1. kafli

N skal segja nokku af eim slensku mnnum sem uppi voru um daga laf konungs Haraldssonar og hans uru heimulegir vinir. Nefnir ar til fyrstan gtan mann, orkel Eyjlfsson er tti Gurnu svfursdttur, v a enna tma var orkell frum og var jafnan me lafi konungi vel virur er hann var utanlands.

enna tma bj rur Kolbeinsson Htarnesi slandi. Hann var skld miki og hlt sr mjg fram til viringar. Var hann jafnan utanlands vel virur af meira httar mnnum sakir menntanar sinnar. rur var hirmaur Eirks jarls Hkonarsonar og af honum vel metinn. Ekki var rur mjg vinsll af alu v a hann tti vera spottsamur og grr vi alla er honum tti dlt vi.

S maur x upp me Skla orsteinssyni a Borg er Bjrn ht og var Arngeirsson og rdsar, dttur orfinns stranga og Sunnar, dttur Skalla-Grms. Bjrn var snemma mikill vexti og rammur a afli, karlmannlegur og smilegur a sj. Bjrn hafi enn sem margir arir ori fyrir spotti rar og leitni. Var hann v me Skla frnda snum mean hann var ungur a hann ttist ar betur kominn sakir leitni rar Kolbeinssonar en hj fur snum. En v get eg eigi eirra smgreina sem milli fru eirra Bjarnar og rar ur Bjrn kom til Skla a r heyra ekki til essi sgu. Skli var vel til Bjarnar og virti hann mikils v a hann s me sinni visku hver smdarmaur hann mundi vera eirra tt. Undi Bjrn allvel snu ri mean hann var me Skla.

bj Hjrsey fyrir Mrum orkell, son Dufgusar hins auga r Dufgusdal. orkell var auigur maur a f og gur bndi. Hann tti dttur er Oddn ht, kvenna vnst og skrungur mikill. Hn var kllu Oddn eykyndill. Bjrn vandi anga komur snar og sat jafnan a tali vi Oddnju orkelsdttur og fllst hvort eirra ru vel skap. a var tala af mrgum mnnum a a vri jafnri a Bjrn fengi hennar sr til eiginkonu v a hann var hinn skrulegasti maur og vel menntur.


2. kafli

er Bjrn hafi veri fimm vetur me Skla frnda snum bar a til tinda a skip kom Gufrs. a skip ttu norrnir menn. Skli bndi rei til skips og bau egar kaupmnnum til sn v a hann hafi vana til ess a taka vi kaupmnnum og eiga gott vinfengi vi . Fru enn rr til vistar me honum egar eir hfu upp sett skip sitt. Bjrn var vifeldinn vi kaupmenn bi fylgd og jnustu og lkai eim til hans vel.

Bjrn kom a mli vi Skla frnda sinn og beiddi a hann mundi koma honum utan me kaupmnnum essum. Skli tk v vel, sagi sem satt var a eir menn fengu margir framkvmd a miklu voru sur legg komnir en hann, segist og til skulu leggja me honum slkt er hann ykist urfa. Bjrn akkai honum gott tillag vi sig bi og fyrr.

Rst Bjrn skip me kaupmnnum essum. Fkk Skli frndi hans og fair hans honum gan farareyri svo a hann var vel smdur af a fara me gum mnnum. Ekki var sgulegt um arvist kaupmanna. Fru eir n til skips er vorai og bjuggu og lgu svo til hafs.

Bjrn rei n til Borgar a finna Skla frnda sinn. Og er eir finnast segir Bjrn honum a hann vill eigi anna en f Oddnjar orkelsdttur ur hann fr brott. Skli frtti hvort hann hefi nokku etta vi hana tala. Hann sagi a vst.

" skulum vi fara," segir Skli og svo gera eir, koma Hjrsey og finna orkel og dttur hans Oddnju.

Hefir Bjrn uppi or sn og biur Oddnjar. orkell tk essu vel og skaut mjg til ra dttur sinnar. En sakir ess a henni var Bjrn kunnigur ur og au hfu elskast sn millum mjg krlega jtai hn. Fru egar festar fram og skyldi hn sitja festum rj vetur og a Bjrn s samlendur fjra veturinn og megi eigi til komast a vitja essa rs skal hn hans ba. En ef hann kemur eigi til riggja vetra fresti af Noregi skyldi orkell gifta hana ef hann vildi. Bjrn skyldi og senda menn t a vitja essa rs ef hann mtti eigi sjlfur til koma. Lagi Skli fram me Birni svo miki f a a var eigi minna gss en allt a er orkell tti og mundur Oddnjar dttur hans.

Skildu au a essu og fylgdi Skli Birni til skips og mlti Skli: " er kemur til Noregs Bjrn og finnur Eirk jarl vin minn, ber honum kveju mna og orsending til a hann taki vi r og vil eg tla a hann geri etta og fr honum gull etta til jartegna v a m hann eigi vi dyljast a mr ykir betur."

Bjrn akkar Skla allan ann gvilja sem hann hafi honum t san hann kom til hans og skildust san. etta var ofarlega dgum Eirks jarls.

eir sigldu snemma sumars. Tkst eim fer sn greilega og komu vi Noreg. Fann Bjrn brtt Eirk jarl og bar honum kvejur Skla og jartegnir.

Jarl tk v vel og kvest gjarna skyldu gera hans erindi "og skaltu, Bjrn, vera velkominn."

Bjrn kvest a gjarnan vilja. Fr hann til hirar jarls og var me honum gu haldi.


3. kafli

a sama sumar kom skip af Noregi snemma sumars Straumfjr. rur Kolbeinsson rei til skips og var vs a kaupmenn tluu a fara tvvegis og v keypti hann part skipi og lsti yfir utanfer sinni.

rur tti frnda ann Danmrk er Hri hinn augi ht. Hann var Hriskeldu og tti ar gar. tti rur a taka arf allan eftir hann. Bst hann n til utanferar og uru sbnir. Spurist a til hirar jarls a rur var kominn til Noregs af slandi v skipi sem tvvegis hafi fari um sumari og a me a hann var strimaur og tlai a fra jarli kvi.

Jarl spuri Bjrn ef honum vri kunnleiki ri.

Bjrn kvest gjrla kenna r og kva hann vera skld gott "og mun a kvi rausnarsamlegt er hann flytur."

Jarl mlti: "ykir r a r Bjrn a eg hli kvinu?"

"a ykir mr vst," segir Bjrn, "v a mun bum ykkur til smdar."

Og litlu sar kom rur fund jarls og kvaddi hann smilega. Jarl tk v vel og spuri hver hann vri.

Hann kvest rur heita og vera maur slenskur "og vildi eg a r hlddu kvi v er eg hefi ort um yur."

Jarl kva a vel mega. rur flutti kvi og var a drpa og gott kvi. Jarl lt vel yfir og bau honum me sr a vera um veturinn og a ekktist rur og var honum vel veitt. Voru eir Bjrn bir me jarli ann vetur.

eir menn voru innan hirar er a fluttu fyrir jarl a eir mundu engir vinir vera, Bjrn og rur.

Og einn tma er a sagt a Eirkur jarl kallai r fyrir sig og spuri eftir ef Bjrn vri kunnigur honum ea hv Skli mundi hafa sent honum enna mann.

En rur segir a Bjrn vri hinn rskvasti maur "og mr a gu kunnur og v sendi Skli yur enna mann a hann tti eigi annan frnda smilegra til."

"a mun satt vera," segir jarl.

rur mlti: "Hafi r nokku spurt eftir hversu gamall maur Bjrn er?"

"Ekki," segir jarl.

rur mlti: "Hann er n tjn vetra og margir rskvir drengir eru hr me yur og mun Bjrn eim a fylgja sem frknastir eru."

Jarli fll a vel eyru. Ekki lt rur a finna a eigi hefi alla tma vel veri me eim Birni.

Og einn dag um veturinn gekk rur a Birni og ba hann drekka me sr "erum vi n ar komnir a vist a okkur samir eigi anna en vel s me okkur og a eitt misstti hafir hr millum veri a ltils er viranda og v ltum n vel vera han af."

Bjrn tk v vel. Lei svo framan til jla.

Og hinn tta dag jla gaf Eirkur jarl mla mnnum snum sem siur er hfingja til rum lndum. Hann gaf Birni gullhring ann er st hlfa mrk og naut hann a v vaskleika sns og Skla frnda sns. ri gaf hann sver, gan grip, a kvislaunum.

a var enn eitt kveld um veturinn a rur talai til Bjarnar og voru eir drukknir bir og Bjrn meir: "Hva tlar ra inna er vorar ea tlar til slands?"

"Eigi mun eg sumri t," segir Bjrn, "v a eg tla a bija orlofs Eirk jarl a hann lofi mr a fara herna og afla mr fjr og smdar ef svo vill vera."

rur svarar: "a snist mr rlegt, fengi n ur ga smd og viring en htta sr n svo og far miklu heldur me mr sumar t til slands til frnda inna gfugra og vitja rahags ns."

Bjrn svarar: "Eigi mun eg etta sumar t."

rur mlti: "rleg snist mr n atfer a fara r landi me f miki en vita eigi hvort kemur aftur ea eigi."

"Hefir s er httir," segir Bjrn, "og mun eg herna fara."

rur mlti: "Send Oddnju festarkonu inni hringinn jarlsnaut og f mr hnd v a veit hn enn gerr elsku na og alvru til sn ef sendir henni vlkan grip og mun henni enn hugkvmri en ur og r v sur afhuga vera. En ef kemur til slands t sem vr vntum tekur bi hring og konu og allan fjrhlut er r var me henni heiti, og satt er a, " segir rur, "a slkt kvonfang getur eigi slandi sem Oddn er."

Bjrn mlti: "Satt segir a rur a Oddn er hin smilegasta kona og fullboin mr alla stai og hefir jafnvel veri til mn er vi vorum slandi sem n mundi eg etta allt gera sem n beiir . En vant tla eg a mr veri a tra r og a mun mlt a eg haldi laust jarlsgjfinni ef eg lt hringinn koma r hendur."

rur ba hann vitja rsins.

Bjrn kvest hafa setta menn til ess a gta "og seg rur satt til um ferir mnar er kemur t. En eg ykist enn of ltt reynt mig hafa framgngu og va kanna hafa gra manna siu. En ef eg fer egar til slands mun eg eigi nenna a fara svo skjtt fr rahag mnum."

rur ht v "en v beiddist eg gripa a sanna sgu mna og eigi arftu Bjrn a gruna mig v eg skal r trr vera."

"Til ess skal n og htta," segir Bjrn, "um sinn. En ef bregst mr tri eg r aldrei san mna daga."

Fr n Bjrn hringinn jarlsnaut hendur ri og ba hann fra Oddnju. rur ht v og talai allfagurt vi Bjrn og ht allgu um a vera honum trr og reka vel hans erindi. Skildu eir Bjrn tali a sinni. Og er Bjrn var drukkinn ttist hann ngu mart fyrir ri tala hafa og honum of vel tra hafa.

Lur n af veturinn og br rur skip sitt. Finnast eir Bjrn og talast enn vi. "Mun rur," segir Bjrn "hva vi hfum tala og far n vel me mnum erindum."

rur ht gu um a og skildust litlega. Ekki vissu menn gjrla tal eirra rar og Bjarnar.

a segja menn a rur vri fimmtn vetrum eldri en Bjrn. Drpa s er hann orti um Eirk jarl heitir Belgskakadrpa.

rur lt haf snemma sumars og kom t um alingi Gufrs. Hann rei egar til ings og var mnnum dtt um a v a hann kunni vel a segja fr tindum. Og vel fr hann me erindum Bjarnar a sinni og sagi hann koma mundu a vitja rahags vi Oddnju og fkk henni hringinn en kva Bjrn hafa gefi sr rahaginn ef hann andaist ea kmi eigi til slands.


4. kafli

Sumar a hi sama sem rur fr til slands gekk Bjrn fyrir jarl og ba orlofs a fara Austurveg. Jarl ba hann fara sem honum gegndi.

Fr Bjrn me kaupmnnum austur Gararki fund Valdimars konungs. Var hann ar um veturinn gu haldi me konunginum. Kom hann sr vel me tignum mnnum v a llum fllu vel skap httir hans og skaplyndi.

Svo er sagt er Bjrn var Gararki me Valdimar konungi bar a til a her fljandi kom landi og r fyrir kappi s er Kaldimar ht, mikill og mttigur, nfrndi konungs, hermaur hinn mesti og vgfimur og mikill afreksmaur, og voru eir kallai jafnkomnir til rkis Valdimar konungur og kappinn en kappinn hafi v eigi n rkinu a hann var yngri og v fr hann herna a leita sr frama. Var n og engi hermaur slkur, jafnfrgur sem hann, ann tma Austurlndum.

En er Valdimar konungur frtti etta sendir hann menn me sttarboum til frnda sns og ba hann fara me frii og eignast helming rkis en kappinn kvest skyldu hafa einn rki og ef konungur vill eigi a bau hann honum hlmgngu ella berust eir me llu lii snu. Valdimar konungi tti hvorgi gur og vildi gjarnan eiga tna lii snu en kvest eigi vanist hafa hlmgngum og spuri li sitt hva rs vri en menn ru honum a safna lii og berjast.

Og litlum tma kom ar saman mgur og margmenni og hlt Valdimar konungur til mts vi kappann. San bau konungur a f mann fyrir sig til einvgis og v jtai kappinn me eim skildaga a hann skyldi eignast rki allt ef hann felldi ann mann en ef kappinn flli skyldi konungur eignast rki sitt sem ur. leitai konungur eftir vi menn sna ef eir vildu ganga hlm fyrir hann en menn voru ekki fsir til ess v a hver ttist til bana rinn er berjast skyldi vi kappann. En konungurinn ht eim sinni vinttu og rum smdum ef nokkur vill til rast en vildi engi til ra.

Bjrn mlti: "Hr s eg alla drengilegast vi vera sns herra nausyn. En v fr eg af mnu landi a eg vildi leita mr frgar. En tveir eru kostir fyrir hndum, annar a f sigur me karlmennsku, a a s lklegt me ann sem a berjast er, en hinn er annar a falla me drengskap og hugpri og er a betra en a lifa me skmm og ora eigi a vinna konungi snum smd og skal eg til ra a berjast vi Kalidmar."

Konungur akkar Birni.

Eru sg upp hlmgngulg. Kappinn hafi sver a er Mringur ht og hinn besti gripur. eir berjast bi hart og snart og lauk svo me eim a kappinn fll fyrir Birni og fkk bana en Bjrn var sr nr til lfis. Fkk Bjrn af essu strlega frg og smd af konungi. Var ar skoti tjaldi yfir Bjrn v a hann tti eigi frandi brott en konungur fr heim rki sitt.

eir Bjrn voru n tjaldinu og er gra tku sr hans kva hann vsu:

Hr myndi n handar,

hft skiljum brag, vilja

lki fgr sem leika

Lofn, Eykyndill, sofna

ef hrskora heyri

harla nr a vrum,

gerumk frgr, me fjra

fleina vald tjaldi.

