tni. orleifur tk spjt er st dyrunum og lagi til rar blgs og kom lagi skjldinn og renndi af skildinum xlina og var a miki sr. Eftir a hljpu menn t. Var ar bardagi tninu. Steinr var hinn kafasti og hj til beggja handa. Og er Snorri goi kom t ba hann menn stva vandrin og ba Steinr ra brott af tninu en hann kvast eigi mundu lta eftir fara. eir Steinr fru ofan eftir vellinum og skildi fundinn.

En er Snorri goi gekk heim a dyrum st ar fyrir honum roddur sonur hans og hafi miki sr xlinni. Hann var tlf vetra. Snorri spuri hver hann hefi sran.

"Steinr af Eyri," sagi hann.

orleifur kimbi svarar: "N launai hann r maklega er vildir eigi lta eftir honum fara. Er a n mitt r a vr skiljum eigi vi etta."

"Svo skal og n vera," segir Snorri goi, "a vr skulum vi eigast fleira." Ba hann orleif n segja mnnum a eftir eim skyldi fara.

eir Steinr voru komnir ofan af vellinum er eir su eftirreiina. Fru eir yfir na og sneru san upp skriuna Geirvr og bjuggust ar fyrir, v a ar var vgi gott fyrir grjts sakir.

En er flokkurinn Snorra gekk nean skriuna skaut Steinr spjti a fornum si til heilla sr yfir flokk Snorra en spjti leitai sr staar og var fyrir Mr Hallvarsson frndi Snorra og var hann egar vgur.

Og er etta var sagt Snorra goa svarar hann: "Gott er a a sannist a a er eigi jafnan best a ganga sast."

Eftir etta tkst ar bardagi mikill. Var Steinr ndverum flokki snum og hj tvr hendur en sveri a hi bna dugi eigi er a kom hlfarnar og br hann v oft undir ft sr. Hann stti ar mest a sem fyrir var Snorri goi. Styr orgrmsson stti hart fram me Steinri frnda snum. Var a fyrst a hann drap mann r flokki Snorra mgs sns.

Og er Snorri goi s a mlti hann til Styrs: "Svo hefnir rodds, dttursonar ns, er Steinr hefir sran til lfis og ertu eigi mealningur."

Styr svarar: "etta f eg skjtt btt r."

Skipti hann um snum skildi og gekk li me Snorra goa og drap annan mann r lii Steinrs.

enna tma komu eir a fegar r Langadal, slkur og Illugi hinn rammi sonur hans, og leituu mealgngu. eir hfu rj tigu manna. Gekk Vermundur hinn mjvi li me eim. Beiddu eir Snorra goa a hann lti stvast manndrpin.

Snorri ba Eyrbyggja ganga til gria. bu eir Steinr taka gri handa snum mnnum. Steinr ba Snorra rtta fram hndina og svo geri hann. reiddi Steinr upp sveri og hj hnd Snorra goa og var ar vi brestur mikill. Kom hggi stallahringinn og tk hann mjg svo sundur en Snorri var eigi sr.

kallar roddur orbrandsson: "Engi gri vilja eir halda og lttum n eigi fyrr en drepnir eru allir orlkssynir."

svarar Snorri goi: "Agasamt mun vera hrainu ef allir orlkssynir eru drepnir og skulu haldast gri ef Steinr vill eftir v sem ur var mlt."

bu allir Steinr taka griin. Fr etta fram a gri voru sett me mnnum ar til a hver kmi til sns heima.

a er a segja fr Breivkingum a eir spuru a Snorri goi hafi fari me fjlmenni til lftafjarar. Tku eir hesta sna og riu eftir Steinri sem kafast og voru eir lfarsfellshlsi er bardaginn var skriunni. Og er a sumra manna sgn a Snorri goi si Bjrn er eir voru uppi hlsbrninni, er hann horfi gegn eim, og vri v svo auveldur griaslunni vi Steinr.

eir Steinr og Bjrn fundust rlygsstum. Sagi Bjrn a etta hefi fari eftir getu hans. "Er a mitt r," sagi hann, "a r sni aftur og herum n a eim."

Steinr svarar: "Halda vil eg gri mn vi Snorra goa hversu sem ml vor Snorra skipast san."

Eftir a riu eir allir hver til sinna heimkynna en rur blgur l srum Eyri.

bardaganum lftafiri fllu fimm menn af Steinri en tveir af Snorra goa en margir uru srir af hvorumtveggjum v a fundurinn var hinn harasti.

Svo segir ormur Trefilsson Hrafnsmlum:

Saddi svangreddir

sra dynbru

rn lfs viri

lftafiri.

ar lt Snorri

egna a hjrregni

fjrvi fimm numna,

svo skal fjandr hegna.

orbrandur hafi veri bardaganum mealgngu me eim slki og Illuga og hann hafi bei a leita um stti. akkar hann eim vel sna liveislu og svo Snorra goa fyrir sinn styrk. Fr Snorri goi heim til Helgafells eftir bardagann.

Var svo tla a orbrandssynir skyldu vera mist a Helgafelli ea heima lftafiri ar til a lyki mlum essum v a voru hinar mestu dylgjur sem von var er allt var grialaust me mnnum egar er menn voru heim komnir fr fundinum.


45. kafli

a sumar, ur bardaginn var lftafiri, hafi skip komi Dgurarnes sem fyrr var sagt. ar hafi Steinr af Eyri keypt teinring gan vi skipi. Og er hann skyldi heim fra skipi tk hann vestanveur miki og sveif eim inn um rsnes og lentu ingsklanesi og settu ar upp skipi Gruflunaust og gengu aan t yfir sana til Bakka og fru aan skipi heim. En teinringurinn hafi ekki sttur ori um hausti og st hann ar Gruflunausti.

a var einn morgun litlu fyrir jl a Steinr st upp snemma og segir a hann vill skja skip sitt inn ingsklanes. rust til ferar me honum brur hans, Bergr og rur blgur. voru sr hans mjg grin svo a hann var vel vopnfr. ar voru og fer Austmenn Steinrs tveir. Alls voru eir tta saman og voru fluttir inn yfir fjr til Seljahfa og gengu san inn Bakka og fr aan ormur brir eirra. Hann var hinn nundi.

s var lagur Hofstaavog mjg svo a bakka hinum meira og gengu eir inn eftir sum og svo inn yfir ei til Vigrafjarar og l hann allur. Honum er svo htta a hann fjarar allan a urru og leggst sinn leirana er fjaran er en sker au er eru firinum stu upp r snum og var ar brotinn mjg sinn um skeri og voru jakarnir hallir mjg t af skerinu. Lausasnjr var fallinn sinn og var hlt mjg snum.

eir Steinr gengu inn ingsklanes og drgu skipi r naustinu. eir tku bi rar og iljur r skipinu og lgu ar eftir snum og svo kli sn og vopn au er yngst voru. San drgu eir skipi inn eftir firinum og svo t yfir eii til Hofstaavogs og allt t a skrinni. San gengu eir inn eftir klum snum og rum fngum. Og er eir gengu inn aftur Vigrafjr su eir a sex menn gengu innan r ingsklanesi og fru mikinn t eftir snum og stefndu til Helgafells.

eir Steinr hfu grun af a ar mundu fara orbrandssynir og mundu tla til jlavistar til Helgafells. Tku eir Steinr fer mikla t eftir firinum til kla sinn og vopna eirra sem ar voru. En etta var, sem Steinr gat, a ar voru orbrandssynir. Og er eir su a menn hljpu innan eftir firinum ttust eir vita hverjir ar mundu vera og hugu a Eyrbyggjar mundu vilja skja fund eirra. Tku eir og fer mikla og stefndu til skersins og hugu sr ar til viurtku og frust eir mjg svo mti og komust eir orbrandssynir skeri.

En er eir Steinr hljpu fram um skeri skaut orleifur kimbi spjti flokk eirra og kom a Bergr orlksson mijan og var hann egar vgur. Gekk hann inn sinn og lagist ar niur en eir Steinr sttu a skerinu en sumir fru eftir vopnum eirra.

orbrandssynir vrust vel og drengilega. Hfu eir og vgi gott v a jakarnir voru hallir t af skerinu og voru kaflega hlir. Tkust v seint verkar me mnnum ur eir komu aftur er vopnin sttu.

eir Steinr sttu sex a skerinu en Austmenn gengu skotml sinn fr skerinu. eir hfu boga og skutu skeri og var eim a skeinusamt.

orleifur kimbi mlti er hann s a Steinr br sverinu: "Hvtum rur enn hjltunum Steinr," sagi hann, "en eigi veit eg hvort rur enn deigum brandinum sem hausti lftafiri."

Steinr svarar: "a vildi eg a reyndir ur vi skildum hvort eg hefi deigan brandinn ea eigi."

Sttist eim seint skeri. Og er eir hfu langa hr vi st geri rur blgur skei a skerinu og vildi leggja spjti til orleifs kimba v a hann var jafnan fremstur sinna manna. Lagi kom skjld orleifs. En me v a hann vari sr mjg til spruttu honum ftur jakanum eim hinum halla og fll hann bak aftur og renndi fugur ofan af skerinu. orleifur kimbi hljp eftir honum og vildi drepa hann ur hann kmist ftur. Freysteinn bfi hljp eftir orleifi. Hann var skbroddum.

Steinr hljp til og br skildi yfir r, er orleifur vildi hggva hann, en annarri hendi hj hann til orleifs kimba og undan honum ftinn fyrir nean kn. En er etta var tinda lagi Freysteinn bfi til Steinrs og stefndi hann mijan. En er hann s a hljp hann loft upp og kom lagi milli fta honum. Og essa rj hluti lk hann senn sem n voru taldir.

Eftir etta hj hann til Freysteins me sverinu og kom hlsinn og brast vi htt.

Steinr mlti: "Ball r n Bfi?" sagi hann.

"Ball vst," sagi Freysteinn, "og ball hvergi meir en hugir v a eg er eigi sr."

Hann hafi veri flkahettu og sauma horn um hlsinn og kom ar hggi. San snerist Freysteinn aftur upp skeri. Steinr ba hann eigi renna ef hann vri eigi sr. Snerist Freysteinn vi skerinu og sttust allfast og var Steinri fallhtt, er jakarnir voru bi hlir og hallir, en Freysteinn st fast skbroddunum og hj bi hart og tum. En svo lauk eirra skiptum a Steinr kom svershggi Freystein fyrir ofan mjamir og tk manninn sundur miju.

Eftir a gengu eir upp skeri og lttu eigi fyrr en fallnir voru allir orbrandssynir.

mlti rur blgur a eir skyldu milli bols og hfus ganga allra orbrandssona en Steinr kvast eigi vilja vega a liggjndum mnnum.

Gengu eir ofan af skerinu og ar til er Bergr l og var hann enn mlhress og fluttu eir hann me sr inn eftir snum og svo t yfir ei til skipsins. Reru eir skipinu t til Bakka um kveldi.

Sauamaur Snorra goa hafi veri xnabrekkum um daginn og s aan fundinn Vigrafiri. Fr hann egar heim og sagi Snorra goa a fundurinn hefi ori Vigrafiri um daginn ltt vinsamlegur. Tku eir Snorri vopn sn og fru inn til fjararins nu saman. Og er eir komu ar voru eir Steinr brottu og komnir inn af fjararsnum.