San var Bjrn fluttur heim til konungs me mikilli viringu. Konungur gaf honum allt herskr a er kappinn hafi tt og ar fylgdi sveri Mringur. v var Bjrn san kappi kallaur og kenndur vi hra sitt. Bjrn l srum um sumari og um veturinn eftir var hann Gararki og hafi hann utan veri rj vetur og eftir a fr hann til Noregs. Og er hann kom ar voru ll skip gengin til slands og var a s sumars.


5. kafli

ru sumri fyrr en n var fr sagt spyr rur af kaupmnnum Hvt a Bjrn var sr orinn og keypti a eim a eir segu hann andaan og svo geru eir. San sagi rur opinberlega andlt Bjarnar og kva menn hafa sagt sr er hann hfu moldu ausi. En engi kunni mti a mla og tti rur lklegur til lygi.

San kom rur Hjrsey og ba Oddnjar. Frndur hennar vildu eigi gifta honum hana fyrr en s stund vri liin er kvei var me eim Birni en a sumri er skip kmu og spyrist eigi til Bjarnar sgust eir mega um ra.

N komu skip t og vissu eir eigi til Bjarnar a segja v a hann kom eigi fyrr til Noregs en au voru t ltinn. N heldur rur mlinu og verur Oddn honum gift.

En er eir Bjrn voru bnir til hafs sigldi a eim skip af hafi. eir Bjrn tku bt og reru til skipsins og vildu vita tinda v eir voru af slandi komnir. eir sgu gjafor Oddnjar. Og er Bjrn vissi a vildi hann eigi til slands fara.

ann vetur fr Bjrn til hirar Eirks jarls og var me honum. Og er eir lgu vi Hamarseyri orti Bjrn vsu:

Hristi handar fasta

hefr drengr gamans fengi.

Hrynja hart dnu

hl Eykyndils vva

mean vel stinna vinnum,

veldr nkkva v, klkkva,

sk ver eg skriar beia

skoru, r bori.

Bjrn var enn me hina smu viring og fyrr me jarlinum.

Um sumari eftir fr Bjrn vestur til Englands og fkk ar ga viring og var ar tvo vetur me Knti hinum rka. ar var s atburur er Bjrn fylgdi konungi og sigldi me lii snu fyrir sunnan sj a fl yfir li konungs flugdreki og lagist a eim og vildi hremma mann einn en Bjrn var nr staddur og br skildi yfir hann en hremmdi hann nsta gegnum skjldinn. San grpur Bjrn sporinn drekans annarri hendi en annarri hj hann fyrir aftan vngina og gekk ar sundur og fll drekinn niur dauur. En konungur haf Birni miki f og langskip gott og v hlt hann til Danmerkur. geri hann flag vi Auunn bakskika, vkverskan mann en danskan a sumu kyni. var Auun ur tlgur ger af Noregi. Hann hafi tv skip til flags vi hann og lgu san austur fyrir Svj herna og herjuu um sumari en voru um veturinn Danmrk. etta var in eirra rj vetur.


6. kafli

a er n a segja a rur situr n bi snu Htarnesi um hr og halda menn a Oddn s n betur gift en fyrr hafi til veri tla bi til fjr og burar og annars sma. En stir eirra voru a gum sanni. au ttu tta brn, fimm sonu og rjr dtur. rur hafi selt skip a kaupmnnum er hann hafi tt og haft frum.

Bjrn var n vkingu a afla sr fjr og frgar. Vinur var hann Eirks jarls og eru me honum eir menn sem fyrr var sagt. Ltt langar hann n til sland er hann veit aan tindi og hversu a rur hafi vi hann bi.

Og v mli er Bjrn var r landi var hfingjaskipti Noregi. Tk vi rkinu eftir Eirk jarl Hkon jarl, son hans. Sveinn, brir Eirks jarls, r snum hluta lands sem ur og st ann veg tvo vetur. Eftir a kom lafur hinn helgi land og tk Hkon Sauungssundi og sr hann lafi konungi eia og fr r landi san en lafur barist vi Svein jarl fyrir Nesjum plmsunnudag og stkk Sveinn undan en lafur r san llu landinu og var konungur yfir.

N fer s frtt um nnur lnd a eir Eirkur jarl og Hkon jarl voru r landi. Bjrn og hans menn spyrja etta hfingjaskipti og a a margar gar sgur gengu fr konungi eim sem vert var.

Og ann tma var kaupferum gtur maur, orkell Eyjlfsson. Hann hafi mikla viring af lafi konungi. orkell var og vinur rar Kolbeinssonar.


7. kafli

a er n til tinda sagt a rur Kolbeinsson spyr au tindi a Hri hinn augi, murbrir hans, var andaur. rur tti a taka arf eftir hann. N kaupir hann skip og tlar a fara utan vit fjrins.

a er sagt fr fer rar a hann skir fund lafs konungs. Honum var ar vel fagna. Segir hann konungi vxtu um fer sna. orkell var ar og tlkai vel mli vi konung a hann fengi f sitt. Konungur lt gera honum brf til vina sinna Danmrk og setti fyrir sitt innsigli. voru eir me ri synir Eis, orvaldur og rur. ar fr og Klfur illviti.

rur orti drpu um laf konung. San fr hann og fri sjlfur og af konungi gullhring og pellskyrtil hlabinn og sver gott. rur spyr hlji ef menn yru nokku varir vi Bjrn. Honum er sagt a hann s hernai og fjlmennur.

rur hafi lti skip. Nokkurir vkverskir menn voru skipi me honum. Nr rr tigir manna voru alls skipinu. Hann kom a sumar til Danmerkur Hriskeldu og fkk miki af fnu a miklir spnir vru af telgdir og fru sunnan um sumari er lei en lei hans var um Brenneyjar. a eru margar eyjar og voru ltt byggar. ar voru launvogar og var ar jafnan hersktt af vkingum. Skgur var ar og nokkur eyjunum.

Bjrn fr hafna milli og voru s dags ar er fram gengu eyrar tvr af Brenneyjum. nnur heitir rlaeyr en nnur Oddaeyr. ar lagi Bjrn skipum snum.

a sama kveld kom rur vi eyna og l ar skipi snu um nttina. San koma menn tveir fram eyna og spuru hver skip tti.

Einn skjtorur maur og heldur hvatvs segir a rur Kolbeinsson tti.

rur mlti: "Brorur maur ertu," segir hann, "og seg a rar vfrli eigi skipi," og svo gerir hann.

Eyjarmaurinn mlti: "Geri hvort sem r vilji, ljgi ea segi satt."

eir menn hurfu aftur en a voru reyndar menn Bjarnar. L hann ar rum megin vi eyna me nu skip.

rur mlti er eir voru brott: "etta munu veri hafa njsnarmenn nokkurra manna og mun eg ganga eyna og vita ef eg ver nokkurs var."

Bjrn mlti til Auunar er menn hans komu aftur og sgu til rar: "Kenna ykist eg a frsgn eirra skipi a rur mun eiga og er maklegur fundur vor."

rur gengur n upp og Klfur illviti og nokkurir menn arir og er eir voru skammt komnir upp eyna mlti rur: "N skulu r aftur hverfa til skips. Og n vil eg a r segi a eg vri eftir Danmrk og eg ni eigi ellegar fnu ef svo ber til sem eg tla a Bjrn muni eigi fjarri vera og komi hr. En eg mun fora mr."

Klfur illviti segir: "etta mun gott r ef verur eigi fundinn en ella mun r a vera mikil svviring. Vildi eg heldur a vr verum f vort og fjr mean vr mttum."

"Hitt er rlegra," segir rur, "llum mun friur gefinn nema mr."

Hann gekk n eyna og settist undir bakka hrsrunni einum og s hann til skips. Hann hafi kufl einn ystan kla.

N biur Bjrn sna menn vopna sig og vitja kaupmanna, lt a mundu satt sem fyrst var sagt var sagt a rur Kolbeinsson mundi strimaur vera. eir gera svo sem Bjrn mlti, ganga upp kaupskipi og snist li vera hfingjalaust. Spyr Bjrn hver forrandi skipsins vri.

eir kunna enga kk arkomu Bjarnar en eir fru svo me sgunni sem rur hafi mlt.

Bjrn trir v eigi og vill leita um eyna. "Ey er ltil og munum vr finna hann ef hann er ar."

N rannsaka eir fyrst skipi og finna hann eigi. San fru eir um eyna og voru nr tv hundru manna leitinni. Og er eir Bjrn koma ar a sem rur sat sprettur hann upp og heilsar vel Birni.

"Hr ertu n rur," segir Bjrn, "en eigi Danmrk. Ea hv skal n svo lgt sitja? Seg oss n tindi af slandi. Lngu fundumst vr nst."

"Mart kann eg segja tinda," segir rur.

"Hvar varstu vetur?"

rur svarar Birni, hann segir: "Me konungi Noregi."

Bjrn segir: "Hvar var konungur landi?"

"Norur var hann," segir rur, "og er vorai fr hann austur til Vkur og mun hann ar n vera."

Bjrn mlti: "Hva segir njast af slandi?"

"Andlt Skla," segir rur, "en lf fur ns og fstra."

Bjrn mlti: "Tindi eru a mikil er Skli er andaur. Ea hvort er a satt a hefir fengi Oddnjar orkelsdttur litlu sar en vi skildum?"

rur kva a satt vera.

Bjrn mlti: "Hversu trlega ttist halda vi mig vinttuna?"

rur segir: "Eg vissi eigi a hn skyldi lengur ba n en rj vetur."

Bjrn mlti: "Eigi gerir r n undanherkjun sj v a eg veit hr ur allan sannleik um etta."

rur bau honum yfirbtur.

"Hitt mun rlegra," segir Bjrn, "a srt drepinn og lki me okkur."

N lkur me v a Bjrn gefur eim lfsgri en af eim tk hann f og svo knrrinn. San fl hann r af gripunum og geri hann sem hraklegast r hans allt. rur mlti til a hafa gripina og ni ekki. San lt Bjrn r og fruneyti hans allt fara knarrarbtinn me klum snum og flytja svo til meginlands.

Og ur eir skiljast mlti Bjrn: "rur," kva hann, "n er r ger nokkur hneisa og svviring og fjrskai og er a llu minni en ert maklegur. Far n til Orkneyja og dvelst ltt vi Noreg en eg mun fara konungsfund og met eg hann svo mikils snan a fyrir a drep eg ig eigi er varst gestur hans. Og hvar sem eg hitti ig han fr skal r hvergi htt nema mjg veri annan veg en mig varir."

eir rur gengu n btinn og svo hinir vkversku menn og vildu eir til eigna sinna. eir hfu vopn sn. San hittu eir konung og sgu honum essi tindi um rni og sakargiftir vi r.


8. kafli

Eftir etta tti Bjrn stefnu vi Auun flaga sinn og kvast vilja fara til fundar vi laf konung "og vil eg eigi reii hans yfir mr fyrir kaupmannarn."

Auun kvast vilja fylgja honum v a honum lku landmunir a stafestast Noregi.

N kom eir konungsfund og ltu eftir menn sna flesta og svo f og skip. eir komu rem nttum sar konungsfund en eir rur. eir Bjrn gengu tlf saman hllina er konungur sat yfir drykkju en fimm tigir manna voru eftir vi skip. Bjrn gekk fyrir konung og kvaddi hann vel. Konungur spyr hver hann s. Hann segir til sn.

Konungur segir: "Er eigi etta skudlgur inn rur?"

En hann kva vst ann vera.

Konungur kva hann djarfan mann vera er hann ori hans fund a fara og ba taka og setja jrn.

Bjrn kva a hgt mundu a gera en kva sr ykja trautt af sakleysi vi r.

Konungur kva vkingum aufengnar sakir vi kaupmenn er eir girnast f eirra.

Bjrn segir og tekur til a upphafi um viskipti eirra rar og sakir r er hann ttist eiga vi r Kolbeinsson.

Konungur spuri r ef svo var sem Bjrn sagi.

rur kva sannspurt ur andlt Bjarnar, ur hann fengi konunnar.

"Eigi hefir s raun ori," segir konungur, "og ykir mr Bjrn eiga miklar sakir vi r. Ea vilji i n," segir konungur, "a eg geri millum ykkar?"

En v jtuu eir bir og voru gri sett. Og san geri konungur konuna til handa ri og ll f hennar en Birni jafnmiki f af essu, er hann hafi teki upp fyrir ri, og var tali me f Oddnjar, erf er hn tti eftir fur sinn. Svviringar skulu jafnmiki mega, Fjrreyta og konutak. Bjrn skyldi hafa guvefjarkyrtil og hring fyrir ann er rur tk me Oddnju. rur skyldi hafa sver a er konungur hafi gefi honum og kva eim mundu betur fara er vel hldi essa stt.

ll f rar hlaut Bjrn sem hann hafi ar nema skip en hver kaupmaur skal hafa sn f er Bjrn hafi upp teki fyrir.

rur var um veturinn me konungi og svo Klfur og Eissynir en Bjrn fr Vk austur og eir Auun, er Bjrn hafi fri egi vi konung, og voru ar um veturinn. En a sumri fr hann til lafs konungs og var me honum tvo vetur san.

En rur fr til slands um sumari og gat ekki um skipti eirra Bjarnar hver veri hfu austur. lafur konungur gaf ri viarfarm skip og fr rur t hinga og heim til bs sns.


9. kafli

Bjrn var n me konungi. Og eitthvert sinn er eir hjluu, konungur og Bjrn, mlti Bjrn:

"Veit eg herra um menn er mig rgu vi ig af fundi okkrum rar, a eir mundu geta ess hva eg virti mest til a eg drap eigi r og menn hans?"

Konungur mlti: "Eigi var mr a sagt."

Bjrn mlti: "Eg skal segja r a eg virti ig svo mikils snan a fyrir v drap eg r eigi og alla skipshfn hans, a hann hafi yar veturgestur veri, og a mundi hann reyna ef vi fyndumst og ttir eigi hlut ea tti r eigi misboi."

Konungur mlti: "Heyrum etta n af eim mnnum er oss sgu v a reynum vr a gum mnnum og munu eir satt segja."

N var svo gert og gengu eir vi a Bjrn hafi svo mlt a konungs nyti a er hann drpi r eigi og frunauta hans.

Konungi tti n enn meira vert en ur er hann hefi ri upp gefi fyrir hans sakir.

eir menn voru me konungi er vissu skipti eirra Bjarnar og rar er eir voru me Eirki jarli og sgu a konungi og hafi Bjrn gefi allt me vitnum.

Konungur segir: "a er n og rtt," segir hann, "a hsetar rar hafi svari til fjr sns mnu umdmi en ri til friar."

Bjrn kvast tla a eigi mundi hann honum yrma nema konungs nyti a.

"Meiri vinur minn skaltu vera han af en hinga til," segir konungur en kva eim n a eina sma a halda stt er hann hafi gert eirra meal. "En a vildi eg," segir konungur, "a ltir af hernai. tt ykist vel me v fara verur oft gus rtti raska."

Bjrn kva svo vera skyldu og kvast fs me honum a vera.

Konungur mlti: "Vel verur mr a skapi en ekki mun okkur aui lngum saman a vera v a hinga er von orkels Eyjlfssonar vinar mns og mun hann snggt vera sttur vi ig fyrir sakir rar. Og er a rlegt a halda t til slands."

a haust var Bjrn me konungi og voru sttir heilum sttum og Bjrn gar gjafir af honum.

S atburur var ar a veislu einni er Bjrn fylgdi konungi, og jafnan voru margir velgerningar veittir konungi sem maklegt var, og honum var ger kerlaug v a eigi er annarra lauga kostur Noregi. Konungur og hans menn fru laugina og lgu menn kli sn vllinn en tjalda var yfir laugina. En a var mnnum ttt a hafa reimar, v lkar sem lindar vru, og var v vafi fr sk og til hns og hfu a jafnan helstu menn og tignir. Og a sama hafi konungur og Bjrn. Og er Bjrn gekk til kla sinna fyrr en arir menn og voru ft Bjarnar hj klum konungs og var Birni eigi a huga fyrr en menn voru klddir a Bjrn hafi skipt um reimarnar vi konung og sagi honum egar til vanhyggju sinnar. En konungur skipai kyrrt vera og kva eigi verri er hann hafi. Bjrn hafi vallt essa reim um ft sinn mean hann lifi og me henni var hann niur grafinn. Og miklu sar er bein hans voru upp tekin og fr til annarrar kirkju var s hin sama rma fin um ftlegg Bjarnar en allt var anna fi og er a n messufatalindi Grum Akranesi.

Og n um veturinn eftir var Bjrn Noregi og gaf lafur konungur honum skikkju vandaa og ht honum sinni vinttu og kallai hann vera vaskan mann og gan dreng.


10. kafli

Fr v er n a segja er vorai a Bjrn bj skip sitt til slands. Og bjuggust og nnur skip til slands og koma au fyrr t en Bjarnar skip. lafur konungur sendi or me mnnum a rur skuli vel halda sttum vi Bjrn tt hann kmi t og kva hann ess skyldan fyrir sakir eirra viskipta slkra sem ori hfu.

v sumri kom Bjrn t Hrtafiri Boreyri me miki f og hafi sttan mikinn frama og atgervi. eir bera bna sinn af skipi og reisa tjld sn.

En rum sta er ess vi geti eitt kveld a Oddn tk til ora vi r bnda sinn: "Hefir nokku tinda heyrt rur?"

"Engi," segir hann, "en v muntu um a ra a munt spurt hafa nokkur."

"Nr getur ," segir hn. "Frtt hefi eg a er mr ykja tindi. Mr er sg skipkoma Hrtafiri og er ar Bjrn s er sagir andaan."

rur mlti: "a m vera," segir hann, "a r yki a tindi."

"Vst eru a tindi," segir hn. "Og enn gerr veit eg n," segir hn. "hversu eg er gefin. Eg hugi ig vera gan dreng en ert fullur af lygi og lausung."

"a er mlt," segir rur, "a yfirbtur su til alls."

"Mig grunar," segir hn, "a sjlfur muni hann hafa skapa sr bturnar."

"Haf a fyrir satt sem r snist," segir hann. N fellur etta hjal me eim.

eir Arngeir og Ingjaldur fara til skips og hitta Bjrn. Verur ar fagnafundur me eim og bja Birni til sn og kvust n vera honum fegnir, sgu n langt hafa veri funda milli. Hann kvast fara mundu. San var upp sett skipi er lei sumari en Bjrn fr heim til fur sns.

Mrgum mnnum var n dtt um heimkomu Bjarnar v a ur hafi mjg veri dreif drepi um ml Bjarnar hvort hann var lfs ea eigi. Sagi annar a logi en annar sagi satt en n var reynt hvort sannara var.

Birni var vel fagna er hann kom heim. Fstri hans gaf honum hundinn V... v a honum hafi tt hann gur fyrr. Fair hans gaf honum hest er Hvtingur ht. Hann var alhvtur a lit og me fola tvo hvta. a voru gir gripir.


11. kafli

N er a sagt a rur spuri Oddnju hve rlegt henni tti a bja Birni til vistar og kvast eigi vilja a menn gengju milli eirra og rgu saman "og vil eg svo reyna skap Bjarnar og trlyndi vi mig."

Hn latti, kva a r a v ori sem ur lk . rur lt eigi letjast og fr Hlm Htardal. Hann rei einn saman blrri kpu. En fjall stendur a hsbaki Hlmi og gengur hryggur s niur af fjallinu a hsunum heim. a hfu au a sslu ann dag, Bjrn og mir hans, a au breiddu niur lreft og urrkuu er vot hfu ori.

Hn tk til ora: "Maur rur ar," segir hn, " blrri kpu og er alllkur ri Kolbeinssyni, og hann er og, og mun hans erindi arft."

"Eigi mun a," segir Bjrn.

rur kom ar. eir kvejast og spyrjast almltra tinda. San mlti rur: "a er erindi mitt hinga a vita hvort vilt halda sttir vi mig r er konungur geri milli okkar og skuli n hvorgi eiga rum sakir a bta og er a merkilegt er skilrkur maur hefir sami milli okkar. En var mr a hug um hr a vi mundum ekki sttast."

Bjrn kva a einstt a halda sttir, a sem eir hfu um mlt.

rur mlti: "Eg hefi ann hluta haft mla er veglegri tti og mun eg n a sna a eg vil a vi sttumst heilum sttum. Eg vil bja r anga til veturvistar til mn og skal eg vel veita r. Vnti eg og a munt svo iggja." rur fr ar um fgrum orum.

rds mlti: "a mun sna a eg mun ekki mjg talhlin. Hugu svo a Bjrn," segir hn, "a v flrra mun rur hyggja sem hann talar slttara og tr honum eigi."

kemur Arngeir a og spyr hva eir ri. rur segir honum.

"Svo snist mr," segir Arngeir, "sem s s eim meiri vinur er essa fsir, ef eir vru sttari en ur, og fsa vil eg Bjrn a fara og mun rur a efna sem hann mlir," og stenst heldur mti me eim hjnum.

Bjrn mlti: "a hefi eg tla a vera me fur mnum og mrgum mun kynlegt ykja heimbo etta sakir orrms manna."

rur mlti og kva a Bjrn vri honum eigi trr ef hann gi eigi boi. Og n ht Bjrn a vera ar nokkura stund og kvast mundu dveljast fyrst me fur snum.

rur rei heim og segir Oddnju hvert hann hafi fari um daginn og kvast n hafa a erindi fengi er hann vildi.

"Hvert er a?" segir hn.

Hann segir a anga hafi hann boi Birni og kvast a hafa gert til yfirbta vi hana.

"a hygg eg," segir hn, "a n ljgir ef kannt a."

rur segir: "Eigi verur einn eiur alla." Skilja au n hjali.


12. kafli

N bjst Bjrn til vistar me ri og fr Htarnes me rj gangandi gripi, hesta tvo og hund. Hann rei hesti og hafi annan togi. Eftir lt hann f sitt Hlmi. rur tk vel vi honum og setti hann hi nsta sr og ba menn n einkum a vel skuli eir meal ganga og htu menn um a gu en flestum tti arvist Bjarnar kynleg. Og lur n stund og horfist vnlega me eim.

a er sagt um ndveran vetur kemur rur a mli vi Oddnju og spyr hversu mun sslum gegna. "Er n mart hndum," segir hann, "og yrfti a allir vru a nokkuru ntir."

Ey liggur Htar, gagnauig bi a selveri og eggveri, og ar voru slttur og si.

"N munu karlar og konur fara til a skrfa korn," segir hann, "en verur a vera heima v a sauur mun heim rekinn dag og verur n vi a leita a mjlka tt srt vn."

Hn mlti: "S eg allmaklegan mann til a moka kvarnar og skaltu a gera."

"Rangt mlir n," segir rur, "v a eg hefi meiri nn fyrir okkru bi en ," og rennur honum skap og drap hendi sinni hgri kinn henni.

Bjrn var skammt fr og heyri hva au rddu og kva vsu:

Snt bir svein hinn hvta

svinn a kvar innan,

rei era Rnar glar

ranglt, moka ganga.

Harla nt, s er heitir,

Hlkk mis vita Rkkva,

sprund bir t a andar,

Eykyndill, mig skynda.

rur fr til verks en Oddn mjlkai ekki sauinn enda mokai rur ekki kvarnar. En eigi g tti ri vsan er Bjrn kva en var a n fyrst kyrrt.

Nokkuru sar er a sagt a rur kom inn og hann s a Bjrn tti tal vi konur. a var um kveld og var Bjrn ktur vi r. rur kva etta:

t skaltu ganga,

illr ykir mr

gleymr inn vera

vi grikonur.

Sitr ftnum

er vr inn komum,

jafnauigr mr,

t skaltu ganga.

Bjrn mlti: "Hafa viltu enn ann bragarhttinn sem fyrr meir", og kva vsu mt:

Hr mun eg sitja

og htt vel kvea,

skemmta inni

jvel konu.

mun okkr eigi

til ors lagi,

er eg heill hug,

hr mun eg sitja.

S atburur var enn einu sinni litlu sar um kveld a rur kom inn og gekk hljtt og vildi vita hva fyrir vri. Hann heyri mannaml og ttist vita a au Bjrn og Oddn rddust vi og hlerai ef hann mtti heyra hjal eirra. Bjrn var og var vi og segir Oddnju a rur hlerai til hva au rddu. Hn kunni ess enga kk og gekk brott og bls vi htt en Bjrn kva vsu:

Eykyndill verpr ndu

orsll og vill mla,

brr hefr bestar rur

breksm, vi mig nekkva.

En til Jarar ora

lreyrar gengr heyra

ltill sveinn og leynist

launkrr og sest fjarri.

ri hugnar eigi vi Bjrn um kveskapinn en er n kyrrt og hyggur sitt hvor.

a var eitt kveld a au voru stofu a rur setur Oddnju kn sr og er blur vi hana, vill vita hvernin Birni bregur vi. Hann kyssir hana og lt fylgja vsu:

Muna mun Bjrn a Birni

bauga Grund r mundum,

snt hin snerrilta,

slapp Htdlakappa.

Skapa var mr, en mjrar

muna rjtr konu njta,

r er slkt til snar,

sveigar ll a eiga.

"Svo var," segir Bjrn, "a eg var a lta etta kvonfang en gerst hefir a okkrum viskiptum a eg vnti a r muni seint fyrnast," og kva vsu:

at mun r, er mtti

n sveit lii mnu

ar fyr rlaeyri,

rr, eimuni, forum

og fr aui miklum

drengila gengu.

Bart, tt allvel ortir,

oftsinnum hlut minna.

Eigi var langt a ba ur hann kva:

Muna mtt hitt a hattar

halland, vann eg grandi,

ltill sveinn, um leiti

ltprr hvar dir

og fr byrjar blakki

brtt, sem orka mttir,

annars snaur en ru,

ills kunnandi runnu.

Og enn ykir Birni eigi fullgert mt v er rur minnti hann um sakirnar og hldist er hann hafi hloti konuna en Bjrn var lausa a lta, og kva enn vsu:

Hefnt tel eg ess a essa

ornteigar gekkst eiga,

n er urr a einu,

rr, vegsemi, skoru.

r Oddaeyri

undan mnum fundi

brar und bakka lgum

Brenneyja lgu, skreyja.

N er etta kyrrt og ykir n hvorumtveggja verr en ur. Eitt sinn kva Bjrn vsu essa:

Stt vi, sveinn hinn hvti,

sviftr aui og giftu,

r var eg odds vi hrir,

fund Slundum.

er raungetinn reyttag,

rusilkvr, af r bi,

heldr var grleikr goldinn

gauri, knrr og aura.

Eigi lkai ri vsan sem von var og gerist n ftt og gneypt me eim.

Eitt kveld var a sagt a Bjrn sat hj Oddnju og slar v ofan a hann kva vsu essa til rar:

mun unnrar blju

ll vestarla und fjllum,

Rindr vakti mig mundar,

manns ns getu sanna

ef gti son sta

sunnu mars vi runni,

von ht eg rttrar raunar,

rklundu mr glkan.

N nemur staar fyrst um kveskap eirra og eigast ekki vi.


13. kafli

Fr v er sagt eitt kveld a rur kom a mli vi Oddnju. "a segir mr og margir arir," segir hann, "a Bjrn s drengur gur en mr snist eigi svo um suma hluti. Hann setur hund sinn jafnauigan okkur undir bori en eg hefi eigi fyrr vi hunda tt og mun honum leiast ef deildur er verurinn."

Hn segir: "Viltu ess freista og vita hva a hafi?"

"Svo munum vi vera lta," segir hann, "N skal vera brauhleifur syfldur fyrir manni og vitum hvort hann gefi hundinum af. a fylgir og essu," segir rur, "a hestar tveir eru hr vetur og ginnir hann hskarla mna til ess a gefa eim. Og er a ltilmannlegt a ginna til a gefa hrossum."

Og n er breytt var bnainum gaf Bjrn hundi eigi sur en ur en eir rur og Bjrn hfu mat a minna en hjnin heituust vi ru lagi a hlaupa brott fyrir bnaar sakir. F ml var etta ur rur rddi um vi Oddnju a hann kvast eigi nenna lengur a svelta fyrir hundinn Bjarnar og stoar etta ekki. Var bnaur aftur a koma. N er svo gert. lkar hjnum vel en Bjrn lt sem hann viti eigi.

Oft rddi rur um fyrir Oddnju hversu honum tti Bjrn akkltur og stirur um a er vi bar. Og eitt sinn er au ttu um a a ra kva rur vsu:

Sextn var hugr hjna,

hverr lifi sr verrir

s ru hsi,

au-Hln, a mun snum

r garvita geri

grundar einn fyr stundu

strir stkk bum

strger lii ru.

ar voru au ll um veturinn vi lti samykki og ekki var a mjg a vilja Oddnjar. v hafi rur fyrstu heiti Birni a hesta hans skyldi fra til haga Htarnes ea lta gefa heima ella og hafi Bjrn vilja a heldur fru brott en lei undan og var eigi gert.

Klfur illviti kom Htarnes og spuri hve ri lkai vi veturgestinn ea hvort hann ri v er meiri hlutur tu frst en hestar hans tu, gengu san a sj heyi og tti illa me fari.

ri lkar illa og segir Oddnju a Bjrn hafi keypt a hskrlum a troa hey hans saur og spilla v.

Hn segir og kva Bjrn eigi mundu a gert hafa a eiga hlut v a hestum hans vri annan veg gefi en rum hrossum "en hygg a, a efnir allt vel a er hefir honum heiti."

Eftir etta lt rur fara brott hesta Bjarnar og t Htarnes og hafa eir gan haga. Og ltur af gnadd rar vi hesta Bjarnar og er n kyrrt a kalla um stund.


14. kafli

Fr v er sagt eitthvert kveld a eir rur og Bjrn stu bekk og fr bgar me eim. kva rur vsu til Bjarnar:

t skaltu ganga,

oss seldu mjl

rautt liti,

rg sagir ,

en egar er virar

vatni blendu

var a aska ein,

t skaltu ganga.

Bjrn kva mti:

Kyrr mun eg sitja,

kom eg hausti,

hefi eg fornan mr

fullu keyptan.