Su eir Snorri sr manna og voru ar engir menn ltnir nema Freysteinn bfi en allir voru eir srir til lfis.

orleifur kimbi kallar Snorra goa og ba fara eftir eim Steinri og lta engan eirra undan komast.

San gekk Snorri goi anga sem Berr hafi legi og s ar blflekk mikinn. Hann tk upp allt saman, bli og sninn, hendi sr og kreisti og stakk munn sr og spuri hverjum ar hefi bltt.

orleifur kimbi segir a Bergri hefir bltt.

Snorri segir a a var holbl.

"M a fyrir v," segir orleifur, "a a var af spjti."

"a hygg eg," sagi Snorri, "a etta s feigs manns bl og munum vr eigi eftir fara."

San voru orbrandssynir frir heim til Helgafells og bundin sr eirra.

roddur orbrandsson hafi svo miki sr aftan hlsinn a hann hlt eigi hfinu. Hann var leistabrkum og voru votar allar af blinu. Heimamaur Snorra goa skyldi draga af honum. Og er hann skyldi kippa brkinni fkk hann eigi af honum komi.

mlti hann: "Eigi er a logi af yur orbrandssonum er r eru sundurgeramenn miklir a r hafi kli svo rng a eigi verur af yur komi."

roddur mlti: "Vanteki mun vera." Eftir a spyrnti s rum fti stokkinn og togai af llu afli og gekk eigi af brkin.

gekk til Snorri goi og reifai um ftinn og fann a spjt st gegnum ftinn milli hsinarinnar og ftleggsins og hafi nst allt samt, ftinn og brkina. Mlti Snorri a hann vri eigi mealsnpur a hann hafi eigi hugsa slkt.

Snorri orbrandsson var hressastur eirra brra og sat undir bori hj nafna snum um kveldi og hfu eir skyr og ost. Snorri goi fann a nafni hans bargst ltt vi ostinn og spuri hv hann mataist svo seint. Snorri orbrandsson svarai og sagi a lmbunum vri tregast um ti fyrst er au eru nkefld.

reifai Snorri goi um kverkurnar honum og fann a r st um verar kverkurnar og tungurturnar. Tk Snorri goi spennitng og kippti brott rinni og eftir a mataist hann.

Snorri goi grddi alla, orbrandssonu. Og er hlsinn rodds tk a gra st hfui gneipt af bolnum nokku svo. segir roddur a Snorri vildi gra hann a rkumlamanni en Snorri goi kvast tla a upp mundi hefja hfui er sinarnar hntti. En roddur vildi eigi anna en aftur vri rifi sri og sett hfui rttara. En etta fr sem Snorri gat a er sinarnar hntti hf upp hfui og mtti hann ltt lta jafnan san. orleifur kimbi gekk alla stund san vi trft.


46. kafli

er eir Steinr af Eyri koma til nausta Bakka settu eir ar upp skip sitt og gengu eir brur heim til bjar. En ar var tjalda yfir Bergri um nttina.

a er sagt a orgerur hsfreyja vildi eigi fara rekkju um kveldi hj ormi bnda snum. Og a bil kom maur nean fr naustinu og sagi Bergr ltinn. Og er etta spurist fr hsfreyja rekkju sna og er eigi geti a eim hjnum yri etta san a sundurykki.

Steinr fr heim Eyri um morguninn og var atfaralaust me mnnum veturinn aan fr.

En um vori er lei a stefnudgum tti ggjrnum mnnum vant efni komi a eir menn skyldu missttir vera og deildir vi eigast er ar voru gfgastir sveit. Vldust til hinir bestu menn, vinir hvorratveggju, a leita um sttir me eim. Og var Vermundur hinn mjvi fyrirmaur a v og me honum margir ggjarnir menn eir er voru tengdamenn hvorratveggju. En a var af um sir a gri voru sett og eir sttust og er a flestra manna sgn a mlin kmu dm Vermundar. En hann lauk gerum upp rsnessingi og hafi vi hina vitrustu menn er ar voru komnir.

a er fr sagt sttargerinni a mannaltum var saman jafna og atferum. Var a jafnt gert sr rar blgs lftafiri og sr rodds sonar Snorra goa. En sr Ms Hallvarssonar og hgg a er Steinr hj til Snorra goa, ar komu mti riggja manna vg eirra er fllu lftafiri. En au vg er Styr v hvorn flokk voru jfn ltin. En Vigrafiri var lkt lti vg Bergrs og sr riggja orbrandssona en vg Freysteins bfa kom mti eim manni er ur var taldur og ltist hafi af Steinri lftafiri. orleifi kimba var btt fthggi. En s maur er ltist hafi af Snorra goa lftafiri kom fyrir frumhlaup a a orleifur kimbi hafi ar vg vaki. San var saman jafna annarra manna srum og bttur skakki s er tti vera og skildust menn sttir inginu og hlst s stt vel mean eir lifu bir, Steinr og Snorri goi.


47. kafli

Sumar etta hi sama eftir sttina bau roddur skattkaupandi Snorra goa mgi snum til heimbos anga til Frr og fr Snorri anga vi hinn nunda mann.

En er Snorri var a heimboinu kri roddur fyrir honum a hann ttist hafa bi skmm og skapraun af ferum Bjarnar sbrandssonar er hann fr a finna uri, konu hans en systur Snorra goa. Sagi roddur a honum tti Snorri eiga a ra btur eim vandrum.

Snorri var a heimboinu nokkurar ntur. Leiddi roddur hann brott me smilegum gjfum. Rei Snorri goi aan suur yfir heii og geri a or a hann mundi ra til skips Hraunhafnars. etta var um sumari um tnannir.

En er eir komu suur Kambsheii mlti Snorri: "Hr munum vr ra af heiinni ofan a Kambi. Vil eg yur a kunnigt gera," segir hann, "a eg vil hafa tilfarar vi Bjrn og taka hann af lfi ef fri gefur en eigi skja hann hs inn v a hs eru hr sterk en Bjrn er hraustur og harfengur en vr hfum afla ltinn. En eim mnnum hefir ltt sst a skja afarmenni slkt hs inn er me meira afla hafa til fari sem dmi finnast a eim Geir goa og Gissuri hvta er eir sttu Gunnar a Hlarenda inn hs me tta tigu manna en hann var einn fyrir og uru sumir srir en sumir drepnir og lttu fr atskninni ur Geir goi fann a af skyni sjlfs sns a honum fkkuust skotvopnin. N me v," sagi hann, "a Bjrn s ti, sem n er von me v a erridagur er gur, tla eg r Mr frndi a sta verkum vi Bjrn. Og sj svo fyrir a hann er engi klektunarmaur og er v fangs von a frekum lfi er hann er ef hann fr eigi ann verka fyrstunni er honum vinnist skjtt til bana."

Og er eir riu ofan af heiinni a bnum su eir a Bjrn var ti tnvelli og smai vgur og var ekki manna hj honum og engi vopn nema ltil x og tlguhnfur mikill er hann hafi teki me r vagaborunum. Hann var spannar fram fr hefti.

Bjrn s a eir Snorri goi riu ofan af heiinni og vllinn. Hann kenndi egar mennina. Snorri goi var blrri kpu og rei fyrstur.

a var fangar Bjarnar a hann tk hnfinn og gekk snigt mti eim. Hann tk annarri hendi kpuermina er eir Snorri fundust en annarri hendi hnefai hann hnfinn og hlt sem honum var hgst a leggja fyrir brjst Snorra ef honum sndist a r.

Bjrn heilsai eim egar eir fundust en Snorri tk kveju hans en Mvi fllust hendur v a honum tti Bjrn skjtlegur til meins vi Snorra ef honum vri nokku gert til friar. San sneri Bjrn lei me eim Snorra goa og spuri almltra tinda og hlt eim tkum er hann fkk fyrstunni.

San tk Bjrn til ora: "Svo er htta Snorri bndi a eg dylst eigi vi a eg hafi gert hluti til yvar er r megi vel sakir gefa og mr er a sagt a r hafi ungan huga til mn. N er mr best a skapi," segir hann, "ef r eigi nokkur erindi vi mig nnur en a koma hr um farinn veg a r lsi yfir v. En ef a er eigi vil eg a r jti mr grium og vil eg sna aftur v a eg er eigi leiiffl."

Snorri svarar: "Svo hefir fangsll ori fundi vorum a munt gri hafa a sinni hversu sem ur var tla. En ess vil eg bija ig a heft ig a han af a glepja uri systur mna v a eigi mun um heilt gra me okkur ef heldur ar um teknum htti."

Bjrn svarar: "v einu vil eg heita r er eg efni en eg veit eigi hversu eg f a efnt," segir hann, "ef vi urur erum sams hras."

Snorri svarar: "ig heldur hr eigi svo mart a megir eigi vel bgja hr hrasvist."

Bjrn svarar: "Satt er a er n segir . Skal og svo vera, er ert sjlfur kominn minn fund og ann veg sem fundur vor er orinn, a eg mun v heita r a i roddur skulu eigi hafa skapraun af fundum okkrum urar hina nstu vetur."

" gerir vel," segir Snorri.

Eftir etta skildu eir. Rei Snorri goi til skips og san heim til Helgafells.

Annan dag eftir rei Bjrn suur Hraunhfn til skips og tk sr ar egar far um sumari og uru heldur sbnir. eir tku t landnyring og virai a lngum um sumari en til skips ess spurist eigi san langan tma.


48. kafli

Eftir stt Eyrbyggja og lftfiringa fru orbrandssynir til Grnlands, Snorri og orleifur kimbi, vi hann er kenndur Kimbavogur Grnlandi millum jkla, og bj orleifur Grnlandi til elli. En Snorri fr til Vnlands hins ga me Karlsefni. Er eir brust vi Skrlingja ar Vnlandi fll ar Snorri orbrandsson, hinn rskvasti maur.

roddur orbrandsson bj eftir lftafiri. Hann tti Ragnhildi rardttur orgilssonar arnar en orgils rn var sonur Hallsteins goa af Hallsteinsnesi er rlana tti.


49. kafli

a er n nst sagt a Gissur hvti og Hjalti mgur hans komu t me kristnibo og allir menn voru skrir slandi og kristni var lg tekin alingi og flutti Snorri goi mest vi Vestfiringa a vi kristni vri teki.

Og egar er ingi var loki lt Snorri goi gera kirkju a Helgafelli en ara Styr mgur hans undir Hrauni. Og hvatti menn a mjg til kirkjugerar a a var fyrirheit kennimanna a maur skyldi jafnmrgum mnnum eiga heimilt rm himinrki sem standa mttu kirkju eirri er hann lti gera.

roddur skattkaupandi lt og kirkju gera b snum a Fr en prestar uru eigi til a veita tir a kirkjum tt gervar vru v a eir voru fir slandi ann tma.