Feld gfu mr

fagrrggvaan,

kappsvel drepinn,

kyrr mun eg sitja.

a fannst a ri ttu framlg sn mikil en ekki gott mt koma. Bjrn galt og slkt mt v a honum tti heimboi rar veri hafa me glysmlum einum en veitt kotmannlega og tti ills eina fyrir vert og tti bum verr en ur.

ll hvldu au einu tibri um veturinn, rur og Oddn og verkkona er togai af eim kli.

a var einhvern aftan a Oddn kom s til rekkju og gaf rur henni ekki rm rekkjuna. En hn st upp yfir stokkinn og vill undir ftin hj honum og var ess eigi kostur og sat hn af v upp.

kva Bjrn vsu:

Svo flakir Ullr um alla

odd b-Gefnar Loddu,

hinn er ljta fal lti,

linnbes, sing innan

a hl-Njrun hvlir

hrannblakks kalin nakkva,

lofat rar hag rar

orns, bejar horni.

Oddn ba a eir skulu eigi yrkja um hana og taldi eigi etta vera sn or.

N er fr essu upp um veturinn og til sumars er eir mlast ekki vi.

a hafi Oddn mlt vi Bjrn um veturinn a dttir eirra rar skyldi vera honum ann sta er hann hafi eigi fengi hennar sem tla var. Og eitt kveld minntist Bjrn etta og setur meyjarnar kn sr og kva vsu essa:

Systr eru tvr me tri,

tri eg enn sgum hennar,

og eirra mir

ekk bragsmar skekki.

r eru mr in meira,

men-Grund lofa eg stundum,

a er verska veiti

vonlegt, sta kvonar.

Og n er kemur a sumri og tlar Bjrn brott a bast. a er sagt er Bjrn var binn brott r vistinni gaf hann Oddnju skikkjuna rarnaut og mlti hvort eirra vel fyrir ru. Og er hann var albinn rei hann a tibri er rur var inni og Klfur illviti hj honum og var hann nkominn ar.

Bjrn segir ri a hann var til ferar binn og hann tlar r vistinni.

rur kva a vel ykja og betur a fyrr vri.

Bjrn kvast a vita hafa fyrir lngu. "Hefir n ann veg veri," segir hann.....

(Hr er eya sgunni.)


15. kafli

N er fr v fyrst a segja a rur Kolbeinsson kannai fjru sna. Hann kom ar sem selur var vk og var srinn undan fallinn en sar allt um utan og komst selurinn eigi brott. ri kom hug ef hann skti sr vopn heim a fyrr mundi sr undir falla en hann kmi aftur og mundi hann eigi n selnum og vildi a eigi, rst til san og fr hlai selnum. En var slys vi v a selurinn beit lr honum og var ri a v mein. rur kom heim og lt selinn til gera en tlai a leyna bitinu. En v kom hann eigi lei og hafist illa sri og kom svo a hann l rekkju.

Bjrn var eigi sk... a v binu Vllum og spurist anga og geru menn eigi um a allorftt hva ri vri til meins og kva Bjrn vsu:

Hoddgeymir liggr heima,

hr fregna a gegnir,

sr fkk mgir mrva

misleitr af selreitum.

En er t taka hrannir

allhvasst um sker falla

frir lkr um leiru

ljtr kerlingu skjta.

Spyr rur etta og heyrir kvena vsuna og ykir ekki g og lkast vanda Bjarnar. Ekki svarar rur hr mt fyrst og er kyrrt.


16. kafli

N er fr v a segja a orgeir hskarl Bjarnar mlti vi hann einu hverju kveldi, kva hey eigi vera mundu sem yrfti til nauta eirra er hann skyldi gta og ba Bjrn til fara a sj fri hvort hann tlai a endast mundi. Bjrn gerir svo sem hann beiddi. Fara eir og koma til fjsanna og gekk orgeir til fyrri v a honum var ar gangur kunnari.

En kr hafi bori klf og fll orgeir um klfinn er l flrnum og mlti illt. En Bjrn ba hann kasta upp bsinn klfinum. En orgeir kva v betur ykja er s skelmir lgi near og vill eigi til taka. San tk Bjrn klfinn r flrnum og kastai upp bsinn.

Heim fru eir san og segir orgeir vinum snum etta, a Bjrn tk klf r flri og kastai upp bsinn "en eg vildi eigi."

En voru ar gestir og heyru frsgn orgeirs. Og eigi miklu sar komu eir smu menn Htarnes til rar og segja etta. Hann segir og kva Bjrn fengi hafa ar svo bi kvenna og karla um slka hluti a sj a eigi mundi nausyn a hann byrgi km og kva vsu:

Hva skyldir halda

heim rkr slki,

enn hfumk orkn um skeindan,

r mnu sri?

a mun sorg, und saurgum,

seimollr, hala kollu,

remmitungls, a rngum,

randskjlfr, greiptu klfi.

a snist mnnum rlegt a s vsa vri ltt borin. En eigi var vsan dreif drepin og kom til eyrna Birni og tti honum ill og vildi eigi svo bi vera lta.

Bjrn rei um sumari Htarnes me sex tigu manna og stefndi ri um vsuna sem hann kallai lg til standa. En a mltu beggja vinir a eigi skyldu essi ml til ings berast og skyldu eir heldur sttast hrai en ess var engi kostur. Vill rur eigi sttast fyrir ingi.

eir sttust ingi og skal rur gjalda hundra silfurs fyrir vsuna. Og ess beiddist Bjrn lgrttu a hvor eirra sem kvi nokku heyrn rum, a s skyldi heilagur falla. Og lofuu eir a er ra ttu og tti vnna a eir mundu firr sauri ausast og fru vi svo bi heim. Var n kyrrt a kalla.


17. kafli

ess er n vi geti a hlutur s fannst hafnarmarki rar er vgit vinveittlegra tti. a voru karlar tveir og hafi annar htt bln hfi. eir stu ltir og horfi annar eftir rum. a tti illur fundur og mltu menn a hvorskis hlutur vri gur eirra er ar stu og enn verri ess er fyrir st.

kva Bjrn vsu:

Standa strilundar

staar ...

Glkr er geira skir

gunnsterkr a v verki.

Stendr af stla lundi

styrr rri fyrri.

ri tti ill s tiltekja og hneisa er n var reist landi hans og hafi etta hendur Birni. Og eigi tti honum yfirbt vsunni er Bjrn orti og rei n um vori eftir til Bjarnar vi sex tigu manna og stefndi honum til alingis um nreising og vsu.

Enn rddu a vinir eirra a eir mundu heima sttast heldur en fra svo ljtt ml til alingis. Bjrn vill a eigi og koma til ings og sttust ar mli og hlaut Bjrn a gjalda rjr merkur silfurs fyrir nreising og vsu, fara heim og eru n sttir a kalla og er n kyrrt tvo vetur svo a ekki er frsgn frt.


18. kafli

hinu rija sumri um aling kom skip Eyrum og voru ar tveir frndur rar, vkverskir menn og brur. Ht annar ttar en annar Eyvindur. eir voru skyldir ri furtt hans. Hvortveggi var garpur mikill. eir senda ri or a hann kmi mt eim, hfu spurt virulegan rahag hans og hugu a rast anga til vistar. Og er rur spyr a rur hann suur Eyrar og fagnar frndum snum og bur eim til sn. eir fara me honum heim.

Ekki var svo frtt um viskipti rar og Bjarnar a ekki hefu essir menn heyrt um rtt ur og var s orrmur a rur hefi oftast minna hlut. eim lkar a illa v a eir voru ofskapsmenn og kvust a sj kunna a Bjrn vri eigi svo mikill fyrir sr sem sagt var a menn muni eigi f mega af honum jafnan hlut og fsa r a sitja eigi vi svo bi.

Hrasmenn eiga oft ferir t Snfellsnes eftir fiskifngum ea ru v er ar getur a kaupa.

N bar svo til a Bjrn fr strndina til Saxahvols til Arnrs mgs sns a fiskakaupum. Var honum ar vel fagna.

rhildur fursystir Bjarnar rir um a vi hann: "Bi er Bjrn," segir hn, "a ert mikill fyrir r enda ykist svo. Kann vera r yki eg ror. Mr snist rlegt a fara vi annan mann svo sktt sem tt. Eru eir menn komnir hrai er oft hafa eigi una skerum hlut og eir vita a rur hefir oft minna hlut en . Kann vera a eir vilji a rtta. Eg einn son hr er orfinnur heitir. Hann b eg til fylgdar vi ig en rin er honum vist heima. N er eg fegin komu inni en fegnari ef vrir vi tlf menn jafnvglega sem orfinnur son minn er og aan af fleiri. llum mundi beini vera veittur en sur vrir upp ger af brungu fyrir vinum num."

Bjrn mlti: "Haf kk fyrir bo n og gvilja og mun eg iggja a orfinnur s minni fr en eigi veit eg a nausyn s til a fara me fjlmenni."

ar er Bjrn rjr ntur gum beina.

rur Kolbeinsson spyr a Bjrn er eigi heima og var farinn t til Saxahvols. N gefur hann sr erindi t strndina og fer me tlfta mann t Beruvkurhraun. ar voru frndur hans fr, ttar og Eyvindur.

Og er eir eru ar komnir segir rur eim hva undir frinni var, a hann tlar a sitja ar fyrir Birni, kva hans utan von fr Saxahvoli og kvast tla a taka hann af lfi.

eir svara, frndur hans, sgu drengilegt tlf mnnum a sitja fyrir tveimur, ltust eigi mundu hafa heiman fari me honum ef eir vissu etta og bja ri ann kost a sitja fyrir Birni me tvo menn ella vilja eir tveir sitja fyrir honum brurnir: "N tlum vr tt Bjrn s vel vgur maur er gert ar fyrir v a vr vntum a frunautur hans muni vglegri en hvor okkar. En vi tlfta mann sitjum vi aldrei fyrir honum."

rur mlti: "Segjum svo fr frinni er vr hfum reynt hvort eigi arf etta li vi Bjrn a eiga. En s eg a bi er a i eru vaskir menn enda ykir ykkur svo. Me v a ar s um a kjsa sem i sgu an sitji i fyrir honum en vr munum brott ra."

a vilja eir. rur vkur n brott svo a hann var ekki vi riinn er eir stu fyrir Birni brurnir og tti sr horfa hi vnsta.

N er a segja fr Birni a hann bst brott fr Arnrs mgs sns.

kom hsfreyja a og mlti: "a er mitt r," segir hn, "a Bjrn fari eigi han fmennari en vi tlfta mann inn yfir Beruvkurhraun v a svo hefir mig dreymt til a rur muni ar sitja fyrir r v a hann er rugur."

"a mun hann eigi gera," segir Bjrn, "og mun hann nr b snum gera ef hann vill."

N rur Bjrn og fara rr saman fr gari.

egar eir voru nfarnir mlti rhildur vi Arnr bnda sinn: "Ef Birni verur nokku til meins dag," segir hn, " munum vi eigi til einnar rekkju kveld."

Og n vi hennar akall fer Arnr heiman vi nunda mann og kom eftir eim vi hrauni.

Bjrn fagnai honum vel og mlti: "Brtt reistu eftir mr n mgur."

"v stir a," segir hann, "a mr ykir seinn bounum vi mig og mun eg n bja mr sjlfur."

"Svo m vera," segir Bjrn, stga n af baki og leia hrossin yfir hrauni v a eir hfu draga mikinn me a fara.

Bjrn og Arnr fru fyrstir. Bjrn hafi krkaspjt hendi og hjlm hfi og var gyrur sveri og skjldur hli en Arnr vari hafi sver hendi og hendi um xl til og hlt um mijan mealkaflann. eir gengu hraungtuna.

Og a sj eir brur a fleiri menn fara hr en eir vntu a Bjrn mundi hafa me sr og tti fr sn ill ef hann vri eigi en eir leituu undan. Og n ba eir. Bar n brtt a og finna eigi fyrr en Bjrn kom a eim.

Eyvindur var eirra eldri brranna og veitti hann Birni tilri og hj til hans me breixi og kom hjlminn og sveif ofan og tk hyrnan skjaldarfetilinn og var Bjrn sr bringunni og fti rum sta. Hvortgi var a miki sr. ttar hj til Arnrs hfu honum og af eyra og af kinnarbeininu og stvar hggi sverinu er hann hafi um xl sr. Bjrn kastai skildinum fr sr hrauni og hj til Eyvindar og var a banahgg og fllu eir ar bir brurnir.

kva Bjrn vsu:

Veitat kvenna kneytir,

kom drengr vi styr lengi,

hinn er um eyki annast,

rmlugr a grva

hvar bserkjar birki,

beit egg tv leggi,

traur er tna eyir

einvgis, lt eg hnga.

N binda eir mgar sr sn og kasa ar brurna hrauninu og san helga eir sem lg lgu til fyrir ahlaup og fyrirst.

En rur Kolbeinsson var ar skammt fr og vissi hva ttt var og tti eigi fri a eim a skja er eir voru svo margir saman og fr hann heim og var ekki vi riinn vi enna atbur. Hann var spurur er hann kom heim hvar hann hefi komi lengsta en rur kva vsu mti:

Hvesstum tlf, en tvistir

trs mrgefendr vru,

Leifa vegs laufi

launggl, Beruhrauni.

Oflta s eg tran,

r st eg fljtt grjti,

hafa vildu hldar

herimenn, gerum.

Og enn kva rur ara vsu:

orns, veit eg, ber Birni

Baldr rgsgu skjaldar,

neytr ykkist s ntir

narbings, en mr ara,

v a enn, tti betri

gn lvium Hgna,

n er eldskerir orinn

eggleiks bani tveggja.

Anrnr fr n heim og var heill sra sinna. Bjrn fr n heim og nokkurir menn me honum fleiri en heiman fru.

Og um dag orti Bjrn essa vsu:

a vil eg rr a frtti,

ess unnum br gunnar,

ops binn veik fr veiti

vgja sur me gi,

a, ar er einir hittumst,

jk eg tafn dag hrafni,

hafviggjar fyr hneigi

hnigu tveir viir geira.

Bjrn verur heill brtt sra sinna og var kyrrt eftir etta. Ekki var n eftirml um brur. rur lt fra til kirkju.


19. kafli

Svo vilja menn segja a Klfur illviti bj nokkura vetur Hraundal sem fyrr var sagt en eftir a seldi Bjrn honum Hlm a leigu en Bjrn og eir fegar bjuggu Vllum.

Ofan fr Vllum er Grettisbli og var Grettir ar raufinni ann vetur er hann var me Birni en hann bj Vllum. eir lgust ofan eftir nni og voru kallair jafnsterkir menn.

Vllum lt Bjrn gera kirkju og helga me gui Tmasi postula og um hann orti Bjrn drpu ga. Svo sagi Runlfur Dlksson.

v br Bjrn bi Hlmi a hann ttist vanfr til a hafa tv b tt hann hefi svo fyrst nokkura vetur er hann hafi vi teki bi fur sns. En n var hann ngur orinn um kvikf og skorti n ekki til a hafa tv b og var hann n Hlmi og kona hans en Arngeir Vllum og au hjn. Ekki hafi vingott veri me eim Klfi og Birni fyrr meir er Klfur var frum me ri og rum og tti hann heldur tillagaillur. En n gerist vinskapur er eir fegar bjuggu landi hans og ttu eir fjrreiur saman.

N er fr v a segja a Klfur illviti keypti sr land fyrir vestan Htardalsheii ar sem heitir Selrdalur. ar m kalla tvo bi og heitir a Hurarbaki annar. ar bj s maur er Eiur ht og tti tvo sonu vi konu sinni. Ht annar rur en annar orvaldur. a var samtnis vi b Klfs Selrdal.

Og um hausti eftir er Klfur hafi frt b r Hlmi vestur Selrdal geri orsteinn, son Klfs, fer sna suur yfir heii og fr Htarnes til rar og var ar vel vi honum teki og segir orsteinn erindi sitt a hann vill kaupa klyfjar sela.

rur mlti: "Hv ltur Bjrn vinur yar yur eigi hafa slkt sem r urfi er veri hafi vinir hans?"

orsteinn mlti: "Eigi hefir hann veiiskap til."

rur mlti: "Veistu gjrla vinfengi hans til yar? Mig minnir a hann lsti til fjr hendur yur sumar alingi og mun svo tla a gera hendur yur stelaf a r finni eigi fyrr en hann hefir sekta yur og mun tla sr landi a er i bi og mun hann nta a eiga land jafnt fyrir vestan heii sem fyrir austan ea sunnan."

orsteinn kvast a ekki spurt hafa.

"a er n," segir rur, "a i eru menn grunnsir og meir gefi mlrf en vitsmunir og munu i eigi finna fyrr en hann hefir ykkur upp teflt um fjrreiur. Viti i ekki um r Dlks frnda ykkars og vildu vi Bjrn enn eiga. En vi Dlkur urum einu mli um viskipti yar og vildum ra Bjrn af hendi fyrr en hann sekti yur. En ttir mr lklegur til a hggva strt og muntu mega miklu afla og vri r happ og karlmennska ef fengir hann af ri og yrir skjtari a bragi en san mttir f rkra manna traust."

orsteinn tri essu.

rur kva hann hafa skyldu erindi sitt sem hann beiddi "og vil eg eigi fyrir hafa nema vingan v a skalt kom Hlm er fer heim og seg a munt koma sar a vitja geldfjr. Og seg fur num ekki til um etta er kemur heim."

N fer orsteinn brott me fenginn og geri sem rur bau, kom Hlm og segir Birni, kvast sar mundu vitja saua er eir hfu ar tt fegar. San fr orsteinn heim og fri fur snum fangi.

Og eigi miklu sar fr hann suur um heii og kom Hlm aftan dags er menn stu vi elda. orsteinn drap dyr og gekk Bjrn til hurar og heilsai honum og bau honum ar a vera.

Hann lst mundu fara lengra, ofan til Hsafells til Dlks frnda sns, og ba Bjrn leia sig gtu "og skulum vi skipa til a eg megi n sauf mnu morgun og reka heim."

N gengur Bjrn me honum r gari og ttist finna a hann rddi ekki af hugu um rtta skipan sem hann vri hugsi og litverpur mjg. Bjrn segir er eir komu hrauni a hann muni aftur hverfa.

orsteinn hafi bolxi hendi hvu skafti og biturlega en var sjlfur lttbinn a klum. Birni kom hug a hann hafi komi til rar ur hann fri vestur. Hann s orstein vera litverpan og grunai a hann mundi vera flugumaur, hopai fr honum nokku og gaf honum fri. orsteinn lsti brtt yfir hva honum bj skapi. Hann reiddi upp xina og vildi fra hfu Birni en Bjrn rann undir hggi v a honum var essa alls von og tk um orstein mijan og hf upp bringu sr. Honum var laus xin og fll hn niur. San keyri Bjrn hann niur og eigi yrmilega svo a honum var ltils vant og tekur um barka hans og kyrkir til ess a hann var dauur og hafi engi vopn vi hann. San kasai Bjrn hann ar hrauninu og gekk heim eftir a.

Hskarlar hans spuru hvar eir orsteinn hefu skili. Hann kva vsu:

Klfs veit eg son sjlfan,

svera gos, ronum,

rddu kapp n kvddu,

Klifsjrva nam eg fjrvi.

Og vgum ann eygi

undar grps me vpnum.

Fall var fleygiolli

fjrgrand Niar branda.

Bjrn svaf af um nttina en um morguninn st hann upp og fr egar me hskrlum snum ar til er hann hafi dysja orstein og nefndi votta og helgai hann a lgum.

San rei Bjrn vestur um heii til Klfs og bau honum btur fyrir son sinn, eigi af v a ess vri vert heldur fyrir vingan eirra og eir hfu ur bi landi hans og ttu enn fjrreiur saman "en eg veit," segir Bjrn, "a etta hafa veri r rar er orsteinn veitti mr tilri."

Klfur kvast vilja btur taka ef hann hefi sjlfdmi en eigi ella.

Bjrn kva ess eigi kost og kva Klf gjrla kunna sig ar sem hann bau honum a bta helgaan mann, rei brott san. Og hefir Bjrn n drepi rj menn fyrir ri og gert alla gilda a lgum rttum.


20. kafli

Um vori fr Bjrn a reka geldinga sna nean af Vllum og upp eftir dalnum eim megin sem Hsafellsbr er og hskarlar hans me honum og su kolreyk skginn og heyru manna ml, hlddust um hva eir mltu. orkell Dlksson og hskarl hans rddu um ml eirra rar og Bjarnar og um verka ann er hvor js annan og a var me mrgu mti og okkar hskarlinn heldur me Birni en orkell me ri.

En ann veg var fari a eir rttu um hvor hulegar hefi kvei til annars. En hafi Bjrn eigi miklu ur ort flm um r og var ri heyrumkunnigt nokkurum mnnum. En au voru ar efni a Arnra mir rar hefi eti ann fisk er hann kallai grmaga og lt sem hann hefi fundist fjru og hefi hn af v ti hafandi ori a ri og vri hann ekki dla fr mnnum kominn bar ttir. En etta er flminu:

Fiskr gekk land

en fl sand,

hrognkelsi lkr,

var holdi slkr.

t einaga

yglr grmaga,

meinblandi hr,

mart er illt s.

x brar kvir

fr brjsti nir

svo a geru eik

gekk heldr keik

og aum vmb,

var heldr til mb.

Sveinn kom ljs,

sagt hafi drs

auar gildi

a hn ala vildi.

Henni tti s

hundbtr, ar er l,

jafnsnjallr sem geit

er augun leit.

N segir hskarlinn a honum tti rur illt af f, bi um kveskap og allt anna, og kvast ekki jafnillt anna heyrt hafa sem Grmagaflm er Bjrn hefir ort um r.

orkell kva miklu hulegri Kolluvsur er rur hefir ort um Bjrn.

Hskarl kvast hana aldrei heyrt hafa "ea kanntu vsuna?"

"Eigi ykir mr rvnt a eg kunni en ekki er mr um a kvea. Og er a af teki og svo var mlt a s skyldi heilagur falla er hana kvi heyrn Birni. Er etta arfleysa tt hann heyri eigi."

"Duga mun r," segir hskarl. "Mr er forvitni mikil en n mun Bjrn ekki heyra."

eir eigast vi lengi. Fer orkell undan en hskarl eftir, kva n f vera um a sj. San ltur orkell a eggjast og kveur vsuna.

hleypur Bjrn fram a eim og kva fleira mundu til verkefna en kenna Kolluvsur "ea hvort er," segir hann, "a manst eigi a s skyldi heilagur falla er kvi vsuna, ea vildir engan gaum a gefa?"

orkell kvast tla a hann mundi standa hleri "og er ekki nlegt," segir hann, "enda hygg eg a ekki munir s konungur yfir mnnum a eigi munir lta menn fara frjlsa fyrir r," og kvast slkt eigi vilja.

Bjrn mlti: "Eigi mun eg yfir rum konungur ef eg er eigi yfir r," og hj hann banahgg.

En hskarl fr heim og sagi Dlki tindin. Hann harmar mjg son sinn og tti snilegt um btur en hafi ur tla hj a sitja mlum rar og Bjarnar.

N fer Bjrn heim og hefir mart manna me sr fyrst eftir vgi.

Dlkur fer fund rar Kolbeinssonar og sagi honum vgi og sakirnar og tti ri mjg af sr hlotist hafa og btti hann Dlki fbtum og tk vi mlinu til sknar er eigi kmu sttir en Dlkur skyldi fylgja ri um eftirml slkt er hann mtti. Og eftir um vori leitar Dlkur um sttir vi Bjrn en hann svarar vel og neitti eigi a bta.

Eftir a br rur ml til ings hendur Birni. Og er menn koma til ings vill rur halda fram vgsk en Bjrn fkk vrn mlinu og bar vrn fram a svo hefi mlt veri a s skyldi heilagur falla er vsuna kvi svo a hann heyri. En hann kvast heyrt hafa er orkell kva og kvast fyrir sk drepa hann. Og hlddi vrn s og nttist mli fyrir ri.


21. kafli

a hafi veri um sumari a Kolli hinn pri var ungur a Bjrn kom til leiar en sveinninn rann ar nokkurra vetra gamall og hi frasta mannsefni. Bjrn spuri hvers son sveinninn vri en maur svarai honum og kva vera son rar Kolbeinssonar og heita Kolla.

Bjrn kva vsu:

Leit eg, hvar rann hj runni

runnr dkkmara gunnar,

gilegr augum,

a lki mr, vka.

Kvea reyjendr eygi

a barn vita Mrnar

Heita humra brautar

hlunns, sinn fur, kunna.

Ekki var breytt um faerni Kolla tt Bjrn tti hrum mla um vsum snum hver von honum tti vera.


22. kafli

Einn vetur vart a sagt a Bjrn hafi skgarmenn nokkura me sr og lt virki gera um b sinn. Og um smu skgarmannabjrg stti rur Bjrn og hugist a rttast ef hann mtti, er Bjrn hafi ntt ml fyrir honum, og hugist n vera mundu sakslli. Bjrn svarar fyrir eim alingi og kva r n me rttu ganga og satt mla og kvast eigi vilja synja laga um etta ml og kvast vilja bta f fyrir etta ml. eir sttust hr um og galt Bjrn slkt sem gert ver.

Svo bar a nokkuru sar a rur Kolbeinsson barg tveimur skgarmnnum og fkk vist Hraundal a Steinlfs er tti rhllu Gubrandsdttur.

Bjrn spuri etta, rei heiman og til sels Steinlfs og hitti mann ann Grjtrdal er ar bj og Eirkur ht og gaf honum til knf og belti a hann segi honum er skgarmenn fru til skips eir er hj Steinlfi voru. Ht hann honum v og hlt vr san. En rur tlai a koma eim utan og f eim f nokku, ttist leysa best af hendi. Og a hafi Bjrn spurt a ann veg var til tla.

N kemur ar eir fara lei til skips, bast um kveldi og fara um nttina. Og er Eirkur var var vi rur hann upp Hlm og segir Birni en hann br vi egar og rei eftir eim en lei eirra l t yfir Htar. Bjrn rur eftir hart og hittir um nttina ur en eir koma yfir na og er skammt fr a segja a Bjrn drap ba, dr san undir klett einn og kasai. Hann hafi heim fjrhlut ann er eir hfu haft. rur tti hrossin er eir fru me.

Og ofanvera ntt rur Bjrn heiman og hefir hrossin me sr. Hann kom svo snemma Htarnes a menn voru eigi upp risnir og lt Bjrn ar laus hrossin er skgarmenn hfu haft, hittir san r og mlti:

"a er r a segja a eg hefi drepi skgarmenn na er hefir hendur tekist. N me v a r mislki er a r a standa upp og hefna eirra."

rur mlti: "A rttu mttu kappi heita," segir hann.

Bjrn mlti: "Hva skal a nafnfesti?"

rur kva hann mundu hafa f a er hann tk af skgarmnnum.

N skilja eir a sinni og rur Bjrn heim. Og kemur enn s orrmur a ri hafi etta eigi ori til viringar. ykir honum ungt veita.


23. kafli

N er fr v a segja a eitt sinn ttu eir hestaing, Bjrn og rur, hj Fagraskgi og koma eir fyrr en ala hrasmanna. var rur beinn skemmtanar og tk v eigi fjarri. En a var upphaf er hann kva vsur r er hann kallai Daggeisla. Vsur r hafi hann ortar um rdsi konu Bjarnar en hana sjlfa kallai hann jafnan Landaljma.

Bjrn hlddi skemmtan hi besta en lt eigi urfa sig skemmtanar a bija og a sj hr mt. er rur hafi loki tekur Bjrn og skemmtir vsum eim er hann kallai Eykyndilsvsur.

Og er loki var spuri rur syni sna, Arnr og Kolla, hve eim lkai essi skemmtan.

Arnr mlti: "Vst lkar mr illa og eigi um slkt stt."

Kolli mlti: "Eigi snist mr svo. Mr ykir jafnskapnaur a verki komi verka mt."

N er kyrrt og koma hrasmenn og hafa slka skemmtan sem tla var og er ekki geti a ar yri fleira til nlundu. Er n sem fyrr a rur undi hvergi betur vi en ur.

Enn er ess geti einu sinni a eir hfu mlt til skemmtanar og hestavgs og gekk Bjrn a mjg og keyri hestinn annan og hafi digran hestastaf hendi. rur sat hrossbaki og rei svo hj mannhringnum og s vgi. Og er r bar inn mest hringinn leggur hann spjti til Bjarnar er hann hafi hendi og kom herarbla honum. Bjrn snarast vi og reiddi stafinn og rak vi eyra rar svo a hann fll af baki. Og var eigi kostur fleira a gera v a menn hlupu milli og skildu . Ekki er annars geti en eir ltu etta ganga og er n kyrrt um hr.


24. kafli

Nokkurum vetrum sar koma brur tveir af Hornstrndum til gistingar Htarnes til rar og voru ar um ntt. Og um morgun bija eir r sj og segja honum hva eim var hndum.

rur segir: "Gera mun eg kost vlku vi yur."

a var snemma um vori. Beinir er annar nefndur en annar Hgni. eir spyrja hver kosturinn vri.

"Ekki mun hann ntilegur ykja," segir rur. "Eg mun gefa ykkur til hundra silfurs a i sitji um lf Bjarnar og fri mr hfu hans. Eg mun n f ykkur hlft hundra en hlft er i komi aftur."

etta var kaup eirra. rur ht eim ofan sj sinni. eir kvu sr eigi gja mundu a ra a Birni ef eim gfi fri til.

N fara eir upp dalinn og koma Hlm til Bjarnar er f var stli um aftaninn. eir hittu rdsi konu Bjarnar hj dyrum og spuru hvar Bjrn vri, kvust eiga vi hann erindi. Hn vsai til hans, kva hann genginn haga.

Og er hn kom inn segir hn rdsi mur Bjarnar fr hjali eirra er komnir voru. Hn kvast tla a vera muni flugumenn.