50. kafli

Sumar a er kristni var lg tekin slandi kom skip af hafi t vi Snfellsnes. a var Dyflinnarfar. Voru ar rskir menn og suureyskir en fir norrnir. eir lgu mjg lengi um sumari vi Rif og biu ar byrjar a sigla inn eftir firi til Dgurarness og fru margir menn um Nesi til kaupa vi .

ar var ein kona suureysk er rgunna ht. a sgu hennar skipmenn a hn mundi hafa gripi me a fara a slkir mundu torgtir slandi.

En er urur hsfreyja a Fr spyr etta var henni mikil forvitni a sj gripina v a hn var glysgjrn og skartskona mikil. Fr hn til skips og fann rgunnu og spuri ef hn hefi kvenbna nokkurn ann er afbraglegur vri. Hn kvest enga gripi eiga til slu en hafa lst hn gripi svo a hn vri hneist a boum ea rum mannfundum. urur beiddist a sj gripina og a veitti hn henni og sndust henni vel gripirnir og sem best farandi en eigi fmiklir.

urur falai gripina en rgunna vildi eigi selja. bau urur henni anga til vistar me sr v a hn vissi a rgunna var fjlskrig og hugist hn mundu f gripina af henni tmi.

rgunna svarar: "Gott ykir mr a fara til vistar me r en vita skaltu a a eg nenni ltt a gefa fyrir mig v a eg er vel verkfr. Er mr og verki leitt en vil eg engi vosverk vinna. Vil eg sjlf ra hva eg skal gefa fyrir mig af v f sem eg hefi."

Talai rgunna um heldur harfrlega en urur vildi a hn fri anga. Voru fng rgunnu borin af skipi. a var rk mikil lst, er hn tti, og sviptikista. Var a frt heim til Frr.

Og er rgunna kom til vistar sinnar ba hn f sr rekkju. Var henni fengi rm innanverum skla. lauk hn upp rkina og tk ar upp r rekkjukli og voru au ll mjg vndu. Breiddi hn yfir rekkjuna enskar bljur og silkikult. Hn tk og r rkinni rekkjurefil og allan rsalinn me. a var svo gur bningur a menn ttust eigi slkan s hafa ess kyns.

mlti urur hsfreyja: "Met vi mig rekkjubnainn."

rgunna svarar: "Eigi mun eg liggja hlmi fyrir ig a srt kurteis og berist miki."

etta mislkar uri og falar eigi oftar gripina. rgunna vann voverk hvern dag er eigi var heyverk. En er errar voru vann hn a urru heyi tunni og lt gera sr hrfu er hn vildi ein me fara.

rgunna var mikil kona vexti, bi digur og h og holdug mjg, svartbrn og mjeyg, jrp hr og hr mjg, httag hversdaglega og kom til kirkju hvern dag ur hn fri til verks sns en eigi var hn gl ea margmlug hversdaglega. a var hugi manna a rgunna mundi stt hafa hinn stta tug og var hn kona hin ernasta.

enna tma var rir vileggur kominn framfrslu til Frr og svo orgrma galdrakinn kona hans og lagist heldur ungt me eim rgunnu.

Kjartan sonur bnda var ar svo manna a rgunna vildi flest vi eiga og elskai hn hann mjg en hann var heldur fr vi hana og var hn oft af v skapstygg. Kjartan var rettn vetra ea fjrtn og var bi mikill vexti og skrulegur a sj.


51. kafli

Sumar var heldur errisamt en um hausti komu errar gir. Var svo komi heyverkum a Fr a taa ll var slegin en fullurr nr helmingurinn. Kom gur erridagur og var veur kyrrt og unnt svo a hvergi s sk himni.

roddur bndi st upp snemma um morguninn og skipai til verks. Tku sumir til ekju en sumir hlu heyinu en bndi skipai konum til a urrka heyi og var skipt verkum me eim og var rgunnu tla nautsfur til atverknaar. Gekk miki verk fram um daginn.

En er mjg lei a nni kom skflki svartur himininn norur yfir Skor og dr skjtt yfir himin og anga beint yfir binn. ttust menn sj a regn mundi skinu. roddur ba menn raka upp heyi en rgunna rifjai sem ast sitt hey. Tk hn eigi a raka upp tt a vri mlt.

Skflkann dr skjtt yfir. Og er hann kom yfir binn a Fr fylgdi honum myrkur svo miki a menn su eigi r tninu brott og varla handa sinna skil. r skinu kom svo miki regn a heyi var allt vott a er flatt l. Flkann dr og skjtt af og lsti veri. Su menn a bli hafi rignt skrinni.

Um kveldi geri erri gan og ornai bli skjtt heyinu llu ru en v er rgunna urrkai. a ornai eigi og aldrei ornai hrfan er hn hafi haldi .

roddur spuri hva rgunna tlar a undur etta muni benda. Hn kvast eigi a vita "en a ykir mr lklegast," segir hn, "a etta muni fura nokkurs ess manns er hr er."

rgunna gekk heim of kveldi og til rms sns og lagi af sr klin au hin blgu. San lagist hn niur rekkjuna og andvarpai mjg. Fundu menn a hn hafi stt teki.

Skr essi hafi hvergi var komi en a Fr.

rgunna vildi engum mat bergja um kveldi. En um morguninn kom roddur bndi til hennar og spuri a um stt hennar hvern enda hn hyggur a eiga mundi.

Hn kvast a tla a hn mundi eigi taka fleiri sttir.

San mlti hn: "ig kalla eg vitrastan mann hr b," segir hn. "Vil eg v r segja mna tilskipan hverja eg vil hafa um f a er eg eftir og um sjlfa mig v a a mun svo fara sem eg segi," sagi hn, " a yur yki ftt merkilegt um mig a eg get ltt duga munu af v a brega sem eg segi fyrir. Hefir etta ann veg upp hafist a eg get eigi til mjrra enda oka munu ef eigi eru rammar skorur vi reistar."

roddur svarar: "Eigi ykir mr ltil von a verir nrgt um etta. Vil eg og v heita r," sagi hann, "a brega eigi af num rum."

rgunna mlti: "a er skipan mn a eg vil lta fra mig Sklaholt, ef eg andast r essi stt, v a mr segir svo hugur um a s staur muni nokkura hr vera mest drkaur essu landi. Veit eg og," segir hn, "a ar munu n vera kennimenn a veita mr yfirsngva. Vil eg ess bija ig a ltir mig anga flytja. Skaltu ar fyrir hafa af minni eign svo a ig skai eigi . En af skiptri minni eigu skal urur hafa skarlatsskikkju er eg . Geri eg a til ess a hn skuli ltta leggja tt eg sji fyrir ru mnu f slkt er mr lkar. En eg vil a takir kostna ann er hefir fyrir mr a er vilt ea henni lkar af v er g lt til. Gullhring eg og hann skal fara til kirkju me mr en rekkju mna og rekkjutjald vil eg lta brenna eldi v a a mun engum manni a nytjum vera. Og mli eg etta eigi fyrir v a eg unni engum a njta gripanna ef eg vissi a a nytjum mtti vera. En n mli eg v svo miki um," segir hn, "a mr ykir illt a menn hljti svo mikil yngsl af mr sem eg veit a vera mun ef af er brugi v sem eg segi fyrir."

roddur ht a gera eftir v sem hn beiddi. Eftir etta megnaist sttin vi rgunnu. L hn eigi mrg dgur ur hn andaist. Lki var fyrst bori kirkju og lt roddur gera kistu a lkinu.

Um daginn eftir lt roddur bera t rekkjuklin veur og fri til viu og lt hlaa ar bl hj. gekk a urur hsfreyja og spyr hva hann tlar a gera af rekkjuklunum. Hann kvest tla a brenna au eldi sem rgunna hafi fyrir mlt.

"a vil eg eigi," segir hn, "a vlkar gersemar su brenndar."

roddur svarar: "Hn mlti miki um a eigi mundi duga a brega af v er hn mlti fyrir."

urur mlti: "Slkt er eigi nema fundarml eitt. Unni hn engum manni a njta, hefir hn v svo fyrir mlt. En ar munu engi bsn eftir koma hversu sem slku er breytt."

"Eigi veit eg," segir hann, "a etta takist annan veg en hn hefir fyrir sagt."

San lagi hn hendur yfir hls honum og ba a hann skyldi eigi brenna rekkjubnainn. Stti hn svo fast a honum gekkst hugur vi og kom essu mli svo a roddur brenndi dnur og hgindi en hn tk til sn kult og bljur og rsalinn allan og lkai hvorigu vel.

Eftir etta var bin lkfer og fengnir til skilgir menn a fara me lkinu og gir hestar er roddur tti. Lki var sveipa lndkum en sauma eigi um og san lagt kistu. Fru eir san suur um heii svo sem leiir liggja. Og er eigi sagt af eirra fer ur eir fru suur um Valbjarnarvllu. ar fengu eir keldur blautar mjg og l oft ofan fyrir eim, fru san suur til Norurr og yfir na a Eyjarvai og var djp in. Var bi hregg og allmiki regn.

eir komust a lyktum b ann Stafholtstungum er Nesi heitir hinu nera, kvddu ar gistingar en bndi vildi engan greia gera eim. En me v a var komi a ntt ttust eir eigi mega fara lengra v a eim tti eigi frilegt a eiga vi Hvt um ntt. eir tku ar af hestum snum og bru lki hs eitt fyrir dyrum ti, gengu san til stofu og fru af klum snum og tluu a vera ar um ntt matlausir en heimamenn fru dagsljsi rekkju.

Og er menn komu rekkjur heyru eir hark miki bri. Var fari a forvitnast hvort eigi vru jfar inn komnir. Og er menn komu til brsins var ar sn kona mikil. Hn var nkvin svo a hn hafi engan hlut sr. Hn starfai a matseld. En eir menn er hana su uru svo hrddir a eir oru hvergi nr a koma.

En er lkmenn vissu etta fru eir til og su hversu htta var. ar var rgunna komin og sndist a r llum a fara eigi til me henni. Og er hn hafi ar unni slkt er hn vildi, bar hn mat stofu. Eftir a setti hn bor og bar ar mat.

mltu lkmenn vi bnda: "Vera m a svo lki vi ur vr skiljum a r yki alkeypt a vildir engan greia gera oss."

mltu bi bndi og hsfreyja: "Vi viljum vst gefa yur mat og gera yur annan greia ann er r urfi."

Og egar er bndi hafi boi eim greia gekk rgunna fram r stofunni og t eftir a og sndist hn eigi san.

Eftir etta var gert ljs stofu og dregin af gestum kli au er vot voru en fengin nnur urr stainn. san gengu eir undir bor og signdu mat sinn en bndi lt stkkva vgu vatni um ll hs. tu gestir mat sinn og sakai engan mann tt rgunna hefi matbi, svfu af ntt og voru ar allbeinum sta.

Um morguninn bjuggu eir fer sna og tkst eim allgreitt en hvar sem essi atburur spurist sndist flestum a r a vinna eim ann beina er eir urftu. Var aan af allt tindalaust um eirra fer.

Og er eir komu Sklaholt voru fram greiddir gripir eir er rgunna hafi anga gefi. Tku kennimenn glalega vi llu saman. Var rgunna ar jru en lkmenn fru heim og tkst eim allt greitt um sna fer og komu me llu heilu heim.