Og er Kolbeinn heimamaur Bjarnar heyrir etta tk hann skjld Bjarnar og sver og hljp me anga er hann vissi a Bjrn var og frir honum og kom hann fyrri, v a honum var kunnara hvar skemmst var, og segir Birni a hann kvast hyggja a flugumenn mundu koma og finna hann.

Bjrn akkai honum fyrir og gekk san til sauahssins me vopnum snum og inn hsi og a sj eir og fara anga. Og er eir koma a hsinu og hugsa hvern veg eir skulu skja hann hljp Bjrn t a eim voveiflega, a varir minnst, og rfur hvorntveggja hndum. Er ar mikill knleikamunur. Skiptist a annan veg til en eir tluu. Hann batt ba, hendur bak aftur en lt lausa ftur og bar ekki jrn . San stakk hann xum eirra undir bnd a baki og biur fara og sna sig ri. Af eim tk hann silfri og gaf a Kolbeini.

eir fara brott og ykir ill orin fer sn og hneisuleg, koma svo bnir Htarnes. rur kva sr ekki mnnum a nr tt eir vru og rak brott.


25. kafli

Kona er nefnd orbjrg. Hn bau Birni heim fyrir vinttu sakir og iggur hann boi og er ar me henni rjr ntur gum beina. Og hina sustu ntt lt hann illa svefni og er hann vaknar spyr hsfreyja hann hversu hann dreymdi ea hv stti er hann lt svo illa er hann svaf.

Hann segir: "Mr tti sem sex menn sktu mig og tti mr nr urfa handa vi. Kann vera a hafir heyrt til mn."

"a er austt," segir orbjrg, "manna fylgjur eru a er illan hug hafa r og vil eg a farir eigi han ur vi spyrjum a engi tlmi fer na ea sitji fyrir r. Ella far ara lei en frst hinga tt hn s lengri nokkuru v a hinnar munu eir gta er inn fund vilja hafa er skemmst er og alulei er."

"Svo skal vera," segir hann, "a eg mun fara lei ara."

N bst hann heimleiis og akkar henni vel beina ur au skiljast. Og er hann kom r gari vill hann fara gtu er skemmri er, fer um hr og sr menn fyrir sr a sauahsum nokkurum.

Hann ttist vita a rur mundi vera og menn me honum. Sj ttist hann sex menn. Bjrn bjst a verja sig ef yrfti. Hann var blrri kpu og gyrti hann a utan og br san sverinu. Hann hafi spjt hendi haft og sendir a fram veginn egar hann kom skotfri vi og var ar fyrir maur er Steinn ht og var Gubrandsson og st gegnum hann og fkk egar bana. hljp maur a Birni milli eirra rar er orbjrn ht og var Bjrn ar skjtari og vann honum og kom enni. a var lti sr. San hj Bjrn til rar en hann tk r hi viturlegasta, lt fallast undan hgginu og skeindist hann ltt a. Og er hann st upp var ekki Birni veitt lengur askn og skilja vi svo bi, fara n hvorirtveggju heim.


26. kafli

Systir Bjarnar bj Knarrarnesi og fr hann anga um veturinn og var ar rjr ntur og dreymdi hann hverja nttina a er honum tti um vert. Hn spuri ur au skildust hva fyrir hann hefi bori en hann kva vsu essa:

Draum dreymdumk n, Nauma

Ni-brands skarar landa,

koma mun Yggr eggjar

enn bragsmar kenni,

bar hendr bli,

braut kaldhamars nauta,

mr of kenndr mundum

Mringr roinn vri.

rur hafi spurt um fr Bjarnar og fer lei hans me nu menn og situr fyrir honum vi Htar.

Bjrn fer heimleiis og sr menn fyrir vi na og ykir n a snu ganga a rur mun vera. Hann bst vi, rtt sem hi fyrra sinn, og vill enn vi nema tt lismunur s mikill.

Og er hann kom a eim skja eir a honum llum megin og fr hann eigi hlft sr og koma eir hann srum og sr hann a honum mun ekki svo bi duga. San hljp hann t na og svam yfir na me vopn sn. Var skjldurinn baki honum. Austmaur var me ri og skaut spjti eftir Birni og kom skjld hans.

Og er Bjrn kom af nni skaut Kolbeinn, sonur rar, spjti yfir na til Bjarnar og kom lr honum en Bjrn tk spjti og skaut yfir na til eirra og var maur fyrir og flaug gegnum hann og tk Kolbein rarson er sat a baki honum og hfu bir bana.

ar skilur me eim. Fer Bjrn heim. Konu hans fll nr er hn s hann blugan heim koma og tlai a miki mundi a ori en hann kva ekki saka mundu og var heill er skammt lei. ri lkai strilla.


27. kafli

orsteinn ht maur og var Kuggason. Hann bj Ljrskgum. Hann var auigur maur a f og vel kynjaur og tti vera jafnaarmaur. Hann var mgur vi gfga menn og ga drengi. orfinna ht kona hans og var nstabrra rdsi, konu Bjarnar.

eir rur Kolbeinsson og Dlkur skoruu orstein um liveislu mti Birni, tti sr ungt veita vilja mti Birni.

En orsteinn kvast eigi vi ltinn a sinni "tti mr hann best mli a fylgja a i fi Birni nokkura sk nja og mun a hgt v a eg veit a maurinn er ekki sakvar og mun eg veita ykkur li."

N tti ri vnt horfa. Og fyrir essi vinganarheit orsteins bur Dlkur honum til jladrykkju og ba hann vera svo fjlmennan sem hann vildi.

etta var um vori fyrir ing. En er menn komu af ingi um sumari hldu menn vru sr og tkust af mjg hrasfundir og vildu menn n varir um vera a eir fyndust miur en meir, rur og Bjrn, en er n kyrrt.

Um veturinn eftir fyrir jlin bjst orsteinn til ferar til a skja jlaveislu til Dlks og rur n Strndina t til orgeirs Steinssonar, frnda sns, Breiablsta og latti hann orstein suurferar ef hann vildi hans r hafa. orsteinn vill ekki anna en fara og fr hann me tlf menn. ar var orfinna kona hans me honum. Hn var dttir Vermundar r Vatnsfiri. au fru Dunkaarstai til gistingar, til ssurar fur Klfs, en fara um daginn eftir suur Hnappafellsheii en gistu Hafursstum Hnappadal. ar bj s maur er Hafur ht. Um morguninn voru tvr leiir fyrir um Hellisdalsheii, s gengur af Klifsdal, og fru au lei, upp Hellisdal en ofan Klifsdal. Hann gengur gegnt b Bjarnar Hlmi.

Veri geri illt, snfall miki. au koma ofan s a stakkgari er Bjrn tti er st Hjllum og var fok miki. ar var fyrir maur og bar t hey og gaf hrossum Bjarnar. Kvddust eir og spuru tinda.

San mlti orsteinn: "Viltu segja oss lei ofan um hraun?"

Hskarlinn mlti: "Ekki tla eg a heimamenn Bjarnar eigi r vingan a launa og mun eg eigi a gera."

orsteinn mlti: "Hva mun vara a farir nauigur ef r ykir s betri."

"a munu r mega," segir hskarl, "ef r vilji."

Veri versnai bi af foki og frosti. En hskarl var fyrr allur brott en eir fyndu og fr hann heim og segir Birni a hann ttist r ngum aka og kva orstein Kuggason hitta sig og au tlf saman og vilja neya sig til leisagnar.

Bjrn mlti: "Ef orsteinn er svo vitur sem hann er harur og kappsfullur mun hann hr koma kveld og htta sr eigi ar sem n er hann. En ef hann fer upp dalinn gegn verinu og niur um hraun um vtn og torfrur ferst honum eigi vel og ltum svo sem hann komi hr kveld."

orfinna rei en eir gengu og voru reku v a au hfu villt fari um daginn heiinni og sj etta a hskarl var allur brott. Rddust eir vi hva skal til ra taka. Veri versnai a eins en nttmyrkur vi sig.

orfinna mlti: "Ef yur sleppur v meir a festa hendur Birni en hskarli hans sem hann er meiri fyrir sr verur eigi fr yar einkarg og veit eg a orsteini ykir einstt a vera honum mtsninn. En mr tti rlegt a vira tengdir vi rdsi nstabrru mna en rlegt a htta sr ti hj b Bjarnar en ltilmannlegt og mjg undir hann lagi hvernin hann vill hndum hafa. Frum heldur anga og ef vr skjum hann heim hfum vr ar gan beina. Er hann drengur svo gur."

orsteinn var ess alltrauur og fr . Og litlu sar sj au mann hj rum stakkgari og var ar Sigmundur hskarl Bjarnar. orsteinn ba hann vsa sr veg ofan til Hsafells.

Hann segir: "Ekki kann eg a vsa mnnum veg foki ea nttmyrkri."

Hann st bak Hvtingi um sir og rei fyrir og fylgdi orfinnu og koma a Htar og var hn upp gengin mjg og uru eir votir nni. Og grunai orstein nokku um leiina, hvern veg hann rei fyrir, og var sem hann grunai a hann fr lei er heim l Hlm en Bjrn var nr me rj tigi vgra karla. Og var eim orsteini villifrt til bjarins v a skammt var eigi. Hann st undir Hlmsfjalli. En heimamaur Bjarnar rei fyrir allt a gari.

Og er au koma ar og drepa dyr mlti Bjrn vi hskarl ann er hj stakkgarinum hafi veri a hann gengi t og byi orsteini ar a vera ef hann vri kominn "en eg get," segir Bjrn, "a honum ykir eigi randi og lti gott veita mega og munu menn mla a s lai hann sem rin . segir a nu boi mun hann hlta vera ea fara brott ella."

Svo geri hann sem mlt var og fr sem Bjrn gat a orsteinn kvast eigi a honum mundu laor iggja og ba ann bja sr er rin tti. Hskarl ba hann etta iggja ea fara brott ella. etta orsteinn v a hann s eigi yfir a eir kmust til bja ef eir fru brott.

Og er eir komu inn var eim heilsa og san bor teki. Eigi voru ar eldar gervir n skipt um kli og voru eir votir og frernir.

Bjrn spyr tinda og heldur tmlega, af engri al, en konur unnu orfinnu gan beina.

orsteinn velkti mjg rin fyrir sr hvort eir skyldu eigi brott um nttina, tti allt af okka vi sr teki. En Bjrn kvast engan mann mundu til f a fylgja eim foki og nttmyrkri en kva vandlaunaan beina ann er hann veitti eim um ntur sakir.

Feldir voru eim fengnir yfir sr v a skkli eirra voru frerin og mttu eir eigi r komast er engi var eldurinn ger. Engi voru eim og boin urr ft. Ostur og skyr var a nttveri v a eigi var enn lgtekin fasta.

Bjrn spuri orstein: "Hvern veg kalla menn slka vist yvarri sveit?"

Hann svarar og kva menn kalla ost og skyr.

Bjrn mlti: "En vr kllum slka vist vinafagna."

ann veg var nturbjrg eirra a sumir komust r brkum og hngu r um nttina ili frernar og lgust til svefns. En um morguninn snemma reis Bjrn upp og s til veurs. Og er hann kom inn lauk hann aftur huru. orsteinn spuri hva veurs vri. Bjrn kva gott veur hraustum mnnum. orsteinn kallai frunauta sna og ba bast og geru eir svo. orfinnu var fylgt til stis stofu.

Og er orsteinn kom t var forasveur. Hann mlti: "Ekki er Bjrn veurvandur fyrir vora hnd og kann hann eigi ltilmennsku vorri."

Bjrn heyri hva hann mlti. "Gefa mun enn lmusulgi til Hsafells," segir hann.

orsteini x mur vi tekjur hans og fr t stofuna og hitti orfinnu og var ar ein kona nnur. ar var hljtt og fmlugt og var Bjrn ar kominn. Frost fylgdi miki verinu og voru stundum hei himininn upp.

mlti Bjrn: " mun eg gera kosti a r su hr til fjra dags jla og skulu r hafa allan ann beina er eg kann veita yur en eir fari brott er a ykir betra. En eftir mun orfinna vera og eir menn er kalnir eru."

orsteinn kvast eigi vilja tna mnnum snum og kvast tla a a mun vera mega a fara hvergi og kvast a kjsa.

" er vel," segir Bjrn, "og tkstu n a af er rlegra var."

San lt Bjrn gera elda mikla og ba orstein baka sig og urrka kli sn.

orfinna eggjai orstein a iggja af Birni allt a er honum var betra en ur "og mun han ef ekki af dregi vi oss en vorkunn fleikum hans fyrstu. Og er ann veg fari hvorumtveggja ykkrum a betur smir a i eigist gott vi."

orsteinn ekktist n vel, sat vi eldana og frunautar hans og var Bjrn n allktur.

mlti Bjrn: "N hefir ann veg ori," segir hann, "a nauur skyldi yur til nokku hr a koma. En eg var fr vi yur hi fyrsta kveld a eg tlai a r skyldu nnur hafa lmlin Hsafelli en au a eg bri friglur yur. En han fr skal eg veita yur sem eg kann best".

Og var n hinn besti beini og var ar sungi annan dag jla og stu eir ar fjrar ntur af jlunum og gu vel sem vert var. Og ltti hrinni og kva orsteinn bast skyldu og svo geru eir.

Bjrn sendir eftir sthrossum snum er voru hj stakkgari v a eim var gefi um hrina. S hestur var sonur Hvtings og var alhvtur a lit en merarnar allar rauar. En annar sonur Hvtings var rarinsdal og var s og hvtur en merarnar svartar. N ltur Bjrn sthrossin nnur leia til orsteins og kvast vilja gefa honum.

orsteinn kvast eigi vilja iggja a svo bnu "v a eg er enn eigi a r gjafa verur. Og ef eg launa r eigi beinann enna er n hefi eg egi er snt a eg launi r tt leggir meira til. En ef eg geri a maklegleikum a launa beinann mun eg iggja hrossin og vita a au veri enn launu a nokkurri mynd. Eg mun bjast til a gera milli ykkar rar um ml yar v a eigi m svo bi standa. a hafir gilda menn lagi a jru og a eigi fjarri lgum munu r saman lenda nema mila s mlum og mun eg segja r hva eg mun gera. skalt bta hvern eirra nokkuru f tt btir minna en a vilja eirra og ann skakka er ar er milli mun eg bta og munu eir ykjast hafa vel vegi."

Bjrn mlti: "v mun eg jta er gerir og fel eg r hndum allan vanda."

"Svo er og," kva orsteinn, "a eg mun n undir ganga etta."

Bjrn fylgdi eim gtu. Hrossin voru fjgur saman er hann gaf orsteini.


28. kafli

N koma au orsteinn til Hsafells og voru ar komnir ur margir bosmenn og ar var rur Kolbeinsson og var veislan g. Hann tk vel vi orsteini og fannst um frra en ella mundi ef hann hefi eigi gist hj Birni.

Og eftir hinn tta dag fr rur heim Htarnes og au orsteinn me honum og voru ar a er eftir var jlanna. En eftir jlin spyr orsteinn r ef hann vill tra honum til a gera um ml eirra Bjarnar og kva hann v jta hafa.

rur kva a vnlegt ykja. "En a tti mr kynlegt," segir hann, "a sast hj Birni um hrina."

orsteinn kva vnlegra a rast t forasverum og stefna sr til rkumla og mnnum snum.