52. kafli

A Fr var eldaskli mikill og lokrekkja innar af eldasklanum sem var siur. Utar af eldasklanum voru klefar tveir, sinn hnd hvorri. Var hlai skrei annan en mjlvi annan. ar voru gervir mleldar hvert kveld eldaskla sem siur var til. Stu menn lngum vi eldana ur menn gengu til matar.

a kveld er lkmenn komu heim, er menn stu vi mlelda a Fr, su menn veggili hssins a komi var tungl hlft. a mttu allir menn sj eir er hsinu voru. a gekk fugt um hsi og andslis. a hvarf eigi brott mean menn stu vi elda.

roddur spuri ri vilegg hva etta mundi boa. rir kva a vera urarmna "mun hr eftir koma manndauur." segir hann.

essi tindi bar ar vi viku alla a urarmni kom inn hvert kveld sem anna.


53. kafli

a bar hr nst til tinda a sauamaur kom inn me hljleikum miklum. Hann mlti ftt en af stygg a er var. Sndist mnnum ann veg helst sem hann mundi leikinn v a hann fr hj sr og talai vi sjlfan sig og fr svo fram um hr.

En er linar voru af vetri tvr vikur kom sauamaur heim eitt kveld, gekk til rekkju sinnar og lagist ar niur. En um morguninn var hann dauur er menn komu til hans og var hann grafinn ar a kirkju.

Brtt eftir etta gerust reimleikar miklir.

a var eina ntt a rir vileggur gekk t nausynja sinna og fr dyrunum annan veg. Og er hann vildi inn ganga s hann a sauamaur var kominn fyrir dyrnar. Vildi rir inn ganga en sauamaur vildi a vst eigi. vildi rir undan leita en sauamaur stti eftir og fkk teki hann og kastai honum heim a dyrunum. Honum var illt vi etta og komst til rms sns og var va orinn kolblr. Af essu tk hann stt og andaist. Var hann og grafinn ar a kirkju. Sndust eir bir jafnan san einni fer, sauamaur og rir vileggur. Og af essu var flki allt ttafullt sem von var.

Eftir andlt ris tk stt hskarl rodds og l rjr ntur ur hann andaist. San d hver a rum ar til er sex voru ltnir. Var komi a jlafstu en var ann tma eigi fasta slandi.

Skreiinni var svo hlai klefann a hann var svo fullur a eigi mtti hurinni upp lka og tk hlainn upp undir vertr og var stiga til a taka a rjfa hlaann ofan. a var til tinda um kveldum, er menn stu vi mlelda, a heyrt var klefann a rifin var skreiin en er til var leita fannst ar eigi kvikt.

a var um veturinn litlu fyrir jl a roddur bndi fr t Nes eftir skrei sinni. eir voru sex saman teinringi og voru t ar um nttina.

a var tinda a Fr a sama kveld, er roddur hafi heiman fari, a mleldar voru gervir og er menn komu fram su eir a selshfu kom upp r eldgrfinni. Heimakona ein kom fyrst fram og s essi tindi. Hn tk lurk einn er l dyrunum og laust hfu selnum. Hann gekk upp vi hggi og ggist upp rsalinn rgunnu. gekk til hskarl og bari selinn. Gekk hann upp vi hvert hgg ar til a hann kom upp yfir hreifana, fll hskarl vit. Uru allir ttafullir eir er vi voru.

hljp til sveinninn Kjartan og tk upp mikla jrndrepsleggju og laust hfu selnum og var a hgg miki en hann skk hfui og litaist um. Lt Kjartan fara hvert a ru en selurinn gekk niur vi sem hann rki hl. Hann bari ar til a selurinn gekk svo niur a hann landi saman glfi fyrir ofan hfu honum og svo fr jafnan um veturinn a allir fyrirburir ttuust mest Kjartan.


54. kafli

Um morguninn, er eir roddur fru utan af Nesi me skreiina, tndust eir allir t fyrir Enni. Rak ar upp skipi og skreiina undir Enni en lkin fundust eigi.

En er essi tindi spurust til Frr buu au Kjartan og urur nbum snum anga til erfis. Var teki jlal eirra og sni til erfisins.

En hi fyrsta kveld er menn voru a erfinu og menn voru sti komnir, gengur roddur bndi sklann og frunautar hans allir alvotir. Menn fgnuu vel roddi v a etta tti gur fyrirburur v a hfu menn a fyrir satt a vri mnnum vel fagna a Rnar ef sdauir menn vitjuu erfis sns. En var enn ltt af numin forneskjan a menn vru skrir og kristnir a kalla.

eir roddur gengu eftir endilngum setasklanum en hann var tvdyrur. eir gengu til eldaskla og tku einskis manns kveju. Settust eir vi eldinn en heimamenn stukku r eldasklanum en eir roddur stu ar eftir ar til er eldurinn var flskaur. hurfu eir brott. Fr etta svo hvert kveld, mean erfi st, a eir komu til eldanna. Hr var mart um rtt a erfinu. Gtu sumir a etta mundi af taka er loki vri erfinu. Fru bosmenn heim eftir veisluna en ar voru hbli heldur daufleg eftir.

a kveld er bosmenn voru brottu voru gervir mleldar a vanda. En er eldar brunnu kom roddur inn me sveit sna og voru allir votir. Settust eir niur vi eldinn og tku a vinda sig. Og er eir hfu niur sest kom inn rir vileggur og hans sveitungar sex. Voru eir allir moldugir. eir skku klin og hreyttu moldinni rodd. Heimamenn stukku r eldhsinu sem von var a og hfu hvorki v kveldi ljs n steina og enga hluti a eir hefu neina veru af eldinum.

Anna kveld eftir var mleldur ger ru hsi. Var tla a eir mundu sur anga koma. En a fr eigi svo v a allt gekk me sama htti og hi fyrra kveldi. Komu eir hvorirtveggju til eldanna.

Hi rija kveld gaf Kjartan a r til a gera skyldi langeld mikinn eldaskla en mleld skyldi gera ru hsi. Og svo var gert. Og endist me v mti a eir roddur stu vi langeld en heimamenn vi hinn litla eld og svo fr fram um ll jlin.

var svo komi a meir og meir lt skreiarhlaanum. Var svo a heyra ntur sem daga a skreiin vri rifin. Eftir a voru r stundir a skreiina urfti a hafa. Var leita til hlaans og s maur er upp kom hlaann s au tindi a upp r hlaanum kom rfa, vaxin sem nautsrfa sviin. Hn var sngg og selhr. S maur er upp fr hlaann tk rfuna og togai og ba ara menn til fara me sr. Fru menn upp hlaann, bi karlar og konur, og toguu rfuna og fengu eigi a gert. Skildu menn eigi anna en rfan vri dau. Og er eir toguu sem mest strauk rfan r hndum eim svo a skinni fylgdi r lfum eirra er mest hfu teki en var eigi san vart vi rfuna. Var skreiin upp borin og var ar hver fiskur r roi rifinn svo a ar bei engan fisk egar niur stti hlaann en ar fannst engi hlutur kvikur hlaanum.

Nst essum tindum tk stt orgrma galdrakinn, kona ris vileggs. Hn l litla hr ur hn andaist og hi sama kveld sem hn var jru sst hn lii me ri bnda snum. endurnjai sttina anna sinn er rfan hafi snst og nduust meir konur en karlar. Ltust enn sex menn hrinni. En sumt flk fli fyrir reimleikum og afturgngum.

Um hausti hfu ar veri rr tigir hjna en tjn nduust en fimm stukku brottu en sj voru eftir a gi.


55. kafli

En er svo var komi undrum eim var a einn dag a Kjartan fr inn til Helgafells a finna Snorra goa murbrur sinn og leitai rs vi hann, hva a skyldi gera undrum eim er yfir voru komin. var kominn prestur s til Helgafells er Gissur hvti hafi sent Snorra goa. Sendi Snorri prestinn t til Frr me Kjartani og r kausa son sinn og sex menn ara. Hann gaf au r til a brenna skyldi rsal rgunnu en skja menn alla dyradmi er aftur gengu, ba prest veita ar tir, vgja vatn og skrifta mnnum.

San riu eir t til Frr og kvddu menn af nstum bjum me sr um lei og komu til Frr um kveldi fyrir kyndilmessu ann tma er mleldar voru gervir. hafi urur hsfreyja teki stt me eim htti sem eir er ltist hfu.

Kjartan gekk inn egar og s a eir roddur stu vi eld sem eir voru vanir. Kjartan tk ofan rsalinn rgunnu, gekk san eldaskla, tk gl af eldi og gekk t me. Var brenndur allur rekkjubnaurinn er rgunna hafi tt.

Eftir a stefndi Kjartan ri vilegg en rur kausi roddi bnda um a a eir gengju ar um hbli lofa og firru menn bi lfi og heilsu. llum var eim stefnt er vi eldinn stu.

San var nefndur dyradmur og sagar fram sakir og fari a llum mlum sem ingadmum. Voru ar kviir bornir, reif ml og dmd.

En san er dmsori var loki um ri vilegg st hann upp og mlti: "Seti er n mean stt er." Eftir a gekk hann t r dyr sem dmurinn var eigi fyrir settur.

var loki dmsori sauamann. En er hann heyri a st hann upp og mlti: "Fara skal n og hygg eg a vri fyrr smra."

En er orgrma galdrakinn heyri a dmsori var hana loki st hn upp og mlti: "Veri er n mean vrt er."

San var sttur hver a rum og st svo hver upp sem dmur fll og mltu allir nokku er t gengu og fannst a hvers orum a nauigur losnai.

San var skn felld rodd bnda. Og er hann heyri a st hann upp og mlti: "Ftt hygg eg hr fria enda fljum n allir." Gekk hann t eftir a.

San gengu eir Kjartan inn. Bar prestur vgt vatn og helga dma um ll hs. Eftir um daginn syngur prestur tir allar og messu htlega og eftir a tkust af allar afturgngur a Fr og reimleikar en uri batnai sttarinnar svo a hn var heil.

Um vori eftir undur essi tk Kjartan sr hjn og bj a Fr lengi san og var hinn mesti garpur.


56. kafli

Snorri goi bj a Helgafelli tta vetur san kristni var lgtekin slandi. ann vetur bj hann ar sast er Styr mgur hans var drepinn Jrva Flisuhverfi. Snorri goi fr eftir lkinu suur anga og hann gekk dyngjuna a Styr Hrossholti er hann hafi upp sest og hlt um mija dttur bnda.

a vor eftir keypti Snorri goi um lnd vi Gurnu svfursdttur og fri Snorri b sitt Tungu Slingsdal. a var tveim vetrum eftir vg Bolla orleikssonar, bnda Gurnar svfursdttur.

a sama vor fr Snorri goi suur til Borgarfjarar mlatilbna eftir vg Styrs vi fjgur hundru manna. ar var fer me honum Vermundur hinn mjvi brir Styrs. Hann bj Vatnsfiri. ar var og Steinr af Eyri og roddur orbrandsson r lftafiri, orleikur Brandsson r Krossnesi, brursonur Styrs, og margir arir viringamenn. eir komust hi lengsta suur til Hvtr, a Haugsvai gegnt B. ar var fyrir sunnan na Illugi svarti, Kleppjrn hinn gamli, orsteinn Gslason, Gunnlaugur ormstunga, orsteinn orgilsson r Hafsfjararey. Hann tti Vigdsi, dttur Illuga svarta. Margir voru ar og arir viringamenn og hfu meir en fimm hundru manna.

eir Snorri goi nu eigi a ra suur yfir na og hfu ar fram mlin er eir komu framast svo a eim var htt og stefndi Snorri Gesti um vg Styrs. essi smu ml ntti orsteinn Gslason fyrir Snorra goa um sumari alingi.

a sama haust rei Snorri goi suur til Borgarfjarar og tk af lfi orstein Gslason og Gunnar son hans. var enn Steinr af Eyri fr me honum og roddur orbrandsson, Brur Hskuldsson, orleikur Brandsson og alls voru eir fimmtn.