Vaki hafi orsteinn vi Dlk um sttirnar ur hann rii aan og var hann tregur a orsteinn skipai me eim. N kemur hann mjg oft mli vi r og var hann llu tregari en Dlkur. orsteinn kva a mundu ml manna a eir hefu ga nefnd um sttir tt hann geri, kva ungt vinfengi eirra Bjarnar. v kom ar mli vi umtlur orsteins a rur jtti og allir eir hans ummlum.


29. kafli

a er sagt a sttarfundur er lagur undir Hrauni. San var sent eftir Birni me mikinn flokk manna og var hann ti me li sitt en eir rur voru inni. orsteinn gekk ar um sttir. Og er eir hfu vi rst um stund og innt til um sttina horfist me eim heldur en eigi me umstilli orsteins.

rur mlti: "Enn er vanvita nokku um sttina."

orsteinn spyr hva a vri.

"Um a hfum vi ekki rtt, verka okkarn Bjarnar. Vil eg n a vi kveum allt a er hvor okkar hefir ort um annan."

orsteinn kva a skylt vera munu.

"a er eigi ann veg," segir rur. "Vil eg vita hvor fleira hefir ort um annan og arf eg eigi um a a vera vanhluta fyrir Birni."

a fer n fram sem rur beiddi a hvor eirra kva allt a er kvei hafi um annan og var s skemmtan sum ein heyrileg. En svo reynist a Bjrn hafi ort vsu fleira en rur. Hann kvast vilja yrkja mti vsu en orsteinn kva a skylt og margir arir.

Bjrn svarar og kvast eigi vildu a honum yri um a dmt a hann leyfi honum a yrkja vsuna "en ef vilt eigi lta undan la," segir hann, " fresta ekki og lt eigi kvein or vera."

En orsteinn kva sig eigi meira metinn essu en svo af eim ri a eir vildu ekki stt halda er hann hefir gerva, lst n nr kunna engan hlut a eiga eirra mli."

rur kvast ekki mundu a v fara hvort Bjrn leyfi ea eigi og kva vsu:

Bjrn tekr brtt, er mornar,

brr vi illu ri.

Grnum er vanr a grpa

glpr vi hverju hrpi.

Og hvtmla hlir

hvimleir me stjl breian,

sanni firrr og svinnu,

siti hann vesalstr manna.

"a megi r n heyra," segir Bjrn, "a s mannfla vill enga stt. Eigi skal hann enn essari vsu hafa gl kasta heldur en rum," og kva Bjrn vsu:

rta a srt betri,

rr, skuld enga vildag,

alls gast enga snilli,

eljun latr skratti.

Vart hfum verri orta,

vinn eg bjr Hars inna,

sekr glps, gnar en ortag

sbjr um ig vsu.

Loki er upp sttum og fara af inginu. Fr orsteinn Htarnes me ri og dvaldist ar litla stund. Og er hann fr aan fkk hann litlar gjafir af ri og ykir orsteini rur olla hafa er engar uru sttir og var heldur rnun vintta eirra, tti hann ltils vira sn tillg essu mli. orsteinn fer Hlm til Bjarnar og er ar nokkura stund.

Og er hann fr brott leiir Bjrn hann gtu upp Htardalsheii og tla ar a skiljast og rast vi ur af hugu og kvast Bjrn mundu ykjast hafa hinn betra hlut af mlum vi r "ar sem eg vildi hafa inn dm. En vi hfum mlt til vinganar me okkur. Er eg rinn til a efna a og vera inn vinur en hvortveggi okkar nokku sktt. N vildi eg til ess mla a hvor okkar hefndi annars, s er lengur lifi, ef vi hfum lflt af vopnum ea manna vldum."

orsteinn kva sr ykja hvern sta jafnboi er hann bau sitt vinfengi "En gerum ar grein nokkura er rir um hefndirnar v a n vita menn gerr en fyrr hva gera skulu og vil eg a um mla a hvor okkar taki eindmi eftir annan ea sektir og fbtur tt eigi su manndrp og smir a betur kristnum mnnum."

N tku eir etta fastmlum a hvor eirra skal hefna annars ea eftir mla svo sem eir su sambornir brur. N voru sthrossin fram leidd a nju og jtai orsteinn n og kvast iggja vilja fyrir hvern mun og einn. Og voru ar eftir ann vetur hrossin og svo um sumari eftir og var eigi eftir komi og skyldi Bjrn senda vestur um hausti.

orfinnu gaf Bjrn gullhring og guvefjarkyrtil er lafur konungur hafi gefi ri Kolbeinssyni og hann geri til handa Birni eftir rn Brenneyjum. Og n skiljast au gir vinir og fara heim hvorirtveggju.

Litlu sar tk Bjrn augnaverk og helst hann um hr og var honum a v mein en batnai er lei og drap heldur fyrir honum v a hann var san ungeygur nokku og eigi jafnskyggn sem ur.

En mjg tti mnnum einn mei hallast me eim Birni og ri llum viskiptum og unir rur strilla vi og eir menn er a mlum stu me honum. Er n ori vinfengi miki me Birni og orsteini Kuggasyni.


30. kafli

N lur veturinn af hendi og sumari og voru kyrr ml eirra a kalla. v hausti fr orfinnur varason t Nes til fur sns og voru fimmtn saman og hafi hann sver Bjarnar, Mring, en Bjrn hafi vopn hans. Bjrn var heima og ftt manna. Voru sumir hskarlar farnir til rtta Langavatnsdal en sumir annan veg. rur og Klfur stu fjlmennt Htarnesi svo a Bjrn vissi eigi og tluu ef eim tti fri gefa a brenna Bjrn inni.

Arngeir karl fr heiman og tlai Knarrarnes a leita kynnis og tk um morguninn vopn Bjarnar au er heima voru en Bjrn var genginn til hrossa sinna. Arngeir fr villur og fann eigi fyrr en hann kom til fjss rar Htarnesi og hitti hann nautamann og vsai hann honum egar brott. En voru konur fjsi og mttu r eigi yfir egja komu Arngeirs er r komu inn.

Og er eir rur og Klfur og Dlkur vera ess varir a ftt var manna heima hj Birni ra eir um tiltekjur. Og eim stundum hafi rur ort vsu essa:

llungis bi eg allar,

atgeirs ea go fleiri,

rtt skil eg, rammar vttir

randps, r er hlrn skpu,

a, styrbendir, standi,

stlgaldrs, en eg valdi,

blugr rn of Bjarnar

brraur hfusvrum.

Og n fsir Klfur mjg a eir drepi Bjrn ef eir mega og kvast fyrir lngu binn vera vi Bjrn a etja er hann var meiri fyrir sr en n.

Dlkur kallar og einstt vera a neyta n ess fris er hann hefir ftt manna og kva eim ungt vegist hafa vi Bjrn og mundi ml ykja a eiga eigi hans ofsa yfir hfi sr ef rttast mtti og kva r skyldan til a beitast fyrir og skipa til "en arir a fylgja r."

N ra eir a af a Klfur fer til Hurarbaks eftir sonum Eis, orvaldi og ri, og segir eim orsending rar Kolbeinssonar og hva eir tluust fyrir. eir brega vi skjtt og fara me Klfi og ber svo til fr eirra a eir eiga a fara yfir rarinsdals Htardal. ar hitta eir grikonu Bjarnar vi na er fara skyldi t Vllu. eir spuru hana tinda r Hlmi, hva menn hfust a ea hve mart manna heima vri me Birni en hn var ekki til mllt og sagi eim til mart, kva rj menn heima ara en Bjrn og kva skgi og hggva vi.

N skiljast au og fara eir sem hvatast fund rar og Dlks og bast egar til afarar vi Bjrn. Fara menn fjrir og tuttugu og var ar Kolli son rar. eir fru um aftaninn til nttverar undir Hraun og fara san um nttina gtur r er upp liggja dalinn fr Vllum uns eir koma Hlmsland og tluust vi. Skipai rur til hversu a skal fara a n Birni.

N mla eir og til fasta me sr essi stefnu ef eir geta Bjrn a jru lagan a eir skulu allir skyldir a gjalda upp f ef fbtur eru teknar eftir hann, rur fyrst a upphafi og Dlkur og Klfur, hver eirra er banamaur hans yri. ann dag skulu vera rttir rarinsdal og arar ofanverum Htardal.


31. kafli

Eftir etta skiptir rur til og ltur Klf fara er morgnar gtu er liggur til Valla og eir hfu rii um nttina. Hann var vi stta mann og sitja fyrir Birni ef anga bri ferir hans. En eir rur og orvaldur Eissynir og Kolli rarson skyldu sitja gtu eirri er liggur til Hvtingshjalla, ef anga bri a, v a ar hfu haga hross au er Bjrn hafi gefi orsteini og fr Bjrn oft a sj au og af Hvtingi hinum eldra var Hvtingshjalli kallaur. En Dlkur fr Hsafelli skal sitja gtu eirri er liggur til fjalla fyrir austan vatn og gta ar v a eim tti eigi rvnt a Bjrn fri upp dalinn til rtta er mannftt var heima. En rur skyldi sitja eirri gtu er liggur r Hlmi og ofan til Hsafells. ri tti lklegt a Bjrn mundi koma annahvort til rtta, og lkara a hann mundi koma rarinsdal v a aan var von fleira fjr Bjarnar og sat rur ar fyrir ef hann fri anga. Sex menn voru hverri fyrirst. En fyrir v varveittu eir gtur allar a eir ttust vita a Bjrn mundi nokkura fara braut en vildu eigi koma Hlm fyrr en vst vri a Bjrn vri eigi heima ef svo vildi vera, tti sr mundu torstt a skja hann. N skiljast eir og fara hverjir gtu sem tla var a sitja fyrir Birni.


32. kafli

a er sagt ru lagi fr Birni a hann var snemma ftum ann morgun og mataist en Sigmundur hskarl hans var farinn upp dal.

Birni tti illar hsgngur er hann tti sktt og tti aldrei rvnt hverri stundu hann yrfti manna vi og var hann nokku brnvlur og sagi rdsi konu sinni a hann mundi fara Hvtingshjalla og skera mn hrossum orsteins ur hann sendi au vestur. Og kva hann heldur hafa harka um draumana um nttina og kvast gjrla vita fyrir hverju a mun vera. Hann kvast mjg oft lei dreyma sem n og kva n mest um vera.

Hn mlti: "a vildi eg a frir hvergi fr hsi dag og ertu var um ig ar er fjandmenn nir sitja umhverfum ig. Ea hva dreymdi ig?"

"Ekki lt eg drauma ra frum mnum," segir hann.

"Eigi vildi eg a frir fr hsi og vrir sem varastur um ig og hefir a fyrir engum spillt. En mr virist sem raunillar hafi veri svefnfararnar ntt og seg mr hva fyrir bar."

En Bjrn kva vsu:

Undr er ef eigi bendir,

oft vakir drengr a lengrum,

gn hef eg fyra fregna,

framvsar mr dsir,

v a armleggjar orma

Ilmr dagleygjar hilmis

heim r hverjum draumi

hjlmfaldin br skldi.

"etta hefir mig oft dreymt," sagi hann, "og n me mestu mti ntt."

Hn latti hann fr hsi a fara en hann lt ekki letjast. Hskarlar eir sem heima voru fru skg a hggva vi og var Bjrn einn roskinna manna.

N bst hann til hrossanna og hefir manskri mikil linda og htt hfi og skjld hli. Sver hafi hann hendi er orfinnur varason tti. Bjrn var mikill maur vexti og vnn og freknttur, rauskeggjaur, skrfhr og dapureygur og manna best vgur. Sveinn fimmtn vetra gamall fr me honum. Og er eir gengu r tni kva Bjrn vsu:

t geng eg me li lti,

ltt s eg hers vi vti.

Sver fylgir menmyri

mtt og skjldr hinn hvti.

En fyr einum runni

gis drs of Mrar,

vndr skal hjalts r hendi

hrkkva, fyrr en eg stkkva.

eir fru gtu er liggur til Hvtingshjalla. En eir eiga a fara yfir Htar, skammt fr v er hn fellur r vatninu. Og er eir hafa fari um hr sr sveinninn sex menn fara mti eim fr stakkgari af Hvtingshjalla.

Bjrn spyr sveininn ef hann si hrossin Hjllunum, kva aus vera munu fyrir litar sakir. Hann kvast sj hrossin og svo sex menn fara mt eim.

Bjrn kva enn vsu:

Tveir erum, vrr, en vorum,

vopn-Eirar, vel fleiri.

Oft var skld und skildi

sklkinnis a jlum.

Enn hraustgei hausti,

hoddlestis, kom vestan,

sveit vara seggja ltil

snarfengs, me li drengja.

Bjrn hafi kyrtil gan og var hosum og vafi silkirmu um ft sr, eirri er hann hafi skipt um vi hinn helga laf konung. Hann br sverinu er orfinnur varason tti og mlti: "Illt sver hr gur drengur," segir hann.

Klfur sr brtt ar sem hann var kominn og heldur eftir eim og mlti: "Eigi er minni von," segir hann, "a skipti me oss gfunni. eir ttust mig hafa httu settan en eg hygg a eg veii n ann bjrn er vr vildum allir veia."

"Skammt eiga eir n hinga Bjrn," segir sveinninn, "v a eir fara hart."

Bjrn svarar: "v auveldara mun okkur a taka hrossin sem fleiri beina a."

Sveinninn mlti: "Ekki munu etta friarmenn vera. eir eru allir me vopnum. Og enn s eg fleiri menn v a sumir fara eftir okkur og enn vopnair."

"Eigi skyldir of miki um gera," segir Bjrn. "Kann vera a a su rttamenn."

Sveinninn mlti: "Eg s enn fleiri menn og fara fr Hlmi. Og er okkur a eitt r a sna til Klifsdals og frum san Hellisdal og forum okkur."

Bjrn mlti: "Ekki hefi eg enn eltur veri hr til og svo mun enn og mun eg eigi aftur hverfa. Frum eftir Klifsandi til Klifsjrva og gjarnan vildi eg fara til Grsteins hins mikla ef vi mttum anga komast."

"Eigi m eg a vita," segir sveinninn, "hve okkur m a endast v a menn skja a okkur llum megin. Og s eg a gjrla a sex eru hvar saman tt sumir eigi lengra til okkar en sumir. Og s eg n alls eigi frri menn en fjra og tuttugu."

Bjrn spyr: "Hvern veg er eim mnnum vari er okkur eru nstir?"

Sveinninn segir og ttist Bjrn kenna Klf a frsgn hans. Klfur var maur mikill og svartur og tti skammt til eirra bak eim er Kolli og synir Eis komu fyrir . Dlkur fer a fr Hlmi og er snu first eim og eir er honum fylgja.

Bjrn mlti vi sveininn: "Far n upp hjallann eftir hrossunum en eg mun hr ba. Ekki mun stoa a fara lengra."