Um vori eftir fundust eir rsnessingi, Snorri goi og orsteinn r Hafsfjararey, mgur Illuga svarta. orsteinn var sonur orgils orfinnssonar Sel-rissonar fr Rauamel. En mir hans var Auur, dttir lfs r Dlum, og var orsteinn systrungur orgils Arasonar af Reykjahlum og orgeirs Hvarssonar og orgils Hllusonar og Bitru-Odda og lftfiringa, orleifs kimba og eirra orbrandssona. orsteinn hafi bi ml mrg til rsnessings.

a var einn dag ingbrekku a Snorri goi spuri orstein hvort hann hefi anga bi ml mrg til ings. orsteinn kvest bi hafa anga nokkur ml.

Snorri mlti: "N muntu vilja a vr greium svo ml me r sem r Borgfiringar greiddu vor ml fyrra vor?"

"Eigi fsist eg ess," sagi orsteinn.

En er Snorri goi hafi etta mlt lgu hr strungt til synir Snorra goa og margir arir frndur Styrs, sgu a orsteini skyldi s bestur a ar flli hvert ml sem komi var og sgu hitt maklegra a hann gyldi sjlfan sig fyrir svviring er eir Illugi mgur hans hfu gert til eirra hi fyrra sumari.

orsteinn svarar hr f um og gengu menn vi a af ingbrekku. orsteinn og frndur hans, Raumelingar, hfu ar allir samt mikla sveit. En er til dms skyldi ganga bjst orsteinn til a hafa fram ml au ll er hann hafi anga bi. Og er frndur Styrs og tengdamenn vissu a vopnuust eir og gengu milli dms og Raumelinga er eir vildu ganga a dminum. Tkst bardagi me eim.

orsteinn r Hafsfjararey geymdi eigi annars en skja ar a sem fyrir var Snorri goi. orsteinn var bi mikill maur og sterkur og rskur til vopns.

En er orsteinn stti fast a Snorra hljp fram fyrir hann Kjartan fr Fr systursonur hans. Brust eir orsteinn tveir lengi og voru eirra vopnaskipti mjg harskeytt. Eftir a komu til beggja vinir og gengu millum og komu grium.

Eftir bardagann mlti Snorri goi vi Kjartan frnda sinn: "Fram sttir n mjg dag, Breivkingurinn."

Kjartan svarar heldur reiulega: "Eigi arftu a brega mr tt minni

bardaga essum fllu af orsteini sj menn en margir uru srir af hvorumtveggjum. Mlum essum var ar slegi stt egar inginu og var Snorri goi smr llum sttmlum v a hann vildi eigi a essi ml kmu til alingis v a var eigi sst enn vg orsteins Gslasonar. ttist hann rnu eiga a svara alingi a eigi vri essi ml a kra.

Um essi tindi ll saman, vg orsteins Gslasonar og Gunnars sonar hans og san um bardagann rsnessingi, orti ormur Trefilsson Hrafnsmlum vsu essa:

Meirr v hinn mbarri

menn a hjrsennu

tnir tjrreinar

tvo fyr sunnan.

Lgu sj san,

slks eru jarteignir,

gfrs grand-nesi

gumnar fjrnumnir.

Var skili stt eirra a orsteinn skyldi fram hafa ml sn ll rsnessingi sem hann hafi anga til boi. En um sumari alingi var sst vg orsteins Gslasonar og Gunnars sonar hans. Rust til utanferar eir menn er til vganna hfu fari me Snorra goa.

etta sumar tk orsteinn r Hafsfjararey Raumelingagoor r rsnessingi v a hann ttist ar aflvani ori hafa fyrir Snorrungum. Tku eir frndur upp ing Straumfiri og hldu a lengi san.


57. kafli

En er Snorri goi hafi f vetur bi Slingsdalstungu bj s maur Eyri Bitru norur er spakur ht. Hann var sonur Kjallaks fr Kjallaks af Skriinsenni. spakur var kvongaur maur. Hann tti son ann er Glmur ht og var ungur ann tma. spakur var manna mestur og sterkastur. Hann var okkasll og hinn mesti jafnaarmaur. Hann hafi me sr karla sj ea tta og voru eir mjg sakgfir vi menn ar norur. Hfu eir jafnan skip fyrir landi og tku af hvers manns eigu ea rekum a er eim sndist.

lfur hinn litli ht maur. Hann bj ambrdal Bitru. Hann tti vel f og var hinn mesti maur bi snu. Hann var ingmaur Snorra goa og varveitti reka hans t undir Gulaugshfa. lfur ttist og kenna kulda af spaki og hans flgum og kri a jafnan fyrir Snorra goa er eir fundust.

rir Gull-Hararson bj Tungu Bitru. Hann var vinur Sturlu jrekssonar er Vga-Sturla var kallaur. Hann bj Staarhli Saurb. rir var gildur bndi og var fyrir mnnum um Bitruna. Hafi hann umbo og varveislu rekum Sturlu norur ar. eir spakur og rir eldu oft grtt silfur og veitti msum lttara. Var spakur fyrirmaur t ar um Krossrdal og Enni.

a var einn vetur a snemma kom vetrarrki miki og geri egar jarbnn ar um Bitruna. Tku menn aflt str en sumir rku f sitt um heii. etta sumar ur hafi spakur lti gera virki b snum Eyri. a var ruggt vgi ef menn vru til varnar. Um veturinn gi kom hr mikil og hlst hn viku. a var noranveur miki. En er af ltti hrinni su menn a hafs var a kominn allt hi ytra en var sinn eigi kominn inn Bitruna. Fru menn a kanna fjrur snar. En fr v er sagt a t fr Stiku, milli og Gulaugshfa, hafi rennt upp reyur mikil. hval eim tti mest Snorri goi og Sturla jreksson. lfur hinn litli og enn fleiri bndur ttu ar nokku . Menn fru til ar um Bitruna og skru hvalinn eftir tilskipan ris og lfs.

Og er menn voru a hvalskurinum su eir a skip reri handan um fjrinn fr Eyri og kenndu a a var tlfringur mikill er spakur tti. Lentu eir ar vi hvalinn og gengu ar upp fimmtn menn alvopnair.

Og er spakur kom land gekk hann a hvalnum og spyr hverjir fyrir hvalnum ru.

rir sagi a hann ri fyrir eim er Sturla tti en lfur fyrir eim er hann tti svo og fyrir eim er Snorri goi tti "en rur hver fyrir snum hlut annarra bnda."

spakur spyr hva eir vildu f honum af hvalnum.

rir svarar: "Ekki vil eg f r af eim hlut er eg skal annast en eg veit eigi nema bndur vilji selja ann er eir eiga ea hva skal vi gefa?"

"Veistu a rir," sagi spakur, "a eg er eigi vanur a kaupa hval a yur Bitrumnnum."

"a er mr von," segir rir, "a fir engan keypis."

Hvalurinn l ks s er skorinn var og var engum skipt. spakur ba sna menn ganga til og bera hvalinn t skipi. eir er vi hvalinn voru hfu ftt vopna nema xar r er eir skru hvalinn me.

En er rir s a eir spakur gengu til hvalsins ht hann menn a eir skyldu eigi lta rnast. Hljpu eir til rum megin. Gengu eir fr hinum skorna hvalnum og var rir skjtastur. Sneri egar spakur honum mti og laust hann me xarhamri. Kom hggi vi eyra og fll hann egar vit. En eir er honum voru nstir tku til hans og kipptu honum a sr og styrmdu yfir honum mean hann l vitinu. En var hvalurinn eigi varur.

kom a lfur hinn litli og ba eigi taka hvalinn.

spakur mlti: "Far eigi til lfur," segir hann, " hefir haus unnan en eg hefi xi unga. Mun fer n verri en ris ef gengur feti framar."

etta heilri hafi lfur sem honum var kennt.

eir spakur bru hvalinn skipi og hfu a gert ur rir vitkaist. En er hann vissi hva ttt var vtai hann sna menn a eim tkist auvirlega er eir stu hj er sumir voru rntir en sumir barir. Hljp rir upp. En spakur hafi flota skipinu og ltu fr landi, reru san vestur yfir fjrinn til Eyrar og strfuu fyrir fngum snum og lt spakur enga fr sr fara er essa fer hfu fari. Hfu eir ar setu og bjuggust fyrir virkinu. eir rir skiptu hvalnum og ltu a vera allra skaa er upp var teki, eftir v sem hverjir ttu hvalnum. Fru heim allir eftir etta. Var n fjandskapur mikill me eir ri og spaki. En af v a spakur hafi mannmart gengu eim skjtt upp fngin.


58. kafli

a var eina ntt a eir spakur fru ambrdal fimmtn saman og gengu ar inn a lfi og rku hann stofu og hj hans ll mean eir rndu ar og bru aan fjrum hestum.

En menn hfu varir ori vi fer eirra fr Fjararhorni og var aan sendur maur Tungu a segja ri. rir safnai egar mnnum og uru saman tjn og fru ofan til fjararbotnsins. S rir a eir spakur fru umfram og fru t fr Fjararhorni.

Og er spakur s eftirferina mlti hann: "Menn fara ar og mun ar vera rir og mun tla n a hefna hggsins ess er eg laust hann vetri. Eru eir tjn en vr fimmtn og bnir betur. Er a vant a sj hverjir enn vera hggum fegnir. En hestar eir er vr hfum haft r ambrdal munu vera heimfsir en eg vil eigi lta af takast a er vr hfum hndum komi. Skulu n tveir vorir menn, eir er minnst eru vibnir, reka klyfjahestana fyrr t til Eyrar en lta menn fara mti oss sem heima eru en vr rettn munum hr taka mti eim slkt sem vera m."

eir geru sem spakur mlti. Og er eir rir komu eftir heilsai spakur eim og spuri a tindum. Hann var mjkur vimlis og vildi svo dvelja ri. rir spuri hvaan eir hefu fng haft.

spakur segir a eir hfu r ambrdal.

"Hvern veg komust r a v?" segir rir.

spakur svarar: "Hvorki voru gefin n goldin n slum seld."

"Vilji r laust lta," segir rir, "og f oss hendur?"

spakur sagist eigi v nenna.

San hljpust eir og tkst ar bardagi. Voru eir rir hinir kfustu en eir spakur vrust alldrengilega. Var eim handftt og uru eir sumir srir en sumir fllu. rir hafi bjarnsviu hendi og hljp a spaki og lagi til hans en spakur laust af sr lagi. En er rir hafi sr mjg til vari en ekki var fyrir spjtinu fll hann knin og laut fram vi. spakur hj bak ri me xi og var ar vi brestur mikill.

spakur mlti: "a mun ig letja langfaranna rir," sagi hann.

rir sagi: "M a, en fara hygg eg mig enn munu fullum dagleium fyrir r og hggi nu."

rir hafi haft tygilhnf hlsi sem var ttt og kasta bak sr aftur og hafi ar komi hggi en hann hafi skeinst hrygglundunum tveim megin og ltt.

Eftir a hljp til frunautur ris og hj til spaks en hann br vi xinni og kom skafti svo a sundur tk og fll xin niur. kallar spakur og ba sna menn undan halda. Tk hann og sjlfur a renna. En egar er rir st upp skaut hann sviunni eftir spaki og kom lri og renndi fram utan lrs. spakur kippti brott sviunni r srinu og snerist vi. Sendi hann aftur sviuna og kom ann mijan er hggvi hafi til hans og fll s dauur til jarar.

Eftir a rann spakur og fylgdarmenn hans en eir rir eltu t me fjrum mjg svo til Eyrar. fru menn heiman af bnum, bi karlar og konur. Hurfu eir rir aftur. Var afaralaust me eim aan af um veturinn. eim fundi fllu rr menn af spaki en einn af ri en margir uru srir af hvorumtveggjum.


59. kafli

Snorri goi tk vi mlum lfs hins litla llum hendur eim spaki og geri spak alla sekja rsnessingi. Eftir ingi fr Snorri goi heim Tungu og sat heima til frnsdms. Fr hann norur Bitru me fjlmenni. Og er hann kom ar var spakur brottu me allt sitt. Hfu eir fari norur Strandir fimmtn saman og hfu tv skip. eir voru Strndum um sumari og geru ar margar spektir. eir bjuggust fyrir norur araltursfiri og sfnuu a sr mnnum. ar kom til eirra s maur er Hrafn ht og var kallaur vkingur. Hann var einn illgeramaur og hafi legi ti Norurstrndum. eir geru ar miki hervirki rnum og manndrpum, voru ar allir samt framan til veturntta. sfnuust eir saman Strandamenn, lafur Eyvindarson fr Drngum og arir bndur me honum, og fru a eim. Hfu eir enn virki um b sinn ar araltursfiri og voru saman nr rr tigir manna. eir lafur settust um virki og tti torsttlegt vera. Tluust eir vi og buu illvirkjarnir a fara brott af Strndum og gera ar engar spektir aan af enda skyldu eir fara fr virkinu. En me v a eim tti eigi hendi liggja a eiga vi , tku eir enna kost og bundu a svardgum me sr. Fru bndur vi a heim.


60. kafli

N er a segja fr Snorra goa a hann fr til frnsdms Bitru norur sem fyrr var rita. Og er hann kom Eyri var spakur brottu og hi Snorri goi frnsdm sem lg stu til og tk upp allt sektarf og skipti me eim mnnum er eir hfu mesta spekt gert, lfi litla og eim mnnum rum er fyrir rnum hfu ori. San rei Snorri goi heim Tungu og lei svo sumari.

eir spakur fru af Strndum um veturnttaskei og hfu tv skip mikil. Fru eir inn fyrir Strandir og san norur yfir Fla til Vatnsness. Gengu eir ar upp og rndu og hlu bi skipin sem bor bru, hldu san norur yfir Flann Bitru og lentu Eyri og bru ar fng sn upp virki. ar hafi kona spaks veri um sumari og Glmur sonur eirra me tvr kr.

egar hina smu ntt, er eir hfu heim komi, reru eir bum skipunum inn til fjararbotns og gengu upp til bjar Tungu og brutu ar upp hs. eir tku ri bnda r rekkju sinni og leiddu hann t og drpu. San rndu eir ar f llu v er innan gtta var og fru a til skipa.

San reru eir til ambrdals, hljpu ar upp og brutu hurir sem Tungu. lfur litli hafi legi klum snum. Og er hann heyri a hurin var upp brotin hljp hann upp og til laundyra er voru bak hsum. Hann komst ar t og hljp upp eftir dal. eir spakur rndu llu v er eir komu hndum og fru til skipa sinna og fru heim Eyri me hlain bi skipin og fru fng essi virki. eir fru og skipin virki og fylltu au bi vatns og lstu san virki, a var hi besta vgi, og stu ar san um veturinn.


61. kafli

lfur litli hljp suur yfir heii og ltti eigi fyrr en hann kom Tungu til Snorra goa og sagi honum vandri sn. Eggjai hann mjg a skyldi egar fara norur a eim spaki. En Snorri goi vildi fyrst spyrja noran hva eir hefu fleira gert en stkkt honum noran ea hvort eir stafestist nokku ar Bitrunni.

Nokkuru sar spurist noran r Bitru vg ris og vibningur s er spakur hafi ar. Spurist mnnum svo til sem eir mundu eigi vera austtir. lt Snorri goi skja li lfs og svo f a er eftir var. Fr a allt Tungu og var ar um veturinn.

vinir Snorra goa lgu honum til mlis a hann tti seint rtta hlut lfs. Lt Snorri goi ar tala um hvern a er vildi en var eigi a gert.

Sturla jreksson sendi au or a vestan a hann vri egar binn a fara a eim spaki er Snorri vildi og kallar sig eigi skyldara a fara essa fr en Snorra. Lei svo veturinn fram um jl og spurust jafnan spektir noran fr eim spaki. Vetrarrki var miki og lgu firir allir.

a var litlu fyrir fstu a Snorri goi sendi t Nes til Ingjaldshvols. ar bj maur s er ht rndur stgandi. Hann var son Ingjalds ess er brinn er vi kenndur Ingjaldshvoli. rndur var manna mestur og sterkastur og manna fthvatastur. Hann hafi veri fyrr me Snorra goa og var kallaur eigi einhamur mean hann var heiinn en tk af flestum trllskap er skrir voru. Snorri sendi til ess or a rndur skyldi koma inn anga Tungu fund hans og bast svo vi ferinni sem hann mundi nokkura mannraun fyrir hndum eiga.

Og er rndi komu or Snorra goa mlti hann vi sendimanninn: " skalt hvla ig hr slka stund er r lkar. En eg mun fara a orsending Snorra goa og munum vi eigi vera samfara."

Sendimaur kva vita er reynt vri.

En um morguninn er sendimaur vaknai var rndur allur brottu. Hann hafi teki vopn sn og gekk inn undir Enni og svo sem lei liggur inn til Blandshfa, svo inn um fjru til bjar ess er Eii heitir. ar gekk hann s og svo yfir Kolgrafafjr og Seljafjr og aan inn til Vigrafjarar og svo inn eftir sum allt fjararbotn og kom Tungu um kveldi er Snorri sat undir borum. Snorri fagnai honum bllega. rndur tk v vel og spuri hva hann vildi honum, kvast binn a fara anga er hann skyldi ef hann vildi senda hann nokku. Snorri ba hann ar vera um nttina num. Voru tekin kli rndar.


62. kafli

essa smu ntt sendi Snorri goi mann vestur Staarhl og ba Sturlu jreksson a koma til mts vi sig Tungu norur Bitru um daginn eftir. Snorri sendi og menn nstu bi og stefndi a sr mnnum. Fru eir aan um daginn eftir norur um Gaflfellsheii me fimm tigu manna, komu Tungu Bitru um kveldi. Var Sturla ar fyrir me rj tigu manna, fru aan t Eyri um nttina.

Og er eir komu ar gengu eir spakur t virki og spyrja hverjir fyrir flokkinum ru.

eir sgu til sn og bu upp gefa virki en spakur kvast eigi mundu upp gefast "en gera munum vr yur slkan kost sem Strandamnnum," segir hann, "a fara brott r sveit ef r fari fr virkinu."

Snorri kva eigi skyldu gera sr neina etjukosti.

Um morguninn eftir egar er ljst var skiptu eir virkinu me sr til atsknar. Hlaut Snorri goi ann hlut virkisins til atsknar er Hrafn vkingur vari, en Sturla ar sem spakur vari. Synir Barkar hins digra, Smur og ormur, sttu a einum megin en synir Snorra sttu a einum vegginum, roddur og orsteinn orskabtur. eir spakur hfu mest grjt til varnar svo a eir mttu vi koma. Ltu eir a og spart vi v a ar voru hinir rskustu menn fyrir. eir Snorri og Sturla hfu mest til atsknar skotvopn, bi bogaskot og handskot. Hfu eir v mart a flutt a eir hfu lengi vi bist a vinna virki. Atskn var hin harasta. Uru v margir srir af hvorumtveggjum en hvorigir fllu.

eir Snorri skutu svo ttt a eir Hrafn hrukku inn af vegginum.

geri rndur stgandi skei a vegginum og hljp svo langt upp a hann fkk krkt xi sinni virki en san las hann sig upp eftir xarskaftinu ar til a hann kom upp virki. En egar er Hrafn s a maur var kominn virki hljp hann a rndi og lagi til hans me spjti en rndur laust af sr lagi og hj hndina Hrafni uppi vi xlina og tk ar af hndina. Eftir a komu eir margir a honum. Lt hann fallast t af virkisvegginum og kom svo til sinna manna.

spakur eggjai sna menn til varnar og barist sjlfur alldjarflega. Hann gekk mjg t virki er hann kastai steinunum. a var eitt sinn er hann vari sr mjg til og kastai steini flokk Sturlu en v skaut Sturla snrispjti til hans. a kom hann mijan og fll hann t af virkinu. Sturla hljp egar a honum og tk hann til sn og vildi eigi a fleiri menn ynnu honum v a hann vildi a a vri einmlt a hann yri banamaur hans. Hinn riji maur fll af eim vegginum er Barkarsynir sttu.

Eftir etta buu vkingar a gefa upp virki en eir skyldu hafa lfs gri og lima og buu ar me allt sitt ml dm eirra Snorra goa og Sturlu. En me v a eir Snorri goi voru farnir mjg a skotvopnum jttu eir v. Var virki upp gefi og gengu virkismenn vald Snorra goa en hann lt alla hafa lfs gri og lima sem eir hfu skili. eir ltust egar bir, spakur og Hrafn, og hinn riji maur enn af eirra lii en margir uru srir af hvorumtveggjum.

Svo sagi ormur Hrafnsmlum:

B var Bitru,

br hygg eg ar fengu

gervi gngs styrjar

gjum sigrflja.

Lgu lfs vanir

leiendr hafreiar

rr fyr rekstri.

ar fkk hrafn vri.

Snorri goi lt konu spaks hafa ar b eftir og Glm son eirra. Glmur fkk san rdsar, dttur smundar hrukolls, systur Grettis hins sterka, og var eirra son spakur er deildi vi Odd Mifiri feigsson. eir Snorri goi og Sturla stkktu brott llum vkingum sinn veg hverjum og dreifu svo aldarflokki essum og fru heim san. rndur stgandi var skamma stund me Snorra goa ur hann fr heim t til Ingjaldshvols og akkai Snorri honum vel ga fylgd. rndur stgandi bj lengi san Ingjaldshvoli en eftir a rndarstum og var hann mikill maur fyrir sr.