N settist Bjrn niur en sveinninn fr a taka hrossin og vildi vkja og mtti eigi v a hafi tekist fundur eirra.

eir koma fyrst a Birni, Klfur vi stta mann, Kolli og synir Eis me honum vi sex menn. orvaldur Eisson sktur spjti a Birni egar er hann nr til hans. Bjrn tk spjti lofti og sendi aftur til eiganda. a kom orvald mijan og fll hann dauur til jarar. eir hfu komist milli hans og Grsteins svo a Bjrn komst eigi anga. rur vildi hefna brur sns og hj til Bjarnar miki hgg. En Bjrn hlt skildinum svo a handleggur hans var mundrianum og kom hggi skjldinn og var svo miki a handleggur Bjarnar gekk sundur og fll skjldurinn niur. reif Bjrn spor skjaldarins hinni hendinni og rak hfu ri svo a hann fkk egar bana. En sumir menn segja a hann legi hann me sxunum til bana. Kolli stti Bjrn fast, nr mesta lagi einna manna sfellu, tt vr kunnum eigi a greina hvert srafar hann veitti honum.

Klfur mlti, kva honum n fyrir allt eitt koma tt hann felldi nokkura menn og kva hann skyldu n eigi undan ganga "er oss n eigi mannftt," segir hann.

Sumir mltu a sl skyldi hring um Bjrn og varveita hann a hann komist hvergi brott og ba rar Kolbeinssonar a vega a honum til lykta. Og mean eir rddust etta vi leysti Bjrn manskri af linda sr og voru au nhvtt er hann fr heiman, bi mikil og biturleg.

N kom Dlkur til me sex menn og vill egar skja a Birni v a hann var hraustur karlmaur og ttist hann varla n hlmsk vi Bjrn er hann tti sonar sns a hefna. En Bjrn bregur sverinu orfinns er hann hafi heiman haft og hggur ft Dlki svo hart a fturinn brotnai en eigi beit og var Dlkur vgur og fluttur brott anga sem honum var htt.

Og v nst kom rur Kolbeinsson. Og er Bjrn s hann mlti hann: "Seinn til slks mts ltill sveinn."

"S skal r n nr standa dag," segir rur, "og hggva ig klkishgg."

"au ein muntu hggva," segir Bjrn, "mean lifir."

ri var mismlt og vildi hann sagt hafa a s skyldi hann hggva klmhggi ann dag. Bjrn grpur n skrin v a hann veit a sveri dugir ekki og hleypur a ri og tlar a reka honum skrin. rur veikst undan en fyrir var hskarl rar er Grmur ht og fkk egar bana. Og v bili hj Klfur til Bjarnar og veitti honum miki sr og fll Bjrn n svo a hann st knjm og varist me skrunum af mikilli hugpri, v a hann var hinn mesti fullhugi sem oft hfu raunir ori, og veitti eim mrg sr er hann sttu. eir sttu hann n svo fast og engir meir en Kolli.

Bjrn mlti: "Fast skir mig dag Kolli," segir Bjrn.

"Eigi veit eg hverjum er a yrma," segir hann.

"Svo er og," segir Bjrn. "Mir n mun etta fyrir ig hafa lagt a skyldi mr harasta atgngu veita. En sj ykist eg a anna mun r betur gefi en ttvsin."

Kolli segir: "Eigi ykir mr a snemma sagt hafa ef mr er nokkur vandi vi ig." Og egar gengur Kolli brott og httir askninni.

Bjrn varist mjg lengi me skrunum svo a hann st knjm. Og allir undruust eir hv hann mtti slka vrn veita, nsta vopnlaus maur, svo margir sem eir sttu hann og ttust allir hafa fullleiksa er honum uru nstir.

N er a sagt a rur hj til Bjarnar og beit af honum jhnappana og fellur Bjrn . rur vill eigi lta hggva milli og hggur af Birni hfu ru hggi og gengur milli bols og hfus og kva rur vsu:

Lskat, snarr a snerru,

segg ann bitu eggjar,

hinn er fyr heii sunnan

hugpri mr fri,

a, morvandar, myndag,

meis hlutum rn af beii,

bitu ann fyr sk sanna

sver, hans bani vera.

rur tk hfu Bjarnar og batt vi lar sr, lt ar hanga vi sul sinn.

Klfur kvast vilja a eir kmu Hlm og lstu ar vginu og lst vilja fra eim men er Bjrn hafi haft sr.

Dlkur svarar og kva a skylt vera og kappsamlegt, kva a betur sma a sna sig yfirbtum vi frndur Bjarnar eftir etta verk heldur en auka vansemd vi .

rur lagi ar hvortgi til. Klfur rei egar af vettvangi. Og er eir riu brott og voru komnir ofan yfir Klifsand flugu mti eim hrafnar nokkurir og orti rur vsu essa:

Hvert stefni r, hrafnar,

hart me flokk hinn svarta?

Fari ljst matar leita

landnorr fr Klifsandi.

ar liggr Bjrn en Birni

blggl of skr stu.

ollr hn hjlms hjalla

Hvtings ofar ltlu.

33. kafli

N koma eir Hlm og gengur Klfur dyngju er rds var fyrir, kona Bjarnar, og segir henni vg Bjarnar "og er hr men," segir hann, "vi a taka er hann hafi sr."

Hn tk vi meninu og spuri hvort rur er ar. Klfur kva hann ar kominn. "Hann vil eg hitta," segir hn, gengur r dyngjunni anga sem rur var og kastar til hans meninu og ba hann fra Oddnju konu sinni til minja.

San ra eir ofan eftir dal og komu til Hsafells og var Dlkur ar eftir en rur rei Vllu og var Arngeir heim kominn, fair Bjarnar. rur segir honum tindin og bum eim hjnum. Hn var ti og hfu barns eins.

rur leysti hfu Bjarnar fr lum sr og kastai til rdsar mur Bjarnar ba hana vita ef hn kenndi hfui og kva v eigi minni rf a vaska en hinu er hn ur.

Hn mlti : "Kenni eg hfui," segir hn, "og kenna mttir v a fyrir hinu sama hfi gekkstu oftlega hrddur mean a fylgdi bolnum. Far n og fr a Oddnju og betra mun henni etta ykja en a hi litla og vesallega er lafir num hlsi."

ri lkai illa hennar mlsemdir, ltur ar eftir hfu Bjarnar og rur heim Htarnes, segir fr tindum og frir Oddnju meni er Bjrn hafi tt.

Og er hn s hn hn aftur og vissi ekki til manna. Og er af henni hf ngvit hafi hn fengi mikla vanheilsu og yndi og leitai rur mjg margs a hugga hana og var vel til hennar. En svo gerist me miklu mti a hn var verkjum borin af essu og var kafast hinn fyrsta vetur eftir. Henni tti sr a helst r a hn sti hestsbaki en rur leiddi undir henni aftur og fram og geri hann a, a honum tti str mein vera en vildi vi leita a hugga hana. Og um etta orti hann:

Mr ver eg mitt hross leia,

mjk verra fr sjkrar,

rei vara fljt, und Fri

fjargvefjar dag margan,

v a hugborgar hvergi

Hlkk undi sr dkkva,

miki str var a Ma

merkis, skins fyr verkjum.

Svo ttist rur mjg fyrir vera fyrir konuna af essum meinum er lgust a menn segja a a heldur kjri rur lf Bjarnar ef ess vri kostur og hefi hann slkar stir konu sinnar sem ur. Og tti honum a str meinun er til eirra Bjarnar kom allra jafnt saman. Hn mornai ll og ornai og ti aldrei san tanna og lifi mjg lengi vi essi hgindi.

Frndur Bjarnar ltu gera eftir lki hans og var a jara Vllum a kirkju eirri er hann hafi ar gera lti Tmasi postula og var niur lagur me klum og rmunni sem fyrr var sagt.


34. kafli

N fara essi tindi um landi va, vg Bjarnar, og spyr sgrmur brir hans austur Rangrvllu og fer san vestur Ljrskga a finna orstein Kuggason og tekur hann vi mlinu af Arngeiri karli og ba eir a um vori til alingis, orsteinn og sgrmur og vinir Bjarnar. En er sgrmur fr brott um veturinn fr orsteini fer hann Hlm og varveitir bi er Bjrn hafi tt og fr aan um vori mlatilbna me orsteini og fjlmenntu mjg til ings og svo geri rur og eir er honum vildu li veita.

Svo er sagt er til ings var komi sendir rur menn laun til sgrms me eim erindum a bja honum smileg bo og a eir mttu n finnast um nttina og kvast honum unna hins mesta sma af mlinu og kva a skyldugt v a hann var aldrei mt honum er ml eirra Bjarnar voru. sgrmur er vanur a eiga hlut mlaferlum og hittir r um nttina. Hann kveur sgrm bllega og rddust mart vi. rur var maur orhagur og slttmll og tjir fyrir honum hve miki hann var neyddur til essa verks, segir honum mart fr viskiptum eirra Bjarnar hversu skeran hlut hann hafi lengi bori fyrir honum en kva Bjrn n enn hafa rj menn drepi eirra sasta fundi en fjra rkumlaa "og eru eir tlf menn," segir rur, "er a engu er geti til stt, ttar og Eyvindur, orsteinn Klfsson, orkell Dlksson, skgarmenn tveir, Steinn Gubrandsson, tti Austmaur, nundi Kolbeinn son minn, orvaldur og rur Eissynir, tlfti Grmur hskarl minn, en Dlkur rkumlaur og allir vr nokku srir. En eg mun bta r brur inn remur hundruum silfurs v a eg ann r gs hluta."

sgrmur hlir fortlur rar og jtar essu. Er honum greitt silfri. Tekur hann vi og er heldur hvata a llu og var austt hva til hlt um sttir eirra, fortlur rar en hvatvsi sgrms.

orfinnur varason var eigi fyrr var vi en sgrmur tk silfri og gekk t r binni og til orsteins Kuggasonar og sagi honum a sgrmur mundi ginnast lta fyrir ri me leynd til nokkurra stta, kva hann vera a telja silfur.

orsteinn kva etta vera mundu ri miki brri og kva eigi hgt a veita slkum mnnum li er svo eru einrir "en m enn eigi vita fyrir hva ri kemur etta."

Engan mann vari essa a sgrmur mundi vi engan um rast og eigi vi orstein er var bundinn mlinu me honum. v var orsteinn og sgrmur fyrir eftirmli um Bjrn a ailinn s er fyrir ndveru var, Arngeir karl fair Bjarnar, var n hrumur af elli og lt v mlin undir koma a hann ttist eigi mega fara til ings fyrir elli og hafi eigi vi a vanist a fylgja mlum er hann var yngri en vissi a orsteinn hafi essu heiti Birni a mla eftir hann ef ess yrfti ea s eftir annan er lengur lifi.

orsteinn sendi n menn til bar orkels Eyjlfssonar frnda sns og kvast vilja hitta hann. rur Kolbeinsson var b orkels og hafi essa stt gerva vi sgrm n ri orkels v a hann vissi ekki til essa.

a er n fr orsteini a segja a hann dr saman li miki og heimti egar Mramenn frndur Bjarnar. N finnast eir orsteinn og orkell. Eru me orsteini frndur Bjarnar og vinir.

segir orsteinn a hann er heitbundinn a hefna Bjarnar ea mla eftir hann "erum vr n saman komnir hr, frndur hans og vinir, og er svo a segja a til a vr verum allir eitt sttir um a a nta ess stt er sgrmur hefir gert vi r."

"a hefir oft snst," segir orkell, "a frndur Bjarnar hafi eigi rtt fylgt mlum hans og svo vnti eg a mnnum muni ltast ef sakarailinn skal eigi n a hafa stt er honum hugnar."

"Hr er ekki um a tala," segir orsteinn. "Eg einn vil ra mlalyktum, bi mannsektum og fgjldum sem eg er bundinn ea lta lf mitt ella. Snst mt ef vilt kappi reyta. ri hfum vr li. snt a eim sigrast betur er mt standa enda munum vr ar til htta a eim kosti hvort vr num lfi rar ea eirra annarra er vgu Bjrn."

eir orkell og orsteinn voru brrungar a frndsemi og s orkell a eim samdi eigi svo mjg a reyta en vissi kapp orsteins. En rur Kolbeinsson hafi eigi rist fyrr vi hann um sttina og vill hann leita mla fyrir hnd rar en ganga eigi bardaga fyrir hans sakir mti frndum snum og kvast r vilja undan sektum mla sjlfan og svo fgjldum meirum en ur galt hann. En orsteinn geri hendur rum mnnum, eim sem a vginu voru, svo miki f og mannsektir sem hann vill sjlfur.

orsteinn kva eigi um a leita a rur kmist undan neinum lgum ar sem af honum hefi allt hi illa stai um etta ml.

orkell mlti: "a vil eg a fbtum komi vi fyrir ml essi og mlum vi um og sttumst a a rur komist undan sektum me fgjaldi."

N kom ar mli a sttir voru nefndar og festar me eim lei a orsteinn og orkell skyldu um mla og skyldi rur gjalda fyrir sekt sna slkt sem orsteinn vildi en arir menn er a vginu voru skyldu undir ganga bi sektir og fbtur eftir vilja orsteins. eir skyldu upp lka sektinni ur eir fru af ingi og var svo gert. Mjg hefir veri sem orsteinn ri einn gerinni egar orkell hafi ri komi undan sektum, frnda snum. En ekki spari hann f til sakbta v a ri var til.

a er n ger eirra orsteins a Dlkur skal taka engar btur fyrir sig og son sinn og gjalda og ekki fyrir tilfr um vg Bjarnar. Klfur skal og hafa engar btur sonar sns og vera hrassekur vestan aan, lta jr sna Selrdal og fara suur um heii tthaga sinn. rur skal gjalda sgrmi rj hundru silfurs sem hann hafi kjri sr til handa og vi teki. nnur rj hundru silfurs skal rur gefa til sknu sr en hin riju rj hundru til sknu Klfi. En frndur rar er fllu vi hrauni skyldu helgir falli hafa og svo skgarmenn og eir menn allir er fyrirstum hfu veri fyrir Birni. N eru eftir tlf menn eir er greilega voru a vginu. geri orsteinn alla sekja og skyldu utan fara hi sama sumar og gefa f til fringar eim, mrk fyrir hvern eirra. En ef eir kmust eigi utan sem mlt var skyldu eir alsekir og drpir hvar sem eir fyndust.

N fara eir af ingi og tk orkell hina seku menn til sn, lt frndur eirra leggja f til hjlpar eim anga og kemur eim utan um sumari. Og n var s umra manna a varla hafi vlkt eftirml ori um einn mann sem eftir Bjrn v a r sttir uru allar fram a ganga sem orsteinn hafi gervar og unir rur vi strilla og hans menn tt mtti ekki a hafa. Mramenn tku og miki f til stta af ri Kolbeinssyni, eir sem voru frndur Bjarnar.

Arngeir karl fr til orsteins Kuggasonar me miki f er hann tk vi en rds tk af mund sinn og heimanfylgju og fr vestur Barastrnd vi Breiafjr til frnda sinna. En sgrmur fr austur Rangrvllu me a f sem hann hlaut og bj ar san. rur Kolbeinsson fr heim Htarnes til bs sns og unir eigi vel vi mlalyktir. Tekur n aan af a kyrrast um mlin.

Og lkur hr n frsgn essari.