63. kafli

enna tma bj roddur orbrandsson lftafiri. Hann tti bi lndin, lfarsfell og rlygsstai. En var svo mikill gangur a um afturgngur rlfs bgifts a menn ttust eigi mega ba lndum eim. En Blstaur var auur v a rlfur tk egar aftur a ganga er Arnkell var ltinn og deyddi bi menn og f ar Blsta. Hefir og engi maur traust til bori a byggja ar fyrir r sakir. En er ar var aleytt stti Bgiftur upp til lfarsfells og geri ar mikil vandri. En allt flk var ttafullt egar vart var vi Bgift.

Fr bndi inn Krsstai og kri etta vandri fyrir roddi v a hann var hans landseti, sagi a a var tlan manna a Bgiftur mundi eigi fyrr ltta en hann hefi eytt allan fjrinn bi a mnnum og f ef engra ra vri leita "mun eg eigi lengur ar vi haldast ef eigi er a gert."

En er roddur heyri etta tti honum eigi gott til rra.

Um morguninn eftir lt roddur taka hest sinn. Hann kvaddi me sr hskarla sna. Hann lt og fara menn me sr af nstum bjum. Fara eir t til Bgiftshfa og til dysjar rlfs. San brutu eir upp dysina og fundu ar rlf. Var hann enn finn og hinn trllslegasti a sj. Hann var blr sem hel og digur sem naut. Og er eir vildu hrra hann fengu eir hvergi riga honum. Lt roddur fra undir hann brot og vi etta komu eir honum upp r dysinni. San veltu eir honum fjru ofan og kvistuu ar bl miki, slgu san eldi og veltu ar rlfi og brenndu upp allt saman a kldum kolum og var a lengi a eigi orkai eldur rlf. Vindur var hvass og fauk askan va egar brenna tk en eirri sku er eir mttu skruu eir sj t. Og er eir hfu essu verki loki fru eir heim og voru nttml er roddur kom heim Krsstai, voru konur a mjltum.

Og er roddur rei stulinn hljp kr ein undan honum og fll og brotnai fturinn. var krin tekin og var svo mgur a eigi tti drp. Lt roddur binda ftinn en undan knni tk nyt alla. En er fturinn krinnar var festur var hn fr t lfarsfell til feitingar v a ar var hagi gur sem eylandi vri. Krin gekk oft ofan fjruna ar sem bli hafi veri og sleikti steinana ar sem askan hafi foki.

a er sumra manna sgn a er eyjamenn fru utan eftir firi me skreiarfarm a sju eir kna upp hlina og naut anna apalgrtt a lit en ess tti engi maur von.

En um hausti tlai roddur a drepa kna. Og er menn skyldu skja hana fannst hn eigi. roddur lt oft leita hennar um hausti og fannst hn aldrei. Hugu menn eigi anna en krin mundi dau ea stolin ella.

Er skammt var til jla var a einn morgun snemma ar Krsstum a nautamaur gekk til fjss eftir vanda a hann s naut fyrir fjsdyrum og kenndi a ar var komin krin hin ftbrotna er vant hafi veri. Leiddi hann kna bs og batt og sagi san roddi. Hann gekk til fjss, s kna og hafi hendur. eir kenndu klf knni og tti eim eigi drp. Hafi roddur og skori b sitt sem hann bar nausyn til.

En um vori er lti var af sumri bar krin klf. a var kvga. Nokkuru sar bar hn klf annan og var a griungur og komst hn nauulega fr, svo var hann mikill. Og litlu sar d krin.

Klfur essi hinn mikli var borinn inn stofu. Var hann apalgrr a lit og alleigulegur. Var hvortveggi klfurinn stofunni og s er fyrr var borinn.

Kerling ein gmul var stofunni. S var fstra rodds og sjnlaus. Hn tti veri hafa framsn fyrra aldri en er hn eltist var henni virt til gamalra a er hn mlti. En a gekk mart eftir sem hn sagi. En er klfurinn s hinn mikli var bundinn glfinu kva hann vi htt. Og er kerlingin heyri a var henni illt vi og mlti: "etta eru trlls lti en eigi annars kvikindis og geri svo vel, skeri vbeiu essa."

roddur kva a eigi frt a skera klfinn, segir alllilegan og kva vera mundu gta naut ef upp vri alinn. kva klfurinn vi anna sinn.

mlti kerling og flugi ll: "Fstri minn," sagi hn, "lttu skera klfinn v a vr munum illt af honum hljta ef hann er upp alinn."

Hann svarar: "Skera skal klf ef vilt, fstra."

Var borinn t hvortveggi klfurinn. Lt roddur skera kvguklfinn og bera hinn t hlu og bau roddur varna a engi skyldi segja kerlingu a klfurinn lifi.

Klfur essi x dagvxtum svo a um vori er klfar voru t ltnir var hann eigi minni en eir er alnir voru ndverum vetri. Hann hljp miki tunni er hann kom t og beljai htt sem griungur gylli svo a gjrla heyri hs inn.

mlti kerlingin: "a var a trlli var eigi drepi og munum vr meira illt af honum hljta en vr mttum or eftir senda."

Klfurinn x skjtt og gekk tni um sumari. Var hann um hausti svo mikill a frri veturgmul naut voru strri. Hann var hyrndur vel og allra nauta frastur a sj. Griungurinn var kallaur Glsir. Er hann var tvvetur var hann svo mikill sem fimm vetra gamlir yxn. Hann var jafnan heima me kneytum. Og hvert sinn er roddur kom stul gekk Glsir a honum og daunsai um hann og sleikti um kli hans en roddur klappai um hann. Hgvr var hann bi vi menn og f sem sauur en jafnan er hann beljai lt hann strum afskrmilega. En er kerling heyri hann br henni jafnan mjg vi. er Glsir var fjgurra vetra gamall gekk hann eigi undan konum, brnum ea ungmennum en ef karlar gengu a honum reigist hann vi og lt trlega en gekk undan eim raut.

a var einn dag er Glsir kom heim stul a hann gall kaflega htt a svo gjrla heyri inn hsin sem hj vri. roddur var stofu og svo kerling.

Hn andvarpai mjg og mlti: "Eigi virir mikils or mn v a lta drepa griunginn fstri," segir hn.

roddur svarar: "Uni n vel vi fstra mn, n skal Glsir lifa til hausts en skal hann drepa er hann hefir fengi sumarholdin."

" mun of seint," sagi hn.

"Vant er a a sj," sagi roddur.

Og er au tluu etta kva griungurinn vi og lt enn verr en fyrr.

kva kerling vsu essa:

Haus knr hjarar vsi,

hann rr of fjr manna,

hallar hristi mjallar

hadds, blvita rddu.

S kennir r sinna

svarristi ben jarar.

a verr a f fjtrar

fjr itt, en s eg grva.

roddur svarar: "Gamalr gerist n fstra og muntu eigi a sj."

Hn kva:

Oft er auar fta

r er tungu hrrir,

s eg blgum bki

bengrt, er r lti.

Tarfr mun hr, v a horfa

hann tekr reir vi mnnum,

a sr gulls hins gjalla

Gerr, inn bani vera.

"Ekki mun svo vera fstra," sagi hann.

"v er verr a svo mun vera," sagi hn.

a var um sumari a roddur hafi lti raka tu sna alla strsti a kom regn miki. En um morguninn er menn komu t su eir a Glsir var kominn tn og var stokkurinn af hornum hans er hafi felldur veri er hann tk a gjast. Hann hafi tnt venju sinni v a hann var aldrei vanur a granda heyinu a hann gengi tunni. En n hljp hann a stunum og stakk hornunum undir botnana og hf upp sti og dreifi svo um vllinn. Tk hann egar ara, er nnur var brotin, og fr svo beljandi um vllinn og lt skurlega og st mnnum svo mikil gn af honum a engi ori til a fara a reka hann r tunni.

Var sagt roddi hva Glsir hafist a. Hann hljp t egar. En viarbulungur st fyrir dyrum ti og tk hann ar af birkiraft mikinn og reiddi um xl svo a hann hlt um sklmirnar og hljp ofan vllinn a griunginum.

En er Glsir s hann nam hann staar og snerist vi honum. herstist roddur hann en griungurinn gekk eigi undan a heldur. hf roddur upp raftinn og laust milli horna honum svo miki hgg a rafturinn gekk sundur sklmunum. En vi hggi br Glsi svo a hann hljp a roddi en roddur fkk teki hornin og veik honum hj sr og fru eir svo um hr a Glsir stti eftir en roddur fr undan og br honum msar hliar sr allt ar til er roddur tk a mast. hljp hann upp hls griunginum og spennti hndum niur undir kverkina en l fram hfu griunginum milli hornanna og tlar svo a ma hann. En griungurinn hljp aftur og fram um vllinn me hann.

su heimamenn rodds a efni var komi me eim en eir oru eigi til a fara vopnlausir. Gengu eir inn eftir vopnum og er eir komu t hljpu eir ofan vllinn me spjt og nnur vopn. En er griungurinn s a rak hann hfui niur milli fta sr og snaraist vi svo a hann fkk komi ru horninu undir hann rodd. San br hann upp hfinu svo snart a ftahlutinum rodds sl loft svo a hann st nr hfi hlsi griunginum. En er roddi sveif ofan vatt Glsir undir hann hfinu og kom anna horni kviinn svo a egar st kafi. Lt roddur laust hndunum en griungurinn rak vi skrk mikinn og hljp ofan til rinnar eftir vellinum.

Heimamenn rodds hljpu eftir Glsi og eltu hann um vera skriuna Geirvr og allt ar til er eir komu a feni einu fyrir nean binn a Hellum. ar hljp griungurinn t feni og skk svo a hann kom aldrei upp san og heitir ar san Glsiskelda.

En er heimamenn komu aftur vllinn var roddur brott aan. Hafi hann gengi heim til bjar. En er eir komu heim l roddur inni rmi snu og var andaur. Var hann frur til kirkju.

Kr sonur rodds tk vi bi eftir fur sinn lftafiri og bj ar lengi san og vi hann er kenndur brinn Krsstum.


64. kafli

Guleifur ht maur. Hann var sonur Gulaugs hins auga r Straumfiri, brir orfinns er Sturlungar eru fr komnir. Guleifur var farmaur mikill. Hann tti knrr mikinn en annan rlfur sonur Eyra-Lofts, er eir brust vi Gyr son Sigvalda jarls. lt Gyrur auga sitt.

a var ofarlega dgum lafs hins helga a Guleifur hafi kaupfer vestur til Dyflinnar. En er hann sigldi vestan tlai hann til slands. Hann sigldi fyrir vestan rland og fkk austanveur og landnyringa og rak langt vestur haf og tsuur svo a eir vissu ekki til landa. En var mjg lii sumar og htu eir mrgu a bri r hafinu.

Og kom ar a eir uru vi land varir. a var miki land en eigi vissu eir hvert land a var. a r tku eir Guleifur a eir sigldu a landinu v a eim tti illt a eiga lengur vi hafsmegni. eir fengu ar hfn ga. Og er eir hfu ar litla stund vi land veri koma menn til fundar vi . eir kenndu ar engan mann en helst tti eim sem eir mltu rsku. Brtt kom til eirra svo miki fjlmenni a a skipti mrgum hundruum. essir menn veittu eim atgngu og tku hndum alla og bundu og rku san land upp. voru eir frir mt eitt og dmt um . a skildu eir a sumir vildu a eir vru drepnir en sumir vildu a eim vri skipt vistir og vru eir jir.

Og er etta var krt sj eir hvar rei flokkur manna og var ar bori merki flokkinum. ttust eir vita a hfingi nokkur mundi vera flokkinum.

Og er flokk enna bar anga a su eir a undir merkinu rei mikill maur og garplegur og var mjg efra aldur og hvtur fyrir hrum. Allir menn er ar voru fyrir hnigu eim manni og fgnuu sem herra snum. Fundu eir brtt a anga var skoti llum rum og atkvum sem hann var.

San sendi essi maur eftir eim Guleifi. Og er eir komu fyrir enna mann mlti hann til eirra norrnu og spyr hvaan af lndum eir vru. eir sgu a eir vru flestir slenskir. essi maur spuri hverjir eir vru hinir slensku menn. Gekk Guleifur fyrir enna mann og kvaddi hann en hann tk v vel og spuri hvaan af slandi eir vru. Guleifur sagi a hann vri r Borgarfiri. spuri hann hvaan r Borgarfiri hann vri. En Guleifur segir honum a. Eftir a spuri hann vandlega eftir srhverjum hinna strri manna Borgarfiri og Breiafiri. Og er eir tluu etta spyr hann eftir Snorra goa og uri fr Fr systur hans og hann spuri vandlega eftir llum hlutum fr Fr og mest a sveininum Kjartani er var bndi a Fr.

Landsmenn klluu rum sta a nokku r skyldi gera fyrir skipshfninni. Eftir a gekk essi maur hinn mikli brott fr eim og nefndi me sr tlf menn af snum mnnum og stu eir langa hr tali. Eftir a gengu eir til mannfundarins.

mlti hinn mikli maur til eirra Guleifs: "Vr landsmenn hfum tala nokku um ml yur og hafa landsmenn n gefi yvart ml mitt vald en eg vil n gefa yur fararleyfi anga sem r vilji fara. En a yur yki n mjg lii sumar vil eg a ra yur a r lti brott han v a hr er flk trtt og illt viureignar. En eim ykja ur brotin lg sr."

Guleifur mlti: "Hva skulum vr til segja, ef oss verur aui a koma til ttjara vorra, hver oss hafi frelsi gefi?"

Hann svarar: "a mun eg yur eigi segja v a eg ann eigi ess frndum mnum og fstbrrum a eir hafi hinga vlka fer sem r mundu haft hafa ef r nytu eigi mn vi en n er svo komi aldri mnum," sagi hann, "a ess er engri stundu rvnt nr elli stgur yfir hfu mr. En a eg lifi enn um stundar sakir eru hr landi rkari menn en eg, eir er ltinn fri munu gefa tlendum mnnum, a eir su eigi hinga nlgir sem r eru a komnir."

San lt essi maur ba skipi me eim og var ar vi til ess er byr kom s er eim var hagstur t a taka.

En ur eir Guleifur skildu tk essi maur gullhring af hendi sr og fr hendur Guleifi og ar me gott sver. En san mlti hann vi Guleif: "Ef r verur aui a koma til fsturjarar innar skaltu fra sver etta Kjartani, bndanum a Fr, en hringinn uri mur hans."

Guleifur mlti: "Hva skal eg til segja hver eim sendi essa gripi?"

Hann svarar: "Seg a s sendi a meiri vinur var hsfreyjunnar a Fr en goans a Helgafelli, brur hennar. En ef nokkur ykist vita ar af hver essa gripi hefir tta seg au mn or a g banna hverjum manni a leita minn fund v a a er hin mesta fra nema mnnum takist ann veg giftusamlega um landtkuna sem yur hefir tekist, v a hr er land vtt og illt til hafna en rinn friur alls staar tlendum mnnum nema svo beri til sem n hefir ori."

Eftir etta skildu eir. eir Guleifur ltu haf og tku rland s um hausti og voru Dyflinni um veturinn. En um sumari sigldu eir til slands og fri Guleifur af hndum gripina og hafa menn a fyrir satt a essi maur hafi veri Bjrn Breivkingakappi. En engi nnur sannindi hafa menn til ess nema au sem n voru sg.


65. kafli

Snorri goi bj Tungu tuttugu vetur og hafi hann fyrst heldur fundsamt setur mean eir lifu strbokkarnir, orsteinn Kuggason og orgils Hlluson, og enn fleiri hinir strri menn eir er vinir hans voru. Kemur hann og va vi sgur arar en essa. Hann kemur vi Laxdla sgu sem mrgum er kunnigt. Hann var hinn mesti vinur Gurnar svfursdttur og sona hennar. Hann kemur og vi Heiarvga sgu og veitti mest manna Bara eftir Heiarvg annar en Gumundur hinn rki.

En er Snorri tk a eldast tku a vaxa viringar hans og vinsldir og bar a til ess a fkkuust fundarmenn hans. a btti um vinsldir a hann batt tengdir vi hin mestu strmenni Breiafiri og var annars staar.

Hann gifti Sigri dttur sna Brandi hinum rva Vermundarsyni. Hana tti sar Kolli ormarson orlkssonar Eyri og bjuggu au Bjarnarhfn. Unni dttur sna gifti hann Vga-Bara. Hana tti sar Sigurur, sonur ris hunds r Bjarkey Hlogalandi, og var eirra dttir Rannveig er tti Jn, sonur rna rnasonar Arnmssonar, og var eirra sonur Vkunnur r Bjarkey er einn hefir gfgastur veri lendra manna Noregi. Snorri goi gifti rdsi dttur sna Bolla Bollasynir og eru af eim komnir Gilsbekkingar. Hallberu dttur sna gifti Snorri ri, syni Sturlu jrekssonar. eirra dttir var urur er tti Haflii Msson og er aan komin mikil tt. ru dttur sna gifti Snorri Kerru-Bersa, syni Halldrs lafssonar r Hjararholti. Hana tti san orgrmur svii og er aan komin mikil tt og gfug.

En arar dtur Snorra goa voru giftar a honum dauum. uri hina spku Snorradttur tti Gunnlaugur, sonur Steinrs af Eyri. Gurnu dttur Snorra goa tti Kolfinnur af Slheimum. Halldru Snorradttur tti orgeir r sgarshlum. lfu Snorradttur tti Jrundur orfinnsson, brir Gunnlaugs r Straumfiri.

Halldr var gfgastur sona Snorra goa. Hann bj Hjararholti Laxrdal. Fr honum eru komnir Sturlungar og Vatnsfiringar. roddur var annar gfgastur sonur Snorra goa. Hann bj a Spkonufelli Skagastrnd. Mni sonur Snorra bj Sauafelli. Hans sonur var Ljtur er kallaur var Mna-Ljtur. Hann var kallaur mestur sonarsona Snorra goa. orsteinn sonur Snorra goa bj a Laugarbrekku og eru fr honum komnir sbirningar Skagafiri og mikil tt. rur kausi sonur Snorra goa bj Dufgusdal. Eyjlfur sonur Snorra goa bj Lambastum Mrum. orleifur sonur Snorra goa bj Mealfellsstrnd. Fr honum eru komnir Ballringar. Snorri sonur Snorra goa bj Slingsdalstungu eftir fur sinn. Kleppur ht sonur Snorra goa, og vita menn eigi bsta hans og eigi vitum vr manna fr honum komi svo a sgur gangi fr.

Snorri goi andaist Slingsdalstungu einum vetri eftir fall lafs konungs hins helga. Hann var ar jaraur a kirkju eirri er hann hafi sjlfur gera lti. En er ar var kirkjugarur grafinn voru bein hans upp tekin og fr ofan til eirrar kirkju sem n er ar. var ar vi stdd Gun Bvarsdttir, mir eirra Sturlusona, Snorra, rar og Sighvats, og sagi hn svo fr a a vru mealmanns bein og ekki mikil. ar kva hn og upp tekin bein Barkar hins digra, furbrur Snorra goa, og sagi hn au vera kaflega mikil. voru og upp tekin bein rdsar kerlingar, dttur orbjarnar srs, mur Snorra goa, og sagi Gun au vera ltil kvenmannsbein og svo svrt sem sviin vru. Og voru au bein ll grafin niur ar sem n stendur kirkjan.

Og lkur ar sgu rsnesinga, Eyrbyggja og lftfiringa.

 

Sguauki: vi Snorra goa


Snorri goi tti ntjn brn frjlsborin au er r barnsku komust. rur kausi var elstur, annar roddur, riji orsteinn, fjri Gulaugur munkur. eir voru synir sdsar Vga-Styrsdttur. Fimmta var Sigrur, stta Unnur. r voru dtur urar, dttur Illuga hins raua. Sjundi Kleppur, ttunda Halldra, nunda rds, tunda Gurn, ellefti Halldr, tlfti Mni, rettndi Eyjlfur, fjrtnda ra, fimmtnda Hallbera, sextnda urur, sautjndi orleifur, tjnda lf, ntjndi Snorri. Hann var fddur eftir fur sinn. essi voru brn Hallfrar Einarsdttur. Snorri goi tti rj brn borin. S ht annar rur kausi, Jrundur og rhildur.

Snorri goi var fjrtn vetra er hann fr utan. Hann var utan einn vetur. Hinn nsta vetur er hann kom t var hann a Helgafelli me Berki hinum digra furbrur snum og rdsi mur sinni. etta haust drap Eyjlfur hinn gri, sonur rar gellis, Gsla Srsson og etta vor eftir er Snorri var sextn vetra gamall geri hann b a Helgafelli og bj ar tuttugu og rj vetur ur kristni var lg tekin slandi en aan fr bj hann tta vetur a Helgafelli. Og eim sasta vetri drap orgestur rhallsson Vga-Styr, mg Snorra goa, Jrva Flisuhverfi. San fr hann bi snu Slingsdalstungu og bj ar tuttugu vetur. Hann lt kirkju gera a Helgafelli en ara Tungu Slingsdal. En sumir segja a hann lti gera anna sinn a Helgafelli me Gurnu kirkju er s brann er hann hafi gera lti.

Hann andaist r stt hinum sjunda vetri hins sjunda tigar aldurs sns. a var einum vetri eftir fall lafs konungs hins helga. Og var Snorri goi grafinn heima ar Slingsdalstungu a eirri kirkju er hann sjlfur hafi gera lti. Hann er orinn strum kynsll v a til hans telja ttir flestir hinir gfgustu menn slandi og Bjarkeyingar Hlogalandi, Gtuskeggjar Freyjum og mart anna strmenni a er hr eigi er talt, bi essu landi og rum